10.11.2008 | 16:01
Hillbillies frá Harlev....
bara gódur thessi hva!! Svo thad er bara hægt ad sleppa jólagjøfum thetta árid og kaupa sjálfum sér eitthvad snidugt verda nú einhverjir fegnir med thad ...hehe..
En ad fyrirsøgn dagsins....thad er jú í frásøgur færandi thegar vid,thessi líka uppafjølskyldan gerum okkur ad fíflum og thad med dags millibili segdu...madur rétt sér útum lodkragann til ad sjá hvursu miklir saudhausar vid erum af og til...já ég sagdi AF OG TIL og hold mund med thad bara...
Nú..vid mædgurnar fórum i versl á laugardag nidur i midbæ..verí smart...NOT...tók rúman hálftíma ad finna bílastædi... og minns sem ætladi ad spara sér 40 min i bussinum..en gekk ekki eftir..en allavega..Evan fór i Puma skónum hennar mømmu sinnar vegna sýkingar i tám..já ok Eva..thad skiptir engu..en thessir skór eru FRÆGIR fyrir ad særa mann á fótum og gefa af sér thessar finu blødrur...enn ekki allir sem hlusta á thad..svo vid erum staddar á strikinu ,langleidina frá bilnum...og thá gafst skvísan upp,gat ekki labbad thvi BLADRAN á litlu tá var ordin svo stór.. sem átti nottlega ekkert ad koma...ennnnnnnn alla leid upp Strikid labbadi min med skóna í hendinni...á SOKKALEISTUNUM og passadi thad mjøg vel vid pokana sem vid bárum...sko Sparks og Sparks og soldid HM...en nota bene,thad var hún sem var ad versla..ekki ég.minir pokar heita doldid annad sko gott ad geta passad af og til og slegid um sig sidar segdu Allavega, vid fengum nú nokkur augnatillit..svona thegar fólk mátti vera ad ad lita frá hinum himpagimpunum sem tharna strauja um endalaust...en thá vorum vid ordnar einar af theim....bid thess ekki bætur sko....
Nú næsta dag var Mikael ad spila innanhússmót..sem er ekki svo i frásøgur færandi..nema hvad,hann byrjar svona lika vel..dúndurgódur i fyrsta leik..en svo thegar lida tók á leikinn tók ég eftir thvi ad hann haltradi hálfpartinn og var alltaf ad beyglast eitthvad med fótinn á sér..endadi med ad hann thurfti útaf..hélt hann væri bara meiddur i vinstri fæti kallgreyid nú svo kemur hann og sest hjá mømmu sinni og hún fer auddad ad huga ad fætinum og sonna...nema hvad....vinurinn var ekki i SAMSTÆDUM SKÓM!! hann hafdi tekid einn skó frá sér og hinn frá Evu sem er jú ALLTOF litill á hann svo thad var ekki von ad thad færi illa um fótinn á honum i skóm tveimur númerum of litill!!! Og thad fyndnasta var ad their eru ekki eins i útliti heldur ekkert svartur og blár..nei nei, svipadir eru their..enn annar er med bláu ivafi en hinn grænu en ómæ..ég hló svo mikid ad ég ætladi ekki ad geta reimt fyrir krakkagreyid...en svona mátti hann klára mótid og gerdi thad med stæl strákurinn..svo kannski hann noti bara sømu skónna i næsta móti,hver veit
En svona erum vid, ég er litid betri en krakkarnir ad mørgu leyti, hendi matvælum i ruslid og set rusl i isskápinn...tala nú ekki um thegar ég tek ruslapokann med mér á rúntinn útum vidan vøll thvi ég man ekki eftir ad setjann i tunnuna og svo lengi mætti telja...t.d einn daginn i Keflavik thegar minns kom heim..var allan timann med i maganum ad ég hefdi gleymt einhverju..kannist vid thad?? búin ad vera dottla stund inni vid og med hugann i botni ad finna útur hverju ég gleymdi...komst svo ad thvi ad thad var nú ekki svo nojid....hafdi bara gleymt ad SÆKJA BARNID MITT I PØSSUN Á LEID HEIM ÚR VINNU svo út mátti ég aftur og ná i blessad barnid...og nei,thad er ekki búid ad kæra mig fyrir barnaverndarnefnd..ekki ennthá allavega
En kæru vinir, svona upplýsir madur opinberlega hvurslags andskotans saudhaus madur er..og skammast sin ekkert fyrir segdu...en nei,ég er ordin vøn thvi og nenni ekki ad velta mér uppúr thvi meira. En hafid góda viku allir,takk fyrir øll ykkar kvitt,thid hin erud ennthá RODHÆNS...altsá thau sem ég sé aldrei...en kreist og krammar á ykkur øll Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Óh mæ hvað ég er búin að hlæja mikið að þér og þinni fjölskyldu elsku Marían mín. Þið eruð óborganlega fyndin. Gott í kreppunni. hehehehehehehehehe
Arna Ósk (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 17:21
Hahaha, þú ert frábær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.11.2008 kl. 17:54
Já mín kæra,þú og þín fjölskylda eruð bara frábær,meinaða. Já þetta er bara gott í kreppunni,lífgar upp á húmorinn. Allt gott héðan,bestu kveðjur og góða viku framundan.
Pabbi (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 22:00
OMG hahahaha þú ert æði kona. Snillingur og það er ættgengt sko mundu það. Vá ég er enn að hlæja af þessum óförum en það lýsir mér kannski bara enn betur *hóst* já svona er maður mikið kvikindi.
knús og klemm á þig essgan og um að gera að vera bara maður sjálfur.
JEG, 10.11.2008 kl. 22:03
Takk fyrir bloggvináttu mín kæra
Brynja skordal, 12.11.2008 kl. 16:28
Af hverju búið þið ekki í Bollywood? þar þarf maður ekki skó....
barainga (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 18:52
já og ég er ekkert ad batna..rétt i thessu var ad finnast hálf mjólkurferna inní glasaskáp...og ef thvi ég er svooooo heppin ad eiga mann med minni fíla thá var thad vist hún ég sem setti hana thar inn fyrr i dag...bara skil ekki thessa gufusemi i mér ætli thad séu til pillur vid thessu??...ennnnnnnn vont en thad venst.
Gaman ad sjá nýja bloggvini, takk fyrir innlitid og kvittid Brynja.
Kannski ég taki okkur upp bara og flytji til Bollýwood,nafnid eitt segir mér ad thar myndum vid gjørsamlega fitta inn...;)
Hafid thad gott krúsurnar minar, svo gaman ad sjá ykkur;-)
María Guðmundsdóttir, 12.11.2008 kl. 20:40
kvitt og knús til danaveldis
Líney, 14.11.2008 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.