29.5.2008 | 07:23
Varúd!!!!! Veðurblogg....hehehe
Já ég lýsi því hér með yfir að SUMARIÐ ER KOMIÐ Í DK júní mætir á svæðið með þessu líka fína sumarveðri ad maður getur ekki annað en verið glaður í bragði á morgun föstudag byrjar fjörið,hitinn fer stighækkandi uppí 27-28 gráður og spáir því framá mánudag, með sólskini og ég er sérstaklega glöð því að bekkurinn hans Bjarka frá Islandi er ad koma í dag og verður i danmörku i viku,svo vonandi fá þau þessa blíðu sem spáir. Við keyrum med hann til Odense i dag til ad eyða með þeim 3 dögum og það er mikil spenna fyrir því. Og nú er það bara sólarvörnin sem blívur..já já..ég nota hana líka
Annars er bara allt í gúddí hérna. Ég kom heim í gær til ad fá þennan líka glaðninginn beið mín pakki frá Islandi...frá Erian mágkonu og innihélt sko þennan líka "gúddíbag" sko fyrir konur altsá...snyrtibudda med svaðaflottu kremi,maskörum,glossi og flr og flr.. og mín var bara svona á svipinn þegar ég leit oní..ohhhhh þúsund þakkir og kossar og knus Erian..já veit..er ad verða væmin bara en það er ekkert á hverjum degi sem ég fæ svona sendingar sko og það alveg óvænt.
Nú ég er búin ad fá vinnu eftir sumarid! já ég þarf ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi segðu..enda eðalskraftur þar á ferð..hehe...segi nú bara svona..en allavega í gær þá ræddi leikskólastjórinn við mig um hvort ég vildi koma aftur á leikskólann í ágúst,á sama tímafjölda og ég sagði bara já takk sumir hugsa" hvað,var hún ekki að verða brjál hérna forðum á þessu krakkastandi?"..jú reyndar...en það spilaði jú lika inní að vera illa talandi á málinu svo maður gat ekki einu sinni lesið almennilega pistilinn sjáðu til..en nú er það allt annað líf,ég ríf kjaft hægri vinstri á dönsku svo það er allavega ekki vandamálið nú. En eftir ad ég minnkaði við mig í 25 tima á viku þá er það lika allt annað lif.Það get ég höndlad og hef lika tíma til ad sinna mínu stóra og oft þunga heimili og jú,innkoma verður ad vera til staðar svo ég hef ekkert efni á ad vera með eitthvad pikkí vesen.Enda fæ ég bara afleysingu á elló..svo ég segi ekki nei vid tilboði um fasta vinnu þegar ekkert annað er i boði lige nu Svo það lítur út fyrir að ég og Hanna Rut verðum saman ad dingla okkur í Pilehaven næsta haust.. en hún verður sem betur fer búin ad vera í allavega 2.vikna aðlögun þegar ég kæmi aftur til starfa svo það ætti ad verða í lagi
Boltinn rúllar sinn vanagang..Mikael og co spiluðu i gær, unnu held ég 13-4! ussumfruss..ekki var það spennandi en þetta lið hans er alveg frábært og hrein unun ad horfa á hvað þeir spila vel saman. Upprennandi kappar bara allir saman.
Eva spilaði lika,þær unnu held ég 4-1 hún stendur sig mjög vel i boltanum og er ein af sterkari spilurum i sinu liði.En svo tekur hún alltaf markið i seinni hálfleiknum því þær skiptast sko á...við skulum bara segja að hennar hæfileikar liggi í útispilaranum en sigur kom í hús og það var bara gott og gaman.
Bjarki ekki farinn ad spila enn...held það verði i næstu viku og þá held ég að hann megi loks vera með á nýjan leik
En þá er þetta aldeilis gott i dag..ætla ad fara að kikka í ferðatösku drengsins og athuga hvort allt er á sínum stað. Eigið góða daga nær og fjær , takk fyrir kvitt og kvedjur,þykir alltaf vænt um að sjá ykkur hérna vinir og ættingjar, sem og bloggvini kveðja frá Harlev, Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Ekki veitir af að koma med svona aðvaranir!!! hugsa að meirað segja þeir sem eiga heima á Islandi fá bara sólsting af þessu veðri;o)
Ekki að spyrja að því hvort þú sért ekki velkomin aftur....ég verð nú bara að segja að miða við hvernig þú leist út í síðustu viku á er greinilega ekki alslæmt að vera á leikskólanum!!!svo lykke til min söde! en hvernig fór með skattinn? bjargast bara eða fifuðu þær á kommúnunni eitthvað fyrir þig.....sunlove, Beee
barainga (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 08:21
Til hamigju með föstu vinnuna
Frábært fyrir strákinn að hitta gömlu skólafélagana frá Íslandi, væri sko meira en til í það sjálf
Og gleðilegt sumar... Það er SKOOO komið
Hulla Dan, 29.5.2008 kl. 08:30
takk Bára du er bare for sød en thetta var steypa med skattinn..minns var ekkert búin med afsláttinn..búid ad leidrétta allt saman og svo er ég ad láta breyta kortinu núna..svo ég borgi svo ekki skat sidast á árinu svo thetta reddast allt
Takk Hulla, já thad væri sko alveg gaman ad fá ad hitta sina eigin gømlu skólafélaga gledilegt sumar tilbage
María Guðmundsdóttir, 29.5.2008 kl. 08:42
Guuuð...ertu ekki orðin þreytt að hafa alltaf sól og blíða he he he. Hér er sko lika gott veður, kannsk ekki sól en það er bara æðislegt, það er lika komin timi til að hafa svona gott veður hér í Garðinum. Og allir eru eitthvað á fullu að hafa fínt heima hjá sér því 100 ára afmæli bæjarins er í sumar, held ég
tútilidú...xxx
Erian mágkona (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 10:16
Ég skal fá hjá þér smá sól og blíðu í dag það hefur eitthvað klikkað sendingin til mín í dag. Salt og skýjað. 9 stig birrr...
Knús og kveðja úr sveitinni.
JEG, 29.5.2008 kl. 12:10
Hæhæ þið öll í góða veðrinu:)
Flott að þú sért komin með vinnu í haust, þá þarf alla vega ekki að hafa áhyggjur af því! og bara fullt, fullt af penge;) hahahhahahaha
En já sá að pabbi þinn skilaði kveðjunni til þín frá Gefnarborgarskutlunum:) Hann var bara dreiverinn okkar á útskriftinni, fannst þetta svo fyndið þegar að það uppgötvaðist að þetta væri pabbi þinn! Því að mér fannst ég svo kannast eitthvað við hann og sá það náttúrulega strax þegar bjöllurnar hringdu! Hann Bjarki er nákvæmlega eins og hann:) hahahahahahaha
En bara bestu kveðjur til ykkar og njótiði rjómablíðunnar!
Liðið úr Sunny Beach
Lovísa Ósk, Njóla og Óli (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 22:22
Hæ öllsömul.Tilhamingju með fótboltaliðiðþitt,ég meina þitt eigið.Eigið góðan dag í sólinni eins og við hér var bara sólbaðsveður í dag,grillerí og næs.Kveðjur í bæinn .Bæ bæ.
mamma (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 08:20
Hæ Erian..nei ég fæ aldrei leid á sól og sumri en allt i lagi ad fá smá skúr af og til ..bara sonna til ad vøkva..annars tharf ég alltaf ad vera ad thvi
Jeg: ég reyni ad senda ykkur smá sól og blidu, vil alveg endilega deila med mér sko hafdu thad gott.
Já Njóla..madur fær vist ALDREI nóg af penge ...! allavega ekki ég..fer létt med ad nota thá hægri vinstri...já pabbi sagdi mér frá skvísunum af Gefnarborg,agalega hressar og kátar bara eins og ég man eftir thid breytist greinilega ekkert og thad er flott. . Og já..hann frímann likist doldid honum afa sinum Hafid thad gott i Gerdinu góda
Takk mamma gaman ad heyra ad vedrid er ad leika vid ykkur lika, thad er BARA svo upplifgandi ad fá sól og blidu..skella á grillid og éta svo á sig gat hafid thad gott sømuleidis.
María Guðmundsdóttir, 30.5.2008 kl. 11:56
Takk fyrir bloggið og gleðilega sólardaga. Já til hamingju með föstu vinnuna,flott hjá þér. Já krakkarnir standa sig frábærlega í boltanum. Flott hjá þeim. Góðar úr leikskólanum í Garðinum. Góður túr hjá okkur. Bestu kveðjur úr njarðvík.
pabbi (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.