26.12.2008 | 12:02
Hátíd i bć
Já komin annar i jólum bara. Hér hafa verid hin óvenjulegustu jól sem ég hef upplifad. Vodalega tómlegt i kofanum thegar táningarnir eru ekki heima..minna má nú sjá segdu En vid vitum sem er ad thau hafa notid sín í botn hjá řmmu sinni og fřdurfólki. Svo,engar áhyggjur af theim..en jú,theirra er ad sjálfsřgdu saknad hér á bć
Nú, vid hřfum innbyrgt svo mikid af svínakjřti ad ég er farin ad hrína milli máltída...á adfangadag vorum vid med svínasteik i gloggslegi..var bara asskoti gott..utan thess ad frúin fann řrlítid bragd af rúsínunum i sósunni..og thad er ekki alveg mitt uppáhald tholi bara ekki rúsínur i mat...thćr á einungis ad borda hjúpadar miklu islensku góu súkkuladi Nú krakkarnir tveir tćttu jólagjafirnar í sig eins og ekkert vćri..Hanna mikid spennt og mátti vart vera ad thvi ad skoda thad sem uppúr přkkunum kom...bara " meira meira meira" mest spennó ad rífa upp audvitad. En allir voru ánćgdir med afrakstur kvřldsins og thad er jú númer eitt.
Svo i gćr var ég med reyktan svínahamborgarahrygg i matinn...eitthvad reykt skyldi thad vera..eins nálćgt og ég kćmist hangiketi..svo ég gerdi bara jafning,raudkál og det hele med reykta svíninu og viti menn , thad bragdadist bara helvíti vel..en samt audvitad ekki hangiket..en thegar Mikael údar i sig af kjřti,thá veit madur ad thad er gott Nú vid vorum rétt sest til bords..i gćr...hér hřfdu nefninlega verid einhverjir táningar ad sprengja einhverja kínverja í kringum húsin hér..nú..vid rétt byrjud ad slafra i okkur af mikilli alúd..thegar Neville er litid útum gluggann..sjáum beint út frá eldhúsbordinu..og thad LOGADI i trampólíni nágrannans..! Vid út med det samme, og já viti menn..skídlogadi i plastinu og eins og menn vita thá brádnar thad eins og andskotinn svo thad mátti hafa hrřd handtřk..Neville inn ad ná í vatn..ég bardi svaladyrnar nágrannans " dit trampolin brćnder".. kallgreyid..daudbrá..en af stad ad ná í fleiri vatnsfřtur..svo hlupum vid hér thrjú inn og út ad bera vatnid..thad ćtladi varla ad hafast ad ná ad slřkkva helvitid, vid vorum farin ad hallast ad thvi ad thetta myndi bara fudra upp og vid fengjum snemmbúna áramótabrennu ..en nei,sem betur fer hafdist ad slřkkva i thessu, og eftir stendur trampólinid med STÓRU gati í..greyid fólkid,keypti thad bara i fyrrasumar og thad kostar skildinginn..2000 danskar krónur fudrudu tharna uppí loftid.. Svona er thad, ég hef alltaf verid á móti thessum andskotans kinverjum sem krakkarnir eru svo mikid med..kveikja i og svo henda bara eitthvad útí buskann..og gud veit hvar thad lendir..heyrirdu thetta BJARKI FRÍMANN!! eins gott ad fara varlega..og hér verda lokadir gluggar řll kvřld framyfir gamlárs kćri mig ekki um kínverja fljúgandi hér inn óbodnir..og nei,ég er ekki rasisti..skipti engu thótt thad vćru "islendingar" , ef thad springur thá út med thad.!
Nů svo koma pabbi og Jóhanna á morgun vid vorum rétt ádan ad reyna ad útbúa mini hjónarúm/herbergi, svo gřmlu hjónin geti nú haft thad huggulegt á medan. Svo verdur bara "hygge" um helgina og framyfir áramót..éta meira,éta meira,éta meira og já,éta adeins meira... en meira af grís set ég ekki i kefann á mér takk..nóg i bili..svo nú verda bara pylsur og pasta framad áramótum...sirka allavega.
En vonandi hafid thid haft thad gott kćru vinir, haldid thvi bara áfram...bestu kvedjur hédan..Maja og co.
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Vonandi getiđ ţiđ nú étiđ eitthvađ ţegar sá gamli og Jóhanna mćta á svćđiđ, ojnk ojnk.
Hér erum viđ á fullu ađ setja drasl í kassa, mest af ţví fer uppá loft, djössins drasl sem sankast ađ manni, bara endalaust.
Einar Sveinn (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 14:53
Hć allir, flottar nýjar myndir .
Erian mágkona (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 14:57
Hć Maja mín gleđilega hátíđ hér var veriđ ađ sprengja flugelda tertu kl 10 á ađfangadagskvöld mađur vissi ekki hvađ vćri ađ skje hér Einhver hefur átt stór afmćli en firmá nú vera á ţessum tíma .Annars allt gott frá okkur ađ frétta er ekki orđin amma enn ţá lćt vita.Bć Ella Maja.
Elin Maria (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 15:29
Gott ađ heyra ađ ţiđ hafiđ haft ţađ ljúft um jólin. Skiljanlega hefur veriđ tómtlegt enda er mađur ekkert nema vaninn og vill börnin sín hjá sér. Minn stóri hafđi orđ á ađ hann vildi vera hjá pabba sínum um jólin en ég frekjan vill hafa hann um jólin en kallinn má eiga áramót og páska. En mađur skođar ţađ kannski nćstu jól hver veit.
Ţetta međ rúsínurnar skil ég vel .....ţađ er skemmd á rúsínum ađ elda ţćr. Og nkl bara í súkkulađi. Annars er ég bara ekki rúsínukelling. En krakkarnir eru vitlausir í ţetta.
Vona ađ ţú njótir áramótanna mín kćra. Knús og klemm á ţig.
JEG, 26.12.2008 kl. 17:03
Gleymdi...... en mikiđ eru ţau nú sćt og fín ţess börn ţín.
JEG, 26.12.2008 kl. 17:04
Gleđileg jól til ţín og ţinna Mćja mín og mig hlakkar mikiđ til ađ lesa ţig fram ađ nćstu jólum
:iđ eigiđ dásamlega falleg börn :)
Hulla Dan, 26.12.2008 kl. 17:07
Mikid eru tetta falleg börn sem tú átt tarna.Til hamingju med tau bara.
Hjartanskvedjur frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 18:55
takk fyrir thad řllsřmul, já thau eru ágćtis grey blessud břrnin annars bara hřldum vid áfram ad letibrókast,éta súkkuladi,ís og whatnot...uss..thad verdur svadalegt gymmid eftir jólin NOT.....en kannski gřngutúrar.
Hafid góda helgi řllsřmul,takk fyrir kvittin, og innlitin audvitad
María Guđmundsdóttir, 26.12.2008 kl. 19:53
Takk fyrir bloggiđ dúllan mín. Gott ađ hafa gott liđ í svona slökkvistarf. Já krakkarnir bara frábćrir. Gott ađ svínakjötiđ smakkađist vel. En sjáumst bara hress á morgun. Bestu kveđjur úr Njarđvík.
Pabbi (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 22:16
Ţú ert frábćr Maja mín. Helvítis trambólíniđ ađ brenna, sá ykkur fyrir mér ađ slökkva í sparigallanum HAHA. Falleg börnin ykkar eins og ég hef sagt áđur. Kćrleikur til ţín
Kristín Gunnarsdóttir, 27.12.2008 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.