4.9.2008 | 07:00
hor og vælublogg..
já thad er ekki bara dans á rósum ...alltaf thyrnar inná milli
Ég er pínu fúl og pirró í dag...ekkert svakaleg,en thad styttist ódum i thrædinum góda...
Eftir flensuna í sídustu viku er ég enn ad berjast vid hor,hósta og beinverki og er thad ekki ad gera sig hjá mér thar sem ég hef meira en nóg ad gera thessa viku, of mikid suma daga. Virdist sem helv.horid sitji sem fastast i ennisholunum og komin eymsli og leidindi í fésid..sem ég veit gott hvad thýdir..
endar sjálfsagt med penisillíni..eins og oft ádur..asskoti gjørn á ad fá sýkingu í ennisholurnar ef ég fæ slæmt kvef...svo bølsótast ég yfir ad ég get ekki pantad tima hjá doksa thar sem ég hef ekkert vinnuplan nema rétt fyrir thessa viku
og thad er thvi midur ekki svo gott ad madur fái tima bara i núverandi viku..en sjáum til á eftir,á ad mæta i vinnu klukkan 11, vonandi verdur komin næsta vika á plan svo ég geti pantad thennan helv.tima bara.
Nú svo eru skúringarnar hjá tannsa já fýlukall...verd ad segja ad ég tel mig nú thekkja hvurslags vinnuveitanda madur hefur eftir stutta vidkynningu..og adra eins smámunasemi hef ég ekki thekkt..bara finn thad á mér...og thegar ég fékk tannbursta setta inní skápinn med skilabodunum " bruges til rengøring af kundetoilette"
thá var mér nóg bodid og NEI ég hef EKKI notad tannbursta til ad thrifa vaskana á klósettunum..fjandinn sjálfur. Fyrir utan thad thá er thetta asskoti erfitt ad ná timum saman..ég er t.d búin kl 17 i dag á leikskólanum, bruna beint ad skúra tharna i tannó og verdum ad ná thvi ádur en Neville á ad mæta á æfingu hálf sjø
Èg s.s kem ekkert heim fyrr en klukkan rúmlega sex i dag..thá er thad matur,bød og whatnot
ekki alveg ad gera sig. Sumir fila i botn ad vera alltaf á fullu,ég reyndar vil nú alveg hafa nóg..en thetta er ad verda of mikid..og jújú..skrokkurinn á mér er farinn ad láta heyra í sér..ad sér sé gróflega misbodid i thessari brjáludu keyrslu
Svo thad endar med ad eitthvad gefur eftir hef ég grun um. Týpískt ég...taka alltof mikid ad mér og skíta svo á mig med allt saman. En jú,málid var nú ad skúringarnar áttu ad vera sonna fyrir Neville meira en okkur bædi..en ég sé thad algerlega i hendi mér ad thad dugar ekki, hann gæti ALDREI gert theim til hæfis med alla afthurrkun og gud má vita hvad..tannburstun á toilettum my ass
Svo thad verdur ad koma i ljós hvad verdur...ætla ad einbeita mér ad komast i helgarfrí á morgun..altsá annadkvøld..thegar skúringum er lokid á morgun
Ekki margir leikir thessa vikuna..sem betur fer i rauninni...hefdi ekki meikad thad i ofanálag...en jú,Eva spiladi i gær med a lidinu,thær unnu 3-1,hún setti eitt stykki og átti gódan leik stelpuskjátan ad venju strákarnir spila bádir um helgina svo thad kemur sídar.
Vedrid er bara seim old seim old...skúrir og frekar thungt yfir bara...en ekki rokog sirka 17 stiga hiti..en thad er greinilega haust i loftinu bara..
En thá er ég hætt i dag..tharf ad gera mig reddí,er ad fara uppí hjemmeplejen ad skrifa undir tjónaskýrslu útaf bilnum fylgir thessum klessuleikjum...en hafid thad bara sem best ,heyrumst sidar..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Þú verður að setjast niður og taka sjálfan þig i gegn, þetta gengur ekki.Það er bara til ein Maria Guðmundsdótttir, mamma, eiginkona, dóttir og systir og hún á að vera til i tuskið i marga tugi ára i viðbót. Svo viltu vera svo væn að fara vel með hana. Og hana nú..... Sendi þér svo helling að bata, kærleika og öllu öðru sem þú átt skilið.
Margir Kossar og kramar. Þórunn
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 07:24
takk fyrir thad Thórunn
thetta er mikid rétt hjá thér..svo nú sest ég nidur og tek sjálfan mig i gegn sko..
knus og krammar á ykkur øll í Sviaríki, hafid thad sem best og vonandi gengur vel hjá thér i skólanum
María Guðmundsdóttir, 4.9.2008 kl. 07:51
Elsku kjeddlingin mín! Farðu nú að róa þig í rassinum svo að þú haldir heilsunni ja alla vega í nokkur ár enn. En vá já mér þykir þessi tannlæknir vera tandurhreinn ætli hann sótthreinsi rassinn á sér ??? og wc-ið líka ? hahahah..... já og pissar sennilega spritti hahahahaa.... nei usss svona má ekki. *hóst* sorrý.
En farðu vel með þig essgan og hvíldu þig nú um helgina. Kveðja úr sveitinni.
JEG, 4.9.2008 kl. 10:29
Anda inn - anda út-- og skilja svo hismið frá kjarnanum. Maður vinnur ekkert ef maður ofgerir sér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.9.2008 kl. 15:34
Bara svona þér að segja....þá er þér alveg óhætt að setja tannburstana í poka með skilaboðum um að maður notar bara tannbursta á tennurnar á þínu heimili...ekki neinstaðar annarsstaðar, sérstaklega ekki á wc-inu...ef það á að nota þá, þá geta þeir notað hann sjálfir í sínum frítíma þegar ekkert er að gera
djöf.rugludallur er þetta...ekkert skrýtið að hann haldi ekki föstu hreingerningaliði ef hann er með svona húmor......
Taktu Baldrian og ath hvort þú náir þér ekki niður á jörðina aftur og sinntu bara þinni venjulegu vinnu.....hættu ruglinu!! efast um að þú hafir það betra eftir að hafa fengið 890.- kr meira í punginn um mánaðarmótin eftir svona skítadrullutannlæknaskýt...
Er enn á fótum en orðin ansi pirruð á þessu hlassi.....hlítur að fara að vilja sjá hvað er hérna hinum meginn!
Knúser.....
barainga (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.