Leita í fréttum mbl.is

Hanna danska....!

 

danmark

Hanna Rut er ad verda svo mikill bauni ad thad hálfa vćri hestur... samtal i Superbest i dag..vid erum ad labba framhjá kćlunum med áleggi..hún bendir á bordid og : " mamma,Hanna bordar svona" nú hvad esskan? ( blessad barnid veit audvitad ekkert um hvad thad er ad tala hugsa ég..bara bendir útí loftid..) mamma, det er leverpostej! jesserí...auddad veit hún fullvel hvad thetta er og auddad spiser hun rugbrřd med leverpostej! noh,kaupa thad takk fyrir og svo heim ad gúffa i sig...og takk fyrir,rúgbraudid át hún med BESTU LYST...med kćfu og REMÓLADIRŘND..! eins og ég hef aldrei séd fyrr en hér.. svo i gćr var thad..: " mamma,Hanna veik"..svo dćsti hún og lagdist í sófann mér vid hlid..reisti sig svo upp snřgglega og bćtti vid: " mamma,Hanna syg" Woundering s.s nú er hún ad thýda fyrir mig eftir behag... en thad neikvćda er ad thrátt fyrir ad vid třlum bara islensku hérna heima thá er hún ad blanda thessu mikid saman og stundum kemur bara einhver steypa sem enginn skilurWoundering en jújú,miklar framfarir lige nu í bádum tungumálum.. nú svo byrjar hún á leikskólanum 1.ágúst svo thá fer nú allt á flug held ég. En ég veit sem er ad thad tekur hana sjálfsagt um hálft ár ad byrja ad snakka vid fóstrurnarGasp og er ég búin ad vara thćr vid thvi..en hún kjaftar thá bara meira vid krakkana..enda er thad jú mesta fúttid...hver nennir ad vera ad bladra vid fullordnar kellingar lon og don...?

Fyrsti vinnudagur i verkfalli gekk vel fyrir sig...helv.rólegur bara..vid vorum fimm kellur ad passa átján břrn...mćttu ekki řll sem máttu mćta...svo thetta var bara hyggelig og ekki kvartar madur yfir rólegum dřgum á leikskólanum segduHalo heldur bara hold mund og heldur áfram. Nú svo kemur Rebekkan á morgunGrin og minns hlakkar svoooo til,sćki hana annad kvřld á Billund og svo bara konudagar framundanWink og vedurspáin lofar gódu..heidskýru/skýjad med křflum og 16-18 grádurWink bara svo thad verdi nú hćgt ad strolla nidur í midbć Ĺrhus,taka kaffihús og búdir í nefid.. ( vedurfréttir í bodi Rřdlundvej sérstaklega fyrir Einar Svein...og já,vonandi smakkadist lambid velWhistling )

En jćja thá í thetta sinn...hafdi hugsad mér ad ganga einn rúnt med Birtu greyid...uppí skóg jafnvel..svo ég ćtti kannski ad drattast af rakkatinu...vill loda ansi lengi vid hérna i skrifbordsstólnum..Whistling en bara,eigid góda dagaHeart kv frá Harlev...Maja og co 

                                               


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lambiđ smakkađist ađ venju afar vel, vel eldađ, mjúkt og safaríkt, boriđ fram međ brúnuđum kartöflum, hrásalati, grćnum og gulum baunum og bara det hele.  Já, lambiđ er smá sárabót fyrir skítalykt og óveđur, eđa veđurleysi sem mađur ţarf ađ búa viđ hér í Garđinum.

Kveđjur bestar,

Einar Sv

Einar Sveinn (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 20:56

2 identicon

hva' ţarf mađur eitthvađ ađ hafa gott veđur ţegar mađur er ađ eyđa mestum tíma í búđum;o) og restinni á kaffihúsum....og svo ţegar komiđ er heim ţá er bara hlassađ sér í stofuna og drukkiđ rauđvín! blessu góđa...veđriđ er aukaatriđi ţegar góđa gesti ber ađ garđi, en samt gott  sjáumst kanski á rúntinum í ĺrhus ef ţiđ verđiđ ţar á fimmtudaginn....er ađ fara á sýningu í gamla skólanum hennar Ruttu...

barainga (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 22:13

3 Smámynd: María Guđmundsdóttir

Gott ad heyra Einar Sveinn ad meme var vel ćtt thú býrd vid vedurleysi og ég vid lambleysi kvedjur i kotid

Bára..já auddad er skemmtilegra ad spóka sig í gódu vedri en auddad skiptir thad ekki hřfudmáli ef félagsskapurinn er gódur og já,ertu ekki med gemsann minn?? vid kerlingar verdum řrugglega á rřltinu i borginni á fimmtudag..vćri ógó gaman ef vid gćtum fengid okkur kaffi saman verdum i bandi .

María Guđmundsdóttir, 20.5.2008 kl. 06:38

4 identicon

Gaman ađ fá svona stelpudaga saman og gera stelpuhluti. Gaman ađ Hanna Rut ćfir sig i málunum og kennir ţér i leiđinni, frábćrt fyrir krakka ađ tala mörg tungumál, gerir ţeim svo gott. Hafiđ ţađ gott i bili. Kramar Ţórunn

Ţórunn Erlingsdóttir-Larsson (IP-tala skráđ) 20.5.2008 kl. 16:07

5 Smámynd: Tiger

  Ći hvađ ţú hefur ţađ gott ađ vera í svona bongóblíđu og sól. Alveg vćri ég til í ađ fá meiri hita og meiri sól hingađ sko!

Knús á ykkur og ljúfar stundir!!

Tiger, 20.5.2008 kl. 18:44

6 Smámynd: JEG

Innlitskvitterýkvitt. Knús til ţín.

JEG, 20.5.2008 kl. 22:39

7 identicon

Kvitt kvitt.Var ađ lesa bloggiđ.kveđja í kotiđ.

mamma (IP-tala skráđ) 21.5.2008 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband