10.9.2008 | 16:14
Varúd!! neikvædnisblogg
Er i thunglyndi
er med ljótuna og hún vill ekki burt
engin skitakomment: " en thú hefur alltaf verid med hana!"
ljótan er i stigum..s.s 1.stig,2.stig og svoframvegis..
er s.s búin ad hækka um ca 2 stig á einu ári i minu tilfelli
er eins og hálf nirædur kerlingarandskoti,komin med bauga bædi ofan og nedan..nei ekki thar ad nedan fiflurinn thinn eda hvad? jú liklega thar bara lika,en hver eydir miklum tima med spegli á theim bænum? nóg er nú ad lita sitt eigid smetti augum hvern dag thótt mann spegli ekki allt stellid. Thá er eins gott ad henda sér fyrir bjørg bara.
Hvar stendur skrifad ad frá 36 til 37 ára eldist madur um 10 ár`? mér er bara spurn?? skitadíll ad minu mati, segi thad og skrifa,nú verdur pantadur timi i sléttingu og straujun. Ekkert sumarfrí,engar jólagjafir og whatnot. Bara Doctor Beverly Hills takk sá sem gerdi pjøtluna fjórtán ára á ný. Kannski madur taki thad bara med i pakkann. Fær mann ekki pakkaafslátt?? kiki á thad á netinu.
Midlifekrisis..já frekar..allavega i dag. Fila ekki fjandans krumpur fyrir fertugt. Hvernig verdur thad um sextugt? Ganga med allt bundid upp bara i sárabindi? svo slátrid hangi ekki nidur um maga? Vil ekki hugsa um thad lige nu, er i nógu thunglyndi yfir hinu.
Hef ekki verid thekkt fyrir hégóma mikinn..en thetta er doldid mikid af thvi góda.Takmørk fyrir hvad madur getur verid fjandi jákvædur.Enda ekkert jákvætt vid thetta óged. Jùjú,get ørugglega fundid jafnaldra med meiri ljótu, bara má ekki vera ad thvi ad rúnta um allt Århus amt ad leita. À ekki fyrir bensíni.
Langur dagur framundan á morgun. Vinna 11-17 og svo starfsmannafundur frá 17-20. Geggjad..ekki furda ad blessud børnin skyldu furda sig á fordum ad herfan ætti mann og ALLT á thessum gamalsaldri. Hafa samt verid ljúf vid mig hingad til greyin,ekkert bøggad mig á krumpunum heillengi.
Svo er kallinn eins og nýkominn úr straujun alla daga og fjórum árum eldri en ég! life is not FAIR..
Svo er madur svo asskoti blankur ad madur hefur ekki efni á ad láta klippa á sér strýid...eins og helv.hippi med taglid nidurá bak..og toppinn oní augu ...kannski eins gott..thá sjást ekki krumpurnar á enninu á medan..kannski ég safni bara toppi nidur á bringu..thá sést ekki restin af gumsinu.
Jæja, fjárans matur...og ruslabankinn minn tæmdur i dag. Takk fyrir ad hlusta. Kv Maja
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Herregud hvad er det í vejen med dig min delige kone? Er de danske djevlen som har flytted ind til din krop. Æi bull er þetta en vona bara að þú lagist sem ég veit að þú gerir. Krúttkveðjur og feldu bara helv spegilinn á svona dögum.
Arna Ósk (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 16:55
´Eg er ekki bara með ljótuna, heldur er ég ógeðslega illgjörn líka.
Búin að hlægja þessi ósköp áður en ég áttaði mig á að þér væri kannski alvara með þessu og ættir bara hrkalega bágt.
Biðst hér með fyrirgefningar og votta þér samúð mína.
Láttu mig endilega vita ef þú skellir þér til nip tucks læknis. Gætum safnað liði og fengið hópafslátt
Hulla Dan, 10.9.2008 kl. 19:05
Nú er nog komið, að fara svona illa með æðislega konu, langt siðan ég hef svona vel með hafða 4 barna móðir eins og þig, sem gerir allt fyrir alla aðra. Núna er komin timi á ástarsamband við sjálfan sig, þú ert bara æðisleg og falleg. Sendi þér helling av love, love, love............
Kramar Þórunn
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 19:11
Hæ Maja látu þessi börn fara með þig í gröfina ef þú ert að fara í snirtingu bjóddu mér með mér veitir ekki af það gæti kostað minna ef við erum nógu margar
ella maja (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 20:30
Kvitta fyrir bloggið. Tek bara undir það sem Þórunn frænka þín segir.Eins og talað úr mínum munni,takk fyrir það Þórunn. Bestu kveðjur
Pabbi (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 21:00
Elsku dúllan mín, gefðu þér tíma til að anda og sinna sjálfri þér pínu lítið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 23:43
Þú ert ljósið sem skærast skín
í mínu lífi, elsku stelpan mín
og ég þakka fyrir þig á hverjum degi
og vona, að lengi enn ég njóta þín megi.
Þú ert lítill engill sem mér var sendur,
svo fullkomin að mér fallast hendur,
og ég skal gera mitt besta til að sýna þér,
að alltaf þú eigir vísan stað í hjarta mér.
Og hjartað slær núna hraðar í mér.
Þakka þér Faðir, sem allt sér.
Af lotningu ég fyllist er ég lít hana á,
stúlkuna sem Hann, lét mig fá.
Og alltaf er ég lít á þig, svo sæt og fín.
Þá get ég undrast, að þú sért frænka mín.
Og þú mátt vita, ef vökvar tárin kinn.
Að alltaf sé opinn faðmur minn.
Mundu mig ég man þig
Kveðja þín frænka Sissú SÆTASissú (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 08:29
ó mæ, thid konur ( og pabbi audvitad ) erud yndislegar takk fyrir peppid, thad gefur manni væntumthykjusting
og Sissú, takk fyrir thetta rosalega fallega ljód,thykist nú vita ad thú hafid adlagad thad til frænku thinnar, BARA FALLEGT og kærar thakkir ég ætla ad fá leyfi til ad "stela" thvi og geyma hjá mér. Thú lumar alltaf á einhverju , knus og kram til thin frænka, sem og allra hinna sem kvitta hér
María Guðmundsdóttir, 11.9.2008 kl. 08:43
Blessuð og velkomin í hópinn "uppá þaki" sem málar með "svörtu málingunni" ég er í stjórninni og þú hefur verið samþykkt inn sem meðlimur.
Reglur: 1. Bannað að leika sér í stiganum.....
2. Bannað að hoppa niður af þakinu......
3. Bannað að misnota félagsskapinn.......
Veistu ég þekki þetta svo vel mín kæra og þetta er nú bara mannlegt að líða svona. Við yngjumst víst ekki úr þessu en só watt við erum fínar að innan er þaggi? Notum bara kostina til að fela gallana það virkar fjandi vel.
Knús og klemm og veistu það er sjálfsagt mál að hlusta við þurfum öll að pústa af og til.
JEG, 11.9.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.