Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Undraverdur pirringur...

 

 

Skrítid hvad svona snarbiladur pirringur getur hreinlega sest ad hjá manni,algerlega óbodinn og óskiljanlegur á flestan máta...allavega skeit enginn á stéttina hjá mér,klessti enginn á bilinn minn svo ég hafdi enga lřglega afsřkun. Er reyndar thokkaleg núna,enda bara ég og Krulla vaknadar,lídur nú sjálfsagt ekki á lřngu ádur en Gengis Kahn skrída útur tréverkinu..lćtin i skriddrekanum eru ekki til ad sofa yfirWhistling en er á medan er...rólegt á Gedheilsubćlinu i Harlev. Málid var i gćrkvřldi ad múttus var bara med sturlung af pirru...ć thetta skedur svona af og til..laugardagskvřld,klukkan ordin tíu og madur VILL fá smá frid og ró til ad japla á sínu snakki,skola nidur med gosinu og bćta svo smá súkkuladi á eftir..en ónei..ekki eru alltaf allir á thvi ad fridur og ró eigi rétt á sér á thessu heimiliW00t um ad gera ad mala eins og andskotinn, leika sér í sófanum, tala yfir bíómyndinni,hlaupa yfir i třlvuna í auglýsingahléum og spyrja thar endalausra spurninga medan adrir reyna ad hafa thad huggulegtAngry mér leid skyndilega eins og ég sćti inná BSĚ med ruslfćdid mitt og reyndi eftir mesta megni ad fylgjast med bíómyndinni á skjánum uppí loftinu medan tugir rútugesta thyrludust kringum mig hćgri vinstri...og audvitad heyrdi ég ekkert hvad sagt var i myndinni yfirhřfudAngry  Thad er nú svo kella...ad eiga řll thessi břrnWoundering málid er bara ad hún ég er svona soldill einfari ad edlisfariGasp já,eignadist samt řll thessi břrn...get over it....aníveis...hef alltaf thurft minn "alone time" reglubundid,annars fć ég einkenni sturlunar...sem barn og unglingur hékk ég lon og don inní herbergi ad dunda mér alein, yndislegt alveg..og enn í dag ef ég er ein heima( sem skedur nánast ALDREI..) thá fíla ég thad i botn,slekk á sjónvarpi,og řllum tćkjum sem gefa frá sér hávada og dunda mér hér i rólegheitumWink lo it! endurhledur min batterí á nó tćm...ekki eins og helvitis simarnir sem thurfa heilu nćturnar,ónei...bara rétt tvo tima i einveru..thá er kerlingin klár á nýjan leik fyrir nćstu třrnWink en thad hefur ekki sked meira og minna i allt sumar svo ég hlakka til skólabyrjunar á morgun...sorry kids...bara min skodunWink Svo nú er ég á fullu ad stunda hugleidingu i ad snúa mér frá thessum pirrings hugsunarhćtti og verda jákvćd á nýjan leik...ćtladi ad halda áfram sem frá var horfid i morgun..." andskotinn,thad mígrignir og ég er ad fara á vřllinn á eftir!, gat nú verid,thetta er bara EINELTI,"W00t já madur verdur snarged á svona endalausu flćdi af neikvćdnishormónum sko...en nei,nádi ad rétta adeins úr thessu, smyrja smá jákvćdnishormón ofan á braudid mitt i  morgun og spćndi i mig hid snarasta...og held thad hafi adeins rétt úr ballansnum skoShocking og minnti mig snarasta á ad ég fjárfesti í flunkunýrri regnhlýf nýlega svo nú kćmi hún ad gódum notum...vona ad ég nái ad hrista thessa gedveilu af mér fyrir hádegi. Erfitt ad horfa á leik undir svona áhrifum..

Já,s.s boltinn er byrjadur ad rúlla..eda gerir thad i dag klukkan eitt, Frímann Ferdinand og félagar sprikla sinn fyrsta leik i dag undir stjórn Nevilles og Jans og vonandi verdur thad ekki flenging...skilst ad thetta sé efsta lidid i ridlinum sem their eiga ad spila vid. Ohhhhh mér leidast svo rassskellingar. tala nú ekki um skapid i unglingnum á eftirWhistling 

Nú svo er třlvutussan búin ad vera i steik i marga daga,svo mikill grútur af virusum i henni ad thad hálfa vćri hestur Angry sest hérna nidur ad blogga og thá byrjar fjřrid...ohmć...get ekki valid um hvort ég vil spila bingó,vedja á hesta,fara á klámsídur,panta lyf eda whatnot á milli thess sem ég reyni ad skrifa hér á bloggid...svo mikid af drulli poppar hér upp á skjáinn hćgri vinstri..hef ekki undan ad klikka á x á milli og tekur mig sjálfsagt hálfan daginn ad blogga thessa břlvfćrsluFootinMouth og třlvugúruinn minn hefur setid hér sveittur vid ad reyna ad redda málunum,en hefur gengid illa hingad til...sjáum hvad setur...ég er ekki sú tholinmódasta i třlvuvandamálum....

Svo bara skóli á morgun Tounge húrra húrra húrra...allir í rúmid fyrir tíu...i love it madur...smá hjónatími thá i bodi milli tiu og ellefu skoKissing aldrei ad vita hvad madur nýtir hann í Whistling take a WILD guess....usss...say no more...en thad verdur fint ad fá reglu á lidid. En nú ćtla ég ad hćtta thessu helv.tudi bara og fara ad thvo mér um hárid...kannski ég lagist vid thad segdu...Kvedja frá Harlevinu...Maja og co

                                      


Afi Pálsson- minning

Hann afi Pálsson hefdi ordid 92.ára i dag hefdi hann lifad. Hann lést alltof snemma, rúmlega sextugur. Afi var skemmtilegur kall og hafdi gódan húmor, alltaf stutt i hláturinn. Stundum átti hann thad til ad strída řmmu greyinu adeins of mikid en hún hafdi nú stjórn á honum thegar svo bar undir. Thad var alltaf svo notalegt ad koma heim til řmmu Mřggu og afa Pálssonar, thau áttu alltaf hlýlegt heimili og komu sér vel fyrir hvar sem thau bjuggu. Afi sigldi á millilandaskipum, á Skaftá man ég eftir og var alltaf mikid fjřr og mikid gaman thegar afi kom i land. Thá var veisla,fjřlskyldan safnadist saman til ad fá sér í tánna,nú og krakkarnir fengu ad gúffa í sig af úttlensku nammi og gosi, thá thótti nú flott ad fá kók i dós sjádu tilWinkog er ég hrćdd um ad mamma hafi ekki nád okkur systkinum nidur i marga daga á eftirW00t en thad fylgdi jú bara, oft var stoppid jú ekki langt,skipid sigldi aftur sina leid og afi med. En audvitad voru frítúrar á milli og thá fékk madur lengri tíma med kalli. Thá fékk mann jú ad sofa á milli theirra hjóna og ekki vćsti um mann thar á milliSmile en vest var hvad sá gamli hraut svadalega svo okkur řmmu var vart unt ad sofaShocking Afi hafdi lag á ad kalla mann einhverju uppnefni, og mitt hefur nú aldeilis fengid ad blíva...enn gert grín ad thvi..en hann kalladi mig oftar en ekki " baddólínu"..Blush og var thad komid til af thvi ég spiladi mikid badminton fordum og ekki var kallinn lengi ad finna gćlunafn útfrá thvi...og minnir mig ad Einar Sveinn bródir og nafni kallsins hafi idulega verid kalladur "nafni minn"..en thad kom nú svona af sjálfu sér audvitadWink En thad var erfitt fordum ad kvedja afa svona fyrir aldur fram, hefdi svo gjarnan viljad ad mín břrn hefdu fengid ad kynnast kalli,thau voru svo lánssřm ad kynnast adeins bádum langřmmum sinum en fengu hvorugan afann ad hittaFrown en svona er thad,ýmist drulla eda hardlífi eins og Magga amma sagdi títt. En svona var thad, vid fáum vist ekki řllu rádid, ég er enn ad reyna ad lćra thadWhistling gengur svona upp og ofan..thad má jú alltaf reyna segdu.

En nú er thad fřstudagur, bara tćrnar uppí loft og helgarfríTounge En ég vona ad thid eigid řll góda helgi,verid gód hvert vid annad og slappid afWink Knus og krammar hédan...Maja og co


Til hamingju elsku pabbi,afi og tengdapabbi:-)

Já "gamli" madurinn á afmćli í dag Heart Innilega til hamingju med thad pabbi minn, vonandi hefurdu átt gódan dag sem og adra dagaKissing

Picture 017

Vonandi sjáumst vid sem fyrst aftur,hvort sem thad verdur hér eda thar Wink knus og krammar frá okkur řllum hédan á RřdlundvejHeart

Annad gengur sinn vanagang hér á bć. Ég er reyndar rétt ad jafna mig á ógedisáfalli sem ég vard fyrir í morgun W00t og bilív mí..fć thau ekki svo glatt...en fékk ánćgju af ad kynnast heilli helvitis fjřlskyldu og forfedrum theirra af silfurskottumSick í tuga ef ekki hundradavisW00t ekki lent i řdru eins...og bara heil íbúd á idi..og ég ida enn..hér i skrifbordsstólnum...en FŘR HELVEDE madur hvad ég fékk kast...skítt med eina og eina..en hvar sem lyft var upp mottu,púda,sćng eda hverju...komu tíu kvikindi hlaupandi undan og thad sumar i EXTRA large stćrdumW00t usss....já madur kynnist ýmsu í hjemmeplejen segdu...en thangad inn fřrum vid ekki fyrr en búid er ad eitra takk fyrir...og thad VEL...en ég lifi á thessu nokkurn tima...var bara svona "fear factor" moment fyrir mig..og i thá helvitis thćtti fćri ég aldreiAngryhef ekki nokkra thřrf á ad feisa mína maníur..nó thank you...fukk that...

Hér er rigningarlegt bara og er mér slétt sama...allavega thessa vikuna. alltaf ad vinna til thrjú svo thad er ligemeget bara...vard smá súr í gćr...vid einn vinnufélagann...fékk mig til ad gera tvennt fyrir sig...sem ég hélt hún kćmist ekki yfir..en bara til ad komast ad thvi ad hún sat á kaffistofunni á medanAngry i annad skiptid allavega..i hitt vorum vid nú saman i verkinu..en ég rétt nádi heim , en var samt rúmlega eitt...thad er eitt sem ég THOLI EKKI í fari fólks ....og thad er thegar verid er ad koma sér undan hlutumAngry ég bara GÚDDERA THAD EKKI!!! og snarfýkur í mig vid thćr adstćdur...og nú kraumar i mér adeins..og veit ég sem er ad ef svona kemur aftur fyrir thá get ég nottlega alls ekki haldid kjafti...Whistling enda eitt af erfidari verkefnum sem ég lendi í...svo ég hreint út vona ad thetta skedi ekki aftur..af hverju? jú..ég er ad hćtta tharna eftir 3 vikur svo ég ćtla ekkert ad rugga bátnum framad thviWink en sjáum hvad setur...

Ég eiginlega bíd bara eftir helgarfríi...eitthvad ordin langt og leidingjarnt i mér drifid...Wink og thá á sko bara ad slappa af og vera latur satt ad segja..reyndar eins og einn leikur kannski á sunnudag...en thad er ekki mikid..nú svo tharf ad taka eins og einn Bilka fyrir skólastart...thad vantar auddad thad sama og venjulega...blýanta,strokara og whatnot..seim old seim óld...En nú er ég hćtt thessu bulli...hafid góda daga,bestu kvedjur hédan..Maja og co

                                    


Á leikskóla er gaman..........

 

Já litli drekinn er byrjadur á leikskólaSmile Hanna panna fór i fyrsta sinn sidasta fřstudag med pabba sinum,gekk rosalega vel..hann var ad visu med henni allan timann en hún var mjřg dugleg og lék sér út og sudur um húsid. I dag fór múttan med, enda gamli vinnustadurinn ( og verdandi aftur) og var nú ekkert leidinlegt ad sjá alla gřmlu félagana aftur..og var nú aldeilis knusad Heart enda edalkonur thar á ferd...og nottlega fyrir utan hvad minns er endalaust ómissandi og hrókur alls fagnadar...ekki skritid ad thćr bídi eftir ad fá mig aftur sko Whistling en nú er ćtlunin ad leyfa henni ad verda eftir stutta stund á morgun og sjá hvad hún segir .. hlakkar endalaust til ad fara,gengur hér med leikskólatřskuna og nestisboxid alla daga,alveg tilbúin ad fara i leikskólannTounge en vonandi gengur thetta bara svona vel áfram..múttan var sko adeins búin ad vera med fidrildi og býflugur og gud má vita hvad i maganum sidustu viku...madur er nú ekki hćnumamma fyrir ekki neitt sko..Blush en thetta er eitt af stóru skrefunum...fyrst er thad til dagmřmmu,svo skipta á leikskólann,svo i skólann,svo í framhaldsskólann og so forth Woundering řll thessi skipti marka tímamót í lífi barnsins og er kannski ekkert skrítid ad mřmmur fái smá spadaslátt i mallann Wink held ég sé ekki mjřg svo abnormal med thad...?

Nú , hér er blídan búin...mígrigndi hér í dag eins og úr fřtu vćri hellt, en thad er bara i lagi, allt ordid skrćlnad eftir mikinn thurrk, og ég svei mér thá ordin leid á ad vera eins og svín á leid í slátrun í vinnunni...endalaust sveitt og tussuleg vegna hitans og bara erfitt ad láta thetta ganga smurt..og eins og althjód veit thá gengur allt verr ósmurt Whistling allavega i mínum kokkabókum sko... svo thad er ágćtt bara ad fara i bol med ermum aftur, og já..svei mér...GALLABUXUR W00t uss...ćtladi bara ekki ad koma theim uppum mig...ordnar svo gallhardar af ónotkun...og svo veit althjód lika ad fatnadur "hleypur" vid mikla innlřgn i fataskápumWink allavega gerir hann thad hjá mér....

Nú styttist aldeilis i hversdagslifid aftur hjá řllum hér...óboy hvad verdur "úbergaman" ( LoL var thakkí Sveinki? ) ad vekja lidid klukkan siben afturSleeping enda svotil búid ad snúa sólarhringnum vid...ég og Hanna Rut fřrum oftast saman ad sofa bara...já já..hún fćr nú adeins ad vaka lengur ...en thad fer lika ad breytast med lćkkandi sól og pabbinn aftur í skólann...thad held ég ad hann fái adlřgunarbrest kallinnShocking eftir svona langt frí bara...ussumfruss...ćtli madur thurfi ekki svipuna á hann lika " lćra heima og ekkert helv. múdur" svo tekur madur línuna bara i einum smelli...allir grautfúlir ad renna yfir skólabćkur eftir langt hléW00t uss..verdur gaman thá...og thetta ćtlar hún ég liklegast ad fara ad koma sér úti..obbobobbbb...eitthvad verdur fjřrid thá á bćnum og gud hjálpi řllum nćrstřddum bara...en ónei..umsóknin ekki komin í póst..en fer á morgun..LOFAWink er hćtt ad velta thessu fram og aftur..er alveg komin á ad thetta sé mín lina i lífinuWink

En langir dagar framundan..allavega óvanalegt fyrir mig..átta tíma vaktir alla vikuna..og já thad er langt fyrir mig , enda i hlutastarfi og oftast styttri dagur en thad. En allt í gúddí med thad bara, frí nćstu helgi og sonna, og hver veit hvernig vidrar thá,kannski verdur séns ad taka eins og eitt tjald thá helgina Wink en nú fer boltinn ad rúlla hjá ŘLLUM krřkkunum ( utan Hřnnu) Bjarki Frímann á sinn fyrsta leik á sunnudag...og thad einnig fyrsti leikur undir stjórn nýs adstodarthjálfara( verdur einn eftir nóv...) NevillesLoL og verdur forvitnilegt ad sjá hvad their reida fram thann daginn....úllalah bara...svo sćng okkar fer ad verda útbreidd med keyrslu á leiki út og sudur hérna um austur JótlandWink gott ad vera á gódum bíl thá...sem kemst nokk hratt lika...usss...já já..vid erum ordin ekkert skárri en baunarnir i thessum bissness...

En nú angar kofinn af pizzulykt..svo mér er ekki til setunnar bodidTounge maginn kallar..og er matgrádugur helvitid af honum...en eigid góda viku kćru vinir og fjřlskylda...knus og krammar hédan frá Harlevinu..Maja og co

                                               


Ekkert ad kvarta....en......

 

tired2

Afsakid medan ég tek mér lúr....kem ad vřrmu....

Nei i sannleika sagt, gudi sé lof ad hiti hér fer lćkkandi i dag og um helgina. Ég er ekki ad meika thessar 30 grádur sem hafa verid undanfaridFrown og i gćr var ég bara gjřrsamlega úr sambandi,slefandi,sudandi,sofandi,sítudandi og sick i rauninni. Ad vera ad vinna á svona dřgum er vart gerlegt,get svarid thad..ég hlýt bara ad hafa lést um einhver kíló thessa vikuna..svo hefur lekid af mér lýsidShocking sem ég bćti svo upp á kvřldin med drasli og sonna...uss,madur má nú adeins..má nú ekki vid thvi ad hverfa bara ..eda skrřlta svo i beinunum ad hundarnir i hverfinu fari ad eltast vid mig Whistling 

Talandi um hitann..thá er einn STÓR ókostur vid thetta lika...hér er allt FULLT af andskotans skriddýrum Angry ekki verandi útá palli..thá er thad árás hinna heilřgu geitunga og eru their svo margir ad madur heyrir i flugsveitinni nokkrum mínútum ádur en their leggja i hladWoundering og thá er vissara ad pakka saman og drullast inn bara..thvi their gefa sko ekkert eftir..Neville fékk thetta fina bit um daginn...átti thad nú eiginlega skilid midad vid herdeildina sem hann hefur slátrad i sumar..held their hafi fengid skilabod frá hinni deildinni um ad thennan skildi stinga..og thad illa..Whistling en hann lifdi thad af... Thess utan eru hér alls kyns óvćttir skrídandi innanhúss..ýmsar tegundir sem ég man nú ekki eftir ad hafa séd i fyrra..og eru fjřlskyldumedlimir bissí vid ad drepa hćgri vinstriDevil meira ad segja litla dýrid,Hanna Rut er farin ad stampa hér á kvekendum óhrćdd, thví á medan thau geta ekki flogid thá er hún ekkert nema grobbid...en ómć..ef thad kemur bara húsfluga thá verdur krakkinn stjarfurW00t argar og hleypur um allt hús...en thad er allt i vinnslu thvi almáttugur..thad duer jo ikke ad vera hrćddur vid flugur búandi i danmřrkuWink En ég er alveg ad fá gult og grćnt yfir thessum margfćtlingum alls stadar ..svo labbar madur med křngulóavefi i smettinu milli húsa i vinnunni..og strýkur mesta nitid af sér ádur en madur gengur inn...ekki alveg smart ad mćta med heilu vefina á smettinu inn "god morgen,hvad kan jeg hjćlp dig med i dag?" Whistling  En i dag er adeins 25 grádur,engin sól...og whaso...ekki oft sem madur er eiginlega fegin ad hún sé ekki á stadnumGasp en svona er thad nú.

En nú er ég búin ad ganga lengra med umsóknina um skólavist...er sko búin ad prenta hana út..og thar lá hún i tvćr vikur Whistling svo i fyrradag,thá fyllti minns hana út...s.s nćsta skref tekid...og svo eftir helgina..hver veit..thá kannski klára ég dćmid og sendi hana Wink ekki hćgt ad segja ad madur rasi ad hlutunum...en ég vil heldur ekki fara ad rjúka i sosu skólann og sjá svo eftir thvi..er ordin alltof gřmul i meira hringl..en thad hefur jú tekid mig um 30 ár ad finna útur thvi hvad mig langar ad verda thegar ég er stór Whistling og kannski thad sé  bara ad smella núna...vćri fint ad vera med eitthvad í hřndunum fyrir fertugt segduWink enda thá er ég liklega "ordin stór" ...

En já, takk kćrlega allir fyrir kvedjurnar til Bjarka Frímanns, honum leiddist thad ekki Smile Alltaf gaman ad fá upplyftingu á afmćlisdaginn, já og takk fyrir their sem hringdu i hann  á afmćlisdaginn likaSmile  En nú ćtla ég ad leggjast i leti...kom heim úr vinnunni um tólf..og ćtla bara ad GERA EKKI NEITT i dag...theink jú verí muts...ég rćd og thannig er thad bara Tounge  en hafid gódan laugardag allir, vonandi verdur verslunarmannahelgin ykkur gód sem og řllum řdrum Heart kvedja hédan..Maja og co

                                       


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband