30.5.2009 | 07:09
Í høfudstadnum...
Erum stødd í Kaupmannahøfn, hjá Einari Sveini bródur og fjølskyldu. Komum hér um kaffileytid í gær, eftir 2 og 1/2 tima keyrslu. Gekk bara vel, soldil traffík en ekkert til ad pirra sig úber mikid yfir...
Keyrdum úr bongóblídunni á Jótlandinu yfir í skýjad vedur.. og held ég ad sólin haldi sig thar enn sem komid er...en vid bídum eftir henni enn...hér er bara enn skýjad en ágætt vedur engu ad sídur.
Planid var jafnvel ad bruna med stódid í Bakken...ef thar eru ekki milljón og fimm manns...en thad er ekki hægt ad vita fyrirfram svo vid verdum bara ad láta slag standa og taka afleidingunum.
Hér er bara notalegt,krakkarnir fíla i botn ad vera saman med frændsystkinum sínum, hundarnir leika vid hvern sinn fingur...eda loppur kannski frekar..og já,ekki má gleyma kisu,hún kom lika med! En neitar ad fara útur herberginu "okkar", er bara thar i afsløppun og vill fá frid fyrir látunum i hundunum.
Ekki sváfum vid Hanna Rut sérstaklega mikid..greyid barnid hóstadi ALLA nóttina og list mér ekki nógu vel á thann hósta...svo ég kem vid i apótekinu á eftir ad kaupa einhverja mixtúru handa henni,sjá hvernig thad virkar...
En eigid nú bara góda hvítasunnuhelgi, thad ætlum vid ad gera hér stórfjølskyldan. Bestu kvedjur hédan frá Køben..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Alltaf gaman að vera i ferðalagi. Bið að heilsa öllu liðinu.
Kramar Þórunn
Þórunn Larsson (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 20:34
Takk fyrir bloggið og gott að gekk vel ferðalagið. Vonandi hafið þið bara skemmtilegan tíma saman. Var auðvitað afmælispartý í dag. Vonandi batnar Hönnu þessi hósti. Við fórum úr bænum í gær og komum aftur í kvöld. En bara kossar og knús á liðið.
pabbi (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 21:07
Knús og kveðja úr sveitinni Nú fer maðu að vera duglegri við að bloggast :)
JEG, 2.6.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.