Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
7.10.2008 | 12:21
kúkur i lauginni....
Hvadan kemur thetta ordatiltćki??? Poppar asskoti oft i hugann á mér.."thad er kúkur i lauginni" en ég man ekki hvadan i fjáranum thetta kemur...Einar Sveinn?? Thad er helst ad thú vitir hvadan thetta rugl i manni kemur..kannski úr einhverjum gřmlum sjónvarpsthćtti?
Ekki thad ad mřrg eru thau ordatiltćkin sem madur man og koma thau oftast frá řmmum og řfum. "skíttuppíloftid og máladu thad grćnt" er eitt sem fylgt hefur minni fjřlskyldu,tengist afa Pálssyni en ég man ekki sřguna sem fylgir thessu ordatiltćki. Ýmis řnnur og mřrg fjári gód komu frá henni řmmu Mřggu, hún var nú frćg fyrir alls kyns ordaleppa sem madur heyrdi hvergi annarsstadar. Ć hvad ég sakna theirra allra, thessir hlutir vilja tapast thegar enginn er til ad halda theim vid. Reyndar erum vid systkinin ágćt i ad smella einu og einu svona i daglegu tali svo ekki gleymist thad á nćstunni, og hver veit nema okkar břrn komi svo til med ad muna netta leppa eins og "jésús minn á fimmtán krónur" og " erdanú smekkur,svřrt hćna i brúdargjřf" tala nú ekki um " thad er engin synd thótt búkurinn leysi vind" en thad er einn klassiker sem oft er vidhafdur thar sem genetiskt virdist vera i thessari familiu ad "sprútta" ( reka vid..) en thad kalladi amma Ella thad ávallt og lengi vel vid hin...en uppgřtvudum thad ad thad vissu ekki margir á landinu hvad thad thýddi ad "sprútta" og gud veit i hvada samhengi thad er med ad leysa vind. En svona er thad, thessir hlutir poppa alltaf reglulega i hugann og madur verdur hreinlega ad passa uppá ad halda vid svona erfdum sem madur hefur fengid frá řmmum og řfum. Mitt uppáhalds reyndar er "svona er lifid , ýmist drulla eda hardlífi" thvi thad er ansi oft svo satt, eda madur vill allavega detta ofaní ad finnast thad, thad ćtti kannski vel vid efnahaginn á landinu góda lige nu? En ég nenni ekki ad fara útí thá sálma meir,tók smá skammt á thvi sidast og nenni alls ekki ad velta mér uppúr theim neikvćdu fréttum sem af thvi berast. Ekkert vid thvi ad gera nema vona hid besta,vid getum vist litid gert i theim efnum..nema thid sem heima sitjid..skera nidur...skera nidur...en kannski ćttu "hausarnir" sjálfir ad byrja ad skera nidur af sinni FEITU křku ádur en almúginn er ad skera nidur af sínu matarkexi
Annad er hér i gódum gir thannig, eitt og annad bjátar jú á eins og gengur hjá řllum og er bara unnid i ad laga thad eftir getu. Ćtla ekkert úti thad nánar enda eru sumir hlutir prívat thótt ótrúlegt megi virdast midad vid mín blogg stundum
Vid erum i themaviku i leikskólanum, haustthema. Er thad fjári snidugt,krakkarnir fá ad gera ýmislegt sem tengist hausti, týna laufblřd af řllum litum og gerdum og gera eitt og annad úr thvi. Nú ég er ásamt flr i teymi kokka...já ég sagdi KOKKA...vid erum med bálstćdi útá leikvellinum og thar erum vid ad laga "bálmat"...og i gćr eldudum vid eplagraut yfir eldi..og i dag "ćbleguf"...med hnetum,rúsinum,sykri og kanel..amminamm...JÓL hugsadi ég bara ad sama skapi og ég minnti thćr á ad svona ćti mann nottlega ekki án RJÓMA halló en thetta er bara gaman,gód tilbreyting fyrir utan ad ég er alltaf ad lćra eitthvad nýtt..verd kannski bara med eldstćdi í "draumahúsinu" og elda matinn á eldi úti gardiuss..sjáid mig ekki i anda...? En svona themavikur eru alltaf ágćtis tilbreyting á hinu hefdbundna starfi og thad er alltaf af hinu góda.
En jćja gódir gestir, ćtla ad lufsast eitthvad annad en ad třlvast thetta duer ikke...en bara takk fyrir řll kvittin, mér thykir alltaf vćnt um thad og vonandi eigidi bara góda viku midad vid allt og allt bara vera jákvćd,thad dregur mann hálfa leid lúv á línuna...Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
5.10.2008 | 11:04
sudvestan stormur..gengur á med skúrum...
Hér gekk yfir ágćtis stormur í nótt, allavega á dřnskum mćlikvarda. Ekki viss hvad vindur var mikill, en ég fékk alveg heimasíki í nótt thegar ég vaknadi og vindurinn hvein i glugganum og regnid buldi á rúdunni HEIM..en komst nú fljótt yfir thad og hélt áfram ad sofa. Pissandi rigning i morgun..og hér var planad ad taka til i gardinum i dag..verdur ekki af thvi..nenni ómřgulega ad standa i regngalla ad rifa drasl og arfa..fyrir utan ad grasid er eins og svampur,bland af drullu og grasi..algert óged thessi blettur. Svo thad verdur gert á morgun,enda spáir hann sólskini og 13.grádum thá,svo thá er engin afsřkun..sem ég reyndar hef verid fjandi gód ad finna upp i allt sumar..varla tekid til hendinni i thessum litla gardi hérna..ástćdan er einfřld: ÉG HATA GARDYRKJU..get alveg sett nokkur blóm i potta...en ad slá,raka,hreinsa arfa og th.eindćmis leidindi..omg..finnst vart nokkud leidinlegra..en jú..hreingerningar innanhúss eru thar skammt undan sem ég fékk thá ánćgju af i stadinn fyrir útivinnu..nú,eitthvad vard ad gera af viti fyrir hádegi..svo kofarćksnid tekid i gegn,veitir ekki af enda ganga sumir um eins og mf´s krćst hvad thad getur verid threytandi og endalaust ad tuda yfir thvi sama..lágmark ad fá ad tuda yfir nýjum málefnum af og til hvar vćri madur án tuds??? ansi illa haldinn held ég...allavega er min fjřlskylda nokkud thekkt fyrir ad bregda fyrir sig tudi og ég stend framarlega i theim efnum...flaut flaut..
Annars er sólin ad glenna sig lige nu, allt í áttina sko en nei takk,fer ekki i gardinn i dag. Búin ad vinna fyrir kaupinu i morgun sko. Takmřrk fyrir thvi hvad madur er duglegur takk fyrir.
Eva Magrét var i messu i morgun, yndislega gudrćkin stúlkan..nei nei,audvitad fylgir thad fermingunum ég er búin ad fara med henni einu sinni og á audvitad eftir ad fara aftur. Hér er thad samt svo furdulegt ad thad er HĆGT ad leyfa fermingarbřrnum ad fara einum...ég man thegar Bjarki fermdist,thá var vodinn vis ef foreldra naut ekki vid,allt gaga og tóm steypa i gangi..ekki einu sinni hćgt ad haga sér i kirkju segdu..en bć the vei..minn gaur var nú med theim skárri held ég allavega..en minns var samt mćttur med handjárnin i nćstu messu og losnadi hann ekki vid kellinguna eftir thad heppinn....
En mikid verdur madur thungur af ad lesa islenska midla thessa dagana..svei mér thá..thetta er bara allt vadandi i tómu tjóni og efnahagurinn ad fara í rúst. Finnst thad audvitad hrćdilegt en verd ad segja,mér finnst bara EKKERT annad komast ad t.d á mbl.is og fleiri midlum. Svakalega held ég thetta sé erfitt fyrir fólk sem les svona á hverjum degi. Ég t.d er bara farin ad sneida hjá mbl.is stundum...af hverju,ég bý jú hér..en já..thad er helv.GENGID!! danska krónan komin uppí rúmar 20 kr..svo fólk getur ímyndad sér skerdinguna sem námsmenn á námslánum verda fyrir. Gengid var t.d rúmar ellefu krónur thegar vid komum hér út...svo thad hefur hćkkad um ca helming...takid thad saman og sjáid hvad svadalegt thetta er ad verda. Nákvćmlega thad sama og er ad ske fyrir eymingjans řryrkja og ellilífeyristhega sem búa erlendis en fá bćtur heimanad. Svakaleg skerding og ég get ekki ímyndad mér ad thad nái endum saman. Ekki getum vid thad nema vinna meira,vinna meira...og varla thad samt sem ádur. En einhverstadar hlýtur toppnum ad vera nád i thessu řllu, ekki á thetta bara ad halda áfram endalaust..voru ekki einhverjir svada fundir um helgina...? hlýtur ad eiga ad hefja einhverjar adgerdir til bjargar islensku efnahagslifi. Annars er ég blessunarlega laus vid ad vera pólitísk, finnst ordid sama hvada rassgat er undir thessu lidi..allt er vid thad sama thegar thad kemst i stjórnarstóla,thá selur einn og annar řmmur sínar og thar fram eftir gřtunum. Vidurkenni ad ég hef kosid samfylkinguna i nokkur ár..en segi nú..stórefast ég myndi gera thad nćst,hafa ekki beint hćkkad i áliti vid thetta samkrull sitt med sjálfstćdismřnnum og finnst mér samfylk.bara sitja thar undir og kyssa rassa en...hver andskotinn..ég er farin ad blogga um einhver thjódmál..nei ekki búin ad fá mér řl sko..rétt hádegi hér...bara einhverjar vangaveltur i dag..hlýt ad hafa rekid hausinn i bara vid ryksjúgid..gekk svo mikid á En ćtla ad fá mér nýlagada kaffid og jamaíska brownies křku med thats life and im living it hafid gódan sunnudag vinir,bloggvinir og fjřlskylda, vonandi hrynur ekki landid á nćstu dřgum..you can only go so far..og isnt the only way up from here?? en hvad veit ég..bara bulla hćgri vinstri. En gúddbć for now..knús og krammar..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
3.10.2008 | 17:50
Til hamingju med fřstudag:-D :-D :-D
Bara vard ad óska til hamingju med fřstudag, allavega til theirra sem eiga helgarfrí og alla mína samúd til ykkar sem erud ad vinna..
Erfid vika ad baki..langir dagar..alveg framá kvřldmat stundum ..med smá vidkomu heimavid. Krossa putta og tćr ad veikindin séu nú ad verda búin á leikadá..tvćr nýjar i valnum i morgun og vorum vid fimm eftir hádegid med um sextíu skrímsli fuck hvad thad var erfitt en vid lifdum thad af og gormarnir lika,gudi sé lof..en thetta er ordid gott og nenni ég ómřgulega ad vinna svona marga aukatíma nćstu viku..sorrý,bara say it straigth out..NENNI THVÍ EKKI..sú mí só svo var brunad i skúringarnar hálffjřgur, svo brunad i ad bera út med Bjarka..svo hér inn kom madur klukkan ad verda sex..og já,KOMINN I HELGARFRÍ...úje baby love it.
Litla nafnlaus er bara yndislegust en er heldur heimó..huggar sig bara uppá bordi eins og hver řnnur hefdardama held thad sé thvi thá er mann sko seif fyrir "stóra vonda hundinum" sem er nota bene..skíthrćddur vid "stóra ljóta křttinn" alger brandari ad fylgjast med theim samskiptum..halda sko sinni fjarlćgd og engin spes friendship i gangi thar á bć..ekki ennthá..en thad kemur..promiss
En Snúllan sefur sko uppí hjónó... og vaknar mann af og til vid ad litil bjalla dinglar vid klofid á manni...já af sem ádur var..ćtti kannski ad vera eitthvad annad ad dingla thar..hahahaha..ómć..hvad ég er fyndin..en eníveis..hún er bara ad spjara sig fint..og ég er gjřrsamlega á thvi ad eftir hálfs árs vangaveltur um ad fá mér aftur kisu..thá var ég alltaf bara ad bida eftir ad finna thá réttu..og nú er hún fundin svo..hananú...en halló...er enginn virkilega hugmyndaríkur med nřfn?? Hanna Rut reyndar á thvi ad hún heiti Mollý...en ekki allir sammála med thad..svo thad liggur i lausu ennthá..sjáum hvad verdur..kannski bara Kisa eins og ein okkar fordum..enginn gat sćst á nafn svo lćdan hét bara KISA..
En jćja thá elsku bestu..vonandi hafid thid góda helgi i snjónum já heilagur Patrekur..thad er snjór hjá ykkur og thad rétt i byrjun oktober...uss..vid erum enn á bolum úti á daginn..en ekki fyrir hádegi né eftir fimm en..taka bara út snjóthoturnar og hafa gaman ad thessu og muna ad setja broddana undir skónna sina esskurnar en tusind knus og krammar til ykkar..sem erud ad kvitta..thid hin getid bara étid thad sem úti frýs..og thad frýs vist núna eller hva?? Adíos amigos..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
1.10.2008 | 18:24
já alltaf bćtist vid familíuna...
Já hver getur stadist svona litla dúllu??? allavega ekki hún ég...já ..bilív it ore not..vid fengum okkur lítinn kettling i dag...ég fór nebblega ad heimsćkja hana i fyrradag og auddad kolféll Maja búkona med háum hvelli og hingad er hún komin i dag og audvitad er hún soldid áttavilt greyid, en er ad finna útur thessu řllu saman..og Birta bjútí,hún er bara met..hún er hálfhrćdd vid thessa litlu títlu en hnusar adeins af henni og sonna..en ef vid erum ad gefa okkur eitthvad ad henni litlu thá er Birta mćtt á svćdid og ekkert gefid eftir i ad fá sina athygli..gengur svo langt ad koma hálfvegis uppí sófann med hausinn i kjřltuna á manni bara svona svo thad fari ekki framhjá manni ad hún sé mćtt á svćdid en bara gaman ad thessu og kattakerlingin hún ég undi sér ekki frids fyrr en kisa var komin á heimilid...svo úr thvi vard..
Annad er bara i gódum gir...fótboltafréttir sagdi pabbi..já..leikur sidustu helgi hjá Frímanni...kalladur Frímann framherji hédan i frá...asskoti hardur leikur..hann kom heim med glódarauga eitt stykki olnbogi i augad..fyrir utan allar adrar byltur og spřrk sem hann fékk..einhvern veginn virdist hann alltaf fá mestan skammtinn af řllum greyid..en hann setti eitt mark,their unnu 7-3 og eru i řdru sćti i sinum ridli.
Eva spilar ad jřfnu tvo leiki i viku...skorar ad jafnadi eitt mark i leik..en i gćr skoradi hún ekki og klúdradi viti var eikkad illt i tánni sko svo thad var allt ómřgulegt...en hún er dugleg stelpan og gefur ekkert eftir.
Mikael spilar hćgri vinstri,ýmist med undir 12 eda 13...spiladi i gćr og setti tvř..en their třpudu 6-2...hefur ekki gengid svo vel hjá theim i undir 12 thetta árid..en their fluttust upp um ridil eftir ad hafa unnid sinn ridil i fyrra..svo thad eru fjári erfidir andstćdingar i nýja ridlinum..en svona er thad..nú fer boltinn ad lida undir lok thannig,jú eitthvad verdur spriklad innanhúss en litid um leiki held ég alveg řrugglega.
Annars er skřmm ad thvi en ég er bara farin ad bida eftir helginni og thad er rétt midvikudagur.. já thad er sonna thegar margt er ad gera og litill timi fyrir sjálfan sig..thá hlakkar madur ekki litid til laugardags thar sem madur tharf ekki úr náttbrókinni nema kannski til ad taka eina bensinstřd og bland i poka uss i love lřrdag man en hver gerir thad ekki??
Nú ..ég hef ekkert meira ad bladra..lćt jú fylgja smásřgur af Hřnnu hinni dřnsku..en henni er ad fljúga aldeilis fram i dřnskunni...og lćrir audvitad allt thad mikilvćgasta fyrst...sagdi vid krakka á leikskólanum um daginn " fordi hun er dum" thegar ég spurdi hvort hún vildi leika vid eina stelpu.. og vid pabba sinn i gćrkvřld thegar hann bladradi adeins of mikid yfir sjónvarpinu " hold din mund" og kallinn vissi ekkert hvad thad thýddi...svo ég mighlćgjandi thurfti ad thýda fyrir hann ad thad thýddi ad "zipp it! " my friend...fyrir utan ef hún heyrir ekki hvad er sagt thá kemur hid sívinsćla " HVADDDDDD! " med tunguedi...thviliku..gud ef thad var eitthvad sem ég tholdi ekki thegar ég gat varla tjád mig thá var thad thetta helvitis ord...HVADDDD...fékk ég ad heyra sirka grilljón sinnum á minum uppvaxtar i dřnskunni...algert óged á thvi...en svona er min bredda ad spjara sig betur og betur...lćt fylgja eina nýtekna af skvísunni i kjřlfar sřgunnar hennar...
psss..okkur vantar gott nafn á kisu litlu..alveg tóm..svo ef thid lumid á tillřgum endilega setja i komment en hafid góda vikurest..knús og krammar hédan..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008