3.12.2008 | 20:19
nýjir sidir ..nýjar hefdir
Já madur er alltaf ad lćra nýja sidi í nýju landi. Hér nálgast jú jól eins og heima jújú..sama tímabelti hér sko...ótrúlegt en satt..
En allavega..nú eru ég og Hanna Rut ad fá ad kynnast jólaundirbúningi á leikskólanum eins og hann gerist bestur, allt á kafi í jóleríi en án nokkurs stress..ekki thad..jólagjafirnar sem áttu ad vera búnar i nóvember eru enn i vinnslu..er jú misjafnt hvursu hratt blessud břrnin vinna thetta.
En hér hřfum vid heimsókn i dag og thangad til á morgun...hver er thad?? jú.." en lille nissepige som hedder Esmeralda"
og gengur hún á milli barnanna á sinni deild thar sem thau skiptast á ad fá hana i heimsókn og eyda med henni degi. Thetta gefur krřkkunum mikid og fylgir thessu hellings spenningur og tilhlřkkun..thvi thetta eru jú "drillenisser"...og strída řllum á heimilinu svo mest their geta...en "hygge" sig lika inná milli, eins og i dag thegar thćr vinkonur tóku sér lúr saman..en Esmeralda lá á milli okkar mćdgna og hraut.. svo skrifar madur i dagbókina hennar hvad hefur gengid á i heimsókninni og jafnvel setur nokkrar myndir med
allavega,Hanna búin ad vera ad rifna úr monti med "vinkonuna" i dag og skilur hana ekki vid sig..svo verdur spennandi ad sjá hvort hún fćst til ad segja eitthvad frá heimsókninni i samveru á morgun...en thad efast ég um..er svo hrottalega feimin thessi elska..sem og řll min břrn..eitthvad genetískt bara..en thá kemur bókin ad gódum notum og hjálpar vid ad segja frá heimsókninni.
Nú svo er ég ad fara á julefrokost med vinnunni á fřstudaginn já frúin bregdur sér af bć!!! thad verdur fest á filmu sko...en ég hafdi nú lýst áhyggjum yfir thvi ad ég fengi eitthvad ćtt ad borda sko..vildi engan steiktan thorsk,síld eda álika prump...já búhú..get verid pikkí sko..en thad er búid ad gulltryggja mér ad thad verdi einhverskonar kjřtmeti sem ég geti étid med opin augun svo ég hlakka bara til,thćr eru ad fara á límingunum i ad planleggja thetta..audvitad á ad vera "thema" og gud má vita hvad..ég var nćstum hćtt vid bara...tholi ekki themu og vesen..vil bara fá ad mćta i mínu pússi og drekka minn řl..thá sjaldan madur bregdur sér út..ennn ég set upp spariskapid bara og tek thátt i leiknum..nema hvad..enda ekkert nema leikskólapíur í partýinu
Annad bara gott , kemst ekki spřnn frá rassi í jóleríi thessa dagana og ćtladi ad fara ad byrja ad frussast med stress yfir thvi..en nei takk..ekkert vesen,thetta hefst med tholinmćdinni og bara´róa sig. En vonandi hafid thid haft góda viku og notid adventunnar Ég ćtla ad halda áfram ad reyna thad eftir bestu getu. kvedjur hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Takk fyrir bloggiđ og myndirnar,flottar myndir af Hönnu og Esmeröldu og kisu í vaskinum .Gaman ađ svona siđum. Um ađ gera ađ vera ekki međ neitt jólastress. Bara góđa skemmtun á föstudaginn og njótiđ ađventunnar. Hér er skítakuldi eins og stendur. En bara bestu kveđjur úr Njarđvík
Pabbi (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 21:32
Krúttlegt svona faranddúkka .......sniđugt.
Veistu ég er sko löngu hćtt ađ stressa mig á jólafárinu og ađ húsiđ eigi ađ vera svona og hinsegin pifffff.... Ţađ er mórallinn sem meikar jólin ekki hversu vel er ţurrkađ af og skúrađ. Ţó ţađ sé vođa gaman ađ hafa allt fínt og flott. Mér finnst líka vođa nćs ađ taka allt í gegn á vorin ţegar sauđburđur er búinn og allt búiđ ađ vera á öđrum endanum og allt í klessu og ekkert gert umfram annađ. Mađur má bara ekki láta stressiđ ná tökum á sér. Jólin koma ţó ađ maturinn sé ekki tilbúinn kl. 18:00 .....já ég komst ađ ţví sko. Og ţau eru ekkert verri ţó ađ maturinn sé ekki fyrr en kl. 19:00 Og börnin betri ef eitthvađ er ţví ţá er rútínan rétt.
Knús og kossar til ţín essgan og skemmtu ţér vel
JEG, 3.12.2008 kl. 23:16
Er ekki bara máliđ ađ hafa svona SkötuŢema? Ţú veist - enginn í bađ í viku og svo bara beint á djammiđ í skítugu sportsokkunum??? Ćđi ekki satt .. ?
Hahaha ... neinei, segi bara sonna sko! Flottar myndirnar - yndisleg unga prinsessan ţín, og ekki er vinkonan verri. Segi ţađ ađ jólastress er eitthvađ sem mađur á ekki ađ leyfa sér - ţađ er munađur sem bestur er geymdur í lokuđum kassa - allt áriđ - niđri í kjallara bara.
Knús og kram á ykkur öll ..
Tiger, 4.12.2008 kl. 02:27
Skĺl og god fest....hikkkk....passsspĺ akva-vítttennn...zzzzzzzzz
barainga (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 09:12
Góđa skemmtun Maja mín.
Yndislegar myndir af litlunni ţinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.12.2008 kl. 11:21
Góđa skemtun Maja mín, Hun er bara yndisleg ţessi lttla dúlla ţín
Kristín Gunnarsdóttir, 5.12.2008 kl. 11:41
Hćjó viđ erum líka ađ fara ađ jólahugga okkur í kvöld á mínum leikskóla svo viđ getum bara hugsađ hvor til annarrar. Knús til ţín örugglega frá öllum keddlingunum. Skemmtu ţér vel.
Arna Ósk (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 18:29
Hulla Dan, 6.12.2008 kl. 14:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.