23.7.2009 | 06:58
Rainy days in Harlev....
já thad er bara rigning og meiri rigning thessa dagana..spurning hvort madur fari ad fá sundfit milli tánna.. ja ok..ekki svo slæmt..en thetta er ad verda gott..Nú megum vid alveg skipta yfir i sól og bliduna aftur,hlýtur ad vera búid ad vøkva nóg i bili
Nú ég er farin ad vinna aftur og er thad bara allt í gúddí, reyndar soldid boring á stundum thar sem ekki eru mørg børn í leikskólanum thessar sumarfrísvikur svo thad fer gódur tími í ad taka til og gera hreint Svo ég eiginolega hlakka bara til ad fá krakkana tilbaka
Nú ég hef verid á hlaupum thessa vikuna soldid..eins og oft ádur...Mikael var "lánadur" til Harlev ..eda fékk ad spila leiki med theim á Århus football festival,nádi reyndar bara ad spila einn leik og gerdi thad med stæl, en er svo med skada i læri sem ekki er ad gefa sig svo hann tharf ad hvila næstu daga og er ekki gladur med thad, langadi ad fá ad vera med theim út mótid,en svona er thad bara. Læt fylgja hérna eina mynd af honum frá thvi i fyrradag, alveg møgnud mynd finnst mér
Ekkert gefid eftir og einbeitingin mikil
Annars er litid á dagskrá hjá okkur famílien , bara vinna hjá mér og Neville er heima med krakkana, thau vaka seint og sofa seint...nema Mikael og Hanna Rut. Vid jú ætlum ad reyna ad fara til Køben næsta fimmtudag,´ég er búin ad fá frí í vinnunni fimmtud.og føstud svo thad er ekkert hægt ad hætta vid...allavega,ákvad ég ad thad er ekki hægt ad senda hann einan,svo annadhvort førum vid øll eda enginn.
En jæja, ætla ad fá mér morgunmat, greida flókann og bursta tennur ádur en ég held af stad úti rigninguna hafid gódan dag og góda helgi, bestu kvedjur hédan
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Hæ miss Rainy. Miss Dry hér. Það hefur nú aldeilis verið fínt veður hér núna svo það hlaut svo sem að vera vont hjá þér. Við höfum meira að segja þurft að vökva garða svo ekki sé meira sagt. Skemmtið ykkur úbervel í Kóngsins Köben. Sumarknús
Arna Ósk (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 16:36
jæja ringnir á drolluna, velkomin i hóp hinna blautu...hmmm hvernig á að túlka þetta. Vonandi kémur sólin bráðlega til ykkar. Góða stórstaða ferð.
kramar Þórunn
Þórunn Larsson (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 18:10
Ég fíla vel þessa rigningu, var orðinn hundleiður á þessari sól, maður var alveg að leka niður úr orkuleysi í þessu helv....Fórum labbitúr í dag, skýjað og 25 stiga hiti, logn. Alveg úber dejligt
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 20:01
Innlitskvitt mín kæra :) Knús og kossar og allt það :)
JEG, 28.7.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.