8.6.2008 | 07:54
A sólarstrønd....
Já er kellingin ekki ordin flott eftir øll sólbødin??? Agalega hollt og gott ad liggja heilu dagana bara og steikja á sér ledrid, NOT...øllu má nú ofbjóda segdu..
Eníveis...thad var skvísudagur á strøndinni í gær. Ëg fór med stelpurnar,Evu og Elínrósu á strøndina vid Mosegården uppúr hádegi. Fyrst var jú leikur um morgunuinn hjá Mikael svo vid komumst ekki fyrr. Hann stód sig vel ad venju,en thetta var reyndar ekki hans lid heldur undir 10.ára svo hann er thar soldid framarlega en hinir thótt ég segi sjálf frá. En ad strøndinni... Thar lá hún ég og flatmagadi heila daginn medan stelpurnar sulludu í sjónum og gud veit ekki hvad. Fjøldinn af fólki soldid mikill en thad slapp til,vid thurftum ekki ad horfa beint uppí boruna á næsta manni munadi samt ekki miklu...thvi ein daman mætti tharna á G..streng og stillti sér upp rétt hjá okkur og ussumfruss hvad stelpurnar gátu flissad ad thvi..persónulega finnst mér thetta ósmekklegt,ég bara get ekki ad thvi gertgamaldags eda whatnot...bara fíla ekki ber rassgøt framaní mann og annan..og er sléttsama thótt fólk vilji endilega fá heilbrúnku á skrokkinn,bæ the vei...sama dama var auddad ber ad ofan..en thad einhvernveginn angrar ekki prúdjunkuna mig..já ég veit..er stórlega bilud...rass er tú muts en tiddís er allt i lagi... og nóg var nú af theim halló...ég hafdi bodid Frímanni ad koma med en ónei " halló ad fara med mømmu sinni á strøndina" ok..skil thad svosem....en thad sem hún ég thurfti nottlega ad núa thvi honum um nasir sem hann missti af "thú misstir af draumaverøld unglingsins...tiddís hægri,vinstri,fram og aftur...bara teik jor pikk...viltu small,medium eller large?" hann hefdi getad legid tharna i paradís og gleymt alheiminum á medan en hans loss...og thad verdur ekki aftur tekid...held samt ad thad lídi ekkert á løngu ádur en hann vill fara ad týja sig á strøndina en thetta var bara ljúft og gott. Hitinn adeins betur tholandi tharna vid sjóinn...en gud minn gódur hvad madur er threyttur eftir svona dag! ég var slokknud hérna i sófanum fyrir tíu ´i gærkvøld! frekar súrt svona á laugardagskvøldi,svo bara kominn sunnudagur og vinna á morgun en thad er bara svona..
Nú,leikur á eftir og BF má vera med!!! held hann nái tveim leikjum fyrir frí..en asskoti er hann búinn ad missa af mørgum. Vona ad hann taki thvi bara rólega i dag og láti ekki skapid hlaupa med sig i gønur...skap? já hann er med skap...bara leynir soldid á sér,rólegheitamadur en thegar fýkur í hann...ó mæ...thá er thad soldid mál....en vonandi hefur hann allt á rólegu nótunum i dag.
Nú er sídasta vikan hjá mér i børnehaven ad renna upp nei nei,kem jú aftur eftir sumarid...byrja svo í heimahjúkruninni næsta mánudag. Átti nú ad fara á medicinkursus sidasta fimmtudag,mætti gallvøsk uppí Brabrand med stílabók sko en ónó, thvi var aflýst vegna verkfalls hjúkrunarfrædinganna...og minns búin ad taka frí úr vinnu og alles...og enginn hér i Næshojcenter vissi neitt og høfdu bodad fjórar á námskeidid...og fari thad nordur..ég SKAL fá timana borgada..enda søgdu thær thad uppí Brabrand...vertu viss ad thær borgi thér thessa tima enda tapadur vinnudagur hjá mér..Nú en svo á ég ad fara á undirbúningskúrsusinn á thridjudag og thá á ég ad vera klár i slaginn..eda vonandi..ég er pinu smeyk um hvernig ástand er á fólkinu sem vid sinnum...er ekki viss um ad ég gúdderi hvad sem er thótt ég hafi nú upplifad ýmislegt fordum á gamla borgarspítalanum..en thad eru jú mørg ár sidan..
En nú er ég hætt thessu rausi...takk fyrir kvitt og kvedjur eigid svo bara góda viku og held ég nú ad blídan sé rétt ad leggja í hann til Íslands...já,hann á vist ad byrja ad rigna hér á morgun svo eitthvad hefur blídan farid vonandi bara til ykkar heima...en nota bene..hún má ekkert stoppa of lengi sko ég er ekki svo almennileg..thvi thá hef ég rigninguna á medan....en sjáum hvad setur. Bestu kvedjur...Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Skuggalegt leður á þessari úffff......
Knús úr sveitinni.
JEG, 8.6.2008 kl. 09:42
Hej hej, flottar nýjar myndir inni albúmið .
Ég var einmitt að hugsa hvað þetta er paradís fyrir karla að fara á ströndini og bara " TITS R US", eins og þú sagði, teik jor pikk...he he he!
Hafið þitt gott i dag, hér er gott veður...loksins, allavega i dag
María Erian Guðmundsdóttir, 8.6.2008 kl. 09:48
Ég sárlega öfunda þig af danska sumrinu. Njóttu vel.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2008 kl. 10:49
Hafið það gott og vonandi er góða veðrið á leiðinni hingað. Knús og passaðu þig að fá ekki svona svínsleður á kroppinn. hehe
Arna Ósk (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 13:03
Já segdu JEG... frekar óhuggulegt..en svona getur thad farid thegar sólargrædgin er ad drepa fólk....knús tilbaka i sveitina
Takk Erian,já thetta er sko PARADÍS á jørd fyrir kallpeninginn....Neville fékk lika ad heyra af hverju hann missti sko... ekki thad...hann á nú svo flott par hérna hjemme sko...hehehe..heldurdu knus i bæinn thinn og flott ad vedrid er ad skána heima
Já Jenný,ég er sko aldeilis ad njóta thessara sumardaga i botn bara upplifun fyrir islending ad fá sól og blidu dag eftir dag og thurfa ekki ad sitja bakvid sólveggi en vonandi er thetta eitthvad ad lagast heima á klakanum,er nú bara sanngjarnt ad allir fái sumarvedur af og til allavega
Já Arna,svei mér thá...nordanátt yfir øllu svo fer thá ekki ad létta til hjá thinni?? en køld er hún... en já,ég passa mig med svinid...thetta er nottlega ekki ad gera sig ad hægt væri ad selja af manni ledrid i skóverksmidjuna bara eigdu góda viku,knus og kram á thig
María Guðmundsdóttir, 8.6.2008 kl. 13:31
Já hún er ekki geðsleg þessi á myndinni, er þetta ekki bara grín?
Nú skulum við njóta dagsins í dag og á morgunn því að svo á að fara að rigna, og ef þetta verður eins og í fyrra, þá rignir fram í miðjan júlí :S
Góðan dag á þig :)
Hulla Dan, 9.6.2008 kl. 06:44
Án alls gríns! það er kona að vinna í XLByg í Skive og hún er svona einsog konan á myndinni hérna að ofan...ÓGEÐALEGT!!! hún datt í ljósa-sýki og hefur ekki kjark til að hætta því hún er hrædd við að verða hvít aftur...er 55-58 ára og lítur út einsog minnst 70ára,grindhoruð með leðurhúð sem er ALLTOF stór...
Góða vinnuviku....
Bára Inga (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 06:54
Takk fyrir bloggið. Passið ykkur á sólinni. Í óhófi óhollur fj. Bestu kveðjur og góða vinnuviku. Knús á liðið
pabbi (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 10:52
Hæ skvís,ég vona að þú verðir ekki eins og þessi myndinni.'E#n við mættum fá pínulítiðsólskin og logn.Annaras er ágætt í dag allavega enn.Bestu kveðjur í bæinn .Kveðja frá Kóngbakkanum.Bæ bæ
mamma (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.