29.6.2008 | 08:18
Hún á afmæli i dag:-)
Já hún elsku besta Evan mín Margrét á afmæli í dag TIL HAMINGJU MED THAD elsku Eva okkar, thú ert frábær og bestnar sko bara med árunum sem bætast vid
En timinn lídur hratt á gervihnattaøld og allt thad. Mér finnst ekki svo langt sidan thessi litla skvísa stód varla uppúr skónum sinum,rifandi kjaft hægri vinstri nei kannski ekki rífandi kjaft en alla tid hefur hún verid dugleg vid ad segja sina meiningu og stundum vel thad
Mér er enn i fersku minni thegar hún var litil i kerru og vid úti ad labba...mætum eldri konu sem var illa hrukkótt greyid og barnid bara rak upp eitt stykki " ojbara mamma hvad hún er ljót"
held hún hafi verid thriggja ára stelpuskottid og ég hélt ég myndi kodna nidur í gangstéttina af skømm...kerlingarhróid var ekki komid framhjá thegar barnid theytti thessu útur sér i kerrunni! En thetta er hún Eva og einhver segir...ekki á hún langt ad sækja thad
já ég veit...kemur allt úr fødurættinni hennar....hahaha
en nú er skvísan ad verda fullordin og thad hratt...finnst mømmunni allavega. Og ferming á næsta ári
já aftur og nýbúin...hvad mann var ad hugsa ad hlada thessu nidur med svona stuttu millibili segdu
en bara fint mál.
Nú hún ætlar i samvinnu vid múttuna ad skella á eina rjómatertu og eitthvad fleira..já fruss,myndarskapurinn i thessu kvenfólki hér á bæ henni kippir í kynid i fleiru en munninum sko...svo hér verdur smá afmæliskaffi hjá okkur bara fjølskyldunni og já,Arnór Ellumaju er kominn i hús svo thad er nóg af fólki sko
en thau eru ad hugsa um ad halda svo uppá daginn hennar med før uppí Djuurslandid ( já aftur...) taka bara bussinn beina leid,hafa allan daginn og svo beint i bus og heim aftur
en thad verdur eftir helgina.Ekkert vit ad fara thangad um helgi og bida i rødum frameftir mánudegi....
Sumarid er á leidinni!!! spá fyrir midv.dag: 26 stig og SÓL
já já,thid heima erud búin ad fá ad hafa hana nógu lengi sko..og nú er komid ad okkur aftur
fint ad skiptast svona á bara. En thá er bara ad taka bikiníid fram aftur og herda sultarólina ádur en madur strekkir spekid oní strenginn
en eigid gódan sunnudag alles palles,thad ætlum vid ad gera til heidurs Evu Margréti
Kvedja hédan frá Harlev...Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Elsku Eva mín .Til hamingju með afmælið,það styttist óðum í fermingu hjá þér.Skemmtu þér vei í dag í Tívolíunu.Eigið svo bara öll góðan afmælisdag.Bestu kveðjur í bæinn.Bæ bæ
amma Gósa (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 08:38
Innilega til hamingju með hnátuna þína
Það er bara gott þegar börn eru ákveðina og hafa sína meiningu. . . . . . hún lætur þá ekki vaða yfir sig þegar lengra lætur
Þóra Björk Magnús, 29.6.2008 kl. 09:44
Til hamingju með þessa fallegu stelpu.

Ótrúlegt hvað börn erfa mikið af svona hlutum frá feðrum sínum
Vona að þið eigið dásamlegan dag og knús á stelpustrumpinn þinn.
Hulla Dan, 29.6.2008 kl. 11:05
Tl hamingju með Evu þína. Knús
Arna Ósk (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 14:11
Til hamingju með þessa fallegu stelpu.
Allt það góða er í móðurhætt, hitt beint í föður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 16:40
Til hammó með ammó Eva skvís,
Kveðjur úr Garði.
Einar Sveinn og familí (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 17:02
Takk allir fyrir kvedjurnar, hún hefur svo gaman ad thvi ad sjá hér allar kvedjurnar til sín
dagurinn verid yndislegur , hún setti á køkur og valdi svo hvad var i matinn...djúpsteiktur kjúlli..eda NFC eins og thau kalla thad núna..nei ekki KFC heldur NFC ( Nevilles fried chicken..
) svo mann hefur nú aldeilis bætt i sparibauk kaloríanna sko
en bara i lagi svona af og til...
En eigid góda viku allir, knus og krammar á línuna
María Guðmundsdóttir, 29.6.2008 kl. 17:25
Eva min...ég sem talaði við þig i sima idag...fyrirgefðu, var búin að steingleyma, enda yfir fertugt...til hamingju með afmælið Eva og til hamingju með dóttirina Maria ....sjáumst bráðlega. Kramar Þórunn
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 17:50
Hæ Eva , til hamingju með afmælið
. Hafðu það gott i dag og góða skemmtun í Djuursland
Knús til þín
Erian mágkona (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 18:43
Til hamingju með daginn Eva skvísa ,þið megið fá lánaða sólina í nokkra daga rétt á meðan maður er að jafna sig á brunanum maður er búin að þurfa að vera með derhúfu úti síðustu daga vegna bruna á andliti maður kann sér ekki hóf
Kveðja Rebekka Magg
Rebekka Magg (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 20:13
Já til hamingju með stelpuna,orðin aldeilis skvísa. Á nú ekki langt að sækja það að hafa munninn á réttum stað. Ég sagði við þig í gamla gamla daga,þú átt ekki að vera að þenja þig við mig stelpa, þá fékk ég bara sama svar til baka. Bestu kveðjur úr Njarðvík og góða viku sem framundan er.
pabbi (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 21:26
Thórunn thú gast nú ekki vitad thetta
takk fyrir kvedjuna,sjáumst brádum
takk Erian, kvedja i Gardinn
jæja Rebekka, er ordinn bruni i Gerdinu góda
nei thá er thad nú ordid eitthvad ef thú ert komin med derhúfu
knus til thin i Sandó
pabbi...susss
verum ekkert ad rifja thad upp ....en já,henni kippir vist i kynid...kær kvedja til ykkar i Njardvík
María Guðmundsdóttir, 30.6.2008 kl. 04:32
Innilega til hamingju með dóttluna þína í gær
Í dag skín sólin mjög skært í garðinum mínum allavega. Logn þar en rok fyrir framan hús hehe. Erum við að deila sólinni eða er aftur orðið skýjað hjá þér?
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2008 kl. 10:04
Takk fyrir thad Jóna.
Nei thad smellpassar, hér var sól eldsnemma en svo hypjadi hún sig hédan..og greinilega yfir til ykkar
er aldrei hjá okkur bádum á sama tima..Svo hér er møkkskýjad lige nu
kvedja til thín.
María Guðmundsdóttir, 30.6.2008 kl. 11:39
Hæhæ krúttarapúttin mín;)
Til lukku með daginn þinn í gær Eva Margrét:) Já þú líkist nú mömmu þinni að mörgu leyti, alla vega það sem við þekkjum af henni og heyrum af þér!
En bara hafið það rosalega gott öll sömul og vonandi að sólin fari nú að láta sjá sig betur þarna hjá ykkur:)
Kossar og knúserí úr Sunny Beach:)
Lovísa Ósk, Njóla og Óli (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 18:20
Til hammó með skvísuna.
Já tíminn líður hratt svo mikið er víst og við yngjum st víst ekki úr þessu úfff....
Knús og klemm úr kuldanum á norðurlandinu á Íslandi.
JEG, 30.6.2008 kl. 22:18
Það er ótrúlega gaman --> NOT - þegar börnin koma manni í klandur með því að kasta fram í hreinskilni einhverjum setningum sem betur hefðu verið geymdar. Vona að þið hafið haft yndislegan dag og vona að þið eigið góða viku framundan... knús á ykkur öll.
Tiger, 30.6.2008 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.