7.10.2008 | 12:21
kúkur i lauginni....
Hvadan kemur thetta ordatiltæki??? Poppar asskoti oft i hugann á mér.."thad er kúkur i lauginni" en ég man ekki hvadan i fjáranum thetta kemur...Einar Sveinn?? Thad er helst ad thú vitir hvadan thetta rugl i manni kemur..kannski úr einhverjum gømlum sjónvarpsthætti?
Ekki thad ad mørg eru thau ordatiltækin sem madur man og koma thau oftast frá ømmum og øfum. "skíttuppíloftid og máladu thad grænt" er eitt sem fylgt hefur minni fjølskyldu,tengist afa Pálssyni en ég man ekki søguna sem fylgir thessu ordatiltæki. Ýmis ønnur og mørg fjári gód komu frá henni ømmu Møggu, hún var nú fræg fyrir alls kyns ordaleppa sem madur heyrdi hvergi annarsstadar. Æ hvad ég sakna theirra allra, thessir hlutir vilja tapast thegar enginn er til ad halda theim vid. Reyndar erum vid systkinin ágæt i ad smella einu og einu svona i daglegu tali svo ekki gleymist thad á næstunni, og hver veit nema okkar børn komi svo til med ad muna netta leppa eins og "jésús minn á fimmtán krónur" og " erdanú smekkur,svørt hæna i brúdargjøf" tala nú ekki um " thad er engin synd thótt búkurinn leysi vind"
en thad er einn klassiker sem oft er vidhafdur thar sem genetiskt virdist vera i thessari familiu ad "sprútta" ( reka vid..) en thad kalladi amma Ella thad ávallt og lengi vel vid hin...en uppgøtvudum thad ad thad vissu ekki margir á landinu hvad thad thýddi ad "sprútta"
og gud veit i hvada samhengi thad er med ad leysa vind. En svona er thad, thessir hlutir poppa alltaf reglulega i hugann og madur verdur hreinlega ad passa uppá ad halda vid svona erfdum sem madur hefur fengid frá ømmum og øfum. Mitt uppáhalds reyndar er "svona er lifid , ýmist drulla eda hardlífi" thvi thad er ansi oft svo satt, eda madur vill allavega detta ofaní ad finnast thad, thad ætti kannski vel vid efnahaginn á landinu góda lige nu? En ég nenni ekki ad fara útí thá sálma meir,tók smá skammt á thvi sidast og nenni alls ekki ad velta mér uppúr theim neikvædu fréttum sem af thvi berast. Ekkert vid thvi ad gera nema vona hid besta,vid getum vist litid gert i theim efnum..nema thid sem heima sitjid..skera nidur...skera nidur...en kannski ættu "hausarnir" sjálfir ad byrja ad skera nidur af sinni FEITU køku ádur en almúginn er ad skera nidur af sínu matarkexi
Annad er hér i gódum gir thannig, eitt og annad bjátar jú á eins og gengur hjá øllum og er bara unnid i ad laga thad eftir getu. Ætla ekkert úti thad nánar enda eru sumir hlutir prívat thótt ótrúlegt megi virdast midad vid mín blogg stundum
Vid erum i themaviku i leikskólanum, haustthema. Er thad fjári snidugt,krakkarnir fá ad gera ýmislegt sem tengist hausti, týna laufblød af øllum litum og gerdum og gera eitt og annad úr thvi. Nú ég er ásamt flr i teymi kokka...já ég sagdi KOKKA...vid erum med bálstædi útá leikvellinum og thar erum vid ad laga "bálmat"...og i gær eldudum vid eplagraut yfir eldi..og i dag "æbleguf"...med hnetum,rúsinum,sykri og kanel..amminamm...JÓL hugsadi ég bara ad sama skapi og ég minnti thær á ad svona æti mann nottlega ekki án RJÓMA halló en thetta er bara gaman,gód tilbreyting fyrir utan ad ég er alltaf ad læra eitthvad nýtt..verd kannski bara med eldstædi í "draumahúsinu" og elda matinn á eldi úti gardi
uss..sjáid mig ekki i anda...? En svona themavikur eru alltaf ágætis tilbreyting á hinu hefdbundna starfi og thad er alltaf af hinu góda.
En jæja gódir gestir, ætla ad lufsast eitthvad annad en ad tølvast thetta duer ikke...en bara takk fyrir øll kvittin, mér thykir alltaf vænt um thad
og vonandi eigidi bara góda viku midad vid allt og allt
bara vera jákvæd,thad dregur mann hálfa leid
lúv á línuna...Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Knús og kramar á lidid.
Torunn
Torunn Erlingsdottir- Larsson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 13:14
Hæ hæ, Hér er eitt orðatiltæki frá Margeir og famíli..."að downloada", nei það er ekki tengt tölvu men það þyddir að skíta
. He hehe!
Hafið þið gott og knús til ykkar
Erian mágkona (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 18:06
Takk fyrir bloggið. Já kúkur í lauginni er úr dægurlagatexta man ekki kvað þeir heita sem fluttu þetta .Það eru til mörg skemmtileg orðasamskifti,ein kona á Seyðis sagði að hún væri hætt að eiga börn svona í lausu lofti og ætlaði að fara að eiga þau með mönnum, lausu lofti þýddi í lausaleik. En aðeins að gengismálum. Danska krónan var komin í 18 kr í dag og fer vonandi áfram lækkandi. Landsbankinn og fleiri bankar komnir á hausinn eða á leiðinni á hausinn vegna offjárfestinga,hver hefði trúað því að Landsbankinn væri kominn á hausinn ,ekki ég. Jæja bara bestu kveðjur úr Njarðvík og góða viku .
pabbi (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 20:47
Kúkurinn var með Súkkat
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:40
Takk fyrir frábæran pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2008 kl. 09:45
Söng ekki Megas um kúk í lauginni og um orma sem hún frú Norma át með bestu lyst
Amma mín fannst fólk drulla digurt eða að væri upp á þeim typpið ef það var ekki alveg sammála henni.
Knús á þig og þína
Hulla Dan, 8.10.2008 kl. 10:28
Frænka mín sagði mér frá því að í gamla daga voru sætar stelpur kallaðar "englar á olíubuxum". Pollabuxurnar í gamla daga voru kallaðar olíubuxur. Þetta er bara fyndið.
Arna Ósk (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 16:40
hellú og takk allir fyrir ykkar innlegg.
verd ad segja,mér finnst ógó gaman ad heyra ønnur ordatiltæki, sérstaklega " ad drulla digurt"..hahaha..
tharf ad skrifa thetta hjá mér..og "englar á olíubuxunum"
jú just meid mæ dei...haha...svo bara keep em coming ...
en allavega,hafid thad gott og knús á linuna
María Guðmundsdóttir, 8.10.2008 kl. 17:02
skemmtileg lesning
Líney, 8.10.2008 kl. 17:06
Hahahahahaha já ég er kúkur í lauginni og fæ ekki frið:) Hver man ekki eftir þessu lagi, bara fyndið! Þú ert nú bara ótrúleg María mín, það sem ekki poppar upp í hausinn á þér stundum;) hahahahaha
En bara bestu kveðjur til ykkar allra og haldiði áfram að vera eins og þið eruð! Þið eruð nefnilega best þannig:)
Kossar og knúserí úr Sunny Beach
Lovísa Ósk, lilta snúlla, Njóla og Óli (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 00:02
Voru það strákarnir í Súkkat sem sungu um kúkinn í lauginni? Mig minnir það.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.10.2008 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.