Fćrsluflokkur: Bloggar
20.12.2008 | 19:46
Já thad er brjál bádum megin held ég bara...
Vid hjónin fórum i okkar árlegu barnlausu verslunarferd i dag...átti ad kaupa handa okkar krřkkum og thá dugar jú ekki ad thau séu med..fór illa thegar sumar frýr voru ad kaupa vissar smágjafir sem voru settar i vissa glugga fordum og grillarnir voru med..lřgdu svo saman tvo og tvo og fengu fjóra..og thá var sagan řll um sveinka greyid i gluggastússi en eníveis..thess vegna var slettid heimavid og fékk ad slást óhindrad i einhverja klukkutímana OG THAD VAR GAMAN THÁ!!! sitja hér ennthá sveitt med rod i kinnum eftir hamaganginn nei kannski ekki alveg..en svona med ýkjum sko.
Nú...svona fór um sjóferd thá sagdi madurinn...ekki komum vid klyfjud gjřfunum heim blessud..en klyfjud af gedillsku og threytu,,já thad gćti passad sirka ALLSTADAR sem vid komum var allt trodid af fólki, audvitad,kortér i jól...City west..fruss..radir ofaná radir..komum thadan út med eina gjřf eftir tveggja tima ráp ekki mjřg afkastamikil gřmlu hjónin..noh..straujad i Toys´r´us..jú adeins betra,tvćr gjafir thar..eftir klukkutimann...yfir i Gíganten..TÓMHENT thadan út eftir klukkutima og thá´var fokid i flest skjól..thad var engin undankomuleid..nćsta stopp var....HROLLUR! og thar hljóp hún ég i gegn med lokad fyrir augun...eda svotil..tekin skrensan á thetta..en viti menn!! TÓMHENT thadan út lika svei mér andskotans thá, thetta var ekki frćgdarfřr...eftir allan daginn á rápi komum vid hér heim med heilar thrjár gjafir..nota bene..tvćr voru fyrir okkur og ein fyrir řmmu Gósu. Svo eftir standa enn strákarnir okkar tveir...á eftir ad sjá hvort ég orki ráp á morgun..held bara ekki..sendi kallinn i raftćkja/třlvubúd á mánudaginn og reddar thessu bara. Ekki misskilja,mér finnst mjřg gaman ad gefa jólagjafir,velja thćr og allt thad. Ennnnn ad vera i svona mannmergd hřndla ég ekki..og thegar ég var komin med steikarpřnnu á loft til ad berja gamla konu sem slugsadi á undan mér i thvřgunni thá var kominn timi á ad fara heim..tómhent edur ei..Neville hćtt ad litast á blikuna og bara út í bíl med brjáludu Bínu og heim..en auddad thurfti i matarbúd á leidinni..en ekki hvad..erum komin med áskrift i Fakta,fáum 5 hvern hakkpakka frían ekki amalegur díll thad..hakk i alla mata segdu. Svo nú sitjum vid hér gřmlu,drulluthreytt eftir hamaganginn og enginn laugardagsfílingur só far...en thetta fylgir jú jólum segir einhver..já mikid rétt..en thad er ekki thar med sagt ad allir fili thad i botn. Vonandi hřfum vid thetta bara af fyrir jólin,thad er jú adalatridid ég hef allavega ekki tíma í búdarráp á mánudag eda thridjudag..thá er verid ad vinna nćstum framad kvřldmat..já audvitad thurftum vid ad fá fjárans skúringarnar thessa jólaviku..en thad tharf vist ad draga úr tennur hvort sem thad er Thorláksmessa edur ei en vid reddum thessu. Ágćtis frí svo á eftir .
Nú en á morgun á stórfrćnka okkar afmćli, hún Alexandra Einarsdóttir verdur tíu ára gřmul
Til hamingju med thad elsku frćnka, vonandi fćrdu súper gódan dag og fullt af flottum přkkum vid verdum med i huganum ad sjálfsřgdu, hver veit nema vid komumst i nćsta kaffi En fyrir thá sem ekki vita er Alexandra dóttir Einars bródur míns bara svo thad sé á hreinu. Set thetta inn í dag thvi ég á ekki von á ad verda vid třlvuna á morgun..fer svona eftir búdarrápi dagsins
En thá er thad imbinn i kvřld...nú bara leggjast á meltuna,éta nammi og reka vid á eftir..af thvi minns elskar lakkrís...thá heyrist i Mikael "oh mamma!"!!!! ertu VIRKILEGA ad éta lakkrís????? thá ferdu ad reka svooooooooooooooooo fúlt vid á eftir! " og eymingjans barnid hangir uppí herbergi thad sem eftir lifir kvřlds til ad geta nád andanum..eda svotil. Ennnnnn svona er lífid hér á bć, allir med munninn opinn svo mest sem thau mega,manni bregdur ordid ekki vid nokkurn andskotann,thetta er allt í umrćdunni hér á bć. Ertu hissa???? spyr kannski einhver...ég er enn i námi vid ad lćra ad skafa af hlutunum..féll thvi midur á sídustu řnn en ĆTLA ad gera betur á thessari Hafid góda helgi kćru vinir,takk fyrir ykkar innlit og kvitt their sem thvi NENNA, adrir bara halda áfram ad éta thad sem úti frýs skilst hann frjósi helviti vel heima núna..en spáir rigningu svo thá finn ég eitthvad annad. Kvedjur hédan...Bína og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
17.12.2008 | 20:40
thad er ad koma fimmtudagur...og ég skríd af spenning...
Yfir thvi ad vinna frá 10-17 á morgun...s.s hefur liklega ekki farid framhjá neinum ad ég tholi EKKI fimmtudaga bara tilhugsunin um ad vera tharna megnid úr deginum fer i skapid á mér..thótt nota bene..sé allt i thessu fina thegar ég er komin á stadinn...bara týpiskt ég. Reyndar búin ad vera dáldil keyrsla undanfarid..ég fékk langan dag i gćr lika..foreldrakaffid frćga, jólakaffid. Thad gekk rosa vel..margt um manninn i řllum hornum..en thad voru threyttar kerlingar sem hér komu inn rúmlega hálf fimm..en Hanna panna var med mér allan timann,fannst nottlega fjřr á bćnum og NEITADI ad fara heim á undan mřmmu.. ć hún er bara frekjudolla thessi litla dós...sem vill vist oft loda vid thegar mann er yngstur sko..
Annars er allt á réttri leid á Rřdlund sko...minns hefur stjórn á thessu heillin ekkert ad tapa mér yfir jóleríi..geri bara thad sem ég nenni og dettur i hug thann daginn..ég átti t.d frí sidasta fřstudag..thá fékk ég thá endemis dellu i hřfudid ad thad thyrfti ad thrifa ofninn ...var búin ad prufa ad stilla hann á milljón og gá hvort drullan brádnadi ekki bara ...svo!! i gang kelling med thad..nú og ekki dugdi ad moka innanúr..draga draslid útá gólf og moka thadan lika og veitti ekki af...eníveis..svo fór mér nú ad lida doldid illa yfir ad kallinn sćti bara yfir einhverju óthurftarverkefni vid třlvuna..gćti nú hjálpad mér thar sem ég stód med sótid útum allan haus..." ESSKAN!" " thad tharf ad thrifa isskápinn lika...og taka hann útur innréttingunni og thrifa bakvid..gćtirdu ekki byrjad á thvi á medan ég klára helv.eldavélina??!" jújú,elskulegur eins og hann er thá byrjadi hann ad moka úr isskápnum...en nidur úr innréttingunni,nei thad gengur ekki..thvi hann er jú EINI karlmadurinn á heimilinu..óboy..ekki ad thad fćri fyrir brjóstid á mér..nei hef nú seint viljad telja mig til kallmanna..ágćtir á margan hátt..en ég tilheyri MÍNU kyni og er STOLT af thvi sko girl power og allt thad...en ónei..ad gefa thad i skyn bara beint á snúdinn ad ég gćti EKKI tekid helvitis skápinn med honum...NEI TAKK , éttu grćnan og út med helvitis skápinn med det samme..og blés ekki úr nřs á eftir..og ekki einu sinni stutt vid bakid sko! fjandinn sjálfur..tholi ekki thegar er komin fram vid mann eins og einhverja helv.kellingu...NEI DJÓK thvi audvitad er ég helvitis kelling og ekkert annad...en málid er jú ad vid getum ýmislegt og aldrei ad ganga ad thvi sem visu ad eitthvad sé einhverjum ófćrt fyrr en fullreynt er og thetta er málshátturinn MINN, algerlega frumsaminn en ćttu audvitad ALLIR ad heidra hann
Nú svo bćtti frúin enn einum broskalli i bókina og bakadi smákřkur i fyrradag gerdi nú i tvćr uppskriftir..řnnur svona svaka gód..held meira ad segja ad thad fylgi mjřg gódar hćgdir i kjřlfarid thvi thad var soddan helv.hellingur af haframjřli i theim fyrir utan allt súkkuladid auddad nú svo fór litid fyrir hinni flottu uppskriftinni..nógu fjári vel hljómadi hún á prenti..og ýmislegt gúmmuladid sem i hana fór..sem svo urdu ad přnnukřkum med snickersi og súkkuladi...en mátti skafa thćr af og beint uppí túlann á sér,thá brřgdudust thćr MJŘG vel..en thad er svona thegar sumar húsmćdur eru latar vid ad nota vigt og vill frekar hafa svona "gruellu" eda hvad hún heitir sexý kokkurinn atarna...bara slumpa soldid...řrugglega passlegt..en úbss..thad var thad svo nottlega ekkert og allt fór i klessu..en mér lćrist af thvi og nćst splćsi ég vigtinni úr skápnum...LOFA thad er ad segja ef andinn kemur yfir mig aftur fyrir jólin...á sko eftir kókoskřkurnar MINAR..uss.gćti étid kókos med skeid bara ,,sleppa bara bakstrinum...
Ennnnnnnnnn nú er ég farin ad tala i svefni held ég...augnlokin adeins farin ad siga...svo ég ćtla ad hćtta ad rausa...ég vona ad thid hafid thad řll sem best...řll thid sem nennid ad kikka hér inn...alveg i hrúgum..taka númer og allt thad en bara bestu kvedjur hédan...Bina brjál og fjřlsk...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
13.12.2008 | 21:42
Nýjar myndir!!
Já loksins loksins..thad hafdist ad safna i eitt albúm...svo fyrir thá sem thangad komast inn..gersovel ad kikka á desember albúm
Annars bara hinn finasti dagur hér á bć. Byrjudum á thvi mćdgurnar ad fara med islendingunum hér í bć uppí skóginn hér rétt fyrir ofan ad fella jólatré. Vid altsá fengum okkur bara greinar,enda med thetta fina gervitré...sem reyndar er misjafnt hvad sumum finnst fallegt ég bara sé mig ekki i anda vera med ekta..bara er med nóg af tegundum af drulli á mínum gólfum thótt ég fari nú ekki ad bćta furunálum vid! ussumfuss hvad thad hlýtur ad vera threytandi. Ennnnnnnnnnnnnn ég eiginlega breytti um skodun vid ad fara tharna uppeftir. Thad sem trén voru ekki falleg svo ég er eiginlega ákvedin i ad thegar vid verdum flutt i "nýja húsid" ..sem er enn bara til i huganum á mér..thá verdur sett upp EKTA tré og ekkert mehe.
Ég meina thetta var bara ćdislegt! Thetta er ad visu ekki dóttir min,thetta er dóttir Dikku og Gauja,sem fyrirsćtadist adeins fyrir mig. Nú thad voru KALDIR threyttir ferdalangar sem komu hér á Rřdlundvej aftur uppúr hádegi, en thá komum vid řll saman i einu húsinu i hladbord,jájá slógum bara saman og thviliku krćsingarnar! Islenskt hangiket og skonsur halló!! enda er madur enn ad gjalda fyrir átid..aldrei kann madur sér hóf segdu...en ekki svo oft sem madur kemst i svona veislur takk fyrir Bara frábćr dagur og gaman ad gera eitthvad saman klakabúar.
Nú svo thegar heim var komid thá var tekid til hendinni i ad jólaskreyta i kofanum. Ekki svosem hrúgurnar af skrauti i křssunum minum,vill nú frekar vera nett á thvi thannig..en er med ýmislegt gamalt og gott sem mér thykir vćnt um og vill endilega hafa uppi vid. Mig vantar bara fleiri hillur en thessar ENGU hér i stofunni...svo thad thurfti smá hugmyndaflug i thetta. En nú skartar kofinn sínu fegursta jólalega séd svo thad er strax ad jólast i manni núna sálartetrid Og thad var threytt litil hjálparhella sem lagdist til svefns i midju kófinu....
ef vel er ad gád...oní kassann altsá...med jólaskrautinu í...thá leynist thar....
En hún var búin ad vera súper dugleg ad tćta uppúr křssunum fyrir mig..alltaf betra ad leggja thetta bara á gólfid..thá sér madur hvad er i křssunum IKKE???
Ennnnnnnnn nú er mér ekki til setunnar bodid..vid erum nefninlega ad fylgjast med X factor-england..og nú er FINALEN..og úrslit liggja fyrir...LIVE..svo ég má ekki missa af thvi..alltaf einhver timathjófurinn á ferd segdu..en hafid gódan sunnudag kćru vinir...njótid thess ad vera til..kreist og krammar úti loftid á ykkur řll
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
11.12.2008 | 19:24
velkominn fyrsti jólasveinn...allt reddí hér á bć!
Allir reddí ad taka á móti fyrsta sveinka...og stór gúmmístígvél komin útí glugga, ćgilega flott stofustáss og sandurinn og drullid bara allt látid fylgja med. Thurfti adeins ad minna Hřnnu Rut á hefdina,nú kćmi fyrsti jollinn i kvřld og nú SKYLDI hún vera stillt og gód til ad fá ekki kartřflu i skóinn...." KARBŘLLU???" " jájá,allir setja góinn i minn glugga,thá fá ALLIR KARBŘLLU í skóinn" barnid yfir sig ánćgt ad fá thessar fínu kartřflur i skóinn fá sveinka, enda man hún ekkert ad thad sé eitthvad annad i bodi...en hún á nú řrugglega eftir ad vera fljót ad fatta thad thegar gotterí og flr gćgist uppúr gúmmítúttunum i glugganum. En sú á eftir ad stafla skófatnadi i gluggann inni hjá okkur! uss...sé thad fyrir mér..og táfýlan eftir thvi.. nei takk,allir geta sett sina skó í sinn EIGIN glugga..their sem thad vilja..en nú er nú svo ad hinir grillarnir eru ordnir stórir og ekki alveg kannski i thessum gir..en thad hefur nú samt komid i ljós ad theim finnst hefdin svo sterk ad thad eru engin jól án thessara litlu gladninga i táfýluskónum svo thad fá liklegast allir eitthvad gott i skóinn...
Annars var ég ad klára ad pakka gjřfum sem eiga ad sendast hédan...tveir pakkar á Klakann og heill kassi uppí Křben...já reyndar sem betur fer..get ég sent gjafirnar sem krakkarnir hans Einars Sveins bródur eiga ad fá til mřmmu theirra,Erian..en hún er i skóla i Křben og á leid til Islands rétt fyrir jól. Svo thad er aldeilis fint bara, hefdi hreinlega ekki efni á ad senda thennan kassa til Islands,..thad er alveg MURDER ad senda skit á priki thangad..enda langt nordur í rakkat segdu en thá er litid eftir..held bara min eigin skríll ! uss...getur thad verid?? ja,thangad til annad kemur i ljós bara...á eftir ad kikja á krossalistann
Annars vard ég skitfúl i dag i vinnunni..i fyrsta sinn eiginlega...erum nefninlega ad skipta dřgum á milli okkar á leikskólanum..og thá daga sem ég á ad vinna..nota bene..flesta af řllum..thá er ég BARA med sjř og átta tima fjárans daga og thad er ég ekki ad gúddera..bara heila hersingin i fríi i stadinn fyrir ad deila timunum adeins betur nidur...en jćja,ćtla ekki ad missa vatnid yfir thvi..á frí á morgun svo ég verd búin ad jafna mig fyrir mánudag á ég von á....
En hafid bara gódar stundir kćru vinir,thid eigid vonandi yndislega adventu,njótid desember og látid ekki stressid hlaupa med ykkur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
9.12.2008 | 20:13
midvika ad nálgast
já er thetta ekki bara á řdru hundradinu????? madur blikkar fjárans augunum svo harkalega ad fřlsku augnahárin detta af og thá er lidin vika!! fřr sřren madur minn
Ennnnnnnnnnnn! vid mćdgur fórum i HROLL ( Bilka) i gćr ad versla...jólagjafir..og af thvi ad ég er haldin HROLL-fóbíu thá var ég rosalega skipulřgd sko...bara byrjum i stelpudeildinni..lřbbum svo beint yfir i strákana..svo yfir gřngubrautina yfir i snyrtivřrurnar..svo til hćgri og snú og í sportvřrur og leikfřng?? IKKE OGSĹ Eva?? svo var byrjad rólega og án algers pirrings..hćgt og rólega lullad i gegnum HROLLINN eins og ég hefdi aldrei verid á meiri valíum.. og svo mokadi frúin i křrfuna af mikilli einbeitni og spekúlation og krossad vid hverja gjřfina á fćtur annarri.." hvad! thetta er nú ekki málid!" hrósadi frúin sjálfri sér og bros fćrdist yfir súper flottar varirnar...med glossi nota bene mar fer ekki i HROLL án gloss sjádu til...eníveis..thóttist frúin gód thegar thetta var bara ad ganga smurt og ekkert stress i gangi...og komin med marga krossa á jólagjafalistann...thangad til hún fór í snyrtivřrudeildina og hringsnérist tharf of lengi..svo i leikfřngin og snérist thar i fleiri hringi og endadi alltaf á sřmu helvitis hillunni...thá fór ad fjúka í fínu frúnna frá Fáskrúdsfirdi( reyndar Seydisfirdi en thad rimar jú ekki vid) og byrjudu hin ýmsu břl og rřgn ad heyrast á gřngum...hvern fjandann er ég ad kaupa thetta,á ég ekki frekar ad kaupa svona,nú verdum vid ad fara aftur i strákadeildina,já og aftur i dřmudeildina..nú gleymdum vid ost og smjřri..og ALLA fokkings leidina thá tilbaka i MATVŘRUNA tharna var frú Fřgur alveg búin ad tapa gedinu og strunsad var á kassann med thad sem thó enn fékk ad blíva i křrfunni eftir vidsnúninga hćgri vinstri snú....Eva greyid var alveg ordin grćn af kellu og held hún hafi ekki viljad thekkja hana... en thetta verdur madur ad gera...en thad er útséd med thad..mín getur ekki farid í HROLL řdruvisi en ad fá sér tvćr grćnar ádur en haldid er af stad. Er búin ad lofa sjálfri mér ad thangad fer ég ekki aftur fyrir jól...bara nćsti áfangastadur i jólagjafainnkaupum er City West, thar er thessu rugli ekki fyrir ad fara,mun fćrra fólk og mun "straigth on shopping" ekki thetta endalausa hringl..thad vill jú vera thannig ad thegar of mikid er til ad thá sér madur endalaust eitthvad snidugra og ruglar sjálfan sig út og sudur...en thad jákvćda vid thessa ferd var thó thad ad thad eru ekki margar gjafir eftir á listanum góda og hćgt er ad fara ad snúa sér ad řdru jóleríi
Annad bara thokkalegt, takk fyrir, vid rúllum thetta af gřmlum vana hérna á Rřdlund. Var ad koma heim af starfsmannafundi,okkar "jólastarfsmannafundi" og var splćst i mat á okkur og alles...lćt alveg vera hvad ég missti mig i átinu..er ekki vřn ad á svona flott útreiddu gúmmuladi sé fiskibolla med karrísósu not my favorite..en ég át jú alveg sko..en naut svo bara istertunnar i eftirréttinn hva,madur lćtur ekki taka sig í bólinu sko...
Smá grobb! varúd bara! Evan min var ad skrifa eftir upplestri i dřnsku i gćr, fékk EINA VILLU ómć hvad hún má vera grobbin,og mamman audvitad lika,hún er ekki ad gefa innfćddum baun eftir...já ég sagdi baun...úttlendingurinn sjálfur! svo klár stelpan..já alveg eins og mamman sin já thurfid ekkert ad segja thad...veit thad alveg...En nú er komin letitími...ca klukkutimi fyrir svefn..hafid gott kvřld og góda daga framundan, takk fyrir řll finu kvittin ykkar á sídustu fćrslu bara brjálud umferd...hehehe..en kreist og kram á ykkur útí nóttina,kvedja Maja og co.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
6.12.2008 | 18:06
julefrokost 2008...
Já kellingin klár i slaginn...og beint í julefrokostinn i gćrkvřld arkadi hún ég..eda réttara sagt var mér nú skutlad sko..ekki langt ad fara samt..en thegar minns bregdur undir sig hćlum thá er vodinn vis..er helst ad thad geri sig eftir thrjá fjóra bjóra...annars skakklappast ég og er i stórhćttu ad fótbrjóta mig bara. En thetta var lika svona gaman bara i gćr,maturinn rosalega finn...fyrir utan forréttinn..ć bara ég..er ekki fyrir rćkju og krabbalappir eda hvad thad var...en fékk mér jú lax,sósu og braud svo ég var ekkert ad éta úr nefinu á mér medan hinir gćddu sér á hrámetinu Allt annad var frábćrt. Félagsskapurinn lika, thad var MIKID hlegid eins og konur gera best..hreinlega ýlfrad á stundum og ég er med hardsperrur i maganum bara i dag..ásamt á řdrum střdum sko...skruddadist á hćlaskónum allt kvřldid án stóráfalla..nema hvad..undir thad sidasta thá fór ég ad finna brunatilfinningu i iljunum...svo ég labbadi bara heim á sokkunum i rigningunni er asskoti slćm i lřppunum i dag...en stundum verdur mann ad vera finn , dugar ekkert helv.mehe med thad. En ég sé ekki eftir ad hafa skellt mér á thetta, audvitad borgar madur adeins brúsann i dag en sem betur fer kann madur sér hóf i drykkju á alkóhóli svo thad er ekki til ad velta sér of mikid uppúr..bara sofa adeins meira verd eflaust sprćk á morgun aftur.. enda ekkert annad i bodi..thá er turnering hjá Mikael..mćting fyrir níu svo thad er eins gott ad vera klár i slaginn..
Annad bara i gódum gir hér,ég kemst hvorki afturábak né áfram i jóleríi...hafdi jú planlagt heljarinnar jólagjafaversl i dag en thad eiginlega fór fyrir litid..vegna heilsutaps húsmódur...svo mánudagur verdur thad i stadinn..en nú tharf ég ad fara ad klára eitt og annad sem á ad senda til Islands og annad..vil nú ekki ad pakkarnir berist á nýju ári..thótt alltaf sé gaman ad fá pakka svona surprćs En thad verdur vonandi ekki samt sem ádur.
En svadalega flýgur timinn, ég bara nć ekki ad halda utanum thad svei mér thá..krakkarnir telja jú nidur i fřrina á klakann, og lái ég theim thad ekki..ordid langt sidan sidast. Vonandi verdur bara eins rusalega gaman og thau eru búin ad setja i sinar vćntingar.
En nú hreinlega nenni ég ekki ad bulla meira,er farid ad syfja..AFTUR...thetta er ekki fyndid..svona er thad thegar gamlar skruddur skrewa up sinni rútínu bara bara má ekki sko...en lćt hérna eina mynd af uppáhaldsbjútíbollunum mínum sem eru bara svo gódar saman ad thad er unun á ad horfa set brádum albúm á myndasídu med fleirum myndum frá julefrokostnum..má nú ekki setja thad bara hér á forsidu sko...en er ad safna myndum i nýtt albúm..er alltof slow ad taka myndir thessa dagana. Hafid thad gott kćru vinir,takk fyrir innlitin og kvittin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
3.12.2008 | 20:19
nýjir sidir ..nýjar hefdir
Já madur er alltaf ad lćra nýja sidi í nýju landi. Hér nálgast jú jól eins og heima jújú..sama tímabelti hér sko...ótrúlegt en satt..
En allavega..nú eru ég og Hanna Rut ad fá ad kynnast jólaundirbúningi á leikskólanum eins og hann gerist bestur, allt á kafi í jóleríi en án nokkurs stress..ekki thad..jólagjafirnar sem áttu ad vera búnar i nóvember eru enn i vinnslu..er jú misjafnt hvursu hratt blessud břrnin vinna thetta.
En hér hřfum vid heimsókn i dag og thangad til á morgun...hver er thad?? jú.." en lille nissepige som hedder Esmeralda"
og gengur hún á milli barnanna á sinni deild thar sem thau skiptast á ad fá hana i heimsókn og eyda med henni degi. Thetta gefur krřkkunum mikid og fylgir thessu hellings spenningur og tilhlřkkun..thvi thetta eru jú "drillenisser"...og strída řllum á heimilinu svo mest their geta...en "hygge" sig lika inná milli, eins og i dag thegar thćr vinkonur tóku sér lúr saman..en Esmeralda lá á milli okkar mćdgna og hraut.. svo skrifar madur i dagbókina hennar hvad hefur gengid á i heimsókninni og jafnvel setur nokkrar myndir med
allavega,Hanna búin ad vera ad rifna úr monti med "vinkonuna" i dag og skilur hana ekki vid sig..svo verdur spennandi ad sjá hvort hún fćst til ad segja eitthvad frá heimsókninni i samveru á morgun...en thad efast ég um..er svo hrottalega feimin thessi elska..sem og řll min břrn..eitthvad genetískt bara..en thá kemur bókin ad gódum notum og hjálpar vid ad segja frá heimsókninni.
Nú svo er ég ad fara á julefrokost med vinnunni á fřstudaginn já frúin bregdur sér af bć!!! thad verdur fest á filmu sko...en ég hafdi nú lýst áhyggjum yfir thvi ad ég fengi eitthvad ćtt ad borda sko..vildi engan steiktan thorsk,síld eda álika prump...já búhú..get verid pikkí sko..en thad er búid ad gulltryggja mér ad thad verdi einhverskonar kjřtmeti sem ég geti étid med opin augun svo ég hlakka bara til,thćr eru ad fara á límingunum i ad planleggja thetta..audvitad á ad vera "thema" og gud má vita hvad..ég var nćstum hćtt vid bara...tholi ekki themu og vesen..vil bara fá ad mćta i mínu pússi og drekka minn řl..thá sjaldan madur bregdur sér út..ennn ég set upp spariskapid bara og tek thátt i leiknum..nema hvad..enda ekkert nema leikskólapíur í partýinu
Annad bara gott , kemst ekki spřnn frá rassi í jóleríi thessa dagana og ćtladi ad fara ad byrja ad frussast med stress yfir thvi..en nei takk..ekkert vesen,thetta hefst med tholinmćdinni og bara´róa sig. En vonandi hafid thid haft góda viku og notid adventunnar Ég ćtla ad halda áfram ad reyna thad eftir bestu getu. kvedjur hédan..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
30.11.2008 | 18:34
gledilega adventu
til hamingju med adventuna vonandi áttu allir gódan fyrsta sunnudag i adventu. Get ekki sagt ad hér hafi verid suddalegur jólafílingur i dag..svei mér thá ef ég var ekki ad thrífa i eina sex fjárans klukkutima! og nei,thad var nú ekki bara svona suddalega skitugt heima hjá mér..thótt thad sé nú slćmt sko..vid vorum bara svo lřt sidasta fřstudag ad vid nenntum ekki ad skúra thann daginn...svo vid fórum i thad i morgun..en ég var nú komin med tuskuna á loft rúmlega níu hér heima..skrapp svo adeins ad skúra hjá tanna..og svo heim aftur i skítinn sem thar beid..og belív mí..er af ýmsu ad taka á heimili med fjórum krřkkum,hundi og ketti tala nú ekki um thegar tíkin er á túr ..nei ekki ég fárádar..hin tíkin..med fjóru fćturnar..og sú er ekki ad gera sig i ad thrifa upp eftir sig ósómann...ojojojojojoj..ég bara thruma yfir henni..gersovel ad thrifa thetta upp takk!!! en svo laumast hún undan thegar ég sé ekki til...Já helv.skass hún ég ..lagast alls ekki med árunum en hér tharf bara harda hendi til ad thetta komist ekki á skala med svinabúum og fjárhúsum svei mér thá... svo hér eru allir reknir áfram ad hirda upp eftir sig..hundar og menn..
Nú svo fór um Sunnudaginn thann..fljótafgreiddur bara. Annars er Hanna Rut búin ad vera med thá furdulegustu flensu sem ég hef kynnst thessa helgi..ef flensu skyldi kalla..kannski danska flensan..? Mřkkhress allan daginn og framá kvřld...en thá byrjar hún ad kvarta um hřfudverk..og thá rýkur hitinn uppúr řllu valdi hjá henni..svo nóttin er ekki svo skemmtileg..en svo vaknar hún eldhress og spilar hér bingó hćgri vinstri, situr lige nu hér i balanum ad bada sig..tók ekki sturtu i mál " ég er svooooooo skítug.." ad sturta myndi nú ekki duga til...en svo verdur spennandi ad sjá hvort thridja kvřldid i rřd verdi med hita i botni og hausverk..svo thad er efins hvort ég fari ad vinna á morgun..hér er nefninlega ekki bodi ad hafa krakkana inni á leikskólanum,ef thau eru ekki nógu hress til ad fara út ad leika thá eiga thau ad vera heima..hananú..og ég er alveg sammála thvi bara , svo ef hún tekur kikkid i kvřld aftur thá verdum vid mćdgur bara heima á morgun. Hef enga samvisku yfir thvi..hef ekki misst úr dag sidan 1.september svo ég missi ekki nćtursvefn thótt ég komist ekki á morgun.
Hér er búid ad vera ad fila sig austfjardarthoka i dag en held samt hún hafi ekki komid frá Seydis sko..en hér hefur hangid thoka nidur í malbik i ALLAN dag..svo varla sést milli húsa..řmurlega spúkí eitthvad..ég tholi ekki thokubeyglu, vill ekki sjá hana helvitid af henni.. fć bara innilokunarkennd svei mér thá. Svo er drullukalt med henni svo hún má alveg fara ad pilla sér heillin..en snjórinn má alveg fara ad láta sjá sig..vertu velkominn vetur konungur segi ég, fint mál..thá stoppar allt thjódfélagid hér og madur getur bara tekid thvi rólega i vinnunni...engin břrn og varla starfsfólk...eda thad skilst mér ef fćri ad snjóa eitthvad ad rádi..já margt skritid i kýrhausnum....
En...engar fréttir svosem nema thetta thvadur bara, jólaandinn er ekki búsettur hér..kemur og fer..en vonandi sést hann oftar thegar nćr dregur. Komin jólaljós i alla glugga hér..en ekkert skreytt innivid ennthá..lćt thad alltaf bida adeins..en nú á ad klára gjafirnar helst i vikunni..svo hćgt verdi bara ad hafa thad huggó i desember og njóta jólamánadar til hins ítrasta. Hafid thad bara sem best, bestu kvedjur hédan ..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
26.11.2008 | 18:38
Křkuilmur i kofanum..
og nei,thad er ekki hún ég sem er svona myndarleg thad er hún Eva Margrét sem bakar hér křkur nćstum daglega svo vid hin sřfnum bara ýstrum og thad lřngu fyrir jól thad verdur thokkalegur buxnastrengurinn á jólafřtunum thetta árid...allir i jogging bara!!! uss..vonandi fást thćr i svřrtu bara...
Thessi skrudda er ad verda ansi spennt fyrir jólum..og thad byrjadi bara i gćr..thegar hér voru settar ljósafígúrur í gluggana,hún hljóp hér um og hrópadi "jólagjřf..jólagjřf" og ljómadi eins og sól i heidi..hmmhmm...ekki ad spyrja ad forgangsrřduninni hjá blessudum břrnunum...svo vorum vid svo heppin ( not..) ad hún fann tvo eldgamla Sveinka sem syngja og dansa ...Jingle Bells Jingle Bells alveg á háa séinu sko..og jú,pabbinn lét auddad batterí i fyrir miss prinsess..svo hún dansadi hér i kringum "jólagjřfina" og dilladi bossanum..thvi thad gerir Sveinkinn líka..i takt vid lagid sko..mikid yndislegt alveg..en thegar nálgast útgáfu nr 30 af Jingle Bells og bossadilli thá er madur adeins farin ad hitna i kinnum og hugsa einum thegjandi thřrfina sem datt thessi snilldarhugmynd í hug fordum..ad gefa krřkkunum thessa Sveinka i jólagjřf..hummm....varst thad ekki thú pabbi minn gódur?? en ok..vid kunnum ad taka batteríin úr svo thad er ekki hundrad i hćttunni med gedheilsuna...thótt tćpt sé á thvi fyrir...
Annars bara nokkud brřtt..hellweek reyndar thessa viku..en madur er ordinn vanur theim svo ekki er madur ad svekkja sig nein óskřp á theim lengur..bara skipuleggja sig betur..setja t.d alla lćkna og tannlćknatima á hina vikuna..annad var ekki ad gera sig..og erum vid búin ad átta okkur á thvi..jájá..soldid treg en thad er bara svona stundum..
Svo fáidi einn svona bara i anda kreppunnar sko og their sem geta lesid smáa letrid geta bara meilad á mig fyrir frekari upplýsingar....
En vonandi hafid thid thad sem best..ég er annars gód bara..jólaandinn adeins ad ylja mér um tćrnar..svona thegar madur fór ad kikka i kassana..svo nú verdur bara brett upp ermar i nćstu viku og gengid i jólagírinn..ekkert múdur med thad meir..thýdir ekkert vćl og skćl..bara gera thad besta úr hlutunum. En bestu kvedjur hédan..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
23.11.2008 | 18:55
helgin ad verda búin...
Thá er enn ein helgin ad renna sitt skeid...soldid súr yfir thví..hún fór alltof hratt..en er thad ekki alltaf sollis?
Vid byrjudum á thvi i gćr ad renna til Kolding, altsá vid mćdgurnar..ég og Evan..vorum ad fara ad sćkja Sćrúni,ćskuvinkonu hennar úr Sandgerdi..noh..bara gaman ad thvi ad thćr fái tćkifćri ad hittast eftir eitt og hálft ár..nema hvad..vid BRUNUDUM til Kolding á mettíma..minns var sko adeins ad flýta sér..hinn heilagi laugardagur sko ekki margt sem fćr mig út thann daginn..en allavega..thangad komum vid á mettíma..bara til ad villast thar i 45 mín! sem var jafnlangur timi og tók mig ad keyra tharna nidureftir! og ég var gjřrsamlega ordin KAPÚT af gedillsku..hringdi heim ad fá leidbeiningar..en thad var nottlega eins og ad bidja blindan OG haltan bródur hans ad adstoda vid ad finna útur thessu endudum á ad hringja i systur Sćrúnar ad fá leidbeiningar..thad var álíka erfitt..hún greyid adeins búin ad búa tharna i tćpan mánud..ennnnnnn..fengum ad lokum ad vita ad Intersport vćri rétt hjá henni og thad hřfdum vid séd Á RÚNTINUM um Kolding..svo thangad brunudum vid og thćr komu thangad fótgangandi. Fřr sřren bara hvad thetta var FÚLT..ég er nú búin ad keyra hér út og sudur med helv.krakkortin á lofti og ALDREI villst svona enda var thad nottlega ekki mér ad kenna...nei auddad ekki..helv.krakkid beindi mér allt annad en átti ad fara svo úr thessu vard tóm vitleysa...enn...heim komumst vid svo ad lokum og thćr vinkonurnar búnar ad hafa thad huggulegt um helgina. Svo á ad skila á morgun..ómć..ég er ekki ad RIFNA úr spenningi ad reyna ad finna útur thessu aftur..en sjáum hvad setur..better luck next time stód einhversstadar..
Svo var Bilka tekid í nefid i dag..ég og unglingarnir sko..Eva,Sćrún og Bjarki flutu med..og thad var EKKI hún ég sem var ad fara ad versla...tharf vist ad borga med peningum i thessari búd svo ég segi pass thann daginn..nei nei,ekker vćl...bara thessi týpíska vika fyrir mánadarmót núna kannski ekkert allir sem kannast vid thćr...en ég er theim ansi kunn frá fornu fari allavega...en mikid ANDSKOTI tholi ég ekki ad vera blřnk..thad bara fer med gedid á mér oní rassgat og ekkert sem getur gert gott úr thvi..
Nú hér eru jólaljós farin ad spretta fram...en danskur ekkert of gradur ad setja ljós útivid..alltof dýrt sjádu..rafmagnid...varla ad ljósastaurarnir fái perur stćrri en 15 vřtt svo varla týrar af theim..ÉG THOLI EKKI THETTA MYRKUR...svo nú fer ég og nć i kassann góda og hér verda sett jólaljós i gluggana i vikunni..hananú..thad verdur ad hressa uppá sálartetrid er reyndar einn nágranni hérna hinum megin vid gřtuna..sem er algerlega búin ad tapa sér i ljósashowinu..verri en i fyrra..held bara ad hann lýsi fyrir allt Harlev...hugsa ad séu 50 kvikindi i gardinum..og gardurinn er EKKI stór...alls kyns fígúrur..madur sér ekki hvad thćr eru vegna fjřldans...svo blindast madur bara af řllu gúmmuladinu..héldum fyrst ad geimskip vćri lent tharna i fyrra...midad vid myrkrid i hinum gřrdunum...
Enn já..adventan handan vid hornid..thad thýdir jól handan vid nćsta horn..og ég er ad byrja med sřmu einkenni og i fyrra med heimthrá...vil ekki vera hér um jólin..vill bara heim i řll ljósin,skreytingarnar, verslunarćdid og hele galleríid bara en thad hífir mig adeins upp ad vita ad pabbi og Jóhanna koma milli jóla og nýárs.. sem betur fer segi ég nú bara.
Nú svo fer ad hitna undir rakkatinu á okkur ad taka ákvardanir um framhald hjá okkur..hvert á ad fara,á ad vera, kostir og gallar vid allt klabbid..og hvar er hjartad manns..vill thad heim aftur eda vill thad skjóta rótum hér i dk? Eru krakkarnir ad thrifast thad vel ad madur sé sáttur vid ad vera? hundrad milljón spurningar veltast um og krefjast svřrunar..og vid sumum eigum vid svřr...řdrum ekki...ennthá allavega..en ég er ad fara alveg i einn hnút yfir thessu řllu..hřndla svo illa óvissu ad thad hálfa vćri hestur.. En ćtla ad leyfa jólunum ad lida ádur en ég helli mér i thessar hugleidingar..thótt ég rádi ekker vid hvad ég hugsa hćgri vinstri..
En nú ćtla ég ad gera eitthvad af óviti..eins og ad horfa á imbann og letihlussast soldid meira...vona ad thid hafid átt góda helgi, og bara góda vinnuviku kćru vinir takk fyrir řll ykkar innlit og kvitt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008