24.2.2008 | 14:15
Ad ósk Erian mágkonu....;-)
Set ég hérna inn mynd af edaldrossíunni
Skyldi thad vera tilviljun ad hann er eiginlega ALVEG eins og Dodge Caravaninn sem vid áttum heima á Ìslandi??? og nota bene..Citróeninn er svotil alveg eins á litinn og hvad er uppáhaldslitur frúarinnar...? DØKKGRÆNN
Svo einungis vegna eigin kvikindisskapar set ég hérna fleiri myndir teknar rétt ádan fyrir utan hjá okkur
Thessi eru farin ad kikka upp í GRÆNA GRASINU bara gaman ad sjá einkenni vorsins og thad i lok febrúar thetta er alveg ad gera sig fyrir mig,langar bara ad kaupa mér stórt tjald og setja mig í stellingar fyrir sumarid
Er thetta ekki ædislegt??
Já og ber á trjánum Bara allt ad lifna vid og gera sig klárt fyrir vorid,úff hvad ég hlakka til
Annars er allt í gódu standi hér á bæ,reyndar ekki búid ad taka neitt svadalegt stroll á nýja bilnum,hann var á varatúttunni greyid og Neville var ad skipta rétt ádan,vedrid hefur ekki alveg verid uppá sitt besta sídan á føstudag.En fínt í dag
Ég nottlega var svo ekkert med tærnar uppí loft um helgina ja reyndar eru svo furdulegar á mér tærnar ad thær eru nú eiginlega alltaf uppí loft jafnvel thótt ég sé á fartinni...en ég var audvitad mætt klukkan níu á laugardagsmorguninn uppí íthróttahús ad spila badminton vid krakkana mína,nema hvad,BADDÓLÍNAN SJÁLF HALLÓ get nú ekki verid thekkt fyrir ad skrópa í bod í baddó segdu...nú svo var bladaútburdur strax á eftir thannig ad bara um hádegisbil í gær var ég búin ad áorka ansi miklu og bara nokk sátt med thad. Nú svo audvitad i morgun thurfti adeins ad skafa skít hérna heimavid aldrei frí frá thvi helvíti segdu,en mikid var nú búid af thvi elsku kallinn minn er svoooo dugleguren eins og margar konur kannast vid thá tharf stundum ad "fara yfir"... en bara besta mál,allir sem lyfta fingri til ad leggja hønd á plóginn á thessu stóra heimili fá hrós i hattinn AF THVI ÉG FÆ SVO MIKID AF THVI THEGAR ÉG GERI HEIMILISSTØRFIN... nei segi bara svona,smá grín
Ætladi ekkert ad blogga...nema hvad..get ekki stoppad frekar en fyrri daginn...en læt hér stadar numid. Langar reyndar ad senda sérstaklega kærar kvedjur til fjølskyldunnar okkar í Svíaríki,hugsa til ykkar nú sem oft ádurvonandi gengur thetta sem best hjá frænda knúsid hann frá okkur hérnamegin.
En bara eigid góda daga,takk kærlega fyrir øll kvittin alltaf gaman ad koma hér og lesa thau,fyrir mig allavega ,en bara bless i bili. Kvedja frá Harlev,Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Ég óska ykkur til hamingju með nýja bílinn og það er nú bara gaman að sjá myndir af blómum sem gætu þess vegna verið teknar af netinu svona rétt til að stríða okkur í snjónum. En ég trúi þér nú alveg dúllan mín. Gangi ykkur allt í haginn. Kv
Arna Ósk (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 17:28
Hallú, vá hvað þú ert heppin með uppáhaldsliturinn. Til hamingju aftur! Hann er bara flottur. Og ég sé að það er bara komin vor hjá ykkur, falleg myndir sem þú tókst. Hér snjóar enn og það er bara kósi. Ég og Sveinki á leiðinni út til að fá okkur smá túr í kringum bæinn.
Bið að heilsa liðið...er Eva ekki að fara blogga meira? Ég bið eftir nýtt blogg hjá henni.
Erian mágkona (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 18:02
Takk fyrir bloggið. Til hamingju með drossíuna,glæsileg.Á ég að koma með berjatínuna þegar við Svenni komum?Til hamingju með bikarinn í dag. Þú hefur nú fílað þig í baddóinu ef ég þekki þig. Jæja bara allt gott héðan og eigiði góða viku sem er framundan. Bestu kveðjur
Pabbi (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 19:35
Sæl, góða fjölskylda. Gaman að bilakaupin séu komin i lag, léttir er það ekki? Héðan allt ágætt, knúsum kallin þegar við hittum han. Hafiði góða viku, hérna byrjar vetrarfriið á morgun, nema ekki fyrir okkur foreldra, við erum heppin að amma Erla býr i næsta húsi.
Kramar frá okkur i Sviariki.
Þórunn Erlingsdóttir-Larsson (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 19:53
Arna Ósk! ad thú skulir halda ad ég myndi gera svoleidis en ég get GUDSVARID THAD..ad myndirnar voru teknar hér úti ádan.
Erian: já ótrúlegt alveg..alltaf sami liturinn og ég "vel"ekki bilinn,hann velur mig greinilega og pss..Eva Margrét er búin ad blogga i dag held ég bara..
Pabbi: nei nei slepptu týnslunni,tøkum thetta bara med lúkunum...er alveg nýhætt ad sulta og sollis svo thad sleppur til...hløkkum til ad sjá ykkur fedga bara
Thórunn: jú thetta léttir helling,hitt gekk nottlega ekki rass i bala...já og thessi vetrarfrí geta verid skrítin thvi foreldrarnir eru fæstir í fríi.. svo flest børn eru bara ein heima, sem eru ekki svo heppin ad eiga ømmu Erlu ad thid heppin bara.
kvedjur hédan,
María Guðmundsdóttir, 24.2.2008 kl. 20:46
Í fyrsta lagi við ég óska ykkur til hamingju með drossíuna og í öðru lagi vil ég benda þér þá á það að nú er engin afsökun.....drullaðu þér hingað uppeftir...ferð ekkert að bíða eftir því að ég komi til Horsens my es..... og í þriðja lagi: þetta er alveg með ólíkindum hérna...páskaliljurnar eru farnar að gæjast þokkalega upp úr helvíti...alveg magnað hvað maður reynir að hreynsa þessa helv. lauka á hverju ári, alltaf koma milljón upp á næsta vori...veit ekki hvað er í þessari jörð hérna...ég vil miklu frekar hafa milljón vintergække
Hafðu góða vinnuviku framundan.....passaðu að keyra ekki yfir þig
Bára Inga (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 21:50
Bára, thad stód nú aldrei til ad "bída" thangad til thid værud komin i Horsens,mér thótti bara flott ad thid kæmud thangad,thá gæti mann kikt oftar kannski á ykkur en nei,mikid rétt,engin afsøkun núna
María Guðmundsdóttir, 25.2.2008 kl. 05:17
Til hamó með drossó, svaka kaggi þetta og svo er bara gefa í og druslast um ríki Margrétar frænku vors og blóma knús frá KLAKANUM þar sem ekkert sést á jörðu nema snjór og klaki, er að spá í að setja bara silkiblóm í skaflinn á svölunum svo ég hætti að öfunda ykkur í baunalandi.
Kveðja Sissú (alveg orðin blá edrú eftir helgina)
Sissú (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 21:34
flott blog godur bill madur keyrir oged slega hratt en vona bara ad vid getum farid eithvad soon
Mikael (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.