Leita í fréttum mbl.is

Góda helgi..sem er løngu byrjud hjá mér....:o)

 

DSC00186

og thessi mynd summar helgarfílinginn hjá frúnni Whistling ekki sjaldséd sjón hér yfir helgarsjónvarpinu.... en ok..thad er á kvøldin só sú mí bara Tounge enda er madur alltaf vaknadur eldsnemma á helgum sem og ødrum døgum... reyndar ætla ég ad fá ad sofa út á morgun..svo kallinn á sunnudaginn...ef mér tekst thad altsá...

En vid erum búin ad vera bissí hér aldrei thessu vant Whistling byrjadi med saumó hér hjá mér á midvikudagskvøldid...sjø kjarnakonur thar á ferd,mikid étid,mikid spjallad og mikid hlegid..= alltaf gaman Smile 

Nú í gær var ágætis vedur, ég rølti med litlar skvísur uppá fótboltavøll ad horfa á BF og félaga spila æfingaleik móti meistaraflokki...held their hafi tapad 9-6 eda whatnot..gildir einu,bara útivera i gódu vedri og hægt ad hlægja ad vitleysunni i strákunum á vellinum..og Hønnu leiddist ekki,tókum nebblega Karólínu vinkonu hennar med svo thær sprikludu um allan vøll..eda utan vid vøllinn..annad hefdi valdid leidindum held ég Shocking en annars var svo bara leti hér heima.

Nú í dag tók Neville ALLA unglingana( sem virdast vera ordnir 3 allt í einu..) og fór med thá í bowling, alltaf mikid fjør í thvi og mikil keppni..skilst mér..og ad kallinn hafi farid offari í keppninni og verid pínu "embarrassing" ad søgn Mikaels..sem er mikid ad spá i thvi thessa daganaWhistling svo thad var hægt ad hlægja af søgunum thegar heim var komid...en á medan skutumst vid Hanna Rut til Horsens ad "leika" vid Viktoríu hennar Signýjar vinkonu,thær hafa gaman ad thvi sem og vid vinkonurnar ad bladra frá okkur allt vit Wink svo bara hittist stórfjølskyldan hér i kotinu um sexleytid eftir gódan dag á øllum vígstødvum.

Nú vedurspáin hljómar ágætlega fyrir helgina,léttskýjad og 17 segir tv2,hvursu mikid thad er ad marka veit madur ekki...vonandi verdur thad bara,thá er tilvalid ad skjótast túr á strøndina med nesti og nýja skó og sprikla soldid í fótbolta og gera okkur ad fíflum thar thann daginnSmile 

En nú á bara ad hafa thad huggulegt, horfa á Britain got talent og Idol...og já ég VEIT hver vann..thøkk sé facebook Angry en ætla samt ad horfa á "krýninguna" sko...svo kannski eins og smá Prison Break lika..erum enn alveg húkt á thvi svo thad er tilvalid á føstudagskvøldi.

Hafid thad sem best,takk fyrir innlitin og sérstaklega kvittin, gaman ad sjá hver er á "ferdinni" Wink knús og kram hédanHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já takk fyrir bloggið. Komin helgi hér líka, en á að fara að rigna á morgun. En bara allt gott héðan. Bara bestu kveðjur og knús á línuna. Góða helgi og alles

pabbi (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 17:14

2 identicon

Prison break?  Síson 4 væntanlega, eða var komið 5?  Hversu oft er hægt að brjótast úr einu bölvuðu djeili?  Góða helgi annars, má  alveg rigna eitthvað mín vegna, þá getur maður bara hangið heima í rólegheitunum og haft góða afsökun fyrir að þurfa ekki að flandra um allan bæ!

Einar Sveinn (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 18:50

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góða helgi mín kæra

Jónína Dúadóttir, 22.5.2009 kl. 19:05

4 identicon

kram Þórunn

Þórunn Larsson (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 10:41

5 Smámynd: JEG

hahaha......þú að tala um þreytu .......þú ættir þá að koma í sauðburiðnn kona :) þá færðu nóg af þreytu :) hér er hún farin að segja til sín blessuð ....þreytan sko.  Mannskapurinn orðin ansi lúinn.

Knús og kveðja ....vildi geta kúrt  með þér :) 

JEG, 23.5.2009 kl. 19:53

6 Smámynd: María Guðmundsdóttir

takk pabbi sømuleidis

já Sveinki, horfdum á THE END á Prisoninu svo nú er thad búid,punktur. Vorud thid hætt ? Var ordid doldid teygt..en góda helgi til Køben

takk Jónina og Thórunn,sømuleidis

Og nei Jóna,ég var reyndar ekki ad tala um threytu, skiptir engu hvort ég sé threytt edur ei ,alltaf hrýt ég fyrir framan sjónvarpid. En jú, ég get ordid threytt eins og liklegast allir, thótt ég hafi ekki stadid i saudburdi thann daginn en skiljanlega er mannskapurinn threyttur eftir thad allt saman, ekki litil vinna.

María Guðmundsdóttir, 24.5.2009 kl. 07:19

7 identicon

Ég er að berjast við að skrifa eitthvað hér milli hláturstkviðanna að ykkur ljóskunum í IKEA. Bara að muna að fara hér inn þegar syrtir í skapinu hjá manni og allir sálfræðingstímarnir eru ALGJÖR óþarfi. BWHAHAHAHAH

Arna Ósk (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 22:33

8 identicon

AF HVERJU VAR EG EKKI Á FERÐINNI Í IKEA ÞENNAN DAG OG FENGIÐ ÓKEYPIS HLÁTURKAST Á KOSTNAÐ ANNARRA!!!!!..Þið eruð með eindæmum sauð-seinheppnar:))))

En eruð þið viss um að nágranninn hafi ekki komist í köttinn!   hlátursköll og kveðjur í kotið........

barainga (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband