24.2.2009 | 18:43
Hver elskar ekki gæludýr??
Hvernig má thad vera bara ad fólk vilji ekki hafa gæludýr?? ég bara spyr..gæti ekki án theirra verid..thótt nóg sé nú fyrir med 6 manna heimili..en thad er bara ekkert heimili án kisu/hunds, svo ég gat ekki valid á milli og fékk bara bædi
Hef átt thá nokkra kettina i gegnum tidina, ja allavega 3 med Mollý, og aldrei hef ég kynnst annarri eins kisu eins og henni minnir mig á "gamla Kéla" sem vid systkinin áttum sem børn á Seydisfirdi. Man ekki einhver eftir thvi thegar ég keyrdi hann um í dúkkuvagni?
Tharna plantadi hún sér alfarid sjálf og hafdi thad huggulegt medan Breddos Hannos keyrdi hana um allt hér i stofunni
Og thad fór vel á theim vinkonum i "mømmó" nema hvad, enda segir Breddos ad thetta er "mín kisa" en ekki svo glød thegar Mollý tekur leikinn adeins of alvarlega og klórar litla fingur...obbobobb..thá heyrast nú øskur gúdd dei
Svo thegar sumar voru búnar ad fá nóg af rúntinum thá var bara tekinn lúr og thad fór ekki illa um hana i Babyborn kerrunni hennar "mømmu" sinnar Alveg frábært ad fylgjast med theim á stundum, thad sem Mollý leyfir ekki ad láta skottast med sig , vill bara félagsskap sama á hvada forsendum thad er.
Nú svo má ekki gleyma Birtu bjútíbollu.
.já BOLLU..sú er alltaf ad fitna..enda komin á thann aldur..( svona svipad og ég i mannsárum held ég...) og thá fara allir ad bæta soldid á sig hef ég heyrt..( já bara heyrt...kannast EKKERT vid thad sjálf ) sama hvad er labbad med tikina alla daga,ekki leggur hún af vid thad..svo ég er bara hætt vid ad taka átak i gøngutúrum..ussumfruss..skiptir engu máli hvort sem er virdist vera..( gód afsøkun hva??) virdist sem løgmálid segi bara til um ad nú sé systemid komid nidur i annan gir og thá er ekki ad spyrja ad thvi..var ekki biómynd sem hét " heading south" ? thad á vel vid um likamspartana á fólki á minum aldri held ég...thad tharf alltaf ad kaupa strekktari høldur á hin ýmsu fyrirbæri..vest ad thad eru ekki komnar rassahøldur lika i almennilegri útgáfu..manni veitti ekki af thvi..agalega lummó ad klæda sig upp og vera thá med ca fjóra rassa en svona er lífid..thýdir ekki ad deila vid dómarann svo thetta hlýtur ad venjast,ikke? Hafid thad gott, bestu kvedjur hédan..Maja og co.
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 49201
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Krúttlega pæjan. Miklu skemmtilegra að leika með lifandi dúkku en steindauða. Knús og kossar á þig krúttbollan mín. Og það er víst þannig við grennumst hægt úr þessu hahahaha...... og yngjumst alls ekki því miður. Maður getur þó haldið í vonina um betri tíð og blóm í haga. Knús og kossar suður suður suður......yfir haf. Luvya
JEG, 25.2.2009 kl. 00:09
Mæja min, það er bara nauðsinlegt að leifa börnum að alast upp með dýrum, auðvitað á hannan þin kisuna ein svona eru börn. Min börn hafa altaf alist upp með dýrum, hundi ketti eða fuglum og eru þau öll með hund eða ketti i dag nema sú yngsta en hun ætlar að fá sér hund þegar hun er flutt, má ekki vera með dýr þar sem hun býr. Eigðu góðan dag Mæja min, þú ert yndi
Kristín Gunnarsdóttir, 25.2.2009 kl. 06:11
Kroppkakan mín....hættu að hafa áhyggjur af þessum 2,5 cm sem þú ert með ekstra um rassinn!!! þegar þú verður lasin eftir 70 ára aldurinn þá áttu forða sem þú getur komið þér áfram á ef þú ættir ekki neitt yrðiru bara veikari og Nev.fengi skammirnar yfir sig að hafa ekki séð fyrir því að hafa ekki gefið þér nóg að éta.
Ég á marga cm til að hlaupa á svo ég verð örugglega 160 ára ef ég á að ná að vinna úr öllum forðanum þegar ég fer að eldast
barainga (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 10:18
segdu JEG, audvitad á madur ad halda i vonina ad eilifu en vid bestnum bara med aldrinu,eigum vid ekki bara ad segja thad? Knús og kram i sveitina
Mikid sammála Stína, børn sem ekki alast upp med dýrum fara á mis vid mikid , finnst MÉR og ég tala jú bara fyrir mig. Held ørugglega ad min børn komi til med ad fá sér gæludýr thegar thar ad kemur,annars verd ég hissa. Hafdu thad gott,knús til thin
Thú ert yndi frú Bára og bara nokk røkrétt med cm bara, ég hugga mig vid thessa skýringu theink jú verí muts..mér lidur miklu betur hafdu thad gott og knús til thin
María Guðmundsdóttir, 25.2.2009 kl. 11:46
Frábærar myndir
En hvassegirðu... bæta á sig hverju... hvað... ?
Jónína Dúadóttir, 26.2.2009 kl. 08:57
Elska dýr og mundi sennilega ekki lifa lengi án dýranna minna.
Knús á þig
Hulla Dan, 26.2.2009 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.