19.6.2009 | 07:01
19.júní 2009
Er merkisdagur á okkar heimili.
Ì dag eru 12. ár sidan vid Neville giftum okkur já ótrúlegt en satt. Tíminn flýgur áfram bara og madur veit ekkert hvad hefur ordid af øllum thessum árum..
En thvi midur á ég langan vinnudag svo thad verdur ekkert húllumhæ ..en búid ad kaupa steik í matinn og hver veit nema thad verdi skálad i tilefni dagsins svo bara huggulegheit vid imbann í kvøld.
Annars er hédan allt thokkalegt, audvitad frekar mikid tómlegt i húsinu,vantar jú helminginn af fjølskyldunni. En thau eru ad skemmta sér konunglega á Islandinu og bara verid vel tekid á móti theim allstadar sem thau koma og pabbi/afi og Jóhanna hafa yfirumsjón med settinu fyrir okkur,takk fyrir thad en svo er Bjarkinn nottlega eins og herforingi ad hafa stjórn á øllu fyrir yngri bródurinn svo thad er ekki yfir neinu ad svitna held ég. En ég sé thad ad tvær vikur er of langur timi fyrir mømmuna... vika hefdi verid betra..en efast ekkert um ad thau eru ekki sammála thvi.
Annars ætlum vid hjónin bara ad dúllast med Skriddrekann um helgina, hún er búin ad jafna sig á fílunni yfir ad thau færu en ekki hún...svo vonandi fáum vid bara thokkalegt vedur svo hægt verdi ad vera útivid med hana. Vid vorum búin ad taka terrasid í nefid hérna i fyrradag, minns plantadi blómum i potta og jú,einhverjum trjám lika svo thetta er ad verda bara asskoti notó hérna úti.
Nú á sautjánda júni slógu vid saman i grill hérna thrjár fjølskyldur,thad var horft á landsleikinn hérna hjá okkur svo hlaupid yfir i næsta gard ad borda grillad lambakjøt..já nýsjálenskt og skoskt held ég..og viti menn,thad bragdadist bara nokkud vel svo thad var bara soldil thódhátídarstemning hérna i gørdunum hjá okkur og bara gaman ad thvi.
En nú tharf ég vist ad gera mig klára i vinnudaginn, á ad loka i dag svo ég ætti kannski ad gera "madpakka" fyrir sjálfan mig..en vonandi hafid thid gódan dag og góda helgi bestu kvedjur hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Til hamingju með árin 12
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 15:06
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 19.6.2009 kl. 20:13
jaháá...til lukku með það:) er þá ekki Koparbrúðkaup 19.des.!!!!! það er alltaf hér í DK!!!! mundu það vina mín;))
Góða helgi my love....
barainga (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 20:51
Til hamingju með brúðkaupsafmæliðGóða helgi
Jónína Dúadóttir, 20.6.2009 kl. 07:02
Takk fyrir kvedjurnar áttum bara huggulegan seinnipart og kvøld,med grillerí,hvítvíni og kaffiís i dessert. Kallinn auddad ad stjana vid minns ..hehe..
hafid gódan laugardag ,knús til ykkar
María Guðmundsdóttir, 20.6.2009 kl. 08:14
Já til hamingju með brúðkaupsafmælið elskurnar,þótt seint sé,betra er seint en aldrei. En bara bestu kveðjur og góða vinnuviku.
pabbi (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 21:39
Til hamingju með þetta afrek......margir karamar Þórunn og co
Þórunn Larsson (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.