25.3.2009 | 19:37
týpískur kvøldmatur...hér á bæ...
Táningarnir rífast med munninn fullan af mat, gjóa augunum illilega á hvort annad og hvæsa um leid og hitt opnar munninn. LOVIT.
Hanna Rut dansar med munninn fullan af mat, já og syngur lika med laginu sem keyrir greinilega i høfdinu á henni,alltaf jafn kát og lifandi,sama hvad adrir eru ad vidhafast...lærdi reyndar "thegidu" á silfurfati vid kvøldmatinn...nei,thad var ekki ég...
Mikael syngur lika, en annad lag en Hanna..svo thetta er soldid ekki ad gera sig i eyrunum á okkur "gamla" settinu...af og til gripur hann inní hreiting theirra eldri,thad er jú soldid spennó ad vera med i rifrildi af og til..thess á milli pillar hann úr matnum allt sem heitir gulrætur og th..og madur er bara hálf fegin,hann hefur thá eitthvad annad ad gera en ad hafa hátt eda rifast...
Vid "gømlu" hjónin gjóum augunum thegjandi á hvort annad, svona eins og tengdabørn i fyrsta matarbodi med tengdaforeldrum..eigum ekki ord,áttum thau einhverntima en erum løngu búin ad nota thau øll...og thau missa marks vid ofnotkun.
Á endanum ákvádum vid thremenningar,mútta,Hanna og Mikael ad slá okkur á munn og góla indjánahljód i hvert sinn sem táningarnir opnudu sína "fúlu" munna til ad hreita i hinn...svo hávadinn var rétt ordinn grilljón desibel hér vid bordid..en vid slógum ekkert af fyrr en annar var loks búinn ad éta og fór..asskoti gott trikk bara..thangad til hinn var lika búin og their mættust frammi á gangi..og upphófst thá svanasøngur mikill sem endadi med mørgum THEGIDU!! og hurdarskell...thá misstum vid restin vitid hér vid bordid...hlógum okkur migandi máttlaus og lá vid slefi af gúllasi,grjónum og grænmeti yfir allt..ágætis entertainment...og alveg ókeypis.
Svona icing on the kake...Hanna og Mikael enn ad pilla i sig einu grjóni á korters fresti vid bordid,ég fer ad sína mína "abs" hérna...af thvi einhverjar "bólur" fannst mér vera..og klæjadi..ok..godt nok..eiginmadur kikir og segir "ok,theres some BUMBS there i think..just like Hanna had on her legs..."...ok...nema Hanna hin heyrnarskerta heyrir pabba sinn segja ad mamma sé med BUMS( bólur...) eins og Hanna sé med á løppunum...og fékk hún brádaflog vid thad, hún væri sko ekki med neinar BUMS PABBI og tók aríu ala bethofen vid bordid,orgadi og hundskammadi pabba sinn ad segja ad barnid væri med bólur..enda thekkir hún bums vel,elsku unglingarnir tala jú ekki um annad og kalla hvort annad "bumsfés" og whatnot...taldar bólur kvølds og morgna og séd hver er med færri..og aumingjans barnid hélt hún væri nú komin i bumseklubben..sem er ekkert eftirsóttur,enda hún dugleg ad segja táningunum hvad thau séu "bumsud.." hélt hún ætladi aldrei ad jafna sig blessad barnid..
En svona er ala dinner á Rødlundvej 307, allt i bodi á sirka 40 min,søngur,bølv,thvarg,dans,bums og bara neim it..eyrnarhlifar eru seldar vid innganginn....og svo furdar fólk sig á ad madur bjódi ekki fólki i mat já já heillin,ætti ekki annad eftir. Hér verda haldin matarbod um thad leyti sem ég verd fimmtug og allir fluttir út...og ømmubørnum BARA bodid i mat á sunnudøgum, MED EYRNARHLIFAR med sér
Má bjóda thér i mat?????????????????????????
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Já takk Getur varla verið verra en hjá mér Og á ég nú bara 3. En hávaðinn stundum er klikkun.....og hvað er hægt að rífast um......og það sem þarf að tuða í þessum ormum um sömu hlutina dag eftri dag og ekkert skilar sér. Það væri sjálfsagt fín tilbreyting að vera í mat annarstaðar :) Knús í hús
p.s. svo er maður vanur þessu í sveitinni.....því það er jú þvílík hávaðameingum á gjafartíma í fjárhúsunum :)
JEG, 25.3.2009 kl. 19:51
Hey sláum upp partý,ég kem með mín börn í púkkið,það verður heljar fjör,kannast semsé vel við lýsingarnar
Líney, 25.3.2009 kl. 20:20
Hávaðinn er hluti af fjölskyldulífinu. En sannarlega máttu bjóða okkur bloggvinum þínum í mat. Trúi ég að við flest hefðum gaman af
Hilmar Gunnlaugsson, 25.3.2009 kl. 22:19
Gvöð hvað ég man eftir svona dögum..Ennnn það eru mörg ár síðan.Farðu vel með þig Mæja mín knús í húsið þitt.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 26.3.2009 kl. 00:04
'Eg kém, segðu bara hvaða dag? Elska svona matartima...not. En mér finnst þau nú yndisleg börnin þin, þetta fylgir aldrinum, og gott með gesti, það róar yfirleitt þessar elskur(allavega minar elskur)
Margir kramar Þórunn
Þórunn Larsson (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 07:45
Já takk... ég kem...
Knús í þitt "rólega" hús
Jónína Dúadóttir, 26.3.2009 kl. 09:14
æ esskurnar thetta er bara stundum too much...en stundum getur madur ekki annad en hlegid ad vitleysunni i thessum blessudum børnum...en mikid asskoti getur madur ordid threyttur i heilanum á køflum..
Hafid thad gott kæru vinir, knús og kram hédan
María Guðmundsdóttir, 26.3.2009 kl. 16:38
Ég bilaðist ur hlátri, það er sko fjör hjá ykkur, óhætt að seigja það Mæja min, gangi þér vel og góða helgi. knus
Kristín Gunnarsdóttir, 27.3.2009 kl. 07:03
Takk fyrir sögustundina,bara skemmtilegt. Já þiggjum matarboðið. Snjóar hérna núna,hálfgerð slydda. en bestu kveðjur
pabbi (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.