11.11.2010 | 16:43
já já..hendi ødru bloggi inn...nenni ekki ad gera neitt annad lige nu...
Nýkomin heim úr vinnunni,lokadi búllunni klukkan fimm. Sem ég geri alla fimmtudaga med bros á vør...not...stundum kannski..en ekki i dag..var i thessari lika gedvonskunni ad thad hálfa væri hestur med tagl! Skritna vid thad var ad ég get ekki bent á neina ástædu sýrunnar i mér..bara alveg útí loftid..hmmm..en get alveg sagt thad og skrifad, enginn vinnustadur erfidari en leikskóli thegar madur er i skítapirring..gud hvad greyid gemlingarnir fóru i taugarnar á mér:o/ langadi mest ad hengja thau uppá snaga bara thangad til thau væru sótt...eda svotil ;) spurdi kollegana hvort their vissu simanúmerid á plánetunni sem einn væri á,thvi hann væri sannarlega ekki á minni...stundum getur frú fýla ekki hamid sig á svona døgum,alveg skømm ad thvi..enda endadi med thvi ad ég strunsadi bara fram á klósett og taldi klósettrúllubréf..uppad grilljón..thangad til ég lagdi i ad fá gemlinginn i føtin ádur en út væri haldid..og held bara ad frúin hafi verid med rod i kinnum ad loknu thessu lika stóra verkefni..En vonandi verda greyid grillarnir ekki varir vid thad ad ég er ad tyggja jaxla bakvid tjøldin..held ekki..er ordin i svo fjári gódri æfingu ad halda thvi leyndu..i vinnu og annarsstadar..en svo fer ekki søgum af thvi hvernig tanngardarnir lita út lige nu..er ekkert ad spreda i tannsa,á ekki efni á følskum hvort ed er. Bara láta vera ad brosa svo ekki sjáist i brotin..hentar mér ágætlega thar sem ég er ekki frægust fyrir ad brosa óbedin..og ekki bedin heldur ef thvi er ad skipta. Thá helst ad ég orgi úr hlátri óbedin..og gratis..en thá helst ad einhverju sem engum ødrum thykir fyndid..eda kannski einum..já,hef thennan frekar einmana húmor,soldid svartur fyrir danann held ég svo ég held honum stundum bara fyrir mig..thori ekkert ad segja alla ógisslegu fyndnu brandarana sem fljúga nonstop i gegnum høfudid á mér yfir daginn..thvi meira en helmingurinn er ekki "videigandi" ..Finn ad ég sakna thess ad hafa fólk i kringum mig med jafn lélegan húmor og ég! Enda vex thad svosem ekki á hverju strái,jú vid hjónin getum alveg stundum tekid tarnir..en thad tók hann nú alveg fimm ár ad fatta húmorinn i mér og geta farid ad hlægja med eda taka thátt..en thad hafdist ad lokum!! ég er svo ánægd med minn mann sko! kenndi honum kaldhædni held ég barasta! ásamt øllum krakkaskaranum lika i leidinni..:O/ thad var ekki alveg eins fyndid..thetta er varla farid ad standa uppúr skónum sinum thegar manni er svarad med algerri steypu og stungid uppi mann svotil einu sokkapari á nótæm..já,thad er ekki allt svo jákvætt vid thetta kallinn minn:O/ En madur uppsker vist eins og madur sáir,ikke??? nóg um thad..
Skammdegid alveg hrunid yfir mann, møkkdimmt klukkan fimm á daginn..en sem betur fer ordid bjart um átta,hentar mér ágætlega thar sem ég er enn drullumyrkfælinn og danir tima ekki rafmagni i ljósastaura svo ég var ekki ad fýla thad ad hlaupa afturábak i vinnuna snemma á morgnana:o/ marr tharf nú ad tékka hvort radmordinginn sé ad nálgast eda mann hafi enn gott forskot sko..;) Svo thad var fint ad klukkan sé færd aftur um einn tima i thessu skammdegi,skitt med ad dimmi fyrr,madur er ekkert á ferdinni hvort sem er eftir fimm nema i búdina i mesta lagi.
Allt ad fyllast af jólathessu og hinu,allar búdir allavega..manni kitlar í veskdid ad byrja ad hrúga ad sér algerlega ótharfa jólaglingri til ad punta..en hef hingad til haldid mér..eda læt bara neville fá veskid:) thad virkar lika ágætlega. Reyndar best ad hafa Bjarka med mér i Nettó,hann dregur kellinguna á erminni áfram framhjá glingrinu og skipar fyrir " okkur vantar ekkert i thessum hillum mamma!" svo thad sér fram á ad hann fer med mér i allt versl fram ad jólum :) á bara eftir ad segja honum thad..sá verdur gladur!
En jæja,nenni ekki ad bulla meira, jújú,á svosem nóg i pokanum enntá..bullpokinn alltaf vel áfylltur hjá mér,hef bara engan annan stad til ad losa svo ég geri thad hér á blogginu:O/
Hafid gódan eftirmiddag og góda helgina kæru vinir :O)
Skammdegid alveg hrunid yfir mann, møkkdimmt klukkan fimm á daginn..en sem betur fer ordid bjart um átta,hentar mér ágætlega thar sem ég er enn drullumyrkfælinn og danir tima ekki rafmagni i ljósastaura svo ég var ekki ad fýla thad ad hlaupa afturábak i vinnuna snemma á morgnana:o/ marr tharf nú ad tékka hvort radmordinginn sé ad nálgast eda mann hafi enn gott forskot sko..;) Svo thad var fint ad klukkan sé færd aftur um einn tima i thessu skammdegi,skitt med ad dimmi fyrr,madur er ekkert á ferdinni hvort sem er eftir fimm nema i búdina i mesta lagi.
Allt ad fyllast af jólathessu og hinu,allar búdir allavega..manni kitlar í veskdid ad byrja ad hrúga ad sér algerlega ótharfa jólaglingri til ad punta..en hef hingad til haldid mér..eda læt bara neville fá veskid:) thad virkar lika ágætlega. Reyndar best ad hafa Bjarka med mér i Nettó,hann dregur kellinguna á erminni áfram framhjá glingrinu og skipar fyrir " okkur vantar ekkert i thessum hillum mamma!" svo thad sér fram á ad hann fer med mér i allt versl fram ad jólum :) á bara eftir ad segja honum thad..sá verdur gladur!
En jæja,nenni ekki ad bulla meira, jújú,á svosem nóg i pokanum enntá..bullpokinn alltaf vel áfylltur hjá mér,hef bara engan annan stad til ad losa svo ég geri thad hér á blogginu:O/
Hafid gódan eftirmiddag og góda helgina kæru vinir :O)
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Alltaf gaman að lesa hjá þér kroppur. Geðið er nú upp og niður á fleiri bæjum svo kannski er þetta orðið að pest eins og ælupest eða sollis. Stórt knús til þín dúlla.
Arna Ósk (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 16:51
já thetta hlýtur ad vera svona "umgangspest" ;O) mér lidur betur med thad. vonandi yfirstadin á sólarhring bara..eda styttra..gott ad heyra madur er ekki einn med pestina;o) knús i thitt hús!
María Guðmundsdóttir, 11.11.2010 kl. 16:54
já, ég hef aldrei skilið þennan húmor þinn, fatta bara ekki svona kaldhæðni sko
Annars held ég að það sé kominn tími á að skipta um vinnu, ættir að hvíla þig á leikskólajobbinu og fara kannski í skeiningar í staðinn
En takk fyrir bloggið, sendi þér jólagjafalistann snart:O)
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 17:13
merkilegt nokk thá er thad liklega i einu skiptin sem ég grenja úr hlátri i simann er thegar THÚ og ég tøkum syrpur..hmmmmm :D
Já alltaf spurning um jobb og ekki jobb..liggja svosem ekki á vídavangi thessa dagana svo thad verdur liklegast bid á theirri breytingu,en já..skeiningarnar alltaf verid heillandi,fyrir mig allavega ;)
Jólagjafalistann????????????????????????? sem ég á thá væntanlega ad forwarda á jólasveininn eda ? :D
María Guðmundsdóttir, 11.11.2010 kl. 17:52
Takk fyrir bloggið dúllan mín,gott ef þú færð útrás í blogginu. Held bara að það sé allt of mikið álag á þér og þar með kemur stress. Væri alveg til í að sjá þig í annari vinnu. Búin að vera of lengi í þessum geira.Kemur vonandi sem fyrst. Gangi bara þér og þínum allt í haginn. Góða helgi elskurnar og knús á ykkur héðan.
Pabbi (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 20:31
Rosalega var gott og gaman að lesa þetta...Farðu vel með þig mín kæra og haltu húmornum, allavega ég kann mjög vel að meta hann
Jónína Dúadóttir, 15.11.2010 kl. 07:06
:) gott ad heyra, ég hangi á húmornum eins lengi og hægt er,hann kemur mér gegnum ýmislegt skal ég segja thér ;) thú thekkir thad nú sjálf ;)
María Guðmundsdóttir, 16.11.2010 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.