31.12.2011 | 12:08
árid ad lida ad lokum
Jæja thá er gamlársdagur runnin upp, minum børnum til mikillar gledi og sprengjupokinn bidur bakvid hurd med smá slefslettum á eftir yngri kynslódina.. ég held vart vatni af spenning ad fara ad skjóta..og kallinn lika.. not.. en vid gerum thad med bros á vør fyrir grillana. Thau stóru audvitad ad fara á skrallid,nema hvad.. oh ég væri alveg til i ad vera sextán aftur og vera ad fara ad gera mig klára á skrall! diiiiiiiii hvad mér finnst ekki vera 25 ár sidan !!!! enda er ég svo vanthroskud ad thad er ekki skritid..hef liklegast litid skánad sidan ég var sextán! Hvad um thad... árid er búid ad vera hid ágætasta ad mørgu leyti, erum reyndar ekkert ad slá super um okkur á námslánum kalls og hlutavinnunni minni.. ennnnnnnnnnnnn, ég tel mig bara nokkud góda ad vera med vinnu og búin ad vera i henni núna i fjøgur ár i janúar ekki slæmt thad thegar madur er bara búin ad búa hér i fjøgur og hálft eda hvad?? Nú svo er kallhólkurinn væntanlega búinn med námid med vorinu..enda held ég ekki ad thad komist meiri viska i hans haus, finnst hann ordid doldid úti ad kúkka dags daglega og kenni um mikilli lesningu thvadursbóka i tølvufrædum kallgreyid ordinn 44 ára, svo thad getur ekki verid svo glatt á hjalla i høfdinu á honum lengur..nema thad verdi thá ad tæma út eitthvad annad i stadinn af harda disknum...held hann sé byrjadur á thvi..svo ´nú er lag ad fara ad klára thetta helv.nám og komast i EDAL vinnu svo kellingin geti farid ad leika sér væri ekki bara upplagt ad vera heimavinnandi húsmódir med meiru...gæti stundum alveg hugsad mér thad..en veit sem er ad thad myndi endast i sirka kortér,thá færi njallinn ad láta bera á sér og eg væri gjørsamlega neydd ad komast i gang aftur. Svo..heimahúsmódursdraumurinn er out.. er reyndar enn ad gæla vid skólagøngu..já kominn á thennan aldur..hehe...og gud má vita hvernig og hvort heilabúid i mér virkar..veit ad thad slær nú saman virum thar lon og don svo sjálfsagt eru einhverjar sellur brenndar yfir en hva, madur má nú láta sig dreyma. Finn allavega ad ég er ordinn soldid threytt á ad passa børn..er vist búin ad gera thad i 8 ár samfleytt núna hver hefdi trúad thvi ad ég endadi i thessum bissness?`?? allavega ekki their sem thekktu mig á unga aldri,thad veit gud..... hóst hóst.. en einhvern veginn fer ég nú ad thvi ad meika thad án thess ad missa mig i blótsyrdi og skammir...er vist sú rólegasta á svædinu i minni vinnu..hmmmm...já undur og stórmerki gerast enn.. en ég get nú kannski ekki sagt ad ég sé svooooooooooo róleg hérna heima..enda kveikir enginn eins flott i rakkatinu á mér eins og min eigin fjølskylda og er thrádurinn ekki svooooooooo langur fyrir bulli... svo thegar ég er spurd á fótboltavøllum baunans hvadan Bjarki og Eva hafi thetta "volcane" skap thá rúlla ég augum og flauta.... komst upp med thad thangad til ég missti kúlid á einum leik hjá Bjarka minum thar sem minni thótti ad honum vegid...jújú... eftir fjøgur ár thá fauk kúlid útum gluggann..." tekin" var skrifad á ennid á mér næstu vikuna.... og leikthátturinn fokinn úti vedur og vind. Svo nú spyr mig enginn lengur hvadan krakkarnir fái thetta...thad er s.s alvitad. en thau hafa svooooooooo margt annad gott frá mér lika ad thad bætir upp, vid veltumst hér um saman hægri vinstri i hláturskvidum ad eigin aulahúmor, gudi sé lof ad hann liggur i okkur øllum virdist vera..nema kallanganum...hann hristir bara høfudid og stekkur ekki bros.. aumingja hann hugsa ég stundum ad vera palli i thessari family! En svo held ég bara áfram ad arga af hlátri med hinum vitleysingunum hva, tharf ad hafa gaman ad thessu, ef madur hefur ekki húmor fyrir sjálfum sér ( og ødrum...) thá held ég madur geti bara byrjad ad grafa og panta kistuna. . og hér er ekkert heilagt, tippi,pjøllur,kúkur,piss og prump, thetta er alltaf á topp tiu i hláturspakkanum, vona bara ad ég vaxi aldrei uppúr thvi...held kannski ad thad sé ordid of seint hédan af..tharf nú ad sparka i rassgatid á mér stundum og muna ad ég er vist ordin 40! Já vard thad á árinu góda, lá ekkert og vældi yfir thvi vikuna á undan, skiptir mig engu máli hvada tølur standa á køkunni, skiptir meira máli hvada tølur standa eftir talningu á hrukkum og hún hefur ekkert verid gerd opinber ennthá, enda kemur thad engum vid.. ætla nú ekki ad skita i deigid med thad, thvi THEGAR ég hef rád á lyftingu..thá getur enginn rekid ofani mig ad nú séu bara tvær krumpur eftir thegar ádur voru X... thetta er allt svo planlagt hjá mér.
En nú vona ég ad allir eigi gott gamlárs, skjóti ekki fretkettum i rakkatid á hvort ødru og skáli bara i hófi Thakka fyrir allt á árinu sem er ad lida, er ómetanlegt ad hafa hluti eins og facebook thegar madur er i útløndum , geta átt samskipti daglega vid fjølskyldu,vini og kunningja reddar mér alveg thegar ég fæ pallivareinniheiminum syndromid, lovit! knús og kram hédan og gledilegt ár thegar thar ad kemur!
vinir mínir
bloggsídur vina og ættingja
-
Lovísa Hilmars..og Eyrúnar
Lobba bloggar... - Maria Gudm...gamla bloggid
-
vinir mínir
Elísa hans Einars Sveins og Erian -
vinir mínir
bloggsída Rutar -
vinir mínir
Gudrún Erla og Aron -
vinir mínir
Barnalandssida Lovísu hennar Njólu -
vinir mínir
Sissú módursystir bloggar -
vinir mínir
bloggsida báru
Tenglar
Ýmislegt
- Fréttir og flr.
- Jyllands posten
- Aarhus kommuna
- Vedrid i Danmörku
- Bilka
- Íslendingafélagid í Århus
- HIK fodbold klub
Myndasídur
Sídur med myndum frá okkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Nóvember 2013
- September 2013
- Maí 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Athugasemdir
Aumingja Neville að vera giftur inn í svona Adamsfjölskyldu, hann á samúð mína alla!
Vonandi fær þú enga frethólka í boruna á þér og farðu varlega í þessa 4 bjóra :o)
Gleðilegt ár héðan og heyrumst kannski í aften.
Einar Sveinn Guðmundsson (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 12:23
hvad meinardu samúd thina alla?? thú ert litid skárri, passar eins og flis vid rass inni fiflaganginn :) og já, ætla ad passa mig ad hafa boruna vel lokada thegar ég fer út i kvøld..ekkert friskt loft thar inn né nokkud annad! heyrumst ;)
María Guðmundsdóttir, 31.12.2011 kl. 13:08
Kæra Maja
Takk kærlega fyrir þessa færslu, þú klikkar ekki með pennann.
Takk fyrir þetta ár, það eru forréttindi að fá að þekkja þig.
Heyrumst/sjáumst eða eitthvað, á næsta ári
Bestu kveðjur
Linda (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 13:25
takk sømuleidis elsku vinkona, var yndislegt ad fá ad sjá ykkur hjónin á árinu,og já vonandi sjáumst vid á nýju ári !
María Guðmundsdóttir, 31.12.2011 kl. 13:48
ég reiknaði nú með að ég væri með í fjölskyldunni, hann á samúð mína alla líka af því að ég er í þessari Addamsfamily:o) Jú jú, maður er auðvitað af sama sauðahúsi og þú og þitt fólk, ekki spurning!
Einar Sveinn Guðmundsson (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 14:13
úbs..ok..hélt thú meintir bara mina saudhausa hérna ;o)
María Guðmundsdóttir, 31.12.2011 kl. 14:34
Takk fyrir bloggið dúlla,alltaf jafn skemmtilegur penni. Já nú er kallinn að verða búinn með námið og þá drífurðu þig að læra það sem þig langar til. Aldrey of seint. Við hér í Njarðvík þökkum innilega fyrir það sem liðið er og óskum ykkur gleðilegs árs. Knús og kossar á ykkur
Pabbi (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 14:56
takk sømuleidis pabbi , já thad kemur ad mér, "minn timi mun koma " eins og thar stendur ;) knús og kram til ykkar, hafid thad súper gott i kvøld.
María Guðmundsdóttir, 31.12.2011 kl. 15:50
Takk fyrir að blogga elsku krúttið og lýsa upp déskotans skammdegið hérna. Og fyrst ég gat hlussast til að fara að læra þá rúllar þú því upp. Eigið yndisleg áramót og vonandi verður árið ykkur ekkert nema gott. Risaknús úr Garden City
Arna Ósk (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 17:31
Gleðilegt árið er komið... og ég vona innilega... og þykist sjá það á öllu... að það verði það besta fyrir þig og fjölskyldu, hingað til
Vona líka að fretgetturnar hafi ekki farið illa með þig og litlu grillarnir í vinnunni geri ekki út af við þig á nýju ári...
Risaknús inn í gott ár 2012
Jónína Dúadóttir, 2.1.2012 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.