10.10.2008 | 13:00
thar fór jákvćdnin fyrir lítid..
"Gríđarlegur vandi námsmanna"
"Fjöldi íslenskra námsmanna er ađ lenda í gríđarlegum erfiđleikum um ţessar mundir, ađ sögn Garđar Stefánssonar, formanns SÍNE. Búiđ er ađ loka á millifćrslur í bönkum í nćr öllum löndum sem námsmennirnir dvelja og símhringingum og tölvupóstum rignir inn á skrifstofu SÍNE.
Garđar segir algjört ófremdarástand ríkja og stjórnvöld verđi ađ koma námsmönnum til bjargar. Vonađist hann eftir einhverjum ađgerđum ađ hálfu menntamálaráđuneytisins og fjármálaráđuneytisins í dag. Um 3.300 námsmenn eru erlendis, ţar af um 2.000 í Danmörku, ţar sem ástandiđ virđist vera hvađ verst.
,,Ţetta er ađ gerast alls stađar, námsmenn eru ekki ađ fá peninga út úr bönkum en langflestir eru međ reikninga sína hér á landi. Ţeir eru í verstri stöđu og ekki síst ţeir sem eru ađ hefja nám og eru ađ koma sér fyrir. Ţađ ţarf ađ grípa til einhverra ráđstafana, hvort námsmenn geti leitađ til sendiráđanna eđa eitthvađ annađ. Fólk hefur varla efni á ađ kaupa nauđsynjavörur ef ţađ er ekki međ peninga undir höndum og öllum kortum er hafnađ. Ţetta er algjört rugl. Ţeir sem eru ađ velta fyrir sér ađ snúa heim, geta ţađ ekki einu sinni ef engir peningar fást,," segir Garđar.
Fram kemur á heimasíđu Háskólans í Reykjavík ađ skólinn muni ađstođa íslenska námsmenn erlendis međ ráđgjöf og ţjónustu, til ađ gera ţeim kleift ađ snúa heim til náms eđa hefja háskólanám í öđrum skólum."
Tekid af vef mbl.is.
Er farin ad henda mér fyrir bjřrg, mćtid i jardarfřrina..kex og snittur i bodi.
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Knús til ţín, ţeir hljóta ađ taka á ţessum vandamálum strax ráđamenn okkar,ég neita bara ađ trúa öđru. Geta ekki látiđ fólk missa húsnćđi og svelta vegna peningaskorts,ţađ bara stenst ekki. Veit ađ ţađ er djöfull erfitt ađ vera jákvćđur en ég held ađ um leiđ og viđ látum svartsýnina ná tökum á okkur ţá er stríđiđ tapađ.
Líney, 10.10.2008 kl. 14:03
Já ég vona ad ykkur verdi bjargad, eitthvad verdur ad géra. Halda áfram ad berjast á medan. Kraftakvedjur til ykkar.
Kramar Tórunn
Torunn Erlingsdottir- Larsson (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 14:16
NEINEINEIENEI en hehehehe ţú finnur engin björg í Danmörku og hefur ekki efni á ađ keyra til Noregs. MÚ hahahaha Guđ passar ţig María mín og vertu viss ţetta lagast. Góđa helgi
Arna Ósk (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 16:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.