Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
31.3.2008 | 10:32
Litlu englabossarnir....
Já stundum fyllist múttuhjartad yfirgnćfandi vćntumthykju og vćmni vegna barnanna okkar.. blossar upp vid vissar adstćdur, einsog thegar thau fara i ferdalřg án okkar..
Vid fengum "erfdarprinsinn" heim i gćr frá Islandinu ég var svoooo stolt af honum,ferdast aleinn frá Kef til Kastrup og blikkadi ekki auga Gekk allt voda vel og pabbinn beid eftir honum med bros á vřr..( thrátt fyrir tćplega 5 tíma lestarferd til Křben...) svo straujudu their beint i lestina aftur og voru hingad komnir uppúr sex. Langt ferdalag ad baki hjá bádum. Frímann fékk svo frí í morgun ( af thvi hann á svoooo góda og skilningsríka mřmmuveit thú lest thetta Bjarki minn...hahahha) og kallgreyid var bara úrvinda eftir allt saman. Held hann hafi verid sofnadur fyrir tíu i gćrkvřldi og thá er nú eitthvad ad segdu....en mikid var ég (og vid) ánćgd ad hann var kominn i heimahagana.. Langar ad segja takk vid alla sem komu ad heimsókninni hans heima,Ellu Maju og fjřlsk,afa og řmmur,Jóhřnnu og fjřlsk,og já bara alla takk kćrlega fyrir strákinn.
Ég fékk hann rétt inn um dyrnar bara til ad senda yngri prinsinn burt Mikael fór í morgun i skólabúdir rétt vid Skive. Med fulla ferdatřsku fyrir thrjá daga strunsadi hann til bekkjarfélaga sins á bílastćdi skólans..jújú vid fengum einn smell bakvid bílinn hehe....en svo mćttum vid aftur til ad vinka theim bless í rútunni. Múttan fékk alveg sting i hjartad...held thetta sé i annad sinn á ćvinni sem hann fer og gistir ad heiman...en ég veit alveg sem er ad hann spjarar sig vonandi bara rigna thau ekki í hel tharna uppí skóginum thvi ekki byrjadi thad vel i morgun hjá theim...algert úrhelli hérna i Harlev allavega.. en hefur nú adeins lagast eftir thvi sem lídur á daginn.
Svísurnar mínar eru i gódum gír. Thad var sem vitad ad Eva komin á fullt i vinkonubissness ég er svooo ánćgd fyrir hennar hřnd,hún var oft ansi einmana sérstaklega eftir ad Alexandra og famili fluttu heim aftur. Nú eru hér skvísur hćgri vinstri og heyrist mér ad verid sé ad plana "sleepover" og hvadeina bara gaman ad thvi. Líst vel á thessar stelpur,thćr eru í fótboltanum líka svo thetta er allt í gúddí bara.
Hanna Rut er bara skemmtilegur skriddreki...gćti endalaust sagt sřgur af henni thar sem ég skelli uppúr af stjórnseminni og frekjunni í barninu.. er ekki svo funny thegar thau láta svona um tíu ára aldurinn eda hvad...en thegar mann er bara 2.ára og stjórnar hér hćgri vinstri thá getur madur vart annad en brosad.. dćmi: pabbi og Hanna Rut eru ad fara i bilinn og til dagmřmmunar...mamma stendur i dyrunum ad kvedja...pabbinn labbar af stad nidur gangstéttina medan hún ćtlar ad kvedja mřmmuna..hún kemur til mřmmu med útrétta arma thvi thad er alltaf " stubbaknús.." ad hennar eigin sřgn...nema hvad,hún rekur augun i thad ad pabbi labbar bara á undan henni og hún búin ad bidja hann ad BÍDA.. segir vid mig "mamma biddu"...hleypur svo kallinn uppi á gangstéttinni...hvćsir á hann " PABBI....BÍDDU HÉRNA.. OK? " og svo kom heljarinnar reidilestur sem vid skildum ekkert...en hann endadi á "VEL?" og med miklum handahreyfingum og bendingum...og hún sneri svo vid,strunsadi i ordsins fyllstu til min aftur og gaf mér "stubbaknús" og koss bara skriddreki...segi thad og skrifa
En svona er thad á thessum bć...já blogga bara um krakkana mína í dag,thau eru mér ofarlega i huga thennan morguninn sem oftar,eru eins yndisleg og ólík eins og thau eru mřrg Skrítid batterí..eiga fjřgur břrn og svona líka gerólík en thad er akkúrat thad sem gerir thetta svo gaman.
Langar ad benda á nýja bloggvini hér hćgra megin Nesta: er hann Einar Sveinn bródir,kominn í "bloggheima" á ný svo er hún Erian komin med blogg lika, tharna undir "einarsveinnogerian",bara gaman ad sjá fleiri úr thessari stórskemmtilegu fjřlskyldu blogga vid erum svo stórskemmtileg en endilega kikid á thau á bloggrúntinum.
Eigid góda vinnuviku kćru vinir og fjřlskylda. Čg ćtla útí búd ad kaupa mauraeitur,regnhlífar,gúmmískó og vítamín bestu kvedjur hédan frá Harlev..Maja og co.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
29.3.2008 | 13:05
Já thad er bara sonna....
Kíkti á moggann á netinu í morgun as usual. Sama ritualid hvern dag..fyrsti kaffibollinn og mbl.is. Klikkar ekki. Mćtti mér hin besta stjřrnuspá
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
27.3.2008 | 19:01
Attack of the ants...:-O
Já finnst ykkur thessi ekki gedslegur?? ćttingjar hans i karllegg búa hér hjá mér..og thad á midjum vetri liggur vid thessir andskotar eiga ekki ad sjást nema á sumrin en hér hřfum vid algerlega verid ad díla vid "attach of the ants" undanfarid vaknad á hverjum morgni til ad koma nidur í forstofu og kveikja á ryksugunni og sjúga upp "idid" sem er um allt gólf..hafid thid ekki séd svona atridi i hryllingsmyndum thar sem ljóskan kemur inní myrkvad herbergi....dummdummdurrumm...og kveikir ljósid og thá er allt á IDI á gólfinu.... ég var bara hćtt ad kveikja á ljósinu..bara med stýrurnar í augunum kveikti frúin á ryksugunni ( nota bene,ekki búin ad bursta) og straujadi yfir ganginn ádur en ég kveiki ljós...Eva greyid thurfti áfallahjálp eftir fyrstu tvo dagana,en uppá sídkastid hefur sést til hennar hlaupandi á eftir kvikindunum med drápssvip í augum " ÉG DRAP HANN" heyrist kallad hédan og thadan..eins gott ad venjast thessu fyrir sumarid..usssummmfuss thá verdur nú líf á Rřdlundvej en reyndar á mann ad vera laus um veturinn,tala nú ekki um thegar snjóar...en allavega,nú hřfum vid fundid " the hole" ... sem their hafa brunad uppum...og ég fékk thad góda húsrád hjá einni vinkonunni ad fylla thad af salti...og viti menn...hef bara séd EINN sídan..( lidnir thrír dagar) og held hann hafi verid villtur af leid sidan ádur en saltid kom til...svo nú lćtur fólk sér ekkert bregda sem kemur hér inn og vid blasir saltfjall í einu horninu nei nei,smá ýkja á ferd...en madur er alltaf ad lćra i henni danmřrkinni segdu...
Nú hún ég er bara ad verda nokk vinsćll starfskraftur í Harlev no monting segdu...i gćr var s.s hringt hér i gćrmorgun um klukkan siben bara..." kan du vćre vikar her i Regnbuen fra klokken 9-16?" og ég bara " jaja jeg kommer "..aldrei stigid fćti thar ádur og hef bara ekki gudmund um hvar thćr fengu númerid mitt en thangad fór hún ég,vann allan daginn eins og ad drekka vatn...bladradi mina islřnsku(isl/dřnsku) alveg út og sudur vid alla sem nenntu ad tala vid mig,lifdi daginn bara af med allavega glotti á vřr..og hananú, 10.000 kall i kassann thann daginn og geri adrir betur...reyndar ekki alveg ad marka hvad minns er ad théna núna í islenskum krónum...gengid er alveg útúr kú svo launin mín í islenskum krónum eru bara hřfdingjaleg segdu ég er s.s med 103 kr danskar á timann...thad sinnum 7 gera thá 721 kr yfir daginn...721 króna sinnum 15.7 =11,319 .....FYRIR DAGINN... já já fyrir utan skatta og gjřld..en minns er nú med fríkort kallurinn svo ég tharf ekki ad pćla í thvi alveg strax..af thessu fć ég nćstum allt borgad...thetta tekur madur ekki uppúr gřtunni Bjarni.. ( ef einhver er ad pćla i hver thessi "Bjarni" er thá er thetta eldgamalt "saying" sídan ég var táningur...thá tókum vid oft svona til orda...."ég veit ekki Bjarni....og flr i theim dúr. ) enginn heyrt thetta ádur?? Eda dreymdi mig thad og ég er bara alltaf eins og fífl ad vitna i einhvern Bjarna sem enginn thekkir gildir einu..ég er jafnruglud fyrir....
Hanna Rut HĆTT MED BLEYJU..... ussumfuss..hún er svo grobbin...og í dag er MERKISDAGUR í hćttamedbleyjuferlinu...thví thad var nebblega gert númer 2 i klósettid gódir hálsar og jésús minn á fimmtán krónur hvad barnid var ánćgt med lífid bara eins og hún hefdi unnid fullan bland i poka á páskabingóinu en audvitad eru slys hingad og thangad...en thegar mann "laver přlse" i toilettid thá er man nu klar eller hvad??? og mikid svadalega verdur thetta nćs...ekki ad ég hafi svitnad alveg hrodalega yfir bleyjuskiptunum...en kukkerí er jú alltaf frekar fúlt... en ég allavega vildi ad hún vćri hćtt med bleyjuna ádur en hún fer á leikskólann svo thad ćtti nú aldeilis ad verda i lagi thá...stefnir í ad hún byrji kannski eftir sumarfrí..en ég hef ekkert fengid á hreint med thad..kemur í ljós.
Gengur súper vel hjá Mikael og Evu í Nćshřj...eru bćdi mjřg ánćgd. Mikael liklegast ad fara í skólabúdir nćsta mánudag til midv.dags... voda spennó,nema hvad..alltaf einhver tilbreyting í gangi hjá skólunum hérna finnst mér..mun meira ad lćra af thvi ad upplifa svo bara hurray fyrir thvi...meira ad segja strák GETUR thótt bara gaman i skólanum
En jćja gódir hálsar..American next top model er ad byrja...já gúdd dei.." hi my name is María Gudmundsdottir and i am an addict.." eda einhvernveginn sollis en bara eigid góda daga og góda helgi...kvedja frá Harlev..Maja og co
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
25.3.2008 | 10:43
Tek hattinn ofan...
Fyrir krřkkunum mínum í dag Fyrsti skóladagur í Nćshřjskólanum i Harlev. Ég fór med Evu Margréti klukkan átta, kvídinn var thónokkur, magapína og stress...en thegar kennarinn hennar kom og tók á móti okkur og baud hana velkomna thá léttist nú adeins á henni brúnin thvi stelpurnar í bekknum hřfdu verid ad spyrja um hana vissu nokkrar fótboltaskvísur ad hún ćtti ad byrja i dag...
Fór med Mikael klukkan tíu..úff thad var thungt i honum en tók svo kennarann hans um 2 mín ad heilla hann uppúr skónum med brosi og yfirlýsingu um thad ad strákarnir í bekknum hans segdu ad hann vćri "rigtig god til fodbold..." "ja" sagdi minns bara "humble.."..(not ) en honum var létt ad heyra ad thad vćru nokkrir sem hann kannast vid í bekknum...og svo bćtti nú aldeilis úr skák thegar kennarinn tilkynnti okkur ad til stćdi "tur" i thrjá daga i "hyttu" einhversstadar úti skógi med bekkinn já sagdi thriggja daga ferd thar sem thau eiga ad lćra af thvi ad gera...nátturufrćdi og flr i theim dúr..bara geggjad finnst mér vona svo innilega ad hann vilji fara med..fin leid til ad kynnast krřkkunum betur.
Svo sit ég hér spennt ad bida eftir theim,ad heyra hvernig dagurinn gekk svo fyrir sig...en thau reyndar koma ekkert heim fyrr en um tvřleytid...svo ég finn mér eitthvad ad stússast á medan af nógu ad thaka á thessu heimili segdu...
Léttir!! Kláradi skattaskýrsluna rétt ádan og "send" takk fyrir bara...veit ekki af hverju en á hverju ári er thetta eins og skata á bakinu á manni,alveg sama thótt madur hafi ekki thurft ad setja margt inn oft á tídum..reyndar thurfti ég núna ad skanna inn slatta af vottordum og svona...af thvi mann býr erlendis og sonna...břlvad vesen..en minns kláradi thetta med glans og vonandi er thetta allt eins og á ad vera.... allavega er ég alveg drullufegin ad vera búin ad koma thessu af bakinu á mér...getur ordid thungt ad bera thegar madur drřslast med thad lengi segdu...en einum fćrra leidindarmálinu á mínu baki í dag svei mér thá..ef thad er nokkud annad??...leyf mér adeins ad hugsa....nei..úbs...eitt enn eftir..en er ad vinna í thvi og ćtlast til ad thad verdi farid af mér fyrir helgi skrítid ad mann sé alltaf ad drepast í vřdvabólgu ...ha..? týpískt íslenskt held ég samt....nó komments please... veit reyndar ekkert um hvort danir séu med skitu yfir t.d skattaskýrslum eda řdru..er ekki svo mikid inni theirra skitu...
Er hćtt ad snjóa !!! og nú skín sólin bara...en samt kalt..en logn og finasta vedur..vid Birtan fórum i labbitúr i morgun..bara rúmega tíu vorum vid vinkonurnar mćttar á straujid úti Lillering var bara ćdislegt ad labba gódan hring..í rólegheitum,engin umferd,sólin skein og ekki bćrdist hár á hřfdinu á hvorugri okkar bara flott...gód stund til ad hreinsa hugann og hugsa...ekki svo oft sem madur setur á sig " the thinking cap" segdu...en must ad prufa thad svona af og til...og adallega til thá...
Svona byrjadi s.s virka vikan eftir páskafríid hérna i Harlev...tómlegt soldid i kofanum thegar vantar unglinginn...Frímann minn en veit sem er ad hann er ad eiga gódan tima heima á Islandinu...gott mál bara.. en thetta verdur jú styttri vika adeins..svo thad er ágćtt eftir fríid..ég er s.s.ekki ad vinna í dag...en er ad vona ad ég fái hringingu og kannski einhverja daga afleysingu thessa vikuna...vantar svoooooo monní monní monní en hverjum vantar thá ekki segdu... en allavega,ćtla ad skella í súpu..já já thad var súpa og ávextir strax eftir páskasvo thad er ekki seinna vćnna en ad byrja..."damage control..." eftir allt átid,...en allavega,eigid góda viku bara, bestu kvedjur hédan frá Harlev..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
23.3.2008 | 17:20
Páskaegg,fótbolti,lambalćri og magapína....
Hljómar eins og páskar fyrir mér hér er allur pakkinn bara. Stórleikur í enska i dag,Man Utd-Liverpool. Hér var setid spennt fyrir framan imbann hálftíma fyrir leik Fedgarnir rřkrćddu meira en thulirnir med gesti í sjónvarpssal...hefdu átt ad vera vélar hér bara i třku...Bjarki minn,varstu ekki feginn ad vera ekki hérna heima yfir thessum leik? Ég var fegin fyrir thina hřnd,Mikael er murder thegar kemur ad grobbi fyrir sitt eigid lid og erfitt ad thagga nidur í honum stundum eins og thú veist...
Ég sat í sófanum....sneri mér til vinstri og : nice goal for Man U....sneri mér til hćgri: flott mark hjá Ronaldo....sneri mér lengra til hćgri : nej det var ikke mĺl..det var offside... Nikolai vinur Mikaels i heimsókn. S,s thad voru třlud thrjú tungumál hćgri vinstri bara í einum sófa..sveittum sófa ....til hvers tharf ég ad fara i skóla...fćr mann enga vinnu kunnandi thrjú tungumál??? eda eitt svona smá allavega...ca bát mellufćr alveg gćti thá kannski fengid vinnu nidur vid hřfn eda kannski ég fari bara í tungumálaskólann og bćti ca tveimur vid í vidbót...get thá rřflad á fimm tungumálum hérna heima vid thó vćri ekki meira...
Ilmurinn i kofanum er meira en indćll...ÍSLENSKT LAMBALĆRI,theink jú verí muts...TAKK PABBI OG JÓHANNA vona ad thad sé ekki komid slefbragd af thvi...ég missi alltaf smá slurp thegar ég opna ofninn ad kanna hvort thad sé hćtt ad jarma...thá er mér nebblega óhćtt ad lćkka adeins...heyri ekkert "mememe" lengur svo ég lćkka núna bara..namminamm lřmbin thagna stód einhversstadar. Thad er ekki seinna vćnna en í ofninum ad thagna..thótt fyrr vćri...afasakid vibbann...passar ekki páskum.. rćd mér bara stundum ekki...jú nó háv ć em...eda flestir allavega.
Fć alltaf smá fýlusting thegar dregur ad fyrsta virka degi eftir lengri frí... skil thad ekki alveg..nóg ad fá thad á morgun..en ég er pínu kvídin med krřkkunum..byrja í nýja skólanum á hinn..." overmorgen" stód einhversstadar og minns skellti adeins uppúr...sum ordin í dřnskunni eru fyndnari en řnnur...eins og í islenskunni bara. Ég er t.d akkúrat núna med VOGRÍS,..eda er thad VOGGRÍS?? og getur einhver útskýrt tilveru thessa ords fyrir mér? Einar Sveinn?? er madur thá med grís í voginni? en ég er bara med bólu inní augnlokinu...s.s BÓLÍLOKI nýtt ord fyrir thennan sjúkdóm.Allavega hjá mér..: madur er med "bólíloki" en ekki "voggrís" og thannig verdur thad. Svipad og med "skrattinn úr saudalćknum" Sveinki... já já svo opinberar hún vitleysuna bara á alheims internetinu...en svona er thad bara..thýdir ekki ad breyta svona bulli eftir margra ára notkun...
En...nú er sodid komid í pottinn...og bragdast svona lika hrodalega vel...řssssssssssss hvad thetta verdur ĆDIeda vona thad...ekki eins og ein jólin um árid..allt tilbúid og kjetinu skellt á fatid..og ilmurinn svona lika.....................SÚR fyrstu jólin sem minns eldadi sjálf...og thad var étid raudkál,grćnar baunir og kartřflur vessgú...lov jú tú....
en jćja,Evan var vist búin ad blogga..eftir margra ára bid....endilega kikid og kvittid hjá henni...(heldur henni vid efnid...) eigid góda rest..étid einn hest og takid rúnt í lest lov jú..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
22.3.2008 | 08:55
Úti er alltaf ad snjóa..ekki gráta elskan mín.....
Já gódir hálsar,hér er allt ordid hvítt og tollir nokkud á bara...og á ad halda áfram ad snjóa um páskana fřr sřren bara...
Skruppum til Horsens i gćrdag..kaffi,matur og hele galleríid. Voda stud á okkur ćskuvinkonunum med fjřlskyldurnar. Jésús Pétur hvad var étid Allir slógu bara saman med sitt í matinn..ég hafdi verid búin ad taka út ÍSLENSKU ýsuna svo hún var bara steikt i raspi og svei mér thá,ég hélt ad krakkarnir hefdu slefad í stórum stíl ofaní fatid med fisknum í usss hvad hún rann ljúft nidur...ásamt fleiru gódgćti sem Signý og Sandra voru med á bodstólnum Svo var audvitad horft á X-factorinn ádur en haldid var heim á leid...nú Evan vard eftir hjá skvísunum hennar Signýjar,nema hvad...sćkjum hana á morgun nú og svo thurfti minns ad keyra heim...( thad er nebblega hann Kallibergs sem stundum heillar kallana meira en okkur kellingarnar..) og hvur djřfullinn bara.. alveg mígandi snjókoma svo sást vart útur augum,slabb og drull á thjódveginum svo thad var ekki hćgt ad keyra á nema 80 og vart thad...ég var eins og med kústskaft i rakkatinu og mátti ekki tala vid mig alla leidina THOLI EKKI SVONA FĆRD Á VEGUM...og er nottlega sterklega búin ad láta Neville vita ad ég keyri EKKI til Horsens á morgun ad sćkja Evuna. thad verdur i hans verkahring.
Vard ad strída fedgunum adeins og setja thessa inn svona threyttir voru their eftir dagana í íbúdinni hinum megin,enda var tekid á thvi segdu.Er ekki hissa ef their eru bara enn ad jafna sig eftir lćtin. Madur er nú ekki tvítugur ennthá segdu...var ekki mikid skárri sjálf...en er řll komin til var nú bara gaman ad hafa thá hrjótandi i sófanum hérna
Setti svo thessa....bara sćt systkinin...en svona var thad eftir leikinn sem ég fór med Evu og Mikael á...i Ĺrhus..AGF-Randers...í slyddu og SKÍTAKULDA thvílikt og annad eins..sitja tharna í á annan klukkutima gjřrsamlega á skjálftavaktinni og reyna ad éta lakkrís og karamellur til ad halda thó á sér hita í túlanum Segid svo ad madur leggi ekki á sig fyrir blessud břrnin og Mikael var fljótur ad ná i balann og skella sér í sjódheitt fótabad til ad ná hita i kroppinn....nennti nú ekki í sturtu kallurinn...var ekki svo slćmt...tharf nú meira til ad hann nenni í sturtuna...hvad er thetta med gaura og sturtu
En nú er bara á dagskránni ad skjótast i Nettó..nema hvad...allir skápar tómir med nagfřrum á....svo thad veitir ekki af ad fylla á en annars á bara ad vera latur í dag,taka smá enskan bolta..og safna meira spekitek svo súpuna og grćnmetid fram aftur eftir páskana á nottlega páskaegg NÚMER 5 hér uppá skáp...og thad tharf ad borda thad...ekki bordar thad sig sjálft segdu svo ég syng bara " aukakílóin aukakílóin....." og brosi útí eitt thessa daganaen bara lćt stadar hér numid í dag. Eigid góda helgi bara og njótid thess ad vera til. psss setti smá albúm á myndasíduna..mars..kikid og kvittid takk.. pssst aftur...bćtti inn nokkrum " vetrarmyndum ádan" hehehe...já Sissú,ég sagdi VETRARMYNDUM....allavega dk vetrarmyndum...
GLEDILEGA PÁSKA !
kv Maja og co
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
19.3.2008 | 16:33
Snjókoma...
Já snjóar bara hérna núna reyndar tollir ekkert á en samt,snjókoma skall á akkúrat thegar vid vorum á leidinni á lestarstřdina med fedgana og Bjarka Frímann...spáir snjókomu/slyddu um páskana....ćdislegt páskavedur eda thannig....s.s páskahret hérna sem og annars stadar en thess á milli skín sólin...
Nú íbúafjřldinn í kofanum hefur snarlćkkad farid úr 8 nidur í 5...já pabbi,Einar Sveinn og Bjarki Frímann fóru í lestina til Křben um thrjú í dag og sitja thar nú vćntanlega súrir á svip í fjřgurra tíma lestarferd á flugvřllinn og svo tekur vid rúmlega thriggja tíma flugferdin...thetta er nú doldid langt ferdalag ad fljúga frá Kastrup og heim...enda verdur thad ekki gert af okkar hálfu aftur...hédan í frá er thad bara Billund og hananú...Neville sćkir Bjarka svo med lestinni thegar hann kemur aftur heim.. thad er hagstćdara en ad keyra...en sjř til átta tima lestarferd á einum degi er soldid tú much....en eitt sinn i lagi en svo nó more... verdur bara ad mida heimferdir vid áćtlun á Billund takk...
Skrítid ad senda táninginn einan til Islands thid heima hugsid vel um hann fyrir mig eins og hann getur nú tekid múttuna á taugum,thá erum vid gódir pallar inná milli svo ég á nú eftir ad sakna hans thegar frá lida dagar..
Hanna Rut á eftir ad vera ansi súr nćstu daga er svooooo mikil afastelpa ad thad hálfa vćri hestur. Byrjadi hvern dag svona " er afi heima?" og svo " er afi lúlla?" og svo var brunad nidur ad heilsa uppá kallinn og knúsa hann...svo stríddi hún honum alveg villivekk og hafdi óskřp gaman af kallinum og audvitad Sveinka "besta" frćnda lika vid hin erum nottlega lítid spennandi og ekkert vid okkur talandi nú svo er hún ad hćtta med bleyjuna...byrjudum i gćr..gekk svo vel...allavega ad pissa...númer tvř getur ordid erfidara prógramm...en vonandi kemur thad med tímanum....fyrr en sidar..verdur nú ekki gaman ef mann er ordin fimm ára og enn ad "lave přlse" i buxurnar eda hvad.. en hún er voda grobbin og sprangar hér um i nýju nćrbuxunum voda stolt litla dúllan...og svo skrollar hún á dřnsku og íslensku allt i bland
En svo eru thad bara páskarnir gott fólk. Á ad gera eitthvad spennó????? Held ad vid ćtlum bara ad liggja i leti svei mér thá nei nei,segi bara svona...thad er nú leikur á NRGI Arena á morgun,Agf-Randers og veit ég allavega um einn gutta sem er mikid spenntur fyrir thvi og kannski Evan nenni med okkur ef vid fřrum,alltaf gaman ad kikka á leik live og fá sér vallarpulsu nema hvad thótt thad vćri bara thess vegna. En bara helv.kaldur thessa dagana svo madur yrdi nú ad draga fram fřdurlandid bara annars erum vid ekkert búin ad ákveda,erum bara á tjillinu hérna núna,enda búid ad ganga á ýmsu undanfarna daga.
En gódir gestir,ég ćtla ad láta stadar numid hér í dag...Jú reyndar eitt enn,langar ad óska Arnóri Birgissyni og fjřlskyldu fyrirfram til hamingju med daginn á morgunn en hann fermist thá kallurinn og er Bjarki á leidinni í veisluna á morgun og ćtlar ad heimsćkja frćnda sinn í leidinni i einhverja daga og bara til Sveinka og pabba: takk kćrlega aftur fyrir komuna,var yndislegt ad hafa ykkur og sřknum ykkar strax bara vonandi sjáumst vid fljótlega aftur en bara bestu kvedjur hédan frá Harlev..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
17.3.2008 | 17:11
Hann á afmćli í dag....
Til hamingju med daginn elsku Gudmundur Řrn okkar!
Já hann stórfrćndi okkar hann Gummi á afmćli i dag,17.mars og innilega til hamingju med thad kćri frćndi. Stendur til ad versla afmćlisgjřf á morgun og senda heim med pabba thinum Vonandi finn ég eitthvad snidugt.
En thad er threytt kerla sem sest hérna nidur vid fartřlvuna...búnir ad vera erilsamir dagar undanfarid. Er nóg ad gera thegar skila á íbúd , og ekki nóg med ad thrifa,heldur ad mála hele galleríid..en pabbi og Sveinki hafa stadid sig eins og herforingjar i málningunni og eru ad reka lokahřnd á verkid as we speak...en minns komin i pásu...eda búin...er ekki alveg viss..en ég hef mest verid ad thrifa og er komin med thurrkuputta eftir sápuna..nota bene...nota mikla og ilmsterka sápu...sagan segir ad danskurinn kaupi thad svo mikid ef allt angar af sápu.. vonum thad allavega. En mikid er gott ad thetta er ad verda búid,thá er hćgt ad setja tćrnar uppí loft og hefja páskafríid
Ćtla nú ad kikka med kallana i búdir adeins á morgun,thad er nú ekki hćgt ad koma til DK og fara ekki i neina búd reyndar ekki mjřg hagstćtt ad versla hérna núna,fékk bara drullu thegar ég sá gengid ádan..danska krónan komin uppí 15.8 usssumfussss....ekki verda námslánin mikil nćsta mánudinn...hafa BARA verid ad rýrna hvern mánudinn..gengid alltaf ad verda okkur óhagstćdara...og ekki bregst LIN vid neinu...bara minna i vasann hjá námsmřnnunum skil ekki svona bissness....
Styttist i ad Bjarki fari heim med fedgunum i heimsókn og er hann ekki ad halda vatni yfir thvi edlilega svosem,ordid tćpt ár sidan vid fórum hingad og komin pinu heimthrá i thau held ég bara..sem ég skil óskřp vel..en nú er byrjad ad plana sumrid hćgri vinstri..og okkur langar svoooooooo ad kaupa okkur bara ágćtis tjald,dýnur og svefnpoka og svo bara keyra rúnt um danmřrkina og svo margt ad sjá hérna,Djuurssommerland bídur t.d og nema hvad,kom ekki bćklingur frá theim hérna í póstkassann i gćr...og krakkarnir urdu alveg gagagagaga...svo thad á bara ad byrja ad safna fyrir adgangseyrinum...thvi thad er jú ekki gefid ad fara í svona svadalega skemmtigarda en dugar nú asskoti lengi heimsókn i einn svona...svo thad er á dagskrá allavega.
En,ekkert ad frétta svosem,bara allir dauduppgefnir hér á bć...bćdi gestirnir og gangandi held ég....svo ég segi bara over and out i dag...eigid góda viku..kvedja Maja og co.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
14.3.2008 | 16:59
Fřstudagur...
Gledilega helgi kćru vinir og fjřlskylda bara kominn fřstudagur og allir komnir í Idolgírinn hérna megin nema hvad
En hér seint i nótt komu gestirnir ...afi og Sveinki skridu hér daudthreyttir inn um klukkan fjřgur sídustu nótt eftir um tólf tima ferdalag i thad heila frá klakanum góda. Svo thad voru thokkalega threyttir ferdalangar sem skridu hér inn um midja nótt..og sársvangir lika...allt lokad á flugvellinum og brautarstřdinni klukkan tiu bara til ad komast ad thvi ad frúin á Rřdlundvej bara baud uppá tóman ísskáp er nebblega versldagur á fřstudřgum og min var ad vinna svo lengi i gćrdag ad ekki vannst timi i versl thá...en sem betur fer voru SS pylsupakkar med theim í fřr svo thad var ekki lengi gert ad skella nokkrum i pott og fćda ferdalangana svo nú eru allir pungsar hinum megin ad rútta til drasli og gera tilbúid undir málverk og gám... svo thad er nóg vinna framundan hjá fjřlskyldunni hérna i Harlev. En af thvi vid erum svo handlaginn ( já pabbi,sagdi vid...) thá held ég ad thetta verdi ekkert of stór biti í hundskjaftinn.. vona allavega ekki..gerum okkar besta bara.
Annars bara allir hressir,audvitad krakkarnir í sćluvímu hérna...fjřgur RISAPÁSKAEGG brosa til theirra ofanaf glerskápnum og inní skáp sitja ein TVŘ KÍLÓ af blandi i poka og thau sjá nottlega sćng sina útbreidda fyrir kvřldid thad held ég ad verdi magaverkir og vindgangur á morgun og hinn en vid erum jú ýmsu vřn eins og einhverjum kannski dettur í hug sem thekkir okkur
Eva Margrét og Mikael officially HĆTT Í ÚTLENDINGABEKK og eru thá vćntanlega ekki svo miklir "útlendingar" lengur...eda hvad´.....en allavega thá er skólastjórinn i Nćshřj búinn ad hringja i mig og list svooooo vel á pappírana sem fylgja theim frá Frydenlund ad hann hefur " engar áhyggjur" af ad thau eigi ekki eftir ad standa sig vel Gud hvad ég vona ad thad reynist rétt hjá honum. Nú Bjarkinn súperspenntur fyrir Islandsferd sem ódum styttist í og er bara svalur á thvi ad vera ad fara frá okkur lúdunum i tiu daga en vid reynum ad halda ró okkar og sakna hans ekki alltof mikid...innan skynsemismarka bara Nú svo er ćfingarleikur hjá honum á morgun og ég veit ad hann langar agalega til ad afi hafi tima til ad koma og kikka á sig og their bádir,afinn og Sveinkinn en sjáum til hvad dugnadurinn leyfir....ekki er timinn svo rúmur fyrir thetta allt saman.
Nú mín er s.s komin í páskafrí var reyndar bara ad vinna tvo daga thessa viku, en fínt nokk..verd bara ad segja eins og er,ég er mun skemmtilegri starfsmadur thegar ég kem svona sjaldan.. er alveg búin ad sjá thad ad thrir dagar i vikunni er alveg tops..og thá ekki meira en sex timar thann daginn...thá bara slitnar tholinmćdisstrengurinn alveg i sundur og thá er ekki aftur snúid... en ćtla nú bara ad njóta thess ad vera í fríi..( sort of speak..) frá leikskólanum allavega..thótt ég verdi i annarskonar vinnu kannski...i og med allavega...
En bara,eigid SÚPERGÓDA helgi alles...ég ćtla allavega ad reyna thad og hafa gaman ad thví ad vera til..bestu kvedjur frá Harlev...the citý that never sleeps... ore not....lúv..Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
12.3.2008 | 18:54
eldhúsmellur...
Annad i gódum gír á bćnum. Ég ad vinna á morgun og hinn,verid heima hina dagana..líklegast allir hressir á leikskólanum...nei nei ég er ekkert ad óska theim ills eins og veikinda,hvad er thetta...fint ad vinna tvo daga i viku.. letidruslan sjálf...nei nei,vantar audvitad fleiri tima i mars..svo ég thigg allt med thřkkum núna.
Kominn spenningur i krakkana,islensk páskaegg á leidinni og thau taka afa Gumma og Einar Svein med heldurdu ad thad séu nú almennilegheit...og Frímanninn ordin nett spenntur fyrir íslandsheimsókn,edlilega...og hin lika thvi theim semur ekkert of vel systkinunum allir hafa gott af fríi frá hvort řdru segdu...ég vćri stundum alveg til í ad skreppa í húsmćdraorlof til Fćreyja,ein í kofa uppá fjalli bara...med fartřlvu,nettengda,gemsann,sjónvarp,flakkarann,ipodinn,mp3 spilarann og ALLT dótid mitt haldid ad thad vćri gislisúrsson madur
Fékk HM listann minn í gćr já er flott á thvi,nenni ekki ad rápa búd úr búd ad leita ad thvi sem er ekki til..svo hér sit ég med kaffibollann og panta SUMARFLÍKUR....bikini á okkur skvísurnar og bermúdabuxur á gćjana usssssssssss hvad vid verdum cool í sumar kannski ég panti eins og tvćr regnhlífar lika...just in case
En gott í dag,nenni ekki meir...er svooooooooooo threytt i hřndunum eftir lćtin i mér..en eigid góda daga framundan. Bestu kvedjur hédan frá Harlev...thar sem rignir endalaust thessa dagana lúv..Maja og co
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008