8.7.2009 | 08:48
Kofinn tómur á ný...eda svoleidis..
Já thá er vikudvøl "the Gudmundssons" lokid, var ad skutla theim i lestina til Køben ( Einar Sveinn bró og fjølsk...) og erum vid búin ad eiga hér frábæra viku saman. Fjør á bæ med átta krakka! en thau eru búin ad vera til fyrirmyndar,enda svooooooo vel uppalin:) nema hvad! Thad var jú farid i bongóblídu ad Ry vatni,legid i sólbadi,badad,synt,sullad,svamlad og buslad allan daginn:) bara ædislegur stadur og súperstadur fyrir børn. Nú i fyrradag var straujad i Tivoli Friheden i Århus,ekki i svo gódu vedri...mígrigndi á okkur um midjan daginn svo allir urdu HUNDBLAUTIR...en sem betur fer stytti upp og allir thornudu aftur svo thad var hægt ad taka annan túr i tækjum:) allir skemmtu sér konunglega ad sjálfsøgdu, og var komid hér heim um kvøldmatarleytid eftir langan og gódan dag. Annars var svo bara hygged sig hérna heima,krakkarnir nutu thess ad vera saman og vid fullordna fólkid ad spjalla,horfa á bíómyndir,éta snakk og slikkeri og th...:) Svo bara takk fyrir okkur ,vonandi sjáumst vid aftur fyrr en sidar;)
Nú svo voru svosem engin pløn hjá okkur thessa sumarleyfisdaga,átti bara ad taka hvern dag fyrir sig,enda eru ekki fjárrádin svo beisin thetta sumarid ad thad leyfi einhverjar stóruppákomur...svo vid spilum úr thvi sem vid høfum.
Hanna Rut kvaddi frændfólkid súr í bragdi og sár..á eftir ad sakna Elisu alveg svakalega,en thær eru soddan súber vinkonur ad thad hálfa væri nóg;) en ekki bætti thad úr skák ad thegar vid vorum ad fara ad skutla theim thá kom hún kvartandi " mamma ég er med allt í bólum!! " ...." ha??" sagdi mamman og skodadi ...sá jú tvær..en ekkert alvarlegt vid thad...en svo fór Frímann ad tékka betur og fann slatta i vidbót...úbs...og thegar ég kom heim voru komnar tuttugu i vidbót! S,s....Hanna Rut er med hlaupabólu..:( ekki alveg thad skemmtilegasta svona i sumarfríinu..en kannski betra en ad thurfa viku frí í vinnunni...en nú verdur s.s ekki farid nokkurn skapadan hlut næstu vikuna allavega:(
En Eva er ad fá heimsókn i kvøld..besta vinkonan,Særún er ad koma til hennar :) og verdur i sex daga. Gaman fyrir thær ad geta fengid tima saman,aftur og nýbúnar segdu,en aldrei of mikid af tima med bestu æskuvinkonu sinni:)
Nú svo kemur Magnús Kristófer lika i næstu viku svo thad er bara hver á eftir ødrum thessa dagana;) en thad er i gódu lagi,okkur finnst bara gaman ad fá gesti;)
En lika gaman ad segja frá thvi ad vid fengum hringingu hér i gær frá thjálfara undir 13 hjá AGF,talent team...hann vill ENDILEGA fá Mikael til ad æfa med theim og byrja strax i næstu viku:) og ekki nóg med thad,hann vill taka hann med á stórmót i København sidustu helgina i júli,svokallad KB mót..( nei ekki i Borgarnesi:o/ ) thar sem adeins sterkustu lid danmerkur spila,ásamt gestalidum frá svithjód og finnlandi. Fjøgurra daga mót! svo thad er á réttri leid hjá honum og bara gaman ad thvi og erum vid audvitad bara stolt af stráksa;o)
En nú ætla ég ad fara í apótekid og kaupa eitthvad krem á bólurnar á litlu prinsess, hún er ad verda gal á ad klóra sér og thad í nýkomnum bólum! úff...thad byrjar ekki vel...en wish me luck bara... :)
psss...ég er ad fara ad setja inn annad albúm...jájá mín alveg spinnigal med nýju myndavélina...æ bara naudsynlegt og gaman ad dokumenta thad sem madur er ad bralla,sérstaklega fyrir ømmur og afa ;)
hafid thad sem best, bestu kvedjur hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Líði ykkur sem best elsku vina.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 8.7.2009 kl. 20:03
Jónína Dúadóttir, 9.7.2009 kl. 14:07
JEG, 10.7.2009 kl. 11:37
Til hamingju með daginn Mæja pæja , kveðja úr garðinum.
eyrun sigurðardóttir (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 11:41
Halló elskurnar og takk fyrir bloggið. Gaman að þið áttuð góða daga saman. Vonandi er Hanna að hressast. Við Jóhanna vorum að koma til Denga og Steinu frá Akureyri. Höfum verið í blíðuveðri síðan við fórum að heiman. En bara bestu kveðjur og knús á liðið.
pabbi (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.