22.5.2012 | 07:06
jedúdda...hálft ár sidan sidast.....
og ég get nú engan veginn dekkad sex mánudi á kortéri... enda ekki ætlunin svosem. Àstædan fyrir ad mér datt i hug ad blogga er ad Einsi bró byrjadi aftur á sinni sidu og mér fannst svo gaman ad lesa, miklu meira gaman en einhverjir einnar setningar statusar á feisbók, tala nú ekki um thegar madur býr ekki í sama landi og familian, thá er gaman ad geta fylgst med á bloggsidum.
Ennnnnnnnnnnnn... á okkar daga drífur nú svosem ekki mikid nýtt, vid keyrum á thokkalega bissí rútínu daginn út og inn svo dagarnir renna stundum i eitt og ég idulega med skitu yfir ad nú hafi einhver jafnvel átt afmæli og ég gleymt thvi! Thá er nú fésbókin gód.. en jú,ekkert allir thar inni svo eitthvad tharf madur ad leggja á minnid.. sem ég er ad uppgøtva ad er ad verda fullt .. krakkarnir minir skilja ekki upp né nidur i ad ég virdist øllu gleyma og lýt á thau i undrun thegar thau segja mér hlutina...jafnvel i annad eda thridja sinn! Eru fljót ad kvaka: ertu ordin svo gømul ad thú mannst ekki blautan??? en ég er med svar á hreinu og held fast vid thad, mitt minniskort hefur ekki verid uppfært i mørg mørg ár...og er ordid fullt! Tharf ad kaupa mér 8 GB minniskort, og kannski ad láta hreinsa soldid til á " harda disknum" er nú med kallinn i thad segdu!
Nú en hér rædur fótboltinn rýkjum hægri vinstri snú...og stundum má ég varla vera ad thvi ad vera i vinnunni... en hvad, thetta er bara okkar lif og yndi, og ég vil gera allt sem i minu valdi stendur til ad halda theim vid efnid, bestu forvarnir sem hægt er ad hugsa sér og ekki skadar ad ég hef mjøg gaman ad fótbolta svo thetta er engin kvød af minni hálfu, en jú, ýmsar fórnir eru færdar, langt er keyrt, pening eytt i bensin og heimilid oft eins og svínastía thegar vikan hefur verid strøng.. en, thad fer andskotann ekki neitt og bídur eftir okkur med bros á vør thegar einn dagur gefst thar sem ekki á ad bruna á vøllinn Einhvern veginn hefst thetta allt saman, en jú jú, ég verd alveg ad vidurkenna ad stundum er mann soldid threyttur og á røngunni... en oftast tekst manni ad rétta sig vid aftur.. thótt ad stundum hafi ég á ordi ad ég vart viti hvort ég sé ad koma eda fara.. en hverjum er ekki sama, bara medan ég týnist ekki!! Svo ég er bara megastolt af thessu grillum minum, thau eru øll ad standa sig med sinum lidum og thad er engin betri tilfinning en ad horfa á sitt eigid gera góda hluti á vellinum eda hvar sem thad nú er, svo ég tel mig bara heppna ad fá ad upplifa thad lon og don
Nú kallinn er ad verda búinn med námid... já eftir FIMM løng ár i námi takk!!! svei mér thá ef ég held ekki bara útskriftarveislu thegar thar ad kemur! og ég sem hata veislur en finnst tilefni til thvi thetta er ekkert búid ad vera dans á rósum thannig, kannski dans á njólum frekar.. en hvad tekur vid, thad vitum vid ekkert ennthá.. kannski dans á brenninetlum?? En sama, nýr kapítuli bara og thá er ad taka thvi sem ad høndum ber, " okkur verdur eitthvad til" sagdi amma Magga alltaf, ég held thvi hátt á lofti thessa dagana thad eina sem vid vitum fyrir víst er ad vid verdum hér áfram, i Harlevinu allavega næstu einhver árin, hér eru allir ordnir eins og heimalingar svo thad rif ég ekki upp fyrir nokkurn hlut. Tók nú sinn tima ad falla til eins og danskur segir.
Ég er alltaf i minni vinnu i krakkaskaranum, verd ad segja eins og er ad suma daga er thrádurinn alveg ad brenna upp og madur gæti meira en vel hugsad sér ad gera eitthvad annad en ad reyna ad ala upp annarra manna børn.. en, ég bý svo vel ad thvi ad ég vinn med ótrúlega gódu samstarfsfólki, hef bara ekki upplifad annad eins thar sem er svo stór skilningur á øllu sem gengur á, pøssum rosalega vel uppá hvor adra og manni finnst madur geta sagt allt án thess ad fá ákúrur fyrir. Thad fær madur ekki hvar sem er, og ef thad væri ekki til stadar væri ég løngu farin! Ekki thad ad frúnni hefur alltaf langad ad mennta sig eitthvad, svo planid var ad thegar kallinn fengi loks flotta jobbid med multimonní, thá gæti hann farid ad sjá fyrir princess svo hún geti farid ad gera hluti sem hana langar virkilega til " og ég beid og beid og beid og beid og beid og beid..." en allavega, gef ekki upp vonina ad hann landi loks gódri vinnu sprenglærdur madurinn, og thá getur meira en verid ad hún ég fari ad kikjá á ótrodnar slódir
Jæja thetta var nú bara svona smá uppdeit, ég tharf vist ad druslast i vinnu.. gangandi á verkjatøflum thessa dagana...já thvi ad hún ég tharf audvitad lika ad spila fótbolta og geri thad greinilega med ØLLUM kroppnum og fæ thar af leidandi meidsli á furdulegustu stadi en, samt gaman!! Allavega, hafid thad gott , ég ætla ad reyna mitt besta, nú er svo ekki júróid i kvøld?? ÁFRAM ISLAND bara, var nú búin ad gleyma thessu en á sem betur fer kunningja sem eru med thetta á hreinu takk fyrir pent, og góda viku.
mvh, Maja og co .
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Oh en gaman að þú ert farin að blogga aftur!
Ég er alveg viss um að Neville fær súper job, ég trúi ekkert annað, sko ;) En þið eruð öll svo dugleg með allt þetta saman.
xx
Erian
Erian (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 09:08
Takk fyrir bloggið dúlla,alltaf gaman að lesa bloggið ykkar. Um að gera að gefa ekki upp á bátinn að læra eitthvað. Aldrei of seint. Já manni verður alltaf eitthvað til eins og gamla sagði svo oft.Kallinn fær góða vinnu,engin spurning.Gangi ykkur bara sem best í boltanum,sem öðru.Hér er bara sama gutl í sama nóa.Líður að fermingu,allir spenntir.En bara góða viku til ykkar og knús héðan:)
pabbi (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 12:21
Vera dugleg að henda inn bloggi, það er svo gaman að lesa, miklu meira gaman en þessir facebookstatusar.
Einar Sveinn Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.