23.11.2008 | 18:55
helgin ad verda búin...
Thá er enn ein helgin ad renna sitt skeid...soldid súr yfir thví..hún fór alltof hratt..en er thad ekki alltaf sollis?
Vid byrjudum á thvi i gær ad renna til Kolding, altsá vid mædgurnar..ég og Evan..vorum ad fara ad sækja Særúni,æskuvinkonu hennar úr Sandgerdi..noh..bara gaman ad thvi ad thær fái tækifæri ad hittast eftir eitt og hálft ár..nema hvad..vid BRUNUDUM til Kolding á mettíma..minns var sko adeins ad flýta sér..hinn heilagi laugardagur sko ekki margt sem fær mig út thann daginn..en allavega..thangad komum vid á mettíma..bara til ad villast thar i 45 mín! sem var jafnlangur timi og tók mig ad keyra tharna nidureftir! og ég var gjørsamlega ordin KAPÚT af gedillsku..hringdi heim ad fá leidbeiningar..en thad var nottlega eins og ad bidja blindan OG haltan bródur hans ad adstoda vid ad finna útur thessu endudum á ad hringja i systur Særúnar ad fá leidbeiningar..thad var álíka erfitt..hún greyid adeins búin ad búa tharna i tæpan mánud..ennnnnnn..fengum ad lokum ad vita ad Intersport væri rétt hjá henni og thad høfdum vid séd Á RÚNTINUM um Kolding..svo thangad brunudum vid og thær komu thangad fótgangandi. Før søren bara hvad thetta var FÚLT..ég er nú búin ad keyra hér út og sudur med helv.krakkortin á lofti og ALDREI villst svona enda var thad nottlega ekki mér ad kenna...nei auddad ekki..helv.krakkid beindi mér allt annad en átti ad fara svo úr thessu vard tóm vitleysa...enn...heim komumst vid svo ad lokum og thær vinkonurnar búnar ad hafa thad huggulegt um helgina. Svo á ad skila á morgun..ómæ..ég er ekki ad RIFNA úr spenningi ad reyna ad finna útur thessu aftur..en sjáum hvad setur..better luck next time stód einhversstadar..
Svo var Bilka tekid í nefid i dag..ég og unglingarnir sko..Eva,Særún og Bjarki flutu med..og thad var EKKI hún ég sem var ad fara ad versla...tharf vist ad borga med peningum i thessari búd svo ég segi pass thann daginn..nei nei,ekker væl...bara thessi týpíska vika fyrir mánadarmót núna kannski ekkert allir sem kannast vid thær...en ég er theim ansi kunn frá fornu fari allavega...en mikid ANDSKOTI tholi ég ekki ad vera blønk..thad bara fer med gedid á mér oní rassgat og ekkert sem getur gert gott úr thvi..
Nú hér eru jólaljós farin ad spretta fram...en danskur ekkert of gradur ad setja ljós útivid..alltof dýrt sjádu..rafmagnid...varla ad ljósastaurarnir fái perur stærri en 15 vøtt svo varla týrar af theim..ÉG THOLI EKKI THETTA MYRKUR...svo nú fer ég og næ i kassann góda og hér verda sett jólaljós i gluggana i vikunni..hananú..thad verdur ad hressa uppá sálartetrid er reyndar einn nágranni hérna hinum megin vid gøtuna..sem er algerlega búin ad tapa sér i ljósashowinu..verri en i fyrra..held bara ad hann lýsi fyrir allt Harlev...hugsa ad séu 50 kvikindi i gardinum..og gardurinn er EKKI stór...alls kyns fígúrur..madur sér ekki hvad thær eru vegna fjøldans...svo blindast madur bara af øllu gúmmuladinu..héldum fyrst ad geimskip væri lent tharna i fyrra...midad vid myrkrid i hinum gørdunum...
Enn já..adventan handan vid hornid..thad thýdir jól handan vid næsta horn..og ég er ad byrja med sømu einkenni og i fyrra med heimthrá...vil ekki vera hér um jólin..vill bara heim i øll ljósin,skreytingarnar, verslunarædid og hele galleríid bara en thad hífir mig adeins upp ad vita ad pabbi og Jóhanna koma milli jóla og nýárs.. sem betur fer segi ég nú bara.
Nú svo fer ad hitna undir rakkatinu á okkur ad taka ákvardanir um framhald hjá okkur..hvert á ad fara,á ad vera, kostir og gallar vid allt klabbid..og hvar er hjartad manns..vill thad heim aftur eda vill thad skjóta rótum hér i dk? Eru krakkarnir ad thrifast thad vel ad madur sé sáttur vid ad vera? hundrad milljón spurningar veltast um og krefjast svørunar..og vid sumum eigum vid svør...ødrum ekki...ennthá allavega..en ég er ad fara alveg i einn hnút yfir thessu øllu..høndla svo illa óvissu ad thad hálfa væri hestur.. En ætla ad leyfa jólunum ad lida ádur en ég helli mér i thessar hugleidingar..thótt ég rádi ekker vid hvad ég hugsa hægri vinstri..
En nú ætla ég ad gera eitthvad af óviti..eins og ad horfa á imbann og letihlussast soldid meira...vona ad thid hafid átt góda helgi, og bara góda vinnuviku kæru vinir takk fyrir øll ykkar innlit og kvitt.
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 49191
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Knús og kossar til þín essgan í myrkrinu. Skil þig svooooo vel enda gat ég aldrei hugsað mér að flytja erlendis vegna alls þess sem ég hefði þurft að yfirgefa. Eigðu lovlý kvöld með imbanum. Kveðja úr Hrútósveitó.
JEG, 23.11.2008 kl. 22:08
Jólin eru að koma. Skil vel vel að þig langi heim.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2008 kl. 23:32
Blessuð jólin að koma og ég ekki í neinu jólastuði, kannski að maður sleppi þeim bara í ár, nei seigi svona. Ég skil vel að þú viljir heim í ljósadýrðina þar, hvergi eins flott skreitt eins og á klakanum.
Kærleikur til þín ljufan
Kristín Gunnarsdóttir, 24.11.2008 kl. 11:18
Hahaha .. þú ert nú meiri skessan sko! Spurning um að fara að draga haus uppúr bossaskorunni og fara að brosa framan í Aðventuna - þrátt fyrir heimþrá, fátækt og vitlausar leiðbeiningar um vegi DK... eða þannig!
Ég myndi frekar fara út í bakstur - til dæmis að baka Kanelsnúða sko - en að "hlussast" í sófann og horfa á imbann. Það er hvossimer alltaf það sama í imbanum sko ...
En knús og kram á ykkur öll með von um brosmildari daga framundan!
Tiger, 25.11.2008 kl. 15:03
Love Tórunn
Torunn Larsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:58
Takk fyrir bloggið dúllan okkar. Ekki gott að rata ekki í þessum bæjum,þekki það af eigin raun.Var lost hér um árið í Orlando í 3-4 tíma. Ykkur verður eitthvað til þegar Neville er búinn með skólann , það kemur eitthvað gott. Bara róa sig og svo höfum við góðar stundir saman þegar við komum. Fór í undirbúning í dag fyrir þræðinguna sem verður í fyrramálið. Bara bestu kveðjur og heyrumst síðar
Pabbi (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 19:19
jeg: takk fyrir thad nei thad er ekki audvelt ad yfirgefa landid sitt og fjølskyldu, madur tharf bara ad hafa tøk á ad heimsækja oftar..en thetta fylgir thessu.
Jenný: já jólin koma med eldingarhrada..kvedja til thin
Stína: veistu enginn andi komin til min...fyrr en i gær thegar ég setti nokkrar seríur i gluggana..thá birtist andinn svo bara ad byrja ad skreyta!
Thórunn: kreist og kram til ykkar allra i Sviaríki,vonandi thid hafid thad sem best midad vid allt og allt
pabbi: já vonandi dettur eitthvad gott inn hjá okkur med vorinu,madur verdur ad halda i thá von..en já,hløkkum til ad fá ykkur um áramótin. Gangi thér vel i dag..en ég heyri nú i thér i kvøld svo
María Guðmundsdóttir, 26.11.2008 kl. 06:11
Ég elska Bilka og kolding Stor center og ætla sko þokkalega að taka það út þegar ég fer til Dk í janúar
Knús til þín Maja mín og mikið agalega skil ég skottuna þína vel að tala um jólagjafir,það er jú það fyrsta sem börn tengja við jól og lúxus að eiga svona bakarameistara innan dyra,ég þarf að fá minn að norðan(mömmu)
Hafið það gott
Líney, 26.11.2008 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.