16.6.2012 | 15:45
og thad rignir...og rignir...og rignir adeins meira ....
En mikid er thad rosalega gott fyrir gródurinn what goes around comes around stendur einhversstadar... og ég er virkilega ad leggja hart ad mér ad vera Sunna í sólskinsheidi alla daga.. finnst thad ganga nokkud vel bara.. en jú, thad dettur inn dagur af og til thar sem Gamla Gribba bankar uppá og thá er hleypt út rusli..břlvi og ragni og hrodalegri gedvonsku en hva, medan gódu dagarnir eru i meirihluta, thá er madur nokkud sáttur bara.
Annars er bara allt thokkalegt af okkur Addamsfjřlskyldunni, vid erum flest komin med sundfit eftir júnímánud, hann er alveg ad gera sig.. fyrir gródurinn sjádu.. En hvad, ég hugsa bara til aumingjans theirra sem eru ad taka sitt sumarfrí núna.. og veit sem er ad bongóblídan kemur um mánadarmótin svona sirka thegar ég fer i sumarfrí! Veit sem er ad ég fć gódan tíma i ad dunda mér i fríinu..thvi ekki verdur svo mikill ferdafótur á manni thetta árid...ALDREI THESSU VANT.. eda svotil.. Er adeins farin ad fá skitu yfir thvi ad helv. kallinn er ekki búinn ad fá vinnu.. og hann útskrifast med pompi og pragt..adallega pompi.. thann 29.júni.. já, á afmćlisdag heimasćtunnar og var hún nú ekki pent ánćgd med ad hann vćri ad troda sér inná hennar dag! en eins og vid bentum á, thá hefdum vid nú ekki lagt inn přntun fyrir dagsetningu útskriftar og gćtum liklegast heldur ekki fengid hana flutta svo hún yrdi ad sćtta sig vid ad "deila" afmćlisdeginum med kalli.. eda svoleidis. En lige nu lítur út fyrir ad kallinn fari á atvinnuleysisbćtur til ad byrja med allavega, en thad verdur audvitad haldid áfram ad sćkja um hćgri vinstri.. sjá hvort eitthvad lidkast med haustinu, liklegast ekki besti timinn heldur ad fá vinnu svona kortér i sumarfrí.. eda ég vona ad thad spili eitthvad inni.
Nú boltasparkararnir hér eru ad detta í sumarfrí frá thvi.. reyndar bćdi Eva og Mikael komin í úrslitakeppni Jysk mesterskap med sínum lidum svo thad bćtast allavega einn.. og já,vonandi tveir leikir vid hjá theim s.s undarúrslit eru fyrst, og ef sigur,tha´úrslit,ikke... thad var Mikaels heitasta ósk ad their fengju AGF i undanúrslitunum.. en thad vard ekki úr.. ef ég hef lesid rétt thá fá their Vejle boldklub i undanúrslitum.. en nú, ef AGF vinna sinn undanúrslitaleik og FCM sinn, thá mćtast their bara i úrslitum i stadinn, thad vćri draumur i dós Eva og co unnu lika sinn ridil, er ekki búin ad sjá hverjum thćr eiga ad mćta. Svo á nćstu tveim vikum verda spennandi leikir hjá theim. Frímann ferdinand er kominn í frí, their spiludu sinn sidasta leik i dag. HIK eru med tvř lid i umferd.. og bćdi lidin héldu sér uppi, eitt i seriu 3 og annad i seriu 5, bara besta mál, hann hefur spilad vel fyrir thá i sumar Nú Mikael verdur bissí í "sumarfríinu" , hann var valinn ásamt fleirum úr sinu lidi til ad taka thátt i DBU talentsamling ( dansk bold union..eins og KSI heima ) i viku 27, verdur thar i fjóra daga ad ćfa med hóp drengja, svo verdur valid úr hópnum hverjir komast áfram á nćsta stig i thessu, hef fulla trú á honum ad hann standi sig vel. Nú svo fer hann liklegast i ćfingabúdir hjá sinu lidi i vikunni thar á eftir..eda viku sidar.. svo hans sumarfrí verdur ekkert frí. bara meiri fótbolti.. thykist thó vita ad honum leidist thad ekkert.
Allt gengur bara vel hjá minni i vinnunni, vid héldum thessa finu sumarhátid sidasta fimmtudag, mikid fjřr og mikid gaman nema hvad.. einni af okkur hafdi dottid sú snilldarhugmynd i hug ad starfsfólkid myndi spila fótbolta móti přbbum úr skólahópnum..sem eru thónokkrir enn spilandi og ad thjálfa og whatnot.. Jćja..their vissu nú ekki fyrr en á hólminn kom ad their fengju svokřllud "kúgleraugu".. plastglřs sem búid er ad klippa botninn úr og setja teygju á milli..sett á smettid og thá sérdu bara til hlidanna med thessu voru their látnir spila..oboy,thad var hlegid.. og hlegid enn meira thegar ein "ónefnd" kona rennitćkladi ónefndan fřdur svo bćdi endudu á bakinu...hmmmm.. OK THAD VAR SLEIPT!!!!!!!!!!! og thad var ekki viljandi.. en minns rann med STÍL á bakinu.. i tvígang!! og beint inni kallgreyid sem fékk skellinn med mér.. gud minn gódur,thad er ekki á mig logid.. af tiu starfsmřnnum,thá rann bara hún ég svona lika flott á hausinn.. En sem betur fer urdu ekki meidsl á fólki og leikur endadi 0-0 Gat svo sannfćrt "fedur" um ad thetta hefdu verid hin mestu óviljaverk svo thad voru engar "hard feelings" ...eina.. bossinn minn var ad thvi komin ad flauta leikinn af vegna áhćttu á meidslum starfsfólks.... en thad reddadist.
Svo thad er alltaf eitthvad gaman i bodi segdu.
Nú styttist i ad vid fáum fjřlgun i fjřlskyldunni... stórfjřlskyldunni sjádu til ,engin ólétta..NEI NEI NEI... en Einar SVeinn bródir og hans fjřlskylda eru ad flytja hingad út aftur okkur til mikillar gledi, thótt oftast sé mikid ad gera og whatnot, thá er madur oft soldill Palli inná milli, sérstaklega á hátídum,afmćlum og th thar sem tídkast ad vera saman med fjřlskyldunni. Svo thad verdur aldeilis frábćrt ad fá thau aftur i nćsta nágrenni, svo verdi hćgt ad hittast lon og don eda bara don.. thad er lika fint. Svo vid sjáum framá ágćtis sumar ad mřrgu leyti, sumt tharfnast fínpússningar, og ég er komin i gallann med sandpappirinn á lofti. Verd búinn ad thví vonandi fyrir fríid svo vid getum notid thess thegar thar ad kemur.
Annars vona ég ad thid séud bara gód inni helgina, hún lidur alltof fljótt..řssss..... thriggja daga helgar ćttu ad vera i lřgum.
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Nóg ađ gera hjá ţér og ykkur! Ţađ var greinilega gaman á sumarhátiđinn..hahha..hefđi viljađ sjá karlanna spila:)
en styttist í komu okkar. ég er bara ađ klára vinnan svo mađur er komin í "sumarfri". Bara 2 vinnudagar nćstu víku.
xx
Erian (IP-tala skráđ) 16.6.2012 kl. 16:52
Aldeilis bloggstuđ í gangi, heil ritgerđ bara! Ég verđ ađ girđa mig í brók og setja nokkrar línur, en er svo bissí í kössunum sjáđu. Helv erum viđ heppinn, komum í tvöfalda veislu 29.júní, reikna međ stórveislu! Ég vćri annars alveg til í smá rigningu, orđinn hundleiđur á endalausri sól, mann verđur svo helv dasađur í ţessu endalaust, en ţín vegna má vera sól allan júlí, ég ţoli ţađ ef ég kemst á ströndina annađ slagiđ1
Einar Sveinn Guđmundsson (IP-tala skráđ) 16.6.2012 kl. 17:14
já fer létt med ritgerd á kortéri :) get skrifad jafnhratt og ég tala!! skalt fara varlega i ad óska thér rigningu.. en ok, gerdu thad medan thú ert heima, ég vil hana EKKI hingad i júli!!!
nćs Erian, gott ad fá tíma til ad ganga frá sidustu křssum og svona ;)
María Guđmundsdóttir, 16.6.2012 kl. 17:20
Takk fyrir bloggiđ dúlla. Bara skemmtilegur lestur. Já gleđilegan 17.júní. Gengur vel hjá fótboltaspilurunum,sem er bara ánćgjulegt. Já nú fer heldur betur ađ fjölga hjá ykkur,verđur bara skemmtilegt.Er ekki bara áfram Danmark í dag. Vonum ţađ besta fyrir húsbóndann í atvinnumálum. Knús á ykkur<3
:)
pabbi (IP-tala skráđ) 17.6.2012 kl. 14:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.