15.9.2008 | 18:59
byrjun viku
já enn ein vinnuvikan hafin. Usss hvad timinn flýgur áfram. September hálfnadur, manni finnst jólin bara rétt handan vid hornid Svona er thad liklega thegar madur hefur meira en nóg fyrir stafni. Hér á bæ leidist manni sjaldan...oftar en ekki ad madur er farin ad grátbidja um einn "frídag" thar sem EKKERT er fyrir stafni..bara náttføt og næs..en pétur og palli,thad skedur ekki oft
Ljótan er farin..i bili...allavega úr høfdinu á mér..og hún gargar ekki eins hátt á mig úr speglinum...ótrúlegt hvad getur hjálpad ad klippa adeins á sér toppinn og bera á sig smá brúnkukrem uss..djøfuls hégómi í manni..hver hefdi trúad ad madur léti svona..en..jú thad skiptir mann máli ad adeins ad dekra vid sjálfan sig..ég bý ekki ad theim lúxus ad geta skroppid i "dekur" eins og margir, verd bara ad dekra vid sjálfan mig..og geri thad med glødu gedi gerir thad enginn annar før søren bara... nema kallhólkurinn..tekur mig i nudd svona thrisvar á ári...og thá er argad madur minn...endar yfirleitt med ad frúin urrar og "bara sleppa thessu helviti"..enn..thad hjálpar yfirleitt og kellan fer slakari i bragdi af stad næsta dag ágætt ad brjóta adeins úr hnullungunum á manni af og til...
En..hér er bara ad byrja ad hausta held ég...uss..hvad mér fannst kalt i morgun..rétt um tíu grádurnar og thad thykir ekki mikid..alltaf finnst manni haustid koma aftanad manni einhvernveginn. Madur er aldrei tilbúin..og myrkrid færist yfir fyrr á kvøldin nú thegar. Fer ad styttast i ad their breyti klukkunni hér aftur..ágætt..thá er bara einn timi á milli okkar heima fer soldid i mig thessir tveir timar,thad er einhvernveginn of mikid..thótt thad sé andskotinn ekki neitt.
Fórum á suddalegan leik i gær...Bjarki og co..tóku náungana i nefid bara..6-2.. og minn setti nú aldeilis tóninn...fiskadi viti og setti svo annad sjálfur og átti bara sinn besta leik i allt sumar svei mér thá..uss hvad kerlingin var grobbin alveg ad rifna bara úr stolti. Thad er ekkert audvelt ad vera lægstur i loftinu en taka thá svo bara i bakaríid á hradanum,tækni og baráttu bara gódur,vonandi fæ ég ad sjá fleiri svona leiki hjá honum. Ekki thad,ég er alltaf ad rifna úr stolti yfir thessum grillum, thótt thau geti verid alger grútur thá eru thau fjandi dugleg bara og mega eiga thad
En..nú er Tottenham-Aston Villa ad byrja i sjónvarpinu..já ég er ekki betri en tippalingarnir minir..nú sest kellan med kaffid og horfir á enn meiri bolta..haldidi ad thad sé bilun. En jæja thá i thetta sinn..hafid thad gott hrædurnar minar,..og ekkert vera med thessi læti i kvitteríinu..thad komast allir ad sagdi kerlan og sprúttadi á lidid... kvedja hédan..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Takk fyrir bloggið. Já Frímann stendur fyrir sínu,bara flottur. Láttu kallin nudda þig betur svo þú mýkist,ekki veitir af. Ég hætti nú að horfa á leikinn áðan þegar var 2-0 fyrir Villa. Já það er að verða haustlegt, en samt ekki komið næturfrost hér ennþá. En annars allt gott héðan,bara bestu kveðjur og góða viku. Kossar og knús á liðið.
pabbi (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 21:05
Alltaf gaman að kikja inn á ykkar fjölskyldulif ykkar, alltaf eitthvað að ské. Já ég vona að þú takir þér eigin tima og færð að vera ein með sjálfri þér stundum. Maður verður að géta hugsað stundum. Já haustið komið, er búin að vera biða eftir einhverju góðu veðri siðan i august, shit...bara komin september og haustið laumað sér upp að manni, jæja loksins gétur maður kveikt á kertum, verið inni, lesið og bara haft það næs. Elska haustið, sérstaklega ef það kémur með góðu sumri á undan sér(er ekki alveg að standa við það).
Bara svo góðar kveðjur á liðið og sérstakar fótboltakveðjur á krakkana. Þau eru alveg æði. Kramar Þórunn
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 09:04
Kveðja til þín ljósið mitt og njóttu vikunnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2008 kl. 09:49
Heljarinnar haustknús á þig essgan mín (og piff 10 gráður heheeh og þú kvartar hehehe....) annars er búið að vera hlítt hér síðustu daga en blautt.
Já það styttist í jólin maður minn.......réttir eru bara um næstu helgi og svo reykspólar haustið framhjá manni og maður situr sveittur eftir.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 16.9.2008 kl. 11:10
Já haustið er komið og vá hvað er kalt i dag, ég var ekki alveg að fíla það en svona er þetta bara, verðrið er farin að kolna.
Ég er svo sammála Þórunni...þú verður að finna svona me time. Just put a sign on your bedroom door that says, " Mom is out of order, will resume work after an hour or so".
Knús á ykkur í Harlev frá mér í Köben
María Erian Guðmundsdóttir, 16.9.2008 kl. 15:38
pabbi: já..alltaf sama skitalidid thetta Tottenham...alger eydsla á verdmætum tima ad glápa á svona prump en já,vonandi vinnum vid i lottóinu bara..svo vid komumst heim um jólin.. var thad ekki nafn á lagi??? en knus og kram á ykkur i Njardvik
Thórunn: já ég er alltaf ad reyna ad finna thennan "my time" ..bara gengid heldur illa hingad til...en held ótraud áfram.. satt med haustid..madur er aldrei reddí..alltaf voda surpræs knus til ykkar i Sviariki
Jenný: takk kærlega fyrir thad
Jeg: takk fyrir haustknúsid "right back at you"
Erian: frábær hugmynd med skiltid, bara "do not disturb"..ég fer bara i thetta núna ad búa thad til , ætli thad virki?? bara upp i herbergi med labtop og kósý kósý knus og kram til thin i Køben
María Guðmundsdóttir, 16.9.2008 kl. 16:33
Knús á þig dúlla og gott þú sért búin að ná þínum fríðleika igen.
Hulla Dan, 17.9.2008 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.