18.10.2008 | 17:38
já hvar var ég...
Jæja, thad tókst i dag hér komu rjúkandi heitar og flottar, já ég sagdi FLOTTAR bollur útur ofni i kaffitimanum bara asskoti flott hjá kellu( og Evu..) svo thad verdur eflaust gert fljótt aftur, thvi thad er thvilikur sparnadur i ad baka eitthvad braudmeti sjálfur,sérstaklega verandi med fjóra grilla sem thurfa sina madpakka á hverjum degi ( plús mamman) Thannig ad nú bara bollos i nestid.
Annars rýkur ekkert úr rassgatinu á mér í dag. Soldid slen i mér bara, get ekki alveg bent á ástæduna fyrir thvi ,bara kemur og fer eins og hjá flestum liklega. Vid erum búin ad eiga latan laugardag,jú bárum blødin út i morgun med Frímanni, svo bollubakstur en eftir thad bara tekinn lúr..ég og Hanna panna getum sofid endalaust..tala nú ekki um thegar hún tekur uppá thvi ad vakna rúmlega sex ég er all svadalega gedill ad vakna svona snemma um helgar. Já ég get alveg sofid soldid frameftir,er ekki ordin eins og margar kellingar ad vakna ad sjálfsdádum alltaf klukkan sjø, sem betur andskotans fer. Ég reyndar sef ekkert framad hádegi eins og unglingarnir, er komin á fætur fyrir tíu sirkabát..en thad er asskoti huggulegt svona af og til. En Hanna Rut er nú ekki alveg á thvi sko..heldur ræsir hún bara grimmt klukkan sjø alla jafna..nema i dag..thá var thad rúmlega sex..og vakti ekki mikla lukku medal gømlu thannig ad lúr var thad eftir hádegid..og langur...bara notalegt.
Svo eru kallarnir búnir ad glápa úr sér allt vit á fótbolta i dag..eru enn ad glápa..en svo verdur horft á X factorinn á eftir og thá sameinast hersveitin fyrir framan imbann..og sjáum hvort hægt verdur ad horfa á sirka einn thátt án mikilla hárreitinga,sparka,røfls og pirrings...en thad getur verid erfitt i stórum systkinahóp ad halda fridinn..thó ekki nema eina klukkustund i thrøngum sófanum...gud hjálpi thér en thad SKAL hafast, annars er mér ad mæta...
Annars er vikan búin ad vera róleg bara, margir grillar i haustfríi á leikskólanum svo vid erum búnar ad vera ad mjatlast thetta med um 25 stykki á dag. Voda ljúft og litid um læti, yndisleg hvild á eyrum sem eru stundum ordin doldid thunn. Hanna Rut bara elskar leikskólann og plummar sig vel, á ordid vinkonur hægri vinstri, bædi danskar og islenskar. Ég hef verid ad hlera hana soldid undanfarid og heyri vel ad danskan hennar er ordin asskoti flott. Hún heldur alveg leiknum og samskiptum ordid á dønskunni, held svei mér thá hún eigi erfidara med islenskuna en audvitad tølum vid lýtalausa islensku hér heima svo thad hlýtur ad jafna sig med timanum..er soldid ruglud greyid á thessu øllu ennthá..enda er thad nema von, med thrjú tungumál i hausnum..já thvi enskan er jú notud lika hér heima..en hún hlýtur ad finna útur thvi med timanum.
Krakkarnir ekki alveg ad gubba af gledi yfir ad fara i skólann á mánudag..en thau hafa notid thess ad sofa út og vera ad nærbrókalallast frameftir degi thessa viku. Vid reyndar notid thess doldid lika,engir madpakkar og engin heimalærdómur..thótt vid séum ekkert ad drukkna i honum yfirleitt..samt gott ad thurfa ekki ad spá i thessa hluti svona endrum og eins.
Nú er madur bara farinn ad spekúlera i jólum..og ekki seinna vænna bara en ad fara ad sanka ad sér gjøfum..en thad er nú komid á daginn ad Bjarki og Eva eru bodin af ømmu Siggu til Islands um jólin og eru thau i skýjunum med thad og mikil tilhløkkun komin. Fyrstu jólin sem thau verda ekki i kotinu hjá mér en ég lifi thad af, meira virdi fyrir thau ad fá góda heimsókn til Islands og eyda tima med fjølskyldum sinum og vinum sem thau hafa saknad heil óskøp. Ég get thá sent thau med gjafirnar og sparad helling i kostnad vid ad senda...sko,segid svo ad ég liti ekki á jákvædu punktana. En bara gaman ad thvi,fyrir thau og vonandi fá thau bara gódan tima í thessar tvær vikur
En hér læt ég stadar numid..med ólikindum hvad ég get fretad hér á blad án thess ad blikna...og alltaf finnst mér ég ekkert hafa ad blogga um thannig..en get greinilega endalaust sagt svosem ekki neitt hafid góda helgi alles, takk fyrir ad kvitta fyrir komunni, thad er jú thess vegna sem madur heldur thessu vid bestu kvedjur hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Já sko mína. Það er nú sosum ekki mikill vandi að baka smá vandræði ef hráefnið er gott hehehehe.... Og já maður getur alveg bullað ótrúlegustu hluti þegar maður byrjar að pikka inn einhver ómerk orð verða þau að heilli bók bara á nótæm.
Eigðu góða helgi mín kæra og knús í klessu krúttan mín.
JEG, 18.10.2008 kl. 18:38
Já sko flott,gaman að bollubaksturinn gekk svona glimrandi vel
Sendi faðmlag og góðar hugsanir til ykkar
Líney, 18.10.2008 kl. 23:21
Vona að barnið fari að veja sig af þessum ósið að vakna fyrir fyrsta hanagal. Hrikalegt að fá ekki að sofa lengur og það á laugardegi!!!
Knús mín kæra!
Hulla Dan, 20.10.2008 kl. 19:15
Innlitskvitt og knús
Líney, 20.10.2008 kl. 22:56
Ussuss .. hvað letilíf hefur verið að grassera þarna hjá ykkur? Brókahamagangur og læti bara...
Gott að allt er að skella í réttu skorðurnar aftur þó og matarpakkarnir aftur byrjaðir að myndast - af bollum! Sannarlega satt að það er mikill sparnaður í því að reyna að baka sem mest brauðmeti sjálfur.
Ég hugsa til jólanna allt árið sko .. enda á ég nálægt 30 börnum um alla ættina sem fá sinn pakka. Ég elska jólin og er mikill jólasveinn, skreyti mikið .. meira segja heimilisfólkið líka!
Annars, knús og kreist til ykkar - bollurnar mínar! Ljúfar kveðjur!
Tiger, 21.10.2008 kl. 13:50
Takk fyrir komuna Bollan þín;o) það var æði að fá þig í kaffi...kanski kemurðu með bollur með þér næst því þú verður komin í svo mikla æfingu;o)) ekki baka ég bollur allavega...fyrr dett ég niður dauð því ég er búin að prufa það 2x og allar voru þær útúr kú og ekki öðrum bjóðandi en ruslafötunni...
Heyrðumst fljótlega...knús á línuna!
barainga (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.