27.6.2009 | 17:10
myndablogg
Dagurinn okkar i dag:
Hanna Rut á hoppukastalanum sem var i bodi Islendingafélagsins i Århus, vorum thar á fjølskylduhátid i dag,svona ská 17.júní hátid
Kallarnir huggudu sig i sólinni med einn kaldan og spjølludu fótbolta...
og thad var pikknikkstemning i góda vedrinu,frábært vedur,25 stig og sól
og thad var slush ís í bodi hússins, eins og madur gat i sig látid,og thad var bara vinsælt i hitanum, og fullordnir voru litid betri en børnin...
vid mættum bara snemma ádur en allt fylltist af fólki, svona lika helviti huggulegur gardur hjá Grænlendingahúsinu....já , ekki Íslendingahúsinu...nei thvi Grænlenska heillin...en jújú,fint var thad og bara yndislegur dagur med fellow islendingum grilladar S.S pylsur,Egils appelsín,prins póló og whatnot frábær fjølskyldudagur og nú tekur kvøldpartýid vid,erum ad fara "yfir" i næsta gard i grill med íslendingum Harlevs Hafid góda helgi thid sem hér rambid inn..og svosem allir hinir lika...en bestu kvedjur hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 28.6.2009 kl. 12:09
Takk fyrir myndabloggið. Hefur bara verið frábær dagur í gær hjá ykkur. Bara bestu kveðjur héðan,Mikael á leiðinni og svo verður farið á leikinn.
pabbi (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 15:23
Innlitskvitt og megaknús og verð alveg að játa mig í bloggletinni en þetta vonandi kemur nú yfir mig aftur fljótlega :)
luvya
JEG, 28.6.2009 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.