Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
31.3.2009 | 20:24
á hlaupum...
Já sit hér enn vid tølvuna eftir tveggja tima tørn...OG NEI ÉG VAR EKKI AD LEIKA MÉR!! búin ad sitja vid HM online store i á annan klukkutima ad finna fatnad á lidid fyrir ferminguna..yess i like it..tharf ekkert útur húsi,bara velja af netinu og smella á panta...skitt med ad borga,thad er seinni tima høfudverkur..nema hvad,var búin ad velja slatta á gengid..fer svo "á kassann"...og hvad,thá eru flest allar vørurnar ekki til fyrr en i júli..my ass,svo ég thurfti ad byrja forfra helvitis rugl..vard svoooooooooo pirrud ad ég thurfti ad fá mér bara hvitvin til ad róa taugarnar....enda er frúin búin ad vera á rúlluskautum frá morgni til kvølds og hef ekki einu sinni getad tekid bloggrúntinn...og ómæ...allt drullid á bóndabænum á fésinu er liklega lika ordid úldid thetta skilja fésbækingar....say no more..
Eníveis...ég fékk PANIKKATTAKK i gær...ójá..alveg thangad til i dag sko... byrjadi daginn i gær á vinnu, bara til hálf eitt..brunad i "stofbúd" nei ekki dópbúd saudhaus..efnavørubúd held ég thad heiti...allavega,klukkutimi thar og ekkert efni nógu billegt i dúka..svo vid mædgur( já Evan var med) i Hroll...tveir timar thar..jújú,fékk adeins bordskraut og whatnot..en enga andskotans dúka..jú their voru til úr bøkunarpappir sem rifna ef thú hnerrar á thá svo,skitt med det...en inn komu threyttar mædgur um fjøgur, svo skúringar kl fimm..heim i ad elda kl sex..og gud má vita hvad..slef og hrotur i sófa sidar um kvøldid..
Sama i dag..min ætlar nebblega ad rumpa ØLLU af sem hægt er i thessum fermingarbransa,er ad skita i mig á tima lige nu..svo hédan fór ég hálf tiu i morgun og kom heim rétt fyrir fimm, beint ad skúra,heim ad elda,bada,svæfa og svoooooooooooooooooooo!!!!!!! kaupa føt á netinu thvi búdirnar eru jú lokadar thegar ég má vera ad thvi ad fara i thær..helvitis skitathjónusta... og já,bara taka meira hvitvín med thessum ´óskøpum,thá poppar helvitid hún Marý poppins bara upp med det samme bara passa ad vera vel byrg af thessu góda seydi...
En svona verdur thetta næstu vikur allavega..ad mørgu er ad huga og já,svo er ég ad vinna,og thad soldid meira i næstu viku en vant er..´sjø og átta tima framad paskum..en æ æ æ ,hvad ég ætla ad vera løt i páskafríinu..thannig séd..sjálfsagt velta inn einhver verkefni sem eru ekki fyrirséd lige nu...
Annad er bara ágætt..ég er soldid ad tussast yfir dønskum,their eiga ekki tl thad sem mér vantar fyrir ferminguna...t.d hvad er málid med ad finna ekki flotkerti hér á bæ????? og ad danskur skuli ekki gera braudtertubraud...kommon...vid høfum nú ýmislegt ad kenna baunum sko...almennilegar køkur og sonna,úha hvad ég hlakka til ad fá almennilegar islenskar hnallthórur!! en ég á góda ad og dobbla thá til ad kaupa fyrir mig kannski eitthvad smotterí..fæ nú t.d fermingarkertid innflutt sko frá Islandinu lika..engin nógu fin hér..uss..eins og vid séum einhver snobbhæns...ónei...en sumt á ad vera eins og thad á ad vera bara..
En nú er ég ad brenna út á tølvusukki...er ordin rangeygd af skjáglápi..og var thad nú slæmt fyrir...en eigid bara góda viku, ég næ kannski ad renna á ykkur bloggvini á hlaupum svona med morgunkaffinu..ádur en ég set á mig rúlluskautana.. en hafid thad sem best..kvedja úr vorinu í Mørkinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
27.3.2009 | 17:07
góda helgi
Sé reyndar ekki alveg framá kósý relaxing weekend...en samt,thad verdur sko TEKINN FRÁ tími til thess ad vera latur takk fyrir!
Hér er vedrid ad fara yfirum held ég, vedurgudirnir hljóta vera farnir ad reykja gras..var ekki annars ørugglega búid ad løgleida thad?? Hér thrumadi yfir mann HAGLI frá helvíti um hádegid,svoleidis ad ég held ad hausinn á mér sé ordinn eins og pastasigti! madur mátti forda sér á hlaupum thvi óskøpin voru ekki til ad thola. En thad er búid ad hlýna soldid og skilst mér ad von sé á meiri hlýindum eftir helgina
Nú thad er nóg fyrir stafni thessa helgi sem og flestar, bolti hjá Mikael á morgun,já og reyndar hinn lika en hann spilar fyrir AGF,undir 12 og gengur thad bara vel,hann skipti yfir frá Harlev i vor og er bara mjøg ánægdur og nóg ad gera,leiddist honum heldur ekki thegar honum tókst ad landa plássi i a lidinu. Flott hjá honum bara
Bjarki spilar á sunnudag, sidasti leikur i "vorleikjunum" hjá theim, their hafa stadid sig mjøg vel,unnid alla sina leiki og er hann markahæstur grobb grobb....hehe..en verdur enn meira gaman ad fá ad sjá thau øll spila á grasi,thessir leikir verda oft skrautlegir á malarvøllum...og drulluvøllum inná milli.
Eva er byrjud ad æfa aftur eftir táaftøkuna..og bara gengur vel, lidur eflaust ekki á løngu thangad til hún fer ad keppa lika. Svo skellur allt á med látum i byrjun april og vid sjáum sæng okkar útbreidda ALLAR helgar i thessu. Svosem allt i lagi,thad er tekid mánadarsumarfrí í júli og thá midar madur bara fríid vid thad.
En ég ætla ad skella pylsum i pott...alltaf næs dinner á føstudøgum en nú erum vid ad hugsa um ad borda bara i hollum thrir og thrir i einu.....vessgú bara gúddbæ...en hafid góda helgi, og muna nú ad SLAKA Á....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.3.2009 | 19:37
týpískur kvøldmatur...hér á bæ...
Táningarnir rífast med munninn fullan af mat, gjóa augunum illilega á hvort annad og hvæsa um leid og hitt opnar munninn. LOVIT.
Hanna Rut dansar med munninn fullan af mat, já og syngur lika med laginu sem keyrir greinilega i høfdinu á henni,alltaf jafn kát og lifandi,sama hvad adrir eru ad vidhafast...lærdi reyndar "thegidu" á silfurfati vid kvøldmatinn...nei,thad var ekki ég...
Mikael syngur lika, en annad lag en Hanna..svo thetta er soldid ekki ad gera sig i eyrunum á okkur "gamla" settinu...af og til gripur hann inní hreiting theirra eldri,thad er jú soldid spennó ad vera med i rifrildi af og til..thess á milli pillar hann úr matnum allt sem heitir gulrætur og th..og madur er bara hálf fegin,hann hefur thá eitthvad annad ad gera en ad hafa hátt eda rifast...
Vid "gømlu" hjónin gjóum augunum thegjandi á hvort annad, svona eins og tengdabørn i fyrsta matarbodi med tengdaforeldrum..eigum ekki ord,áttum thau einhverntima en erum løngu búin ad nota thau øll...og thau missa marks vid ofnotkun.
Á endanum ákvádum vid thremenningar,mútta,Hanna og Mikael ad slá okkur á munn og góla indjánahljód i hvert sinn sem táningarnir opnudu sína "fúlu" munna til ad hreita i hinn...svo hávadinn var rétt ordinn grilljón desibel hér vid bordid..en vid slógum ekkert af fyrr en annar var loks búinn ad éta og fór..asskoti gott trikk bara..thangad til hinn var lika búin og their mættust frammi á gangi..og upphófst thá svanasøngur mikill sem endadi med mørgum THEGIDU!! og hurdarskell...thá misstum vid restin vitid hér vid bordid...hlógum okkur migandi máttlaus og lá vid slefi af gúllasi,grjónum og grænmeti yfir allt..ágætis entertainment...og alveg ókeypis.
Svona icing on the kake...Hanna og Mikael enn ad pilla i sig einu grjóni á korters fresti vid bordid,ég fer ad sína mína "abs" hérna...af thvi einhverjar "bólur" fannst mér vera..og klæjadi..ok..godt nok..eiginmadur kikir og segir "ok,theres some BUMBS there i think..just like Hanna had on her legs..."...ok...nema Hanna hin heyrnarskerta heyrir pabba sinn segja ad mamma sé med BUMS( bólur...) eins og Hanna sé med á løppunum...og fékk hún brádaflog vid thad, hún væri sko ekki med neinar BUMS PABBI og tók aríu ala bethofen vid bordid,orgadi og hundskammadi pabba sinn ad segja ad barnid væri med bólur..enda thekkir hún bums vel,elsku unglingarnir tala jú ekki um annad og kalla hvort annad "bumsfés" og whatnot...taldar bólur kvølds og morgna og séd hver er med færri..og aumingjans barnid hélt hún væri nú komin i bumseklubben..sem er ekkert eftirsóttur,enda hún dugleg ad segja táningunum hvad thau séu "bumsud.." hélt hún ætladi aldrei ad jafna sig blessad barnid..
En svona er ala dinner á Rødlundvej 307, allt i bodi á sirka 40 min,søngur,bølv,thvarg,dans,bums og bara neim it..eyrnarhlifar eru seldar vid innganginn....og svo furdar fólk sig á ad madur bjódi ekki fólki i mat já já heillin,ætti ekki annad eftir. Hér verda haldin matarbod um thad leyti sem ég verd fimmtug og allir fluttir út...og ømmubørnum BARA bodid i mat á sunnudøgum, MED EYRNARHLIFAR med sér
Má bjóda thér i mat?????????????????????????
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
24.3.2009 | 08:18
vor ...my ass...
Já gódan daginn!!!! hér migsnjóar!!!!!!!! mesti snjór sem vid høfum séd i allan vetur svei mér thá!! thad var thá timasetningin...og vid mædgur á leid i leikskólann..pyha..vona ad ég verdi ekki kyrrsett framad lokun..ef svona heldur áfram thá kemst lidid væntanlega ekki heim til sin..skilst ad allt fari i panikk thegar snjór er á gøtum...
Má ekkert vera ad thvi i dag..á læknistima eftir vinnu og svo á ég vist ad mæta á eitt stykki fótboltaleik..hummmmmmmm...ætli sé spilad i skøflum?? ég kemst ad thvi sidar ..er eiginlega ad vona ad leiknum verdi frestad,ég nenni ekki alveg ad standa úti i thessum skitakulda og horfa á tudruspark..en búin ad lofa tieyringnum ad mæta og stydja hann alla leid..svo ég mæti ef flautad verdur til leiks.
Hvernig vidrar á Islandinu i dag?? liklegast hiti og fineri..alltaf øfugt á vid okkur.
Annars ágæt bara, er ad koma til eftir skitinn tharna um helgina...allavega komin i 70 prósent sirka..thad er jú ágætt.
Doskinn jú i dag..ekki útaf thvi...fá úr blódprufum..til ad útiloka gigt...fékk jú einhverntima heima ad liklegast væri ég med vefjagigt...ók..godt nok...en eftir ad ég kom hingad og skipt var um blódthrystingslyf á mér thá má ég ekki taka nein "gigtarlyf" eins og my best friend.."ibufen" svo thá tharf ad finna eitthvad annad úrrædi..eda skipta aftur um blódthrýstingslyf...vodalega er thetta skemmtilegt umræduefni...madur talar eins og áttrædur gamlingi..sé thad bara thegar ég les hvad ég skrifa..en svona er thad,madur getur vist thurft helv.pillur thótt mann sé svona sprellandi ungur eins og ég...
En nú er thad skyldan sem kallar...brussast af stad i snjónum...hafid gódan dag kæru vinir..knús og krammar hédan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
22.3.2009 | 09:10
annars ágæt bara takk...
Nei segi bara svona...er ágæt i dag...en búin ad vera eins og skitbuxi sidan á fimmtudag. Vonandi bara er thetta búid i bili.
Hér skín sólin inn um gluggana..en thegar mútterinn fór út ad reykja sinn fyrsta morgunnagla thá var SKIDEKOLDT!! og rok!!! hvada hvada hvad, ég sem hélt ad vorid væri bara komid..en ég hef ákvedid ad thetta er bara smá fret sem rýkur yfir Mørkina og svo bídur vorid handan vid hornid bara
Vodalega finnst mér helgarnar lida fljótt,alltof fljótt..finn thad ad mig er farid ad vanta smá frí...svona viku sirka..fékk "frímidana" mina i pósti á føstudag...sem segir mér hvursu mikid frí ég á thetta árid..s.s á launum..ómæ..ég hoppadi ekkert svadalega hátt uppúr sófanum rétt ad ég lyftist sko...en á HEILA 7 daga á launum i sumar bara veit ekki hvernig ég á ad skipuleggja allt thetta frí..hvada stadi ég á ad heimsækja , ég næ theim liklegast ØLLUM á ØLLUM thessum tima sidasta sumar tók ég launalaust fri i tvær vikur..átti thá nottlega ekkert vinnandi alltaf sem vikar...en nú hef ég bara ekkert efni á launalausu fríi..mesta lagi viku thá,thad tekur thvi ekki ad fara i frí fyrir minna en tvær vikur..reyndar finnst mér thad alltof stutt..i fyrra var madur kominn aftur ádur en madur vissi af...en sjáum hvad setur,nema kallinn detti i lukkupottinn og fái úbergott starf i sumar,thá kannski ad kellingin leyfi sér ad slugsa adeins en stadan hér er ekki gód heldur i atvinnumálum,langt i frá, frést hefur af hundrudum umsókna um størf eins og medhjælper a leikskóla! thad thekkist nú ekki nema hart sé i ári. Svo thad gæti farid svo ad atvinnuleysisbætur brosi vid i sumar...skilst ad námsmenn sem koma úr fullu námi eigi rétt á bótum,minna jú en vinnandi fólk en eitthvad thó. Ekkert sem madur slær um sig af..svo ég verd ad slá nidur i øllu spredinu óboy,thad verdur ekki erfitt..Gembrug fer á hausinn thá... segi svona.
Nú er bara ad fara ad huga ad setja húsgøgnin á "terrasuna" flottu, planta blómum i potta og setja út, tharf ad gera huggulegt tharna úti svo madur nenni ad sitja thar med kaffid sitt. Nú trampólínid góda ekki komid upp,thad fylgir lika vorverkunum og Gengis Kahn ordid ótholinmótt ad fá ekki ad hoppa og skoppa,ómæ theim veitir lika ekki af..thrá allir ad komast út og HREYFA sig,rifa af sér vetrarhaminn og sprikla i góda vedrinu, sem nota bene kemur væntanlega strax aftur i næstu viku Vid erum ekkert ødruvisi en beljurnar á vorin, lifnar svoleidis yfir øllum,allir vilja fara ad gera eitthvad,fara eitthvad,hoppa eitthvad og hafa gaman, enda búin ad vera soldid skitlegur vetur svo thad vantar orku i kroppinn. Hlakka BARA til ad fá sól og sumar
En timinn flýgur áfram,mars ad verda búinn og thá er vist april segir kalendarid...svo kemur sá stóri...MAÍ...en nei,ég er búin ad ná mér á jørdina med ferminguna,bara cool á thvi sko..thetta verdur bara ad vera ánægjulegt,ekki thetta helv.stress kringum thetta. Nú vid erum búin ad fá stadfestingar um hverjir koma og hverjir ekki, mjøg ánægjulegt ad vid fáum gesti frá Svithjód og alla hina audvitad lika,hédan frá dk ,nú svo kemur afi og Jóhanna frá islandinu en audvitad er leidinlegt ad ekki komast allir sem nær standa,en svona er thad, madur skilur thad alveg svo vid erum bra farin ad hlakka til ad hafa hérna míní ættarmót,hittist fjølskyldan sem eru ordin mørg ár sidan sidast
En nú er ég alvarlega ad hugsa um ad fara úr náttføtunum...allavega skipta thá um náttføt...mar verdur nú ad hugsa soldid um lúkkid thótt slappur sé....en hafid gódan sunnudag kæru vinir, knús og kram hédan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.3.2009 | 18:12
careful what you wish for...
Já madur fær alltaf á snúdinn..
Búin ad vera eins og drulluháleisti i allan dag...vaknadi med hálseymsli,stiflad nef og magann á hvolfi..en fór thó i vinnuna,langur dagur og erfitt ad fá stadgengla..nema hvad..og hafdi daginn af..med smá brydslu af verkjatøflum i bland vid gedillsku..sem fór samt framhjá sumum..ef ekki flestum..oh ég er svoddan Taylor..leik mitt hlutverk af mikilli innlifun thótt innra sé ég gjørsamlega i kasti...óskar handa mér og prik i kladdann...
En er ekki viss um ad ég fari á morgun, sé bara ekki ástædu til ad pina mig,á stutta vakt á morgun og thad fer ekkert allt forgørdum thótt ég mæti ekki...thótt ótrúlegt megi virdast...en sjáum til..kannski vakna ég ellos sprellos bara i fyrramálid og málid er dautt.
Annars róleg..ekkert ad fara á limingunum i dag...midad vid fyrra blogg..enda litid verid heimavid i dag...nei segi svona...lige nu eru tveir yngstu grillarnir ad hita upp i ad æsa mig upp til andskotans med røfli og rifrildi..efast um ad thad takist..ég er svo poll eitthvad ..enda med skitu af threytu..fór alltof seint ad sofa i gærkvøldi..var i saumó...en saumadi ekki spor..haldid ad thad sé nú myndarskapur...hef aldrei verid fyrir handavinnu..ekki á fullordinsárum allavega..og nenni ekki ad læra thad hédan af..hef aldrei getad prjónad..thótt ég hafi reynt af bestu getu..er svo hardhent eitthvad ad ég prjóna fingurnar á mér inní munstrid ef eitthvad er...hekladi reyndar einhvern tima med ømmu Møggu,thad hentadi mér betur..enda bara ein nál og ekkert ad vinna med fullar fingur af prjónum...en svo var sagan øll og ég hef ekki brugdid handavinnu sidan..og á thad sjálfsagt ekki eftir.
Annad bara i thessum vanalega hversdagsleika, Evan er farin á sina fyrstu fótboltaæfingu i LANGAN tima...thvert á vilja The mom...enda sé ekki fyrir mér ad hún geti yfirhøfud sparkad i tudruna..en jú,kannski med hinni..hægri...thetta er jú táin á vinstri..en hún orkadi ekki ad vera lengur fjarverandi frá æfingum svo ég vona bara ad hún komi ekki heim med allt upprifid og vidbjódslegt. Annars fær hún eitt nett TOLD YOU SO...med glotti og alles.
Bjarki og pabbinn á æfingu as we speak.. their spiludu leik sidustu helgi,og unnu..Frímann setti eitt og stód sig vel. Neville spiladi sjálfur leik i gær..med oldies...og nema hvad...kom audvitad heim med skada, thad bregst ekki thegar gømlu skúnkarnir fara ad sparka thá er komid heim med hin ýmsu "meidsl" sem eru jú misalvarleg..flaut flaut...en mikid kvartad og mikid æad og óad...sem ég segi " fótbolti er ekki fyrir óldís" en hann neitar ad hlusta og heldur ótraudur áfram..en ágætt ad hreyfa sig sko..en bara muna hvad mann er gamall..erum vist ekki 20 anymore...andskotinn,gæti vel hugsad mér thad lige nu....
En er hætt thessu rausi...skyldan kallar,tharf vist ad skola skitinn af sjálfum sér..nokkrir horklumpar i hárinu og sonna,thad duer ikke..en gott medan thad er ekki LÚS...sem nota bene..er ekki haustvandamál lengur..heldur ALLAN VETURINN VANDAMÁL..helvitis ógedid..en hafid gott kvøld..ég er farin ad skrúbba...kvedja hédan..Maja og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2009 | 18:27
hurra helvitis hey!
Lesist: kaldhædni..ekkert helvitis húrra hér i dag
Er ekki vor í loftinu?? jú sagdi madurinn. Af hverju er ég thá ad drepast úr gedvonsku??? Er thad eitthvad nýtt ?sagdi madurinn Já ég er eins og sólin sem skin i heidum alla daga,skil ekki hvada fjandi hefur tekid sér búsetu i mér thessa dagana. Hefur thú ekki alltaf verid snarbilud á gedi? sagdi madurinn. UUUUUU..svona skrensad á grensum hins vitræna, en haldid mér réttum megin svona med skrámur eftir skrensur, sagdi ég. Thad er ekkert nýtt undir sólinni ad thú sért pirrud og gedill,svo get use to it sagdi madurinn. já finnst thér thad vinur... MANNHELVÍTID ER DAUDUR , grýtti honum fyrir bjørgin sem eru ekki í danmørku
En svona er thad i dag heillin..og ef thú ert ad drepast úr gedgódsku thá stoppadu lesturinn HÉR. Keep it to yourself..allavega i dag. Væri bara eydsla á krepptum fingurvødvum ad ætla ad skrifa eitthvad jákvætt til min..bara eins og med gæsirnar sjádu til..og vatnid. Betra ad sleppa thvi,madur veit sem er ad thetta lidur hjá..eda vonandi allavega.
Hefdi verid skemmtilegra ad hafa einhverja ástædu til ad benda á sem afsakar svona gedillsku..litur jú alltaf betur út svona útávid. Ætli sé stormur á leidinni? thad gæti lika verid...ýjast alltaf hárin á dýrum og mønnum thegar thad er i adsigi..ikke?
Thad bætti ekki skapid thegar kom i ljós thegar vid sátum yfir morgunkaffinu i vinnunni klukkan hálf sjø og uppgøtvadist ad thad vantadi BARA fimm manneksjur thann daginn og tveir vikarar i bodi før fanden bara,thetta gefur alveg tóninn fyrir daginn. Einn var ad hita sig upp i ad verda veikur lika..svo ætli thad vanti thá ekki sex á morgun...DJØFULL getur thetta verid threytandi..ég meina, hversu oft verdur hinn almenna manneskja veik yfir veturinn?????? ég bara spyr..skømm ad thvi en stundum er ég farin ad óska mér einhverrar fjandans flensu bara ,thá get ég huggad mig hérna heima i viku..ekki fæ ég svo "fríin" eins og svo sømu manneskjur,vetrarfríin,jóla og páskafríin..ónei,ég er ALLTAF ad vinna andskotinn,ég ætla ad leggjast i bælid brádlega med "ímyndunarveikina" og hún gengur ekkert yfir á minna en viku...en án gríns..er thad tilviljun ad thad er sama fólkid sem verdur "aldrei ( kannski 1.sinni á ári)" veikt?? og sama fólkid sem liggur viku hér og thar yfir veturinn...já blabla..ég á ekki ad tala um thetta,thá fæ ég allt i hausinn...já godt nok! gæti alveg notad viku frí i sófaliggeríi. Ekki thad, eflaust er fólk veikt i flestum tilfellum en samt..thetta leggur okkur fáu hrædur sem alltaf erum tharna pinulítid i pirring,thad verdur ad segjast eins og er, og hvar er betra en ad frussa thvi út??? HÉR Á BLOGGINU..elsku besta..munidi bara ad hafa snýtubréf vid hendina á thessari sidu..á thad til ad frussa alveg heilmikid thegar svona sídur á mér..bubblar svo mikid i maganum á mér ad thad veldur vindgangi Jamen altså...held ég taki eina græna bara ádur en ég legg i hann í fyrramálid...better seif then sorrí .
Og eins passandi og thad er..thá langar mig ad óska frænda okkar honum Gumma til hamingju med daginn á morgun, 12 ára kappinn, vonandi eigidi gódan dag familí, takid kannski eins og einn túr i Toysrus og sonna...fæ ad vita af thvi á morgun. Knús og kram hédan frá Gengis Kahn i Harlev..( og mér og Neville lika audvitad..)
En over and out i dag..haldidi ad thad sé madur minn...stroka thetta bara út á morgun...Vonandi hafid thid thad betra en ég á gedinu allavega..Maja og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
13.3.2009 | 18:27
Føstudagur, er thad ekki bara ágætt?
Hér er ró og hér er fridur
hérna vil ég setjast nidur...
Og komidi svo med restina sjálf..tak skal i ha.
Annars ágæt i dag, ekkert á limingunum ...ennthá...var tæt på i matartímanum..enda bara ég,Hanna og unglingarnir tveir...og getum sagt thad svo ad thad var ekki Hanna sem var ad reita af mér fjadrirnar..Hún tók sinn thátt um fimm leytid... thangad til hún lognadist grenjandi útaf eins og sleginn í rot og svaf klukkutimann. Erfidir thessir føstudagar..mamman svaf lika eins og rotud,vid mædgur vøknudum klukkan sex vonandi get ég thá fengid ad vaka adeins lengur en ellefu i kvøld..er svo drullukvøldsvæf ad thad er bara embarrassing,og leidinlegt,bædi fyrir mig ad vakna bara og kominn laugardagur ádur en ég veit af..og fyrir hina ad hlusta á mig hrjóta,slefa og tala uppúr svefni..og thad fyrir framan sjónvarpid..frekar leidinlegur extra med bíómyndum kvøldsins
Var i starfsmannavidtali i morgun..var búin ad kvida thvi doldid..ekki alltaf sem danskan rennur eins ljúft útur manni og madur vill..allavega ekki thegar madur er ad tala um faglegu hlidarnar á starfi sinu...já og hvad,hverjar eru thær spyr kannski einhver?? bæt mí, googladu thad bara,nenni ekki ad ræda thad hér. Hugsa ekki svo voooooooooooodalega mikid um "udviklingu" hvers og eins svona fyrir svefninn,og missi hann sannarlega ekki yfir hugleidingum um hlutverk dagtilbudsins hér i bæ...en annars var thetta bara ágætt,tharft audvitad ad taka púlsinn á staffinu af og til, thad er bara ekki alveg thad sama thegar thad er ekki á módurmálinu FAGRA..not...en skeit ekkert á mig med thad held ég frekar en annad. Vona bara ad ég landi vinnu lengur er til 30 júni eins og ég er rádin i núna..ef ekki thá hlýt ég ad eiga rétt á bótum hér enda búin ad vinna meira en ár og borga i minn a kassa eins og motherfukker. Djøfull er thad mikid sem madur borgar i verkalýdsféløg hér, en kannski til mótvægis thá virka thau thegar á reynir,..hver veit..allavega eru atvinnuleysisbætur thar til gerdar ad madur getur keypt sér meira en skeinipappir og hafragrjón fyrir mánudinn. Nenni allavega ekki ad stressa mig á thvi, ætla allavega ad taka sumarfrí i júli,hvad lengi sem thad verdur. Vonandi lengra en thessar tvær vikur sem ég tók i fyrra, thad var fjandinn ekkert frí , fannst ég rétt vera ad byrja thegar gamnid var búid. Finn á mér bara núna ad mér vantar doldid ad fá smá frí..svona sirka viku takk...einhver?? ég hef ekkert verid i fríi eins og flestar vinnufélaga minna, hef ekkert fengid vetrarfrí,haustfrí eda whatnot ...og ekki fæ ég páskafrí nema hátídisdagana sjálfa,en margar verda i fríi heila viku..já ég er doldid súr..finnst stundum alltaf vera sama fólkid sem vinnur thessa "frídaga" ...eda thar sem eru bara sirka 1/4 af børnunum. En thad kemur í ljós sidar. Madur fær thó allavega fimm daga páska eins og flestir
Nú sjúklingurinn er allur ad koma til..ég skipti á thessu í gær..óboy...ekkert ofsalega "fallegt" thannig , en virkar vonandi enda leikurinn til thess gerdur. Sýnist nøglin á tánni vera hálf! en who cares..bara medan hún vex ekki inni . Stelpurófan var ad njóta thess í ystu æsar ad hafa mig hér hlaupandi i flotta hjúkkubúningnum minum uss..ekki allir sem fá ad sjá thvi bregda fyrir...en thetta leiddist henni ekki ..láta mig hlaupa eftir ad drekka,éta og whatnot..kannski af thvi ad ég er mjøg løt til ad servera mann og annan...ekki mitt uppáhaldssport.
Nú ég held ad vorid sé bara komid..allavega er eitthvad helvitis líf ad kvikna hjá pøddunum...ojá mauraandskotarnir komnir aftur og svangir eru their eftir dvala vetrar..æ hvad thetta er leidingjarnt madur minn..og ég skil ekki af hverju their koma allir inn til min! hef ekki heyrt af theim hjá nágrønnum minum..en ég var vel vidbúin fyrir komunni,átti gildrur sidasta sumars svo theim var flegnt útá gólf og drápin eru s.s officially HAFIN liggja hér steindaudir maurar i gildrum uppum alla veggi...eda svoleidis..ekki alveg..en tæt på.
Jæja, nenni ekki meiru i dag, tharf ad fara ad smóka úti og sonna,gera mig klára fyrir x factor kvøldsins, hafidi góda helgi og farid ykkur rólega. Kvedja hédan..Maja og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.3.2009 | 09:27
já já,alltaf stud á bænum
Jæja thá er búid ad snappa tánna af dótturinni eda svotil...Vid mædgurnar mættum á Århus sygehus i gær uppúr hádegi,tilbúnar i slaginn..svæfing framundan svo ok,mútter pínu kvídin...en dóttirin EKKI svei mér thá,held henni hafi fundist thetta bara ýkt spennó allavega, vid vorum nottlega eins og their Hillbillís sem vid erum...fengum eins og tvø hláturskøst og áttum bágt ad haga okkur eins og fólk...hvad er thetta eiginlega med okkur????
Saga: hún send inn ad skipta yfir i sjúkrahúsføtin..ok i skiptiherberginu..og kemur svo út med bláu plastpokana og ég heyri eitthvad i framhjáhlaupi um ad hún eigi svo ad setja "hattinn" á høfudid thegar hún færi inn i skurdstofuna..ok..á bidstofunni trítlar hún um allt á bláu fúttunum..á náttsloppnum..og eitthvad fannst okkur thetta ekki passa..svo ég segi "er thetta kannski thad sem thú áttir ad setja á hausinn?" sá engan "hatt"....vissi ekki hvert hún ætladi,fékk hláturskast vid tilhugsunina ad vid mædgur mættum inná skurdstofuna med sitthvora bláa fúttu á hausnum thvi jú,hún var med "hattinn" i vasanum..thessu gátum vid hlegid ad á bidstofunni eins og fárádar..kannski pinu stress med...hver veit..en ætludum aldrei ad ná okkur útur thessari vitleysu.. en endadi med ad hún ákvad ad fútturnar væru fyrir mig,enda ég í skóm...svo ég arkadi um á theim thangad til doski kom og spurdi audvitad fyrst" thú átt ekki ad labba um á sokkunum "... svo thad thurfti ad finna annad fúttupar fyrir hana...ómæ..vid saudhausumst endalaust...
Nú adgerdin sjálf tók bara 20 mín, ekkert vesen og beint i vøknun..thar sem mútter kom og hjálpadi vid ad vekja hana..thid vitid,svona rúm vid rúm med tjøldum á milli...hún var nú ekki lengi ad fara ad veita umhverfi sinu athygli thar sem ýmis skrølt og skrudningar bárust frá hinum rúmunum..en hún var ekki meira vakandi en thad ad hún thurfti ad spyrja mig hvad væri i gangi tharna vid hlidina..og ég svo hreinskilin sem ég er sagdi henni thad ad kallgreyid (hljómadi soldid gamall) væri ad reyna ad klæda sig og hefdi vid áreynsluna rekid hressilega vid sem var alveg satt..en thad var nóg , hún fór ad skellihlægja og ég audvitad med..og svo var verid ad reyna ad hafa hljótt svo eymingjans kallinn færi ekki hjá sér..
En thad er ekki á okkur login helvitis vitleysan,sama hvert vid førum thá erum vid eins og their hillbillar sem vid erum..madur verdur bara ad sætta sig vid thad
En nú hefur maddaman thad ágætt...liggur hér i sófa og kallar á mútter hægri vinstri "ég er thyrst" "ég er svøng" og whatnot... og nýtur thess i botn ad láta misviljuga módur stjana vid sig..og eins og hún sagdi sjálf " ad nýta tækifærid i botn,thvi thad er ekki vist ad hún fái fleiri svona.."
Annars erum vid ágæt...nema mig dreymdi svo ógedslega i nótt ad ég var bara lengi ad jafna mig já nema hvad,mig dreymdi ad ég væri svo lúsug ad thegar ég hristi hausinn hrundu sprellifandi lýs útum allt...og ekki nóg med thad,thær voru á stærd vid køngulær og ég vaknadi í nótt alveg brjál ad klóra mér í hausnum...og var svo bara ekkert viss thegar ég vaknadi i morgun hvort ég væri med lús eda ekki..svo thad er bara ad kemba til ad frida sálina sem ég geri nú reglulega , enda fæ ég lús adra hverja viku...svona i heilanum sko..
En nú ætla ég ad nýta daginn adeins medan sjúklingurinn er í ró...og gera eitthvad af viti...en enn leidinlegra fyrir vikid...jú....laga til hafid gódan midvikudag, og vikurest..kvedja hédan..Maja og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
8.3.2009 | 17:33
Hver sagdi ad Sunnudagar væru leidinlegir???
thad var vist hún ég!!
En their thurfa ekkert endilega ad vera thad..ok audvitad er soldid fúlt ef madur fer ad hugsa um ad madur eigi ad mæta i vinnu i fyrramálid..og thad soldid snemma..en ok, madur hefur thó vinnu og er bara úber thakklátur fyrir thad á thessum sidustu og verstu.
Annars er ég nýkomin i hladid á Rødlundvej...vid mædgurnar,já allar,eyddum deginum med skvísunum i Horsens,Signý og co. Alltaf gaman ad koma thangad,enda vid Signý æskuvinkonur..sidan vid vorum 15 og 16. Gott ad eiga góda vináttu sem endist árin i gegn. Ég er eiginlega enn ad hlægja ad søgunni sem ég fékk thar sem er samt eiginlega bara grátlega fyndin...má alveg segja frá thvi..eru ekki islendingar sem eiga i hlut...
Thar i hverfinu virdast vera hjón sem hafa gaman ad thvi ad "sprella" um á engu nema strigaskóm á kvøldin...og já,ég meina á SPRELLANUM OG SPRELLUNNI!! og virdist sem einhver "spennó" leikur sé i gangi hjá theim hjónum...nema hvad..Signý mætti "sprellunni" á gangi i hverfinu kvøld eitt...og viti menn..frúin var á strigaskónum EINUM fata einhver hefdi nú gripid um "djásnin" en ónei..hún bara setti visifingur ad vørum og "sssssssshhh"..ok..kallinn má ekki finna mig..liklega tháttur i leiknum..ég hefdi ørugglega misst útur mér " flottir skór" en gud minn gódur..thetta er audvitad ekki fyndid..og búid ad kæra og whatnot til yfirvalda..thvi thad er vist ekki nóg ad thau spigspori um hverfid á sprellunum, heldur voru thau vel upplýst um daginn i bílskýlinu " doing the fandango" uppvid næsta bil...sjáidi thad fyrir ykkur...ad bakka i rólegheitum inni sitt stædi,og svo thegar thú litur framávid aftur thá bara berrassad fólk i frumthørfum algerlega óforskammad! Jésús pétur,ég get samt ekki annad en frussad af flemtri slegni søgunni...thetta er nottlega ekki i lagi thetta fólk og verdur sjálfsagt rekid úr ibúdinni og whatnot..en ég get ekki hætt ad hugsa um hvada upplit kæmi á mann ef madur gengi framá berrassad fólk á gangi i strigaskóm...eda ad edla sig inní bilskýlum....svo tala ég ekki um ad thad eru jú børn á ferdinni á kvøldin,thetta var ekkert um midja nótt..bara á skikkanlegum kvøldtima..fjandinn sjálfur..allt er nú til og misjafn saudurinn segdu.
En svona er nú alltaf soldid gaman ad bregda sér af bæ,fá søgurnar i theim bænum beint i æd og fleira manni leidist ekki á medan...madur er ekki skárri en kellingarnar i denn..thegar thær brunudu milli bæja med gróusøgurnar hægri vinstri...en thessi var ad visu sønn ,thvi midur eiginlega.
En nú er vist maturinn tilbúinn, eigid bara gott sunnudagskvøld og góda vinnuviku, hér taka vid læknisheimsóknir hægri vinstri i næstu viku..verd í bandi med hvernig thad gengur. Kvedja hédan..Maja og co
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008