Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
31.12.2008 | 08:57
Sídasti dagur ársins runninn upp
Já thá er kominn gamlársdagur. Einn af mínum uppáhalds, allavega hérna fordum. Horfa á fréttaannálana,kryddsíldina og dúlla vid matargerd og svo allt fjřrid um kvřldid. Hér er ekki alveg sami andi yfir vřtnum á gamlársdag..né jólum heldur. En vid gerum thad besta úr řllu, sem betur fer er hér netid sem leyfir manni ad horfa á annála og síld gegnum třlvu. Bjargar deginum.
Sem byrjadi ekki svo vel...ég vaknadi hér rétt ádan svo drullukvefud ad thad hálfa vćri hestur. Rétt nádi ad hlaupa eftir bréfi ádur en koddinn lá undir skemmdum vegna hors. Verd ad segja ad ég er thokkalega súr ég er nefninlega med ISLENSKT lambalćri i matinn i kvřld og thad gerir sig ekki med sínusana fulla..thá smakkar madur ekki svo mikid...en nú tharf ég ad grafa i medalaskápnum..kannski leynist třfrasprey thar sem opnar allar gáttir..allavega svo madur geti bragdad á matnum. Thad er bara must. Má ekki til thess hugsa ad ég verdi lasin lige nu..med gesti og hvadeina! Vard lika veik thegar mamma var hérna i heimsókn..hvad er málid??? En sjáum hvad setur..er bara ad skítleg enn...vonandi versnar thad ekki.
Nú árid sem er ad lída....já..thad hefur rokid áfram á hrada ljóssins finnst mér. Hefur verid ágćtasta ár ad mřrgu leyti, en jú..ýmislegt midur ágćtt líka. Vid erum jú "námsmenn" erlendis og hřfum ekki farid varhluta af tekjuskerdingu vegna gengis krónunnar..og erum i dag ad fá um 6000 kr danskar minna en fyrir sumar! Fjári mikil launalćkkun thad! En sem betur fer hef ég haft vinnu samfleytt sidan i janúar og thad hefur haldid okkur á floti,annars vćrum vid liklega flúin heim. Nú thad styttist i lok náms hjá kalli,hann á ad útskrifast i júní 09. Eftir thad verdur bara ad koma í ljós hvad verdur...okkur er eiginlega fyrirmunad ad fara heim aftur, hver fer med opin augun i thad atvinnuástand sem thar er? ekki vid allvega..reynum allt annad fyrst allavega. Nú vid hřfum átt marga góda tíma hér á árinu, fengid fjřlskylduna i heimsókn,bćdi frá Islandinu og Svíthjód,thad hefur bara verid yndislegt, takk kćrlega fyrir thad thid sem hingad komud Ég nádi ad visu ekki ad fara heim á árinu eins og mig langadi , thad verdur vonandi á nýju ári, er komin med allsvakalega heimsóknarthrá svo henni verdur ad sinna. Sumarid hér var mjřg fint, vid fórum med okkar tjald og krakkana í útilegur,hefdum ad vísu viljad fara meira,en vedur og vinna leyfdi ekki svo mikid meira. Vonandi fáum vid fleiri ferdir nćsta sumar,hér er draumaland tjaldmenningar. Krakkarnir hafa stadid sig vel á árinu, audvitad hřfum vid fengid okkar adlřgunaráfřll og fleira i theim dúr, thad er tekist á vid thad jafnódum og enn verid ad. Thetta er ekki eins og ad drekka vatn ad byrja ad búa i nýju landi,eignast nýja vini og allt eftir thví. Svo..madur hefur á stundum ekkert skilid i sér ad hafa rokid i thetta, en thegar á heildina er litid hefur thetta verid gódur timi fyrir fjřlskylduna. Aldrei verid meira saman,aldrei gert meira saman og upplifad meira saman. Og af nógu er ad taka og fullt eftir sem vid eigum eftir ad prófa . En nú tekur vid timi dálitlar óvissu,ég er ad lćra ad hemja mig i ótholinmćdinni..taka einn dag i einu og thegar ekkert er planid fyrir nćsta ár nema finna VINNU fyrir kall...thá á ég soldid bágt..er soldid mikid fyrir ad hafa allt planad...en nú thýdir ekkert ad vćla yfir thvi,bara bída róleg og sjá hvad setur.
En jćja kćru vinir,bloggvinir og fjřlskylda, thakka bara fyrir gamla árid sem er ad renna sitt skeid, vonandi eigid thid gott gamlárskvřld hvar sem thid erud og gott nýtt ár Bestu kvedjur hédan, Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
28.12.2008 | 23:55
Rřdlundvej rokkar feitt...!
Ennnnnn...er thad nokkud nýtt???? Hér er skemmtilegasta fólkid,flottustu dýrin,tala nú ekki um best upp řldu břrnin á řllum bćjum og svo lengi mćtti telja áfram
Takk fyrir jólakvedjurnar ykkar hér i fćrslunni á undan. Hřfum haft thad úber gott og erum enn ad. Vigtinni var fleygt uppá háaloft og fćr ekki ad koma thadan nidur fyrr en med vori ef hún verdur heppin. Thad sem madur gerir sinum eigin kroppi! svo tharf út thad sem fór inn segir i kvćdinu...reyndar mitt ekkert komid út enn... af thvi thid spurdud....lćt duga ad úda thvi yfir i lofttegund sem kallast gas svo lengi er von á gódu bjarni...en ekkert sem nćtursvefn rćdur ekki vid..madur vaknar sprćkur á morgun og tilbúin i meira úderí eller hva??? held thad nú haukur.
Nú thad fjřlgadi á Rřdlund i gćr. Vid sóttum pabba og Jóhřnnu á Ĺrhus flugvřll um sexleytid, allt gekk ad óskum..s.s třskurnar urdu theim samferda,timalina stódst og vel thad...og enginn ćldi i poka á leidinni. Svo samantekt: úberfint ferdalag( fyrir utan kannski ad bida i tćpa 5 tima á Kastrup..eftir flugi til ĺrhus...ennnnnn..beats the train..) Hér var audvitad setid ad spjalli frameftir nóttu, margs ad minnast..nei segi svona..en ordid langt sidan sidast og slegist um ad komast ad..eda svotil..ég allavega sigra thau slagsmál oft og lćt dćluna idulega ganga soldid meir en margur asskotinn sjálfur,mćtti stundum halda ad ég byggi ein á eydibýli og hitti aldrei mćlandi mann! ć thad getur ordid threytandi ad tala bara vid kallinn sinn heilu dagana..og hvad thá krakkana...og nú hef ég BARA tvo krakka ad tala vid..svo lái mér hver sem vill. Unglingarnir eru ad hafa thad ógó gott á Islandinu...reyndar tima ekki ad kaupa sér slikkerí hvad thá meira...verdlagid ad fara med thau og thau halda sem fastast i veskin sin bara...en bara muna gormar ad skipta islenskum peningum i danska HEIMA!! thvi hér skiptid thid engum islenskum peningum..fara bara i ruslid held ég eda thvi sem nćst..svo...muna thad
Ćtli vid strollum okkur ekki eitthvad á bćjarrřlt med gamla settid á morgun, var ad spá i ad taka á Den Gamle by jafnvel..en sjáum med vedrid..thad gerir sig jú ekki ad vera thar hríslandi úr kulda..en hér er bara búid ad vera fjári kalt undanfarid..jájá ég VEIT ad thad eru hlýindi heima..1-.0 fyrir ykkur sem heima sitjid...en ég er enn i LOGNI nananabúbú...svo..1-1 kannski frekar nćr lagi...
Annars eru allir bara i jólagírnum ennthá...thad er vakad frameftir řllu..glápt á imbann,étid slikkerí og svo sofid lengur en venjulega lika. Meira ad segja Hanna Rut sefur ordid til rúmlega níu já nú thykir mér týra..! ágćtis lúxus ad eiga svona břrn...en ómć thad verdur erfitt ad snúa řllum thessum rútínum vid thegar thar ad kemur..en skitt med thad..hver nennir ad pćla i thvi núna.
Eníveis..ćtla ad reykja eina úti i kuldanum fyrir háttinn...thá sef ég soooooooooooooooooooo vel.. en nota bene..ég á fáa en góda bloggvini...sem ég les reglulega..og kvitta ad sjálfsřgdu fyrir..og held áfram ad lesa..en ég ćtla ekkert ad vera ad kvitta hćgri vinstri hjá fólki sem ég sé aldrei inná minni sídu, svo hér eftir er thad bara kvitt fyrir kvitt..nei djók..segi svona..en allavega..ef einhver rambar hér inn sem ég er ekkert ad kvitta hjá lengur thá er thad bara thess vegna..svo ég svara kvedjum i sřmu mynt, annad er bara ótharfi held ég. Svo nú bid ég ykkur ad eiga gódan mánudag og viku alles..over and out for now...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
26.12.2008 | 12:02
Hátíd i bć
Já komin annar i jólum bara. Hér hafa verid hin óvenjulegustu jól sem ég hef upplifad. Vodalega tómlegt i kofanum thegar táningarnir eru ekki heima..minna má nú sjá segdu En vid vitum sem er ad thau hafa notid sín í botn hjá řmmu sinni og fřdurfólki. Svo,engar áhyggjur af theim..en jú,theirra er ad sjálfsřgdu saknad hér á bć
Nú, vid hřfum innbyrgt svo mikid af svínakjřti ad ég er farin ad hrína milli máltída...á adfangadag vorum vid med svínasteik i gloggslegi..var bara asskoti gott..utan thess ad frúin fann řrlítid bragd af rúsínunum i sósunni..og thad er ekki alveg mitt uppáhald tholi bara ekki rúsínur i mat...thćr á einungis ad borda hjúpadar miklu islensku góu súkkuladi Nú krakkarnir tveir tćttu jólagjafirnar í sig eins og ekkert vćri..Hanna mikid spennt og mátti vart vera ad thvi ad skoda thad sem uppúr přkkunum kom...bara " meira meira meira" mest spennó ad rífa upp audvitad. En allir voru ánćgdir med afrakstur kvřldsins og thad er jú númer eitt.
Svo i gćr var ég med reyktan svínahamborgarahrygg i matinn...eitthvad reykt skyldi thad vera..eins nálćgt og ég kćmist hangiketi..svo ég gerdi bara jafning,raudkál og det hele med reykta svíninu og viti menn , thad bragdadist bara helvíti vel..en samt audvitad ekki hangiket..en thegar Mikael údar i sig af kjřti,thá veit madur ad thad er gott Nú vid vorum rétt sest til bords..i gćr...hér hřfdu nefninlega verid einhverjir táningar ad sprengja einhverja kínverja í kringum húsin hér..nú..vid rétt byrjud ad slafra i okkur af mikilli alúd..thegar Neville er litid útum gluggann..sjáum beint út frá eldhúsbordinu..og thad LOGADI i trampólíni nágrannans..! Vid út med det samme, og já viti menn..skídlogadi i plastinu og eins og menn vita thá brádnar thad eins og andskotinn svo thad mátti hafa hrřd handtřk..Neville inn ad ná í vatn..ég bardi svaladyrnar nágrannans " dit trampolin brćnder".. kallgreyid..daudbrá..en af stad ad ná í fleiri vatnsfřtur..svo hlupum vid hér thrjú inn og út ad bera vatnid..thad ćtladi varla ad hafast ad ná ad slřkkva helvitid, vid vorum farin ad hallast ad thvi ad thetta myndi bara fudra upp og vid fengjum snemmbúna áramótabrennu ..en nei,sem betur fer hafdist ad slřkkva i thessu, og eftir stendur trampólinid med STÓRU gati í..greyid fólkid,keypti thad bara i fyrrasumar og thad kostar skildinginn..2000 danskar krónur fudrudu tharna uppí loftid.. Svona er thad, ég hef alltaf verid á móti thessum andskotans kinverjum sem krakkarnir eru svo mikid med..kveikja i og svo henda bara eitthvad útí buskann..og gud veit hvar thad lendir..heyrirdu thetta BJARKI FRÍMANN!! eins gott ad fara varlega..og hér verda lokadir gluggar řll kvřld framyfir gamlárs kćri mig ekki um kínverja fljúgandi hér inn óbodnir..og nei,ég er ekki rasisti..skipti engu thótt thad vćru "islendingar" , ef thad springur thá út med thad.!
Nů svo koma pabbi og Jóhanna á morgun vid vorum rétt ádan ad reyna ad útbúa mini hjónarúm/herbergi, svo gřmlu hjónin geti nú haft thad huggulegt á medan. Svo verdur bara "hygge" um helgina og framyfir áramót..éta meira,éta meira,éta meira og já,éta adeins meira... en meira af grís set ég ekki i kefann á mér takk..nóg i bili..svo nú verda bara pylsur og pasta framad áramótum...sirka allavega.
En vonandi hafid thid haft thad gott kćru vinir, haldid thvi bara áfram...bestu kvedjur hédan..Maja og co.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
23.12.2008 | 18:40
Engin skata hér á bć!!
Nei takk. Gćti allt eins étid úr nefinu á mér. Jafn mikil yndisauki i hvorugtveggja. Ad vísu skárri lykt af hori svo thad er 1-0 fyrir horid.
Čg fór med stóru břrnin i flug i gćrkvřld. Brottfřr klukkan 00.00 , bein leid frá Varsjá i Póllandi...er ordid svo mikid um ad pollakarnir séu farnir heim aftur ad thad er ordid beint flug allt árid til Varsjá?? eda ekki beint..á ská..med vidkomu i Billund. Allt gekk vel, soldid stress ad sjálfsřgdu en thad fylgir bara. Minni var bodid ad fylgja theim uppad hlidi, sem betur fer..nema hvad,thurfti ad strípa i řryggishlidinu..eins gott ég var ekki i g-strengnum med hengilásnum á..thá hefdi thad ordid berró over det hele! en trítladi ég á sokkaleistunum..og ok..fékk ad halda brók og bol...sem betur fer barnanna vegna..af sem ádur var ad thad sé fřgur sýn ad sjá mann á brókinni segdu.. en hver veltir sér uppúr thvi..? ekki ég. Allavega, Bjarkinn og Evan komin á klakann og eru thar i gódu yfirlćti řmmu Siggu..frétti sídast af theim á leid á Laugarveginn ad fá alvřru jólastemningu :) bara gaman fyrir thau. Hér er ekki svo jólalegt eins og heima. Ég var eiginlega nćstum búin ad troda mér i třskuna hans Bjarka og láta mig hafa thad i farangursrýminu....bara fyrir jólin.. Engin jól eins og á Nordurpól Islands.
Sem betur fór snéri ég uppá handlegginn á leikskólakennaranum sem var yfir deginum i dag og kríadi út frí! sá engan veginn framá ad vćri thřrf fyrir mig i dag svo ég bara sagdi thad hreint út..nenni ekki ad standa og klóra mér i borunni, thótt thad sé á launum..hef nóg annad ad gera og hér bídur alltaf eitthvad. Ennthá jólagjafir eftir...og svo ad skafa mesta skítinn af kofanum,thad eitt og sér er nú bara dagsverk. Verdur nú ad vera fint thegar Helgispjallid mćtir í hús annad kvřld. Annad er skandall. Og af thvi ég bý á tveimur hćdum thá tók ég helminginn i dag...rest á morgun.. thad thurfti jú ad kaupa řlid,isinn og whatnot i dag lika. Svo áttum vid ad thrifa hjá tanna, lukum thvi af á mettíma. Jólatréd komid upp. Óvenjusnemma midad vid vanalega Thorláksmessu. Búid ad skreyta lika, Mikael var nú ekki alveg med andann á lofti af spenning yfir thvi..henti nokkrum kúlum á hrísluna og svo "farinn!" og " allt i lagi ad segja takk fyrir hjálpina...!" já hef nú sagt takk fyrir minna...nota bene thad er BARA verid ad skreyta tréd fyrir mig sko. Hanna Rut alveg i gírnum, fékk ad skreyta ad eigin vild og eins krúttlegt og thad er thá á ég ponsu erfitt ad láta vera ad dreyfa úr kúlunum fimm sem liggja hver oní annarri...thetta er jú HENNAR skreyting..svo ég held lúkunum fjarri og svona verdur thad bara. Svohhh!! jólatré i allri sinni dýrd komid upp og bara loks ordid nokkud jóló hér. Ŕ enn eftir ad pakka nokkrum gjřfum..thad verdur ad ske thegar grillarnir eru sofnadir..eru jú theirra gjafir...
Keypti i jólamatinn i gćr. Skinka i legi á adfangadag..og skinka i pung á jóladag! nei djók. En eitthvad gríserí er báda dagana..ég vil ekki naut og ekki lamb frá Nýja Sjálandi svo hananú...ég vonandi verd ekki farin ad hrína eda hvad thad nú heitir milli hátída..en vid fáum okkar hátídarmat á gamlárs..pabbi kemur sko med jólin med sér:) og Jóhřnnu audvitad lika;) en thad er allt i lagi ad prufa eitthvad nýtt..svo vid finnum okkar eigin jólamat hér bara...en ég thverneita ad hafa SÍLD OG RÚGBRAUD í matinn á jóladag..hádegis...svo éta their held ég bara restar..en audvitad er thad misjafnt milli manna..( og kvenna) .
En kćru vinir,bloggvinir og fjřlskylda. Megidi eiga gledileg jólin og gott nýtt ár. Thakka theim sem ég hef átt samneyti vid á gřmlu ári , vonandi fćrir nýtt ár řllum minni kreppu en litur nú út fyrir heima. Ykkur sem erlendis búid, verid fegin ad vera erlendis lige nu, hafid thad gott hvar sem thid erud, KĆMPEKNUS og JÓLAKVEDJUR HÉDAN...Maja og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
20.12.2008 | 19:46
Já thad er brjál bádum megin held ég bara...
Vid hjónin fórum i okkar árlegu barnlausu verslunarferd i dag...átti ad kaupa handa okkar krřkkum og thá dugar jú ekki ad thau séu med..fór illa thegar sumar frýr voru ad kaupa vissar smágjafir sem voru settar i vissa glugga fordum og grillarnir voru med..lřgdu svo saman tvo og tvo og fengu fjóra..og thá var sagan řll um sveinka greyid i gluggastússi en eníveis..thess vegna var slettid heimavid og fékk ad slást óhindrad i einhverja klukkutímana OG THAD VAR GAMAN THÁ!!! sitja hér ennthá sveitt med rod i kinnum eftir hamaganginn nei kannski ekki alveg..en svona med ýkjum sko.
Nú...svona fór um sjóferd thá sagdi madurinn...ekki komum vid klyfjud gjřfunum heim blessud..en klyfjud af gedillsku og threytu,,já thad gćti passad sirka ALLSTADAR sem vid komum var allt trodid af fólki, audvitad,kortér i jól...City west..fruss..radir ofaná radir..komum thadan út med eina gjřf eftir tveggja tima ráp ekki mjřg afkastamikil gřmlu hjónin..noh..straujad i Toys´r´us..jú adeins betra,tvćr gjafir thar..eftir klukkutimann...yfir i Gíganten..TÓMHENT thadan út eftir klukkutima og thá´var fokid i flest skjól..thad var engin undankomuleid..nćsta stopp var....HROLLUR! og thar hljóp hún ég i gegn med lokad fyrir augun...eda svotil..tekin skrensan á thetta..en viti menn!! TÓMHENT thadan út lika svei mér andskotans thá, thetta var ekki frćgdarfřr...eftir allan daginn á rápi komum vid hér heim med heilar thrjár gjafir..nota bene..tvćr voru fyrir okkur og ein fyrir řmmu Gósu. Svo eftir standa enn strákarnir okkar tveir...á eftir ad sjá hvort ég orki ráp á morgun..held bara ekki..sendi kallinn i raftćkja/třlvubúd á mánudaginn og reddar thessu bara. Ekki misskilja,mér finnst mjřg gaman ad gefa jólagjafir,velja thćr og allt thad. Ennnnn ad vera i svona mannmergd hřndla ég ekki..og thegar ég var komin med steikarpřnnu á loft til ad berja gamla konu sem slugsadi á undan mér i thvřgunni thá var kominn timi á ad fara heim..tómhent edur ei..Neville hćtt ad litast á blikuna og bara út í bíl med brjáludu Bínu og heim..en auddad thurfti i matarbúd á leidinni..en ekki hvad..erum komin med áskrift i Fakta,fáum 5 hvern hakkpakka frían ekki amalegur díll thad..hakk i alla mata segdu. Svo nú sitjum vid hér gřmlu,drulluthreytt eftir hamaganginn og enginn laugardagsfílingur só far...en thetta fylgir jú jólum segir einhver..já mikid rétt..en thad er ekki thar med sagt ad allir fili thad i botn. Vonandi hřfum vid thetta bara af fyrir jólin,thad er jú adalatridid ég hef allavega ekki tíma í búdarráp á mánudag eda thridjudag..thá er verid ad vinna nćstum framad kvřldmat..já audvitad thurftum vid ad fá fjárans skúringarnar thessa jólaviku..en thad tharf vist ad draga úr tennur hvort sem thad er Thorláksmessa edur ei en vid reddum thessu. Ágćtis frí svo á eftir .
Nú en á morgun á stórfrćnka okkar afmćli, hún Alexandra Einarsdóttir verdur tíu ára gřmul
Til hamingju med thad elsku frćnka, vonandi fćrdu súper gódan dag og fullt af flottum přkkum vid verdum med i huganum ad sjálfsřgdu, hver veit nema vid komumst i nćsta kaffi En fyrir thá sem ekki vita er Alexandra dóttir Einars bródur míns bara svo thad sé á hreinu. Set thetta inn í dag thvi ég á ekki von á ad verda vid třlvuna á morgun..fer svona eftir búdarrápi dagsins
En thá er thad imbinn i kvřld...nú bara leggjast á meltuna,éta nammi og reka vid á eftir..af thvi minns elskar lakkrís...thá heyrist i Mikael "oh mamma!"!!!! ertu VIRKILEGA ad éta lakkrís????? thá ferdu ad reka svooooooooooooooooo fúlt vid á eftir! " og eymingjans barnid hangir uppí herbergi thad sem eftir lifir kvřlds til ad geta nád andanum..eda svotil. Ennnnnn svona er lífid hér á bć, allir med munninn opinn svo mest sem thau mega,manni bregdur ordid ekki vid nokkurn andskotann,thetta er allt í umrćdunni hér á bć. Ertu hissa???? spyr kannski einhver...ég er enn i námi vid ad lćra ad skafa af hlutunum..féll thvi midur á sídustu řnn en ĆTLA ad gera betur á thessari Hafid góda helgi kćru vinir,takk fyrir ykkar innlit og kvitt their sem thvi NENNA, adrir bara halda áfram ad éta thad sem úti frýs skilst hann frjósi helviti vel heima núna..en spáir rigningu svo thá finn ég eitthvad annad. Kvedjur hédan...Bína og co
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
17.12.2008 | 20:40
thad er ad koma fimmtudagur...og ég skríd af spenning...
Yfir thvi ad vinna frá 10-17 á morgun...s.s hefur liklega ekki farid framhjá neinum ad ég tholi EKKI fimmtudaga bara tilhugsunin um ad vera tharna megnid úr deginum fer i skapid á mér..thótt nota bene..sé allt i thessu fina thegar ég er komin á stadinn...bara týpiskt ég. Reyndar búin ad vera dáldil keyrsla undanfarid..ég fékk langan dag i gćr lika..foreldrakaffid frćga, jólakaffid. Thad gekk rosa vel..margt um manninn i řllum hornum..en thad voru threyttar kerlingar sem hér komu inn rúmlega hálf fimm..en Hanna panna var med mér allan timann,fannst nottlega fjřr á bćnum og NEITADI ad fara heim á undan mřmmu.. ć hún er bara frekjudolla thessi litla dós...sem vill vist oft loda vid thegar mann er yngstur sko..
Annars er allt á réttri leid á Rřdlund sko...minns hefur stjórn á thessu heillin ekkert ad tapa mér yfir jóleríi..geri bara thad sem ég nenni og dettur i hug thann daginn..ég átti t.d frí sidasta fřstudag..thá fékk ég thá endemis dellu i hřfudid ad thad thyrfti ad thrifa ofninn ...var búin ad prufa ad stilla hann á milljón og gá hvort drullan brádnadi ekki bara ...svo!! i gang kelling med thad..nú og ekki dugdi ad moka innanúr..draga draslid útá gólf og moka thadan lika og veitti ekki af...eníveis..svo fór mér nú ad lida doldid illa yfir ad kallinn sćti bara yfir einhverju óthurftarverkefni vid třlvuna..gćti nú hjálpad mér thar sem ég stód med sótid útum allan haus..." ESSKAN!" " thad tharf ad thrifa isskápinn lika...og taka hann útur innréttingunni og thrifa bakvid..gćtirdu ekki byrjad á thvi á medan ég klára helv.eldavélina??!" jújú,elskulegur eins og hann er thá byrjadi hann ad moka úr isskápnum...en nidur úr innréttingunni,nei thad gengur ekki..thvi hann er jú EINI karlmadurinn á heimilinu..óboy..ekki ad thad fćri fyrir brjóstid á mér..nei hef nú seint viljad telja mig til kallmanna..ágćtir á margan hátt..en ég tilheyri MÍNU kyni og er STOLT af thvi sko girl power og allt thad...en ónei..ad gefa thad i skyn bara beint á snúdinn ad ég gćti EKKI tekid helvitis skápinn med honum...NEI TAKK , éttu grćnan og út med helvitis skápinn med det samme..og blés ekki úr nřs á eftir..og ekki einu sinni stutt vid bakid sko! fjandinn sjálfur..tholi ekki thegar er komin fram vid mann eins og einhverja helv.kellingu...NEI DJÓK thvi audvitad er ég helvitis kelling og ekkert annad...en málid er jú ad vid getum ýmislegt og aldrei ad ganga ad thvi sem visu ad eitthvad sé einhverjum ófćrt fyrr en fullreynt er og thetta er málshátturinn MINN, algerlega frumsaminn en ćttu audvitad ALLIR ad heidra hann
Nú svo bćtti frúin enn einum broskalli i bókina og bakadi smákřkur i fyrradag gerdi nú i tvćr uppskriftir..řnnur svona svaka gód..held meira ad segja ad thad fylgi mjřg gódar hćgdir i kjřlfarid thvi thad var soddan helv.hellingur af haframjřli i theim fyrir utan allt súkkuladid auddad nú svo fór litid fyrir hinni flottu uppskriftinni..nógu fjári vel hljómadi hún á prenti..og ýmislegt gúmmuladid sem i hana fór..sem svo urdu ad přnnukřkum med snickersi og súkkuladi...en mátti skafa thćr af og beint uppí túlann á sér,thá brřgdudust thćr MJŘG vel..en thad er svona thegar sumar húsmćdur eru latar vid ad nota vigt og vill frekar hafa svona "gruellu" eda hvad hún heitir sexý kokkurinn atarna...bara slumpa soldid...řrugglega passlegt..en úbss..thad var thad svo nottlega ekkert og allt fór i klessu..en mér lćrist af thvi og nćst splćsi ég vigtinni úr skápnum...LOFA thad er ad segja ef andinn kemur yfir mig aftur fyrir jólin...á sko eftir kókoskřkurnar MINAR..uss.gćti étid kókos med skeid bara ,,sleppa bara bakstrinum...
Ennnnnnnnnn nú er ég farin ad tala i svefni held ég...augnlokin adeins farin ad siga...svo ég ćtla ad hćtta ad rausa...ég vona ad thid hafid thad řll sem best...řll thid sem nennid ad kikka hér inn...alveg i hrúgum..taka númer og allt thad en bara bestu kvedjur hédan...Bina brjál og fjřlsk...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
13.12.2008 | 21:42
Nýjar myndir!!
Já loksins loksins..thad hafdist ad safna i eitt albúm...svo fyrir thá sem thangad komast inn..gersovel ad kikka á desember albúm
Annars bara hinn finasti dagur hér á bć. Byrjudum á thvi mćdgurnar ad fara med islendingunum hér í bć uppí skóginn hér rétt fyrir ofan ad fella jólatré. Vid altsá fengum okkur bara greinar,enda med thetta fina gervitré...sem reyndar er misjafnt hvad sumum finnst fallegt ég bara sé mig ekki i anda vera med ekta..bara er med nóg af tegundum af drulli á mínum gólfum thótt ég fari nú ekki ad bćta furunálum vid! ussumfuss hvad thad hlýtur ad vera threytandi. Ennnnnnnnnnnnnn ég eiginlega breytti um skodun vid ad fara tharna uppeftir. Thad sem trén voru ekki falleg svo ég er eiginlega ákvedin i ad thegar vid verdum flutt i "nýja húsid" ..sem er enn bara til i huganum á mér..thá verdur sett upp EKTA tré og ekkert mehe.
Ég meina thetta var bara ćdislegt! Thetta er ad visu ekki dóttir min,thetta er dóttir Dikku og Gauja,sem fyrirsćtadist adeins fyrir mig. Nú thad voru KALDIR threyttir ferdalangar sem komu hér á Rřdlundvej aftur uppúr hádegi, en thá komum vid řll saman i einu húsinu i hladbord,jájá slógum bara saman og thviliku krćsingarnar! Islenskt hangiket og skonsur halló!! enda er madur enn ad gjalda fyrir átid..aldrei kann madur sér hóf segdu...en ekki svo oft sem madur kemst i svona veislur takk fyrir Bara frábćr dagur og gaman ad gera eitthvad saman klakabúar.
Nú svo thegar heim var komid thá var tekid til hendinni i ad jólaskreyta i kofanum. Ekki svosem hrúgurnar af skrauti i křssunum minum,vill nú frekar vera nett á thvi thannig..en er med ýmislegt gamalt og gott sem mér thykir vćnt um og vill endilega hafa uppi vid. Mig vantar bara fleiri hillur en thessar ENGU hér i stofunni...svo thad thurfti smá hugmyndaflug i thetta. En nú skartar kofinn sínu fegursta jólalega séd svo thad er strax ad jólast i manni núna sálartetrid Og thad var threytt litil hjálparhella sem lagdist til svefns i midju kófinu....
ef vel er ad gád...oní kassann altsá...med jólaskrautinu í...thá leynist thar....
En hún var búin ad vera súper dugleg ad tćta uppúr křssunum fyrir mig..alltaf betra ad leggja thetta bara á gólfid..thá sér madur hvad er i křssunum IKKE???
Ennnnnnnnn nú er mér ekki til setunnar bodid..vid erum nefninlega ad fylgjast med X factor-england..og nú er FINALEN..og úrslit liggja fyrir...LIVE..svo ég má ekki missa af thvi..alltaf einhver timathjófurinn á ferd segdu..en hafid gódan sunnudag kćru vinir...njótid thess ad vera til..kreist og krammar úti loftid á ykkur řll
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
11.12.2008 | 19:24
velkominn fyrsti jólasveinn...allt reddí hér á bć!
Allir reddí ad taka á móti fyrsta sveinka...og stór gúmmístígvél komin útí glugga, ćgilega flott stofustáss og sandurinn og drullid bara allt látid fylgja med. Thurfti adeins ad minna Hřnnu Rut á hefdina,nú kćmi fyrsti jollinn i kvřld og nú SKYLDI hún vera stillt og gód til ad fá ekki kartřflu i skóinn...." KARBŘLLU???" " jájá,allir setja góinn i minn glugga,thá fá ALLIR KARBŘLLU í skóinn" barnid yfir sig ánćgt ad fá thessar fínu kartřflur i skóinn fá sveinka, enda man hún ekkert ad thad sé eitthvad annad i bodi...en hún á nú řrugglega eftir ad vera fljót ad fatta thad thegar gotterí og flr gćgist uppúr gúmmítúttunum i glugganum. En sú á eftir ad stafla skófatnadi i gluggann inni hjá okkur! uss...sé thad fyrir mér..og táfýlan eftir thvi.. nei takk,allir geta sett sina skó í sinn EIGIN glugga..their sem thad vilja..en nú er nú svo ad hinir grillarnir eru ordnir stórir og ekki alveg kannski i thessum gir..en thad hefur nú samt komid i ljós ad theim finnst hefdin svo sterk ad thad eru engin jól án thessara litlu gladninga i táfýluskónum svo thad fá liklegast allir eitthvad gott i skóinn...
Annars var ég ad klára ad pakka gjřfum sem eiga ad sendast hédan...tveir pakkar á Klakann og heill kassi uppí Křben...já reyndar sem betur fer..get ég sent gjafirnar sem krakkarnir hans Einars Sveins bródur eiga ad fá til mřmmu theirra,Erian..en hún er i skóla i Křben og á leid til Islands rétt fyrir jól. Svo thad er aldeilis fint bara, hefdi hreinlega ekki efni á ad senda thennan kassa til Islands,..thad er alveg MURDER ad senda skit á priki thangad..enda langt nordur í rakkat segdu en thá er litid eftir..held bara min eigin skríll ! uss...getur thad verid?? ja,thangad til annad kemur i ljós bara...á eftir ad kikja á krossalistann
Annars vard ég skitfúl i dag i vinnunni..i fyrsta sinn eiginlega...erum nefninlega ad skipta dřgum á milli okkar á leikskólanum..og thá daga sem ég á ad vinna..nota bene..flesta af řllum..thá er ég BARA med sjř og átta tima fjárans daga og thad er ég ekki ad gúddera..bara heila hersingin i fríi i stadinn fyrir ad deila timunum adeins betur nidur...en jćja,ćtla ekki ad missa vatnid yfir thvi..á frí á morgun svo ég verd búin ad jafna mig fyrir mánudag á ég von á....
En hafid bara gódar stundir kćru vinir,thid eigid vonandi yndislega adventu,njótid desember og látid ekki stressid hlaupa med ykkur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
9.12.2008 | 20:13
midvika ad nálgast
já er thetta ekki bara á řdru hundradinu????? madur blikkar fjárans augunum svo harkalega ad fřlsku augnahárin detta af og thá er lidin vika!! fřr sřren madur minn
Ennnnnnnnnnnn! vid mćdgur fórum i HROLL ( Bilka) i gćr ad versla...jólagjafir..og af thvi ad ég er haldin HROLL-fóbíu thá var ég rosalega skipulřgd sko...bara byrjum i stelpudeildinni..lřbbum svo beint yfir i strákana..svo yfir gřngubrautina yfir i snyrtivřrurnar..svo til hćgri og snú og í sportvřrur og leikfřng?? IKKE OGSĹ Eva?? svo var byrjad rólega og án algers pirrings..hćgt og rólega lullad i gegnum HROLLINN eins og ég hefdi aldrei verid á meiri valíum.. og svo mokadi frúin i křrfuna af mikilli einbeitni og spekúlation og krossad vid hverja gjřfina á fćtur annarri.." hvad! thetta er nú ekki málid!" hrósadi frúin sjálfri sér og bros fćrdist yfir súper flottar varirnar...med glossi nota bene mar fer ekki i HROLL án gloss sjádu til...eníveis..thóttist frúin gód thegar thetta var bara ad ganga smurt og ekkert stress i gangi...og komin med marga krossa á jólagjafalistann...thangad til hún fór í snyrtivřrudeildina og hringsnérist tharf of lengi..svo i leikfřngin og snérist thar i fleiri hringi og endadi alltaf á sřmu helvitis hillunni...thá fór ad fjúka í fínu frúnna frá Fáskrúdsfirdi( reyndar Seydisfirdi en thad rimar jú ekki vid) og byrjudu hin ýmsu břl og rřgn ad heyrast á gřngum...hvern fjandann er ég ad kaupa thetta,á ég ekki frekar ad kaupa svona,nú verdum vid ad fara aftur i strákadeildina,já og aftur i dřmudeildina..nú gleymdum vid ost og smjřri..og ALLA fokkings leidina thá tilbaka i MATVŘRUNA tharna var frú Fřgur alveg búin ad tapa gedinu og strunsad var á kassann med thad sem thó enn fékk ad blíva i křrfunni eftir vidsnúninga hćgri vinstri snú....Eva greyid var alveg ordin grćn af kellu og held hún hafi ekki viljad thekkja hana... en thetta verdur madur ad gera...en thad er útséd med thad..mín getur ekki farid í HROLL řdruvisi en ad fá sér tvćr grćnar ádur en haldid er af stad. Er búin ad lofa sjálfri mér ad thangad fer ég ekki aftur fyrir jól...bara nćsti áfangastadur i jólagjafainnkaupum er City West, thar er thessu rugli ekki fyrir ad fara,mun fćrra fólk og mun "straigth on shopping" ekki thetta endalausa hringl..thad vill jú vera thannig ad thegar of mikid er til ad thá sér madur endalaust eitthvad snidugra og ruglar sjálfan sig út og sudur...en thad jákvćda vid thessa ferd var thó thad ad thad eru ekki margar gjafir eftir á listanum góda og hćgt er ad fara ad snúa sér ad řdru jóleríi
Annad bara thokkalegt, takk fyrir, vid rúllum thetta af gřmlum vana hérna á Rřdlund. Var ad koma heim af starfsmannafundi,okkar "jólastarfsmannafundi" og var splćst i mat á okkur og alles...lćt alveg vera hvad ég missti mig i átinu..er ekki vřn ad á svona flott útreiddu gúmmuladi sé fiskibolla med karrísósu not my favorite..en ég át jú alveg sko..en naut svo bara istertunnar i eftirréttinn hva,madur lćtur ekki taka sig í bólinu sko...
Smá grobb! varúd bara! Evan min var ad skrifa eftir upplestri i dřnsku i gćr, fékk EINA VILLU ómć hvad hún má vera grobbin,og mamman audvitad lika,hún er ekki ad gefa innfćddum baun eftir...já ég sagdi baun...úttlendingurinn sjálfur! svo klár stelpan..já alveg eins og mamman sin já thurfid ekkert ad segja thad...veit thad alveg...En nú er komin letitími...ca klukkutimi fyrir svefn..hafid gott kvřld og góda daga framundan, takk fyrir řll finu kvittin ykkar á sídustu fćrslu bara brjálud umferd...hehehe..en kreist og kram á ykkur útí nóttina,kvedja Maja og co.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
6.12.2008 | 18:06
julefrokost 2008...
Já kellingin klár i slaginn...og beint í julefrokostinn i gćrkvřld arkadi hún ég..eda réttara sagt var mér nú skutlad sko..ekki langt ad fara samt..en thegar minns bregdur undir sig hćlum thá er vodinn vis..er helst ad thad geri sig eftir thrjá fjóra bjóra...annars skakklappast ég og er i stórhćttu ad fótbrjóta mig bara. En thetta var lika svona gaman bara i gćr,maturinn rosalega finn...fyrir utan forréttinn..ć bara ég..er ekki fyrir rćkju og krabbalappir eda hvad thad var...en fékk mér jú lax,sósu og braud svo ég var ekkert ad éta úr nefinu á mér medan hinir gćddu sér á hrámetinu Allt annad var frábćrt. Félagsskapurinn lika, thad var MIKID hlegid eins og konur gera best..hreinlega ýlfrad á stundum og ég er med hardsperrur i maganum bara i dag..ásamt á řdrum střdum sko...skruddadist á hćlaskónum allt kvřldid án stóráfalla..nema hvad..undir thad sidasta thá fór ég ad finna brunatilfinningu i iljunum...svo ég labbadi bara heim á sokkunum i rigningunni er asskoti slćm i lřppunum i dag...en stundum verdur mann ad vera finn , dugar ekkert helv.mehe med thad. En ég sé ekki eftir ad hafa skellt mér á thetta, audvitad borgar madur adeins brúsann i dag en sem betur fer kann madur sér hóf i drykkju á alkóhóli svo thad er ekki til ad velta sér of mikid uppúr..bara sofa adeins meira verd eflaust sprćk á morgun aftur.. enda ekkert annad i bodi..thá er turnering hjá Mikael..mćting fyrir níu svo thad er eins gott ad vera klár i slaginn..
Annad bara i gódum gir hér,ég kemst hvorki afturábak né áfram i jóleríi...hafdi jú planlagt heljarinnar jólagjafaversl i dag en thad eiginlega fór fyrir litid..vegna heilsutaps húsmódur...svo mánudagur verdur thad i stadinn..en nú tharf ég ad fara ad klára eitt og annad sem á ad senda til Islands og annad..vil nú ekki ad pakkarnir berist á nýju ári..thótt alltaf sé gaman ad fá pakka svona surprćs En thad verdur vonandi ekki samt sem ádur.
En svadalega flýgur timinn, ég bara nć ekki ad halda utanum thad svei mér thá..krakkarnir telja jú nidur i fřrina á klakann, og lái ég theim thad ekki..ordid langt sidan sidast. Vonandi verdur bara eins rusalega gaman og thau eru búin ad setja i sinar vćntingar.
En nú hreinlega nenni ég ekki ad bulla meira,er farid ad syfja..AFTUR...thetta er ekki fyndid..svona er thad thegar gamlar skruddur skrewa up sinni rútínu bara bara má ekki sko...en lćt hérna eina mynd af uppáhaldsbjútíbollunum mínum sem eru bara svo gódar saman ad thad er unun á ad horfa set brádum albúm á myndasídu med fleirum myndum frá julefrokostnum..má nú ekki setja thad bara hér á forsidu sko...en er ad safna myndum i nýtt albúm..er alltof slow ad taka myndir thessa dagana. Hafid thad gott kćru vinir,takk fyrir innlitin og kvittin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008