8.5.2008 | 07:07
Djókur i tilefni dagsins....
Gódan og blessadan daginn Mamma sendi mér thennan i pósti og ég ætla ad setja hann hérna..bara svona til ad lifga uppá tilveruna hjá einhverjum...kannski finnst ykkur hann ekkert fyndinn...en af thvi ad ég er med soddan aulahúmor ennthá...s.s ekki vaxin uppúr prump og kúka brøndurum thá læt ég hann flakka
"Eldri dama gengur inn í Gull og Silfur á Laugavegi og fer að skoða í kring um sig í rólegheitunum.
Hún sér gríðarlega fallegt demantsarmband og gengur að sýningaborðinu til að skoða það nánar.
Þegar hún svo beygir sig yfir borðið til að sjá betur, prumpar hún óvart.
Hún fer mjög hjá sér og lítur vandræðaleg kringum sig til að athuga hvort nokkur hafi tekið eftir þessu litla slysi hennar og vonar jafnframt að það komi ekki einhver sölumaður akkúrat meðan lyktin svífur um hana.
Hún snýr sér varlega við og til að fullkomna martröðina, stendur ekki bara sölumaður beint fyrir aftan hana !?
Svellkaldur sölumaðurinn sýnir fullkomna fagmennsku þegar hann heilsar eldri dömunni og spyr hvort hann getir aðstoðað hana á einhvern hátt?
Mjög vandræðaleg, vonar sú gamla að sölumaðurinn hafi ekki staðið fyrir aftan hana einmitt á þessu viðkvæma augnabliki rétt áður, spyr hún, hvað kostar svo þetta fallega demantsarmband?
Hann svarar,
Kæra frú, ef að þú prumpaðir bara yfir því að líta á það, áttu eftir að skíta upp á bak þegar þú heyrir verðið !! "
og mamma,ertu svo ánægd med nýja armbandid?? hahahahaha eda keyptirdu thad svo ekkert?? nei smá DJÓK, audvitad varst thetta ekkert thú
bara gera at.
Fór á leik í gær med Evu Margréti. Hún var BARA GÓD hefur boltann greinilega i sér sem og brædurnir og skoradi thetta lika markid
sóladi tvær skvísur og svo kabúmm!!! beint i mark
hún var bara svo ánægd,enda búin ad bida lengi eftir fyrsta markinu sinu med HIK. Leikurinn reyndar tapadist,en var hørkuspennandi framá sidustu mínútu..thær voru undir 2-0....komust svo i 2-3 en tøpudu fyrir rest 4-3
en gaman samt ad leiknum. Má geta thess ad hann var klukkan sex..og ég og Hanna Rut vorum á hlýrabol og kjól
hold da kæft hvad var heitt..allavegana 24 grádur sagdi madurinn
bara smá nudd um nef..sorry,gat ekki hamid mig. Mikael var lika ad spila i gær..unnu 5-2,hann setti eitt..ánægdur med leikinn
Bjarki thykist ætla ad spila i dag med sinu lidi..
já med gifsid..ég er búin ad gefast uppá thessu røfli i honum.." gódi fardu ad spila,brjóttu hana bara aftur og thá færdu 12 vikur i gifsi!"
ekki gefid ad halda honum frá vellinum segdu..en sjáum hvad setur..held hann prufi og sjái ad thad gengur ekkert..en thrjóskan i honum getur verid VERULEG..
Ennnnnnnnnnnnnnnn...ég er á leid i vinnuna klukkan tiu...til hálf fjøgur i dag,allt annad lif thegar mann er bara fimm til sex tima á dag en ekki sjø til átta svo eru themavikur núna i mai..OL 2008! takk fyrir..alla daga byrjad med "morgengymnastik" takk
og svo brunad i einhverja dagskrá framad hádegi. Mjøg gaman reyndar og gód tilbreyting. En nú ætla ég ad kikka á thvottinn...madur verdur vist ad nota thessar fáu stundir heimavid til ad skafa af toppnum á isjakanum allavega
geri stundum ekki mikid meira..t.d i gær..thá var dagurinn svona: vinna til 14.30, beint heim ad bera út blødin ,búin ad thvi kl 15.30..var i simanum útaf vitnaleidslum til 16..thá er komin timi ad gera klárt,vid Eva áttum ad vera mættar uppí klúbbhús hálf fimm!...svo leikurinn..komid heim um sjø..elda,vaska upp..klukkan ordin átta
thá mátti hún ég adeins setjast nidur eftir daginn og slappa af
en nú er ég farin..bless i bili..takk fyrir allar kvedjur og kvitt
kvedjur hédan frá Harlev...Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Hahahahahaha, góður þessi, elska svona brandara, held að við fengum þetta i okkur með móðurmjólkinni.
Gaman að gengur vel hjá Evu i fólboltanum, þið eruð frábær fótboltafjölskylda. Núna ætla ég að setjast út i sólina og læra. Góðar sólarkveðjur til ykkar allara frá okkur. Kram Þórum
Ps. Sandra vill alltaf vera skoða myndir af sætustu frænku sinni Hönnu Rut.Þórunn Erlingsdóttir Larsson (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 07:39
Hæ elsku dóttir,þessi brandari gæti svosem átt við mig,églendi svo oft í einhverju svona hallærislegu,en ég kaupi aldrey armbönd eða slíkt dót. En ég man í gamla daga þegar við vorum að vinna í Miðbæ,þá lenti maður stundum í svona krísu,þegar maður var fastur á kassanum og ilmurinn lagðist yfir mann og maður gat ekkert gert nema brosa.'Eg hafði eldspítustokk við hliðina á mér til að kveikja í lyktinni.Manstu hvað við hlóum oft að þessu.Þá var gaman í den. Bið að heilsa öllum.Hafið það gott í sólinni. Bæ bæ
mamma (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 08:23
Ég er mikið fyrir aulahúmor og finnst þessi hrikalega góður.
Njóttu dagsins. Sólarkveðjur frá mér.
Hulla Dan, 8.5.2008 kl. 10:39
Sissú (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 11:37
Já Thórunn,ætli thad ekki bara..allavega virdumst vid øll hafa svipadan húmør
og ps..hvad er hún Sandra ordin gømul? mann langar svo ad sjá myndir af krøkkunum thinum....geturdu ekki eimailad mér ?? 
Hæ mamma,já ég man SKO eftir okkar Midbæjarstundum
sérstaklega thessum sem thú rifjar upp
og alltaf skyldi eitthvad fiflid koma thegar mann stód i eigin ilmi...
hahahaha..já i thá gømlu gódu thegar Ómar hafdi hár 
Hulla,gott ad heyra ad thad er ekki bara aulahúmor i minni fjølskyldu
uss..mér er mikid létt,svei mér thá.
sólarkvedjur tilbaka bara
Já Sissú,thú ert ekki mikid skárri ef ég man rétt
allavega hefur familian getad hlegid asskoti mikid i fjølskyldubodum..og thad oft ad aulabrøndurum og aulafyndni...
nú kikka ég á myndirnar frá ammeríkunni..
En bara takk alles fyrir kvittin,eigid góda daga
María Guðmundsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:38
Alltaf gott fyrir börnin að sportast - og jamm - börn og þrjóska og börn og íþróttir - alltaf fjör og hamagangur. En þau hafa svo mikið gott af þessu - á meðan þau eru ekki í gifsi náttúrulega.
Knús á ykkur og sólina og hitabullið ykkar...
Tiger, 8.5.2008 kl. 16:07
Það er alveg magnað þetta veður! vona að við fáum það ekki í hausinn svo eftir 20.júní og situm í súrri rigningu restina af sumrinu
Góða helgi.....Bára Inga
Bára Inga (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 19:38
Takk fyrir bloggið og brandarann,hann er bara frábær. Gaman að fá fréttir af fótboltanum og auðvitað aðrar fréttir að sjálfsögðu líka. Já veðrið leikur við ykkur núna og er það bara gott.Verður heitara á morgun eftir spánni hér. Bjarki verður nú að fara varlega í sakirnar til að byrja með. Bestu kveðjur og góða Hvítasunnuhelgi. Knús á línuna


pabbi (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 23:20
Ha ha ha...þessi var góður
Besta kveðjur til ykkar.
Kveðja frá prumpufamilien
Erian mágkona (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 09:30
Tiger, bara gaman ad thú gætir lika hlegid ad aulabrøndurum...ég gledst svo thegar ég sé ad vid erum ekki " ein"..
eigdu góda helgi bara til thin.
I gudanna bænum Bára,minnstu ekki á thad ad sumarid brenni bara út núna í mai
thá fer ég nú bara ad skæla sko..!
Pabbi,Bjarki fór og spiladi 25 mínútur...gekk vel..en ég vidurkenni vel ad ég var ekkert ofursátt...
en nú er ekki leikur fyrr en 18 svo ég get andad i smá tíma
Já Erian, veit nú alveg hvernig thin familia er...
ekkert betri en mín
En eigid bara góda Hvítasunnuhelgi...vid erum farin i tjaldakaup og vonandi útilegu bara á morgun
hver veit hver veit....
María Guðmundsdóttir, 9.5.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.