22.7.2008 | 13:23
Til hamingju til hamingju til hamingju!!!
Þessi krúttulingur á afmæli í dag Innilega til hamingju með fimm ára afmælið þitt elsku Elísa, vonandi fáum við að sjá þig áður en þú verður sex ára
Söknum þín og ykkar allra mikið hérna megin, og Hanna Rut er enn ad tala um Elísu frænku sina.." manstu Elísa mamma?"
Vonandi hefurðu átt góðan dag í dag sem og aðra daga
knus og krammar frá okkur öllum hér i Harlevinu
Annars er bara fótbolti þessa dagana, í morgun byrjaði " International Football Festival" i Arhus, Mikael og félagar spila þar i sjö manna liði fyrir HIK. Í morgun mættu þeir liði frá Englandi , North London Elite, hörkuleikur sem endaði 1-1. Minn maður stóð sig mjög vel að vanda sem og allt liðið. Tekur smá tíma ad slípa sig saman enda allir búnir ad vera í fríi dáldin tíma. En gaman ad sjá að þarna eru nokkur lið frá Íslandi, s.s Breiðablik,KR og Tindastóll en þó ekki í Mikaels flokki Hefði verið enn meira gaman. Veðrið er ad bestna,okkur til mikillar ánægju, vill verða frekar fúlt ad standa úti í rigningu til lengri tíma. Spáir heljarinnar fínu á morgun svo maður mætir gallvaskur á völlinn í stuttbrókinni bara og hlýrabolnum....klukkan átta í fyrramálið takk
lov it maður... en svona er það. En annað er ekki á dagskránni þessa viku, enda nóg ad gera í þessu bara i bili.
Þarna er verið ad bíða eftir ad komast í klefa....
Búið að setja upp sölutjöldin og sjoppurnar...
Og þetta er það sem allt snýst um grilljón bikarar í boði
En ég ætla ekkert ad básúnast hér meira í dag,vildi bara óska litlu frænku til hamingju með daginn og vera með updeit af fyrsta leik i þessu stóra móti Hafið góða viku alles, takk fyrir innlitin og kvittin, þið klikkið ekki á þessu frekar en fyrri daginn, alltaf gaman ad "heyra" frá ykkur
Bestu kveðjur héðan...Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Innilega til hamingju með þessa íðilfögru snót. Þvílíkt bjútí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2008 kl. 13:52
Takk fyrir okkur
. Við erum að fara að sitjast niður og borða rjómatertu...nú vantar bara ykkur og allir í familien (tengdapabbi,tengdamamma,mamma mín, etc)
.
Við gerum betur næst
.
María Erian Guðmundsdóttir, 22.7.2008 kl. 18:51
Elisa sæta, algjör rúsina. Til hamingju. Kram Þórunn
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.