23.12.2008 | 18:40
Engin skata hér á bć!!
Nei takk. Gćti allt eins étid úr nefinu á mér. Jafn mikil yndisauki i hvorugtveggja. Ad vísu skárri lykt af hori svo thad er 1-0 fyrir horid.
Čg fór med stóru břrnin i flug i gćrkvřld. Brottfřr klukkan 00.00 , bein leid frá Varsjá i Póllandi...er ordid svo mikid um ad pollakarnir séu farnir heim aftur ad thad er ordid beint flug allt árid til Varsjá?? eda ekki beint..á ská..med vidkomu i Billund. Allt gekk vel, soldid stress ad sjálfsřgdu en thad fylgir bara. Minni var bodid ad fylgja theim uppad hlidi, sem betur fer..nema hvad,thurfti ad strípa i řryggishlidinu..eins gott ég var ekki i g-strengnum med hengilásnum á..thá hefdi thad ordid berró over det hele! en trítladi ég á sokkaleistunum..og ok..fékk ad halda brók og bol...sem betur fer barnanna vegna..af sem ádur var ad thad sé fřgur sýn ad sjá mann á brókinni segdu.. en hver veltir sér uppúr thvi..? ekki ég. Allavega, Bjarkinn og Evan komin á klakann og eru thar i gódu yfirlćti řmmu Siggu..frétti sídast af theim á leid á Laugarveginn ad fá alvřru jólastemningu :) bara gaman fyrir thau. Hér er ekki svo jólalegt eins og heima. Ég var eiginlega nćstum búin ad troda mér i třskuna hans Bjarka og láta mig hafa thad i farangursrýminu....bara fyrir jólin.. Engin jól eins og á Nordurpól Islands.
Sem betur fór snéri ég uppá handlegginn á leikskólakennaranum sem var yfir deginum i dag og kríadi út frí! sá engan veginn framá ad vćri thřrf fyrir mig i dag svo ég bara sagdi thad hreint út..nenni ekki ad standa og klóra mér i borunni, thótt thad sé á launum..hef nóg annad ad gera og hér bídur alltaf eitthvad. Ennthá jólagjafir eftir...og svo ad skafa mesta skítinn af kofanum,thad eitt og sér er nú bara dagsverk. Verdur nú ad vera fint thegar Helgispjallid mćtir í hús annad kvřld. Annad er skandall. Og af thvi ég bý á tveimur hćdum thá tók ég helminginn i dag...rest á morgun.. thad thurfti jú ad kaupa řlid,isinn og whatnot i dag lika. Svo áttum vid ad thrifa hjá tanna, lukum thvi af á mettíma. Jólatréd komid upp. Óvenjusnemma midad vid vanalega Thorláksmessu. Búid ad skreyta lika, Mikael var nú ekki alveg med andann á lofti af spenning yfir thvi..henti nokkrum kúlum á hrísluna og svo "farinn!" og " allt i lagi ad segja takk fyrir hjálpina...!" já hef nú sagt takk fyrir minna...nota bene thad er BARA verid ad skreyta tréd fyrir mig sko. Hanna Rut alveg i gírnum, fékk ad skreyta ad eigin vild og eins krúttlegt og thad er thá á ég ponsu erfitt ad láta vera ad dreyfa úr kúlunum fimm sem liggja hver oní annarri...thetta er jú HENNAR skreyting..svo ég held lúkunum fjarri og svona verdur thad bara. Svohhh!! jólatré i allri sinni dýrd komid upp og bara loks ordid nokkud jóló hér. Ŕ enn eftir ad pakka nokkrum gjřfum..thad verdur ad ske thegar grillarnir eru sofnadir..eru jú theirra gjafir...
Keypti i jólamatinn i gćr. Skinka i legi á adfangadag..og skinka i pung á jóladag! nei djók. En eitthvad gríserí er báda dagana..ég vil ekki naut og ekki lamb frá Nýja Sjálandi svo hananú...ég vonandi verd ekki farin ad hrína eda hvad thad nú heitir milli hátída..en vid fáum okkar hátídarmat á gamlárs..pabbi kemur sko med jólin med sér:) og Jóhřnnu audvitad lika;) en thad er allt i lagi ad prufa eitthvad nýtt..svo vid finnum okkar eigin jólamat hér bara...en ég thverneita ad hafa SÍLD OG RÚGBRAUD í matinn á jóladag..hádegis...svo éta their held ég bara restar..en audvitad er thad misjafnt milli manna..( og kvenna) .
En kćru vinir,bloggvinir og fjřlskylda. Megidi eiga gledileg jólin og gott nýtt ár. Thakka theim sem ég hef átt samneyti vid á gřmlu ári , vonandi fćrir nýtt ár řllum minni kreppu en litur nú út fyrir heima. Ykkur sem erlendis búid, verid fegin ad vera erlendis lige nu, hafid thad gott hvar sem thid erud, KĆMPEKNUS og JÓLAKVEDJUR HÉDAN...Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Gleđileg jól Maria og fjölskylda, skata hérna i gćr, allt búiđ úr nefinu og ţá tekur mađur ţađ nćst besta. Margar góđar kveđjur. Erla og Ţórunn
Erla Hilmarsdottir (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 21:06
Skatan hér var MJJJJÖÖÖÖG GÓĐ og ilmurinn eftir ţví, nú er svo bara hangikétiđ í suđu svo ţá kemur nýr ilmur. Gleđileg jól elsku María mín og fjölskilda, takk fyrir frábćra pisla á árinu og megi ţeir bara verđa fleiri á nćsta ári.
Mikiđ knús á ykkur Sissú og co
Sissú (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 21:17
Engin skata hér á bć takk fyrir mig, ţvílíka fýla af ţessu ađ mamama bara áttar sig ekki á ţessu; Grćna matstofan fyrir mig takk frekar en skata.
Ţorláksmessa og amma Ella á afmćli í dag, sú gamla bara nírćđ ef hún hefđi lifađ.
En hér er allt klappađ og klárt í geim morgundagsins, bara eftir ađ "biđja" Erian ađ pakka inn gjöfunum og ţá er mann tilbúinn í ţetta.
En bestu skötukveđjur í kotiđ, verđum í bandi.
Einar Sveinn (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 21:55
Kćr jólakveđja héđan úr sveitinni ţar sem er rok og rigning svo snjórinn er bara farinn til fjand.....s og verđa ţví rauđ jólin hér ekki minn stíll. Vona ađ ţú njótir nú jólanna ţó ađ svínsleg verđi. Og ennfremur vona ég ađ pabbi ţinn komin nú međ ekta íslenskt lamb handa ţér. knús knús og kossar mín kćra. Gleđileg jólin.
Og ađ sjálfsögđu ekkert kerppubull hér. Farin ađ gera möndlumúsina
JEG, 23.12.2008 kl. 22:18
Takk fyrir bloggiđ mín kćra.Engin skata í okkar hýbílum,nei takk. En komiđ verđur međ EKTA íslenskt lamb, reykt og óreykt og eitthvađ fleira. Gott ađ krakkarnir eru komnir á leiđarenda og gekk vel. Rok og rigning hér ţessa stundina. En bara gleđileg jólin og sjáumst hress á laugardag. Bestu kveđjur úr Njarđvík.
Pabbi (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 23:38
Gat verid Erla, Thórunn og Sissú ad thid ćtud skřtu vonandi var hún gód og enginn ordid veikur af henni. Kćrar kvedjur tilbaka,hafid gód jól elsku frćnkur
Átti ekki von á Svenni ad thú ćtir skřtu..eitthvad skyldur mér...? en gott thid erud klár i jólin..svo manstu ad bidja fallega jólaknús til ykkar allra i Gardi.
Já skitt med ad snjórinn skuli hverfa kortér i jól Jeg krakkarnir minir stóru voru svo vonsvikin ad engin snjór vćri á islandi..! en vonandi kemur bara meira brádum. Hafdu thad gott i sveitinni og jólakvedja til thin
takk pabbi, nei ekki skata hjá thér...hehe...já vid erum spennt ad fá "gřmlu" hjónin i bćinn sko fyrir utan allt gúmmuladid sko verdur gaman thá stód einhversstadar.. ´hafid thad gott um jólin og kvedja i kotid thitt
María Guđmundsdóttir, 24.12.2008 kl. 09:09
Sendi ykkur öllum hinar yndislegustu jóla og nýárskveđjur ljúfa María og co ...
Vona ađ ţiđ hafiđ ţađ sem allra best og megi friđur og ljúfleiki fylgja ykkur öllum á nýju ári .. sem og bara alltaf!
Knús og kram á ykkur öll ...
Tiger, 24.12.2008 kl. 20:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.