7.7.2008 | 13:15
I´m back.....
Já vid erum á lífi á thessum blauta en heita mánudegi. Eftir mikid yndislega helgi hér á bæ med Thórunni og fjølskyldu
en thau fóru yfir til Svithjódar um hádegi i dag. Mikid skrafad , mikid gaman
en mikid var svakalega gaman ad hafa thau og bara eins og vid Thórunn hefdum hist i gær en vid høfdum jú ekki hist i ein 8.ár
og fyrir thá sem ekki vita thá erum vid systradætur og miklar vinkonur hérna i den
og hún á svo yndislega fjølskyldu og var bara ánægjulegt ad fá ad hafa thau hér yfir helgina. Thad var farid á strøndina á laugardeginum og flatmagad thar í sandinum...nú og MINNS FÓR I SJÓINN
rennbleytt uppá hár....og thad var í bodi Hr Neville Anderson
sem tók alla føstu taki og henti í sjóinn med det samme
og thad var mikid fjør á familíunum frameftir degi. En svo áttum vid fótum okkar fjør ad launa thegar thessi fínu thrumuský flugu hratt yfir og med det samme migandi rigning
en nádum finum degi og allir ánægdir med thad. Nú svo var bara slappad af i gær,...kikt á "monsterinn" ( BIlka) og svo bara setid vid kjaftaskap hér eftir degi..nú og eins og einn gøngutúr tekinn med
En, á heildina ædisleg helgi og nú er búid ad skipta út gestum sjádu til
En Thórunn og co fóru i morgun, sama med Arnór Ellumaju..hann fékk far i Vejle...og i Billlund var sóttur Magnús Kristófer,hálfbródir
sem ætlar nú ad vera hjá okkur i tvær vikur. Svo thad er alltaf fjør á bænum,nema hvad og svona á thad ad vera
En bara TAKK FYRIR SAMVERUNA allir
Nú svo er bara back to work fyrir mig...æ thad var fjandi erfitt ad vakna i morgun... svaf bara drulluilla og gafst upp klukkan sex og drattadist bara á fætur. Allt gengur sinn vanagang thar á bæ...enginn hrokkinn uppaf allavega ennthá af minum vøldum svo ég vona ad thad blívi bara svoleidis áfram
en nú styttist i sumarfrí hjá mér
já sumarafleysingamanneskja sem tekur sumarfrí...haldidi ad thad sé frekja
en fríid mitt byrjar á mánudag næstkomandi. Verd nú ad vidurkenna ad ég vard pinu súr....thær láta mig vinna næstu helgi...og eiginlega taka thar tvo daga af sumarfríinu..óbeint sko
en thýdir ekki ad súta yfir thvi ..bara vera jákvædur. Eina sem ég vona nú er ad vedrid verdi okkur hagstætt.
Lige nu..er migandi rigning..og er spád út vikuna held ég bara..en møkkheitt er thad og mikill raki...svo thad lekur sollis af manni lýsid ..mann hlýtur nú ad tapa nokkrum kílóum bara vid allt thetta lek... æ madur má nú vona sko...en fint nok ef rignir thessa viku..thá er von med thurrt i næstu
langar svo i úttlegu sko...allavega thad..en nú er komid á hreint ad vika tvø i sumarfríinu fer i fótboltamót i Århus hjá Mikael..en thad er svaka stórt mót med lidum frá alls stadar ad i heiminum held ég bara og stendur thad i fjóra daga eda meira..
svo thar sé ég sæng mína útbreidda.. en bara vonandi verdur thad fjør.
En jæja thá..ætla ad láta thetta duga..kaffid tilbúid og galar á mig...bara letidagur i rigningunni en hafid thad sem allra allra best,njótid vikunnar og verid gód hvert vid annad
kvedja Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Gott að þú áttir notalega helgi.
Týndi góða veðrinu mínu og er að leita.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 7.7.2008 kl. 13:48
Það er svo fjári mikill raki í Danmörku. Aljgörlega óþolandi í miklum hita.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2008 kl. 14:44
Og þá er bara að bíða eftir að sólin láti sjá sig á ný.
Eigðu góðan dag.
Hulla Dan, 7.7.2008 kl. 18:39
já einsog þú last hjá mér þá fer þessi molla í pirrurnar á mér í augnablikinu...ekki hægt að sofa í þessum raka svo maður verður hundleiðinlegur
en þokkalega bleitan í dag....shit maður... flutum næstum á hraðbrautinni frá þýskalandi.....
voða eru þær leiðinlegar að láta þig vinna alla helgina fyrir frí!! vonandi gera þær það sama þá við allar...annars yrði ég nú fúl ef ég væri þú!! en sem betur fer ertu ekki eins slæm og ég
Lúví, Beeee
barainga (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 21:30
Úff þá er nú gott að hafa fersku vindana í Garðinum til að taka molluna í burtu. Gaman hjá ykkur frænkum að hittast. Var að kaupa brúðarskó í dag og allt að smella saman. Luv úr íslensku sólinni.
Arna Ósk (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 21:54
Takk fyrir bloggið dúllan mín. Gaman að þið frænkur og fjölskyldur ykkar áttuð saman skemmtilega helgi. Allt gott héðan,fer í frí eftir þessa viku,verð bara feginn. En bara bestu kveðjur og góða vinnuviku og svo sumarfrí. Kossar og knús á línuna.
pabbi (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 10:42
hæ hæ, hang in there, þú ferð í sumarfri bráðum
bið að heilsa famelien og lika Birta
Erian mágkona (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 10:43
Hæ ástarblóm núna erum við komin heim i rigninguna, enn alveg ágætt samt. Stundum þarf maður að hvila sig á sólinni, bara hún kémur aftur. Og svo bara takk fyrir allt, þetta var alveg æðislegt,þið eruð alveg yndisleg fjölskylda og skemmtileg auðvitað, er með hasperur i maganum og kinnum af hlátrinum. Við söknum ykkar nú þegar. Hafiði það gott og haltu út vikuna og helgina svo er þinn timi kominn. Puss og kramar á allt liðið frá okkur öllum. Þin frænka Þórunn.
Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 15:02
takk allir fyrir kvedjur og kvitt
mollunni er ad létta,hitinn ad minnka adeins svo thetta er mun skárra núna
en sólin ekkert á leidinni held ég fyrr en i næstu viku,um leid og ég byrja i fríi auddad 
pss, takk Thórunn fyrir falleg ord
og já,var sko mikid tómlegt i kofanum thegar thid vorud farin...og Hanna Rut var sko ekki ánægd
eda vid.
Knus og kram á línuna,hafid thad sem best og takk fyrir mig
María Guðmundsdóttir, 8.7.2008 kl. 15:20
Gott að þú hafðir það gleðilegt með gestunum þínum.
Knús á ykkur öll þarna í rakanum og rigningu - með von um að það fari að birta upp hjá ykkur. Lot of knúses ...
Tiger, 8.7.2008 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.