17.4.2008 | 15:35
Júppí júppí :-)
Já eigum vid ekki ad segja thad bara..?
Er bara komin í helgarstellingarnar af thví jú,hér i baunalandi er lřng helgi,s.s frí á morgunn einhver behedagur..skidt med det..bara FRÍDAGUR í mínu almanaki
Lřngum vinnudegi lokid. 8-16 i dag..er thad thó ekkert langt svona ala Islenskt..en ég kalla heldur ekkert allt řmmu mína i theim efnum..en 8 timar á leikskóla eru ekki thad sama og 8 timar í verksmidju,verslun eda so forth.
Fékk sting i hjartad allavega tvisvar í dag í vinnunni tvisvar komu břrn til mín og " jeg savner min mor" ..klukkan var rúmlega eitt og allir úti ad leika thegar thau komu í sitthvoru lagi med tárin í augunum. Alveg búin ad fá nóg af leikskólanum thann daginn. Ég nottlega reyni mitt besta til ad hughreysta " nu er ikke sĺ lang tid tilbage i dag" ...og bla bla..en jú,kikjum hvenćr thid verdid sótt..annad barnid kom fyrir sjř um morguninn..og thegar thad var farid ad sakna mřmmunnar var klukkan ordin hálf tvř..s.s barnid búid ad vera i přssun á sjřunda tima og átti annan tima eftir allavega. THETTA ER ALLTOF LANGUR DAGUR fyrir litla krakka ad vera i leikskóla,segi thad og skrifa..er ekkert ad dćma foreldra thessa barns né annarra,sumir verda ad vinna allan daginn og ekkert múdur med thad. En bara fyrir minn smekk ćttu břrn aldrei ad vera lengur en sex tíma á dag i leikskóla. Thetta er brjálud vinna hjá theim,brjáladur hávadi,brjálad ýmislegt og almáttugur,thau hljóta ad vera búin á thvi eftir daginn og vera svadalega pirrud. Ég segi bara fyrir mig,ég er eins og undin tuska andlega og likamlega eftir 8 tímana og hér má helst ekki tala hćrra en á 1..( i hávadaskalanum 1-10 ) thegar ég er komin heim úr vinnunni thvi minns er soldid útjaskadur... Ć ég bara fann svo til med theim og vildi óska ad fleiri foreldrar gćtu stytt daginn hjá břrnum sínum í dagvistun, thau vilja helst af řllu vera med okkur foreldrunum og jafnvel systkinum en loks thegar thad er eru allir hundfúlir og threyttir eftir langa vinnudaga..Ekki misskilja,mér finnst ad řll břrn hafi gott af ad fara í leikskóla..thar lćra thau heilmikid og throskast á marga vegu,en einhver millivegur mćtti vera milli t.d 5 tima eda 8-9 tima en svona er thad vist bara,allir thurfa ad vinna og thad ansi langa daga oft á tidum. Ég t.d er sjálf ad vinna oft alveg til fimm..og Hanna Rut er hjá dagmřmmunni jafnvel frá 8- 15.30 og thad finnst mér alltof langt en thad er adeins řdruvísi samt med dagmřmmur en leikskólann,hávadinn er mun minni,thar eru um 4 břrn svo thad er mun heimilislegra umhverfi. En samt sem ádur..er thad ekki mamma eda pabbi sem er med mann og thad var bara yndćlt ad sjá svipinn á henni Hřnnu Rut ádan thegar ég sagdi henni ad nú vćrum vid řll komin í frí,helgarfrí " Hanna búin Margit??" elsku barnid..já frí med hinni kolbrjáludu familíu meiri lćti hér en hjá dagmřmmunni...en erum ekki farin ad slá út leikskólann ennthá gud hjálpi mér ef thad verdur..thá fć ég mér herbergi útí bć á leigu bara
Nú er rigningin komin aftur eftir smá hlé held reyndar ad hún stoppi stutt thetta skiptid,eda ég vona thad..svoleidis úrhellid í morgun..og audvitad var gřngutúr á dagskrá i leikskólanum...nú er nefninlega "affaldsuge" svo allar deildir hafa verid á útopnu ad safna rusli hvor dejligt..ikke...og tókum vid rúnt um skóginn hér fyrir ofan Harlev..og svona líka rúntinn klukkutíma hringur og mikid var thad fallegt. Ég hef aldrei labbad svona langt inní skóginn ádur..og hefdi ég ekki fundid leidina heim ef hún Mia hefdi stungid mig af thá og thegar en thetta er svona upplifun eins og ýmislegt fleira hér.
Til hamingju med vorid heima á Islandi..sá ad thad var 8 stiga hiti í dag i Reykjavík bara flott. Algerlega án kaldhćdni bara yndislegt thegar fer ad vora,tala nú ekki um eftir svona vetur eins og hefur verid heima thetta árid bara verd ad vidurkenna ad ég var fegin ad vera ekki á stadnum...en audvitad er minni nú farid ad langa i smá kaffiheimsókn til Islands..enda ad verda komid árid sídan vid fluttum sá reyndar á Iceland express ad verdid á flugi nú yfir sumartídina er alveg ÚTÍHŘTT allavega búid ad hćkka thviumlíkt ad thad hálfa vćri hestur. Svo ekki er hún ég ad fara i skreppitúr heim í sumar allavega. En hver veit med haustinu en allavega veit madur thad ad thad verdur ad vera medan flogid er á Billund,thvi thad veit fjandinn sjálfur ad ég fćri ekki ad rúnta med lestarfjandanum i fjóra tíma og svo i flugid nó theinks..en sjáum hvad setur.
En jćja thá i thetta sinn...nú er thad thvotturinn sem argar á mig...ekki nóg med ad madur sé ad kroppa úr naríum sinnar eigin fjřlskyldu thá bćtast hér vid heilu settin af fótboltabúningum bara hćgri vinstri..og thad er vissara ad byrja á thvi ádur en thad verdur ekki hćgt ad ná úr thvi nema med vírbursta en eigid góda daga,góda helgi..ef ég heyri ekki í ykkur... knus og kram..Maja og co
vinir mínir
bloggsídur vina og ćttingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Já takk fyrir bloggiđ. Já ţetta er allt of langur dagur hjá ţessum greyjum,vont en ţađ venst ekki. Gott ađ ţiđ eigiđ frí á morgun. Bara góđa helgi og bestu kveđjur.
Pabbi (IP-tala skráđ) 17.4.2008 kl. 18:10
Hćhć krúttarapúttin mín!
Eigiđi frábćra langa helgi og njótiđi ţess ađ vera til:) Bara pínu öfund til ykkar ađ eiga langa helgi, en ţađ styttist í okkar fyrstu:) Teljum bara niđur dagana!
Kossar og knúserí til ykkar allra úr Sunny Beach:)
Lovísa Ósk, Njóla og Óli (IP-tala skráđ) 17.4.2008 kl. 18:25
Ći já, manni finnst sannarlega ekki gott ađ ţurfa ađ skilja börnin eftir hjá dagmćđrum eđa á leikskólum stóran hluta úr deginum - og sannarlega ćttu foreldrar ađ geta veriđ lengur međ ţeim heima. En eins og launin eru í dag ţá bara ţurfa foreldrar ţví miđur ađ standa í óendalega löngum vinnudögum til ađ ná almennilega endum saman yfir mánuđinn - sem er til skammar fyrir ríkisstjórnir og launagreiđendur.
Helgarstellingar eru náttúrulega bara ćđislegar! Alltaf gott ţegar mađur á frí um helgar og getur bara gert ţađ sem manni langar til, vera međ börnum sínum eđa bara stundađ hobby eđa útiveru - nú eđa bara notiđ rólegra rómantískra stunda međ ástvinum sínum. Eigđu nú góđa helgi ljúfan og njóttu vel ...
Tiger, 18.4.2008 kl. 17:22
Takk allir fyrir kvittin og kvedjurnar áttum indćlan dag i fadmi hreindýra i gardi hér i Ĺrhus og svo er bara helgin EFTIR og thá er thad sko HELGARSTELLINGIN TIGER hehehe..og já..njóta vel...
María Guđmundsdóttir, 18.4.2008 kl. 17:28
Falleg mynd af ţér svona ćtla ég lika ađ verđa ţegar ég...hm...kemst i eitthvađ álika. Hafiđ yndislega helgi öllsömul. Kramar Ţórunn
Ţórunn Erlingsdóttir- Larsson (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.