5.1.2009 | 12:29
skipt útaf.. fyrir yngri leikmenn..:-)
Já nú verda hér skipti á leikmønnum....i gær fórum vid med afa og Jóhønnu útá flugvøll, thau héldu heim á leid i nótt má segja..langt ferdalag i thad heila hédan frá Harlev. Ekki var Hanna Rut mjøg sátt vid thetta, thad eru bara ALLIR ad fara til Íslands...og vildi hún ekki kyssa né knúsa bless...var bara sár og neitadi ad taka thátt i thessu en høfum vid átt yndislegan tima hérna saman med ømmu og afa, hér hefur verid slappad heljarinnar óskop af..og étid eins og grísir en thad verdur bara skrúfad nidur núna og beint i hrøkkbraudid og ávextina bara.. En vid thøkkum kærlega fyrir okkur afi og Jóhanna, erum strax farin ad sakna thess ad hafa ykkur ekki i kofanum frekar tómlegt segdu.
En thad lifnar aftur yfir honum i kvøld..thegar elstu medlimir Gengis Kahn mæta aftur á svædid og er mamman adeins farin ad bida eftir theim sko...fyrsta vika ekkert mál..en svo hefur sú seinni verid adeins lengur ad lida. En vonandi gengur thad ferdalag bara vel hjá theim, veit sem er ad thau hafa átt frábæran tima heima og notid sin i botn. Svo bara skóli á morgun..uss thad verdur erfitt reyndar ekki eins erfitt i morgun fyrir mig og Mikael..átti von á meiru..en gekk smurt bara ad rífa á lappir og skunda út i frostid. Já hér er SKIDEKALT takk...var uppundir 10 stiga frost i nótt...en er nú skárra i dag..sólin skin svo thad hlýnar vid thad. En mikid asskoti er sidasta vika búin ad vera køld..madur minn..thad var vart hundum út sigandi..og bara vid thad ad fara út i horn og reykja ..uss..tók hálftima ad jafna sig á eftir..en ég læt mig hafa thad..ekkert annad i bodi. Meira ad segja féll hér smá snjófret i gærmorgun, Hanna Rut dansadi hér stridsdans vid gluggann og ljómadi af spenning ad komast út og leika. Thad var og..brunad i gallann og út ad moka og whatnot..eftir smástund leiddist henni ad leika ein..svo inn kom hún med nefid og skipadi Birtu ad koma út i gard ad leika sem tíkin hlýddi ordalaust..og thær djøfludust tharna heillengi...en thegar Hanna var farin ad moka snjó á bakid á hundinum..thá vildi hún inn med det samme..thennan leik var hún nú ekki ad fila...svo "ég er hætt ad leika" takk fyrir...en thad urdu sættir milli theirra ad lokum svo leikurinn hélt áfram núna er sú stutta enn i leikskólanum, vildi ekki sjá ad koma med mér heim hálf eitt..thurfti sko ad leika úti og whatnot. En thad voru gladir grillar sem mættu galvaskir á leikskólann i morgun og var thad audséd á mørgum ad fríid var ad verda of langt..svo thad voru fagnadarfundir hjá féløgunum eftir hálfs mánadar frí..hjá flestum allavega.
En nú bara hversdagurinn framundan, thetta er búid ad vera helviti gott bara, allir notid frís,jóla og gamlárs i botn, erum enn ad lifa á lambaketinu og hangiketinu...slurp og slef bara..namminamm..gaman ad thvi hvad Mikael ljómadi thegar hangiketid var borid á bord " ER THETTA ØRUGGLEGA ISLENSKT???" krakkinn brjál i isl.hangikjøt..nema hvad..besta í bænum.
En nú tharf ad fara ad gera eitthvad hér á bæ...taka til og fleira leidinlegt...en thad gerist vist ekki ad sjálfu sér..Hafid góda viku allir, takk fyrir innlitin og kvittin. Kvedja hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Tad er alltaaf gott tegar hversdagurinn rennur upp ad nýju.Hangikjetid er alltaf jafn gott og lambakjötid enntá betra.Já tad er skidekalt udenfor.En sólin skín , tá tví midur sést allt rikid:(
Knús kvedjur til tín
Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2009 kl. 12:53
Ekki minnast á tiltekt úffff það þarf að taka þetta jólajóla niður úffff boring. Annars fór allt svo seint upp hér að maður er ekki komin með leið enn. Hversdagsleikinn er jú alltaf góður inn á milli. Svo er bara ammæli eftir mánuð sko Gaurinn verður 9 ára í feb svo þá þarf að baka aftur og taka til heheeh og halda veislu.
knús í hús.
JEG, 5.1.2009 kl. 14:14
Dauðöfunda þig af lambaketinu og já það er skidekalt í danaveldi bara gaddur fynst mér. Knus til þín Mæja mín
Kristín Gunnarsdóttir, 5.1.2009 kl. 14:25
Takk fyrir bloggið dúllan mín. Við vorum komin heim um kl eitt í nótt og vorum orðin hálf lúin, og svo farið í vinnuna 7.00 í morgun. Var bara allt í lagi dagur. Við söknum ykkar nú þegar,bara yndislegt að vera hjá ykkur. Þökkum æðislega fyrir okkur. Vonandi gekk vel hjá unglingunum á leiðinni heim. Bara kossar og knús á ykkur öll. Bestu kveðjur úr Njarðvíkinni.
pabbi (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 19:42
Alltaf æðislegt með fjölskyldu i heimsókn og sárt að skilja við, skil alveg Hönnu Rut. Hversdagurinn er ágætur,tekur alltaf bara svolitinn tima að aðlagast öllu aftur. Hér byrjar skólinn ekki fyrr enn þann 12 svo ennþá nær vika eftir. Ég byrja á föstudaginn og er búin að liggja hérna yfir lögfræðibókum svo maður kann eitthvað þegar maður byrjar aftur. Góðar vinnuvikukveðjur til ykkar allra. KramÞórunn
Þórunn Larsson (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 20:56
Innlitskvitt og knús til Danaveldis,alltaf gaman að lesa bloggið þitt
Líney, 7.1.2009 kl. 19:13
Það þykjir líka frekar ömurlegt á þessum bæ að kveðja fólkið okkar þegar það fer til Íslands og þar me heim til sín!
En það er nú eins gott að þau fari á endanum því annars væri ekki hægt að láta sér hlakka til þegar þau koma aftur :)
Hér er farið að talja niður í vetrarfrí 5 vikur.
Svo kemur páskafrí og svo sumarfrí. Hva... það er alveg að koma sumar...
Knús á þig stelpa.
Hulla Dan, 8.1.2009 kl. 08:22
Útaf með dómarann, inná með Ghengis Kan=) Til lukku með að fá skæruliðana heim.
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 08:36
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.1.2009 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.