5.8.2009 | 22:11
enn sidar...
Jæja, ALLIR mínir lesendur hvad segist nú thessa dagana...?
Frekar litid bara hérna megin,thannig séd,lifid keyrir sinn skemmtilega vanagang og enn meiri vanagangur í næstu viku thegar skólar hefjast aftur eftir sumarfrí..get ekki sagt mig hlakki til ad byrja ad tuda um madpakkagerd,snemma ad sofagerd og allt eftir theim gøtunum en jú,thad eina jákvæda vid thetta er ad krakkagarmarnir drullast thá fyrr i bælid á kvøldin,thetta er engu lagi likt,ég fer ad øllu jøfnu fyrst ad sofa..ja ok fyrir utan Hønnu Rut,en thad er ekki langt á milli okkar.
Nú vid áttum thessa fínu helgi i Køben sidustu helgi, vorum jú mikid til á fótboltavelli i Frederiksberg,theim AGFingum gekk ekki svo vel,en vedrid var gott, vel á móti okkur tekid og haft thad huggulegt med familien i Køben,svo thad var vel thess virdi. En threytt vorum vid,ja allavega hún ég thegar heim kom..var daud hér i sófa klukkan niu,og átti svo audvitad nádsamlegast ad opna búlluna á mánudag..uss..ekki mitt uppáhald ad vakna kortér i sex..er ekki svooooooo mikill morgunhani..en thad hafdist eins og vanalega.
Nú annars høfum vid bara átt eina af okkar mjøg svo bissí vikum thessa vikuna,litid verid gert svona fyrir funnid, ég er bara ad vinna,svo høfum vid verid ad skúra eftir sumarfrí..og ekki vorum vid ad springa úr gledi yfir thvi og ákvádum ad segja starfinu upp já,okkur finnst peningarnir sem vid fáum fyrir alls ekki dekka helv.vesenid sem vid erum i thessar vikur,ég spretti hér úr einni vinnu í adra,nú krakkarnir á æfingum/leikjum hægri vinstri svo vid høfum oft á tidum thurft ad taka Ruttuna med,og thad er hún nú ekkert ad fila of mikid...fyrir utan allt annad vesen..svo vid vonumst til ad thurfa bara ad klára ágúst og svo hætta..ég tek thá frekar einhverja aukatíma á leikskólanum ef svo ber undir
Nú vid gømlu høfum stadid okkur vel só far í okkar hreyfiátaki,nú er thridja vikan okkar thar sem vid førum daglega út ýmist ad hjóla ca 10-12 km eda gøngum svipad,eina sem vid høfum sleppt var medan vid vorum i Køben,thad var einhvern veginn ekki timi thannig séd. Nú thetta er jú asskoti erfitt á køflum, en thegar madur er kominn í rythma med thetta thá vill madur ekki sleppa úr degi. Svo vonandi høldum vid bara okkar striki og næst thegar ég fer til doksa vona ég ad ég sjái kannski lækkun á kólestróli allavega...hver veit..madur má nú vona..allavega vona ég ad ég sleppi vid lyf thess vegna,hálf ættin á lyfjum vegna thessa...einhver arfgengur andskoti..en mér finnst alveg nóg ad vera á lyfjum vid háum blódthrýsting..og thad ekki eldri né feitari en thetta
En nóg um thad..ekkert sérstakt á dagskrá næstu daga allavega, bara klára vinnuvikuna og hlakka til helgar fyrir afsløppun og th..er thad ekki bara ágætis plan??
En hafid góda vikurest,bestu kvedjur hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Flott plan
Jónína Dúadóttir, 6.8.2009 kl. 06:52
Takk fyrir bloggið .Hef ekki kíkt á bloggið síðan við fórum frá Seyðis um daginn. Nú tekur bara alvaran við.Skólar að byrja og vinnan bíður,allavega hjá mér. Gott hjá ykkur að hætta þessu skúringastandi. Hér er beðið eftir að doksi láti heyra í sér,verður í dag eða morgun. Annars allt gott héðan.Hringi síðar.Bestu kveðjur og knús á alla.
pabbi (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 13:47
Já lífið er púl og streð.....tími er peningar svo mikið erum við búin að fatta :) Kveðja úr Hrútó :)
JEG, 14.8.2009 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.