31.12.2008 | 08:57
Sídasti dagur ársins runninn upp
Já thá er kominn gamlársdagur. Einn af mínum uppáhalds, allavega hérna fordum. Horfa á fréttaannálana,kryddsíldina og dúlla vid matargerd og svo allt fjørid um kvøldid. Hér er ekki alveg sami andi yfir vøtnum á gamlársdag..né jólum heldur. En vid gerum thad besta úr øllu, sem betur fer er hér netid sem leyfir manni ad horfa á annála og síld gegnum tølvu. Bjargar deginum.
Sem byrjadi ekki svo vel...ég vaknadi hér rétt ádan svo drullukvefud ad thad hálfa væri hestur. Rétt nádi ad hlaupa eftir bréfi ádur en koddinn lá undir skemmdum vegna hors. Verd ad segja ad ég er thokkalega súr ég er nefninlega med ISLENSKT lambalæri i matinn i kvøld og thad gerir sig ekki med sínusana fulla..thá smakkar madur ekki svo mikid...en nú tharf ég ad grafa i medalaskápnum..kannski leynist tøfrasprey thar sem opnar allar gáttir..allavega svo madur geti bragdad á matnum. Thad er bara must. Má ekki til thess hugsa ad ég verdi lasin lige nu..med gesti og hvadeina! Vard lika veik thegar mamma var hérna i heimsókn..hvad er málid??? En sjáum hvad setur..er bara ad skítleg enn...vonandi versnar thad ekki.
Nú árid sem er ad lída....já..thad hefur rokid áfram á hrada ljóssins finnst mér. Hefur verid ágætasta ár ad mørgu leyti, en jú..ýmislegt midur ágætt líka. Vid erum jú "námsmenn" erlendis og høfum ekki farid varhluta af tekjuskerdingu vegna gengis krónunnar..og erum i dag ad fá um 6000 kr danskar minna en fyrir sumar! Fjári mikil launalækkun thad! En sem betur fer hef ég haft vinnu samfleytt sidan i janúar og thad hefur haldid okkur á floti,annars værum vid liklega flúin heim. Nú thad styttist i lok náms hjá kalli,hann á ad útskrifast i júní 09. Eftir thad verdur bara ad koma í ljós hvad verdur...okkur er eiginlega fyrirmunad ad fara heim aftur, hver fer med opin augun i thad atvinnuástand sem thar er? ekki vid allvega..reynum allt annad fyrst allavega. Nú vid høfum átt marga góda tíma hér á árinu, fengid fjølskylduna i heimsókn,bædi frá Islandinu og Svíthjód,thad hefur bara verid yndislegt, takk kærlega fyrir thad thid sem hingad komud Ég nádi ad visu ekki ad fara heim á árinu eins og mig langadi , thad verdur vonandi á nýju ári, er komin med allsvakalega heimsóknarthrá svo henni verdur ad sinna. Sumarid hér var mjøg fint, vid fórum med okkar tjald og krakkana í útilegur,hefdum ad vísu viljad fara meira,en vedur og vinna leyfdi ekki svo mikid meira. Vonandi fáum vid fleiri ferdir næsta sumar,hér er draumaland tjaldmenningar. Krakkarnir hafa stadid sig vel á árinu, audvitad høfum vid fengid okkar adløgunaráføll og fleira i theim dúr, thad er tekist á vid thad jafnódum og enn verid ad. Thetta er ekki eins og ad drekka vatn ad byrja ad búa i nýju landi,eignast nýja vini og allt eftir thví. Svo..madur hefur á stundum ekkert skilid i sér ad hafa rokid i thetta, en thegar á heildina er litid hefur thetta verid gódur timi fyrir fjølskylduna. Aldrei verid meira saman,aldrei gert meira saman og upplifad meira saman. Og af nógu er ad taka og fullt eftir sem vid eigum eftir ad prófa . En nú tekur vid timi dálitlar óvissu,ég er ad læra ad hemja mig i ótholinmædinni..taka einn dag i einu og thegar ekkert er planid fyrir næsta ár nema finna VINNU fyrir kall...thá á ég soldid bágt..er soldid mikid fyrir ad hafa allt planad...en nú thýdir ekkert ad væla yfir thvi,bara bída róleg og sjá hvad setur.
En jæja kæru vinir,bloggvinir og fjølskylda, thakka bara fyrir gamla árid sem er ad renna sitt skeid, vonandi eigid thid gott gamlárskvøld hvar sem thid erud og gott nýtt ár Bestu kvedjur hédan, Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Elsku Maja Nevel og börn Gummi og Jóhanna gleðilegt nýtt ár takk fyrir það gamla vona að þið eigið gott ár framundan góðar óskir héðan kveðja Ella Maja
Elin Maria (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 09:14
Takk fyrir skemmtileg blogg á árinu sem er að líða.Vonnadi batnar kvefið sem fyrst :) Hafið þaðs em alllra allra best.
Gleðilegt nýtt ár
Líney, 31.12.2008 kl. 13:48
Gleðilegt ár, takk fyrir gömlu, vonandi finnurðu eitthvað bragð af lambinu, meeee. Verðum í bandi á nýju ári, allir biðja að heilsa.
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:03
á ekki að koma nýtt albúm? :)
langar að skoða einhverjar myndir ;)
eva;* (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 06:20
Gleðilegt ár elskan. Knús...
JEG, 1.1.2009 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.