22.6.2008 | 18:50
Djuurs Sommerland
Já langur dagur ad kveldi kominn stendur einhversstadar og threyttir ferdalangar komnir í hús eftir tólf tíma útivist og fjør. Tók nokkrar myndir i Djuurs og læt nokkrar fylgja hér med á blogginu. Mín var næstum búin ad fá hjartaáfall á stadnum..óboy..en sjálfri mér ad kenna. Brunadi beint sem leid lá thegar inn i landid helga var komid og i stærsta rússíbana DANMERKUR
já ekkert helv.kjaftædi,mín getur sko alveg verid tøff og bara ekkert helv.mehe og i THE PIRATE theink jú verí muts...og vid Evan vorum mættar gallvaskar i rødina á nótæm...en ødruvísi mér ádur brá thegar ég leit upp og sá hvad vid mér blasti úr sætinu
" Eva,ég ætla bara úr núna!" " get svarid thad Eva,ég er farin ad fá illt i hjartad,held pumpan sé ad láta vita ad ég verdi ad fara úr" ....." mamma,thad er búid ad spenna thig nidur og thú skilur mig EKKI eftir eina hérna
,haltu bara i hendina á mér" krakkagreyid,jafn skíthrædd og ég en reyndi ad hughreysta kellinguna sem var farin ad finna brúnt lædast i brók af hrædslu, og hver láir mér svosem????
Thetta er ferlíkid sjálft!! og gódir gestir,thad var tekin steypukarl á thetta,augum skellt aftur og i lás, thad brakadi i handføngunum thvi ég kreisti thau svo fast..svo hugsadi ég " tekur 2min,hlýt ad lifa thetta af.." og einhver hefur haldid yfir mér verndarhendi thvi út komum vid aftur heilar á húfi en bílív it ore not.....: fimm mínútum sídar BILADI FERLIKID!!!!! og einhverjir heppnir gestir máttu sitja tharna efst uppi i um 15-20 mínútur ad bída medan vidgerd stód yfir!
thá hefdi ég nú algerlega skitid í buxurnar,farid ad grenja og bedid um mømmu mína
hér fyrir nedan sést thegar vidgerdarmenn labba upp rússíbanann
Já svo allt getur sked i thessum bransa og ekkert er øruggt. En thar med lauk minni tívolítækjaferd thann daginn. Nóg thótti mér um ad sjá thetta svo ég lét ekki hafa mig i eitt einasta tæki eftir bilun ferlíkisins en krakkarnir létu thetta ekki á sig fá, Hanna Rut fór meira ad segja i barnarússíbanann og svo var vatnsland tekid i nefid á sundføtum og er thad bara flott. Frábær dagur i einu ordi sagt, en rétt er ad thad er langt i frá ad thad dugi dagur i svona gard,minnst tveggja daga heimsókn til ad ná ad prófa allt sem tharna er. Svo næste gang verdur bara tjaldad og verid grand á thvi held ég
Fótboltamótid i morgun gekk vonum framar,their unnu sina grúppu med glans svo thad gaf nú thjódstart i fjørid en thad pissrigndi á okkur meiri part dags,stytti upp inná milli og vorum vid thvi mjøg fegin,thornadi adeins i manni á medan,en vid létum thad ekki eydileggja neitt,vorum bara klædd eftir vedri.
En ég setti svo nokkrar fleiri myndir inná myndasíduna,gersovel ad kikja og kvitta takk eda their sem thad geta
eigid svo góda viku, før fanden hvad ég væri til i ad vera i fríi á morgun,er ekki svo uppi á mér typpid akkúrat núna ad ég sé med nennu í 8 tíma hjemmepleje á morgun...en svo er nú thad,thýdir litid ad deila vid dómarann og allt thad. Kær kvedja hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Já þetta á maður eftir.
S.s. að fara til DK og fara í Tívolí. Kannski einn daginn gerir maður það. (þegar ég verð rík)
KNús úr sveitinni þar sem sólin skín í skítakulda(10-12 °C í skugganum)
JEG, 22.6.2008 kl. 18:58
Þú hlýtur að vera biluð kona!!!
Skella sér í rússíbana bara sí svona???
Dísús kræst... og ekkert stuttur þessi.
Ég held áfram að ímynda mér hvernig þú lítur út og belív-jú-mí, stundum er það geðveikislega fyndið hvernig mér dettur í hug að þú sért
Hafðú nú góða viku...
Hulla Dan, 22.6.2008 kl. 20:04
Takk fyrir bloggið og myndirnar. Hefur verið frábær dagur hjá ykkur. Ég færi sko ekki í svona helv,apparatnei takk. En bara bestu kveðjur og eigiði góða viku framundan.
pabbi (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 21:51
Kvitt,kvitt.
Einar Sveinn og familí (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 21:57
Nei takk í þetta helv. appírat færi ég ekki þó mér yrði borgað fyrir það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.6.2008 kl. 22:22
Alveg svakalega fyndið
ég var bara að ímynda mér hvernig þetta var fyrir þig...ég hefði dáið! Ég og Einar Sv fórum í svona í Finlandi (en ekki svona huge samt!) og það var ógleymanlegt. Þetta er bara gaman, var það ekki? Alltaf gott að prófa eitthvað nýtt þó að maður fær smá brúnt i brók....
Knús xxx
María Erian Guðmundsdóttir, 23.6.2008 kl. 00:37
Knús á ykkur öll og njótið vel nýrrar viku framundan ..
Tiger, 23.6.2008 kl. 03:25
Tivoli...wow bara æðislegt, er nú samt orðin hræddari með aldrinum, enn alltaf gaman að prufa nyja hluti maður sér lifið með öðrum augum( eða dauðan..hahaha). Er farin að telja niður dagana, reyni að hringja um helgina. Margir kramar Þórunn
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 20:13
nei sko anskotinn hafi það ég læt sko ekki plata mig í svona vitleysu....er alveg hætt að trúa á öll tæki!!! það bilaði tæki í tivolíinu í álaborg þegar ég var þar einu sinni...fårup-sommerland daginn eftir að ég var þar og svo átti ég að vera í djuurs í gær en það endaði bara með að eitt lið frá stelpunum fór....ég hefði dáið ef ég hefði verið þarna.. nú er allt Tívolí historí hjá mér...fær mig enginn í svona hættulegt adrenalíns-kikk....ég læt bara manninn gefa mér svona kikk......
Góða vinnuviku....
barainga (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.