31.7.2008 | 14:49
Frumburdurinn fimmtán ára!
Frumburdurinn og adaljakinn á bænum á afmæli í dag og er thessi mynd soldid lýsandi fyrir hann, mikill knattspyrnumadur og "jardar" thá yfirleitt i návígi i boltanum...eins og sjá má á myndinni
Elsku Bjarki Frímann,til hamingju med daginn í dag og takk fyrir skemmtunina ádan, uss..vid tøkum thau næst i keilunni bara
en gaman var thad og gerum thetta eflaust aftur ádur en langt um lidur. Vonandi thótti thér eins gaman og svo er bara ad njóta restarinnar af deginum..og hver veit hvad dinnerinn ber i skauti sér
teik a gess....
Man thad eins og gerst hafi i gær thegar thessi gutti kom i heiminn...og já,lét sko hafa fyrir sér blessadur en thad hafdist ad lokum og var audvitad vel thess virdi en alla tid hefur strákurinn verid "nagli" af guds nád, hvadan sem thad nú kemur, man thá tid thegar hann var á gæsló svokølludum og flaug nidur rennibrautina ofugur og skrapadi allt smettid á sér...en ónei..ekki verid ad skæla mikid yfir thvi,heldur bara strokid sér um kinn,stadid upp og haldid áfram ad leika
fóstrurnar héldu bara ad thad væri eitthvad ad barninu...ad grenja ekki vid svona skakkaføll.. en thad hefur alla tid fylgt honum, ekkert verid ad skæla yfir smámunum
Hann var ekki hár i loftinu thegar hann tók sin fyrstu skref á fótboltavellinum, sex ára var hann..og eins mikid og hann hafdi gaman af ad sparka bolta thá var hann nú ekki á thvi ad fara inná vøllinn med fullt af pollum..leist ekki á blikuna...en inná hafdist hann...og hefur ekki farid útaf honum sidan
og i Sandgerdi fór af honum thad ord ad krakkinn væri byggdur úr stáli og ekkert hefdi í hann...og var ég eitt sinn spurd ad thvi hvernig thessi drengur hefdi eiginlega verid búinn til...
en ég hafdi nú fá ord um thad...enda eitthvad má mann nú hafa fyrir sig segdu...en thjálfarinn hans í Sandgerdi gaf honum vidurnefnid "stálhausinn" og átti thad einkar vel vid kappann
en honum kippir nú i karlkynid i minni fjølskyldu...og thad oft alveg ógurlega...flaut flaut...en pabbi minn og bródir eiga margt likt med honum..eda hann med theim..og ekkert er thad leidum ad likjast
en vidurnefnid "thusíus" hefur stundum flogid hér um heimilid...og einhverjir fleiri kannast vid thad vidurnefni held ég
nefni engin nøfn....
En bara, flottur strákur og vid erum stolt af thér Bjarki minn, thú heldur vonandi thinu striki, bædi i boltanum og ødru, enda á réttri leid med thetta allt saman, bara ad vera jákvædur thá hefst allt saman.
Læt thetta duga i dag, nú er komin timi á "sófakartøflu" dagsins..enda ég ekki farid af løppum i allan dag...thad var vinna frá 7-12, beint i keilu klukkan eitt...komid heim 16...svo nú er tid ad vera smá latur fyrir kvøldmat eigid gódan dag alles, kvedja hédan frá Harlevinu..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Til lukku með strákinn. Efnilegur maður.
Já það hefur verið vandað til verksins ....ekki átt að klikka hihihihi...... (bíddu eru þau öll á sama tíma á árinu??? Ertu bara frjó 1x ári ?? hehehe....)
Knús úr sveitinni.
JEG, 31.7.2008 kl. 15:19
já ég er nebblega eins og beljurnar sko...á fjøgur stykki og thau eiga afmæli á bilinu 29 júní til 31.júli
getur verid soldid kostnadarsamur mánudur skal ég segja thér
María Guðmundsdóttir, 31.7.2008 kl. 15:26
Til hamingju. Ég var einmitt að hugsa það, vá hvað konan á að börnum. Alltaf afmæli.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.7.2008 kl. 16:01
Til hamingju með þusíusinn, hann verður bara jákvæður á þessu eins og þusíus frændi!
Allt gott héðan og kveðjur til ykkar og knús og what not, djöfull að vera ekki kominn í piccolo í kvöld, og kannski köku á eftir, kannski næst bara.
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 16:07
Elsku Bjarki.Til hamingju með afmælið.Vonandi heldur þú áfram í boltanum,þar sem þér gengur svo vel. Kæru foreldrar til hamingju með frumburðinn.Bestu kveðjurtil allra,Bæ bæ amma Gósa.
mamma (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 16:37
Til hamingju med str'akinn.Vonandi heldur thetta afram Svona.Erla bidur ad heilsa. Erlingur.
erlingur (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 18:06
Til hamingju með þennan fallega snáða
Kveðja
Hulla Dan, 31.7.2008 kl. 18:17
Til hamingju Bjarki frændi, ég er stolt að hafa fengið þig sem frænda, gangi þér vel i öllu. Foreldrar, til hamingju með frábæran strák.
Margir kramar til ykkar allra.
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 20:47
Takk allir fyrir gódar kvedjur til Bjarka
veit sko ad hann les ALLTAF bloggid hennar mømmu sinnar
en er ekkert ad hafa fyrir ad kvitta sko...
hafid góda viku og góda verslunarmannahelgi.
María Guðmundsdóttir, 31.7.2008 kl. 21:18
Veistu að tengdó er svona líka nema hún toppar þetta sko. Á 5 börn og öll fædd á bilinu 17 - 30 maí.
Það kallar maður fengitíma einu sinni á ári. hahahaha....
Knús úr sveitinni.
JEG, 31.7.2008 kl. 22:39
Til lukku með peyjann.. 15.. já það er sko heldur betur stórt. Það þýðir lokaárið í gaggó,
Guðrún B. (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.